Morgunblaðið - 31.10.1975, Side 38

Morgunblaðið - 31.10.1975, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1975 Gróska í lilakiiiii 12 tið leika í 2. deild í vetiir A blaðamannafundi sem stjórn (BLt) Blaksambands tslands hélt í vikunni var skýrt frá vmsu sem er á döfinni hjá sambandinu. t vetur verður nú fyrst leikið f tveimur deildum f karlaflokki. t fyrstu deild leika sex lið en það eru Reykjavfkurfélögin þrjú Vfk- ingur, tS, og Þróttur, tvö lið frá Laugarvatni Laugdælir og Biskupstungur, og sfðan lið Menntaskólans á Akureyri. I annarri deild leika hvorki meira né minna en 12 lið og er þeim skipt f þrjá riðla, tvo hér á Suðurlandi og einn fyrir norðan og austan. Liðin sem leika f 2. deild eru: A-riðill Stfgandi Víkingur B Skautafélag Rvík. HK (Handknattleiksfél. Kópav.) B-riðill USK UBK IS-B Þróttur-B C-riðill UlA UMSE Völsungur Víkingur, IS, UBK og Stigandi. Fyrir norðan verður tvöföld um- ferð en einföld hér syðra. — Á þessu sést að mikil aukning hefur orðið frá því í fyrra og hefur þátttakendafjöldinn aukist gífur- lega. Auk þess er áformað, að síðar í vetur verði keppni f öld- ungaflokki og jafnvel í frúar- fiokki og mun eitthvert aldurstak- mark verða í hvorum flokki. — Einnig verður stefnt að því að gera meira fyrir unglinga en verið hefur og verða haldin mót fyrir a.m.k. 2. aldursflokk í vetur. Eins og undanfarin tvö ár verður gefinn út blakbæklingur, BLAK ’76, þar sem er að finna ýmsan fróðleik um blak og blak- mót. Blaksambandið mun einnig gefa út blakblað og er það alger nýung. I því blaði mun verða fróð- leikur um blakþjálfun og ýmis tæknileg atriði er varða blak, og mun það örugglega verða mikil hjálp þeim, sem blak stunda sér til ánægju og heilsubótar með tak- markaðri tilsögn, og vilja bæta sig. Ingvar Þóroddsson mun rit- stýra blaðinu og er fyrsta tölublað væntanlegt innan fárra daga. Stefán Halldórsson naut sln vel efttr a» þeir Pétt og Viggð voru teknir úr umferð. Þegar myndin var tekin hefur Stefán snúið á Guðmund Sveinsson FH-ing og skorar eitt af 7 mörkum sínum I leiknum. Kraftmiklir Víkinaar áttu areiða leið aeanum aalonna vörn FH-inaa HSÞ Leikið verður bæði heima og heiman í 1. og 2. deild. I kvennaflokki hefur einnig fjölgað liðum. Átta iið taka þátt í Islandsmótinu að þessu sinni og er þeim skipt í 2 riðla, norðan- lands og suðurlandsriðil. Liðin sem taka þátt í mótinu eru þessi: fyrir norðan: Völsungur, HSÞ og ÍMA. Hér syðra eru það Þróttur, VÍKINGAR þurftu ekki að hafa mikið fyrir þeim tveimur stigum sem þeir gengu með af hólmi I viðureign sinni við FH I 1. deildar keppni íslands- mótsins I handknattleik I fyrrakvöid. Leikurinn sem flestir höfðu búizt við fyrirfram að yrði hörð barátta og skemmtilegur. þróaðist I að vera nánast einstefna, og hefðu Vlking- arnir tekið leiknum af meiri alvöru og lagt áherztu á að vinna stærri sigur þá hefði ekki verið ótrúlegt að 10 mörk hefðu skilið liðin að I leiks- lok, en þau voru aðeins 5, þar sem úrslitin urðu 24—19. Það er ár og dagur slðan undirritað- ur hefur séð svo slakan leik hjá FH- liðinu og var I fyrrakvöld Lengst af voru leikmenn liðsins nánast sem áhorfendur að leiknum og beygðu sig ekki einu sinni niður til þess að ná knettinum þótt hann væri að rúlla við fætur þeirra Stundum var það svo að megin hluti Vlkingsliðsins var allt I einu i hraðaupphlaupi meðan FH-ingar stóðu hreyfingarlausir, horfandi ásak- andi hver á annan. Maður þessa leiks var tvlmælalaust Rósmundur Jónsson markvörður Vík- ingsliðsins. sem varði vel allt frá þvl að hann tók vitakast frá Geir Hallsteins- syni á 4 mínútu leiksins og til leiks- loka Og það var meira sem Rósmund- ur gerði I þessum leik en að verja skot FH-inga. Hann hélt I langflestum tilfell- um knettinum hjá sér, og eigi sjaldnar en sex sinnum I leiknum átti hann góðar og nákvæmar sendingar tram á völlinn til félaga sinna sem brunuðu upp og þessi hraðaupphlaup gáfu jafn- mörg mörk Vitanlega auðveldaði það Rósmundi markvörzluna I leik þessum að Vikingsvörnin var allbærileg, jafn- hliða þvl sem sókn FH-liðsins var næsta máttlaus og óákveðin og stund- um reynd slik skot að Rósmundur átti auðvelt með að grlpa knöttinn. En allt um það Hans frammistaða I markinu I leik þessum var framúrskarandi, og var lykillinn að hinum góða sigri Vikinga I leiknum Vlkingar reyndu allt frá upphafi leiksins að halda uppi miklum hraða I leiknum, og fengu oftast að gera það sem þeir vildu ótruflaðir af FH vörn- inni Og þegar leikmenn Víkinga fá svo góðan tlma til athafna eins og FH-ingar gáfu þeim, þarf varla að sökum að spyrja Þeim tekst að opna sér leið að markinu og skora Var það oft þannig I leik þessum að Vlkingarnir voru svo óvaldaðir, að þeir gátu stokkið lang- leiðina upp I FH-markið, og þeir Birgir og Hjalti, FH-markverðir, voru sannar- lega ekki öfundsverðir af hlutskipti slnu I leiknum, enda gerðu þeir ekki mikið Nokkurt los komst á Vikingsliðið I seinni hálfleiknum, er FH-ingarnir tóku þá Pál Björgvinsson og Viggó Sigurðs- son úr umferð. en brátt kom að þvl að Stefán Halldórsson, sem er bæði fljót- ur og snöggur leikmaður tók að njóta sín og notaði vel það aukna svigrúm sem gafst með þessari varnaraðferð FH-inga Það vakti furðu að FH-ingarnir skyldu ekki fremur reyna að svara hraða Vikinga með þvl að draga úr hraðanum og leika af öryggi, en að jafnvel auka hraðann enn meira Eftir að Vikingar höfðu náð góðri forystu I leiknum hefði maður haldið að það hefði verið eina von FH-liðsins að freista þess að leika af öryggi og gefa sér tlma til þess að blða eftir færum. En þess I stað var skotið og skotið, lengi vel án mikils árangurs. Undirritaður spáði þvl eftir leik Vik- ings og Hauka á dögunum að Vlking- arnir myndu hafa gott af þvl að fá þann skell sem þeir fengu þá, og virtist það koma fram I leiknum I fyrrakvöld Liðið lék á köflum ágætlega og nýtti vel þann kraft sem I þvi býr Það þarf enginn að búast við öðru en að Viking- arnir verði á eða við toppinn I 1 deildinni I vetur og vafalaust á það eftir að bæta enn verulega við sig Staða FH-liðsins er hins vegar veikari, ekki bara vegna þess að það hefur tapað 4 stigum, heldur fremur af þvi hvernig leikur þess er, og þá sérstaklega varn- arleikurinn Hann verða FH-ingar að bæta svo um munar, ef ekki á illa að fara hjá þeim. í STUTTU MÁLI: Íslandsmótið 1. deild Laugardalshöll 29. október Úrslit VÍKINGUR — FH 24—19 (13—7) Gangur leiksins. Mín Víkingur FH 2. 0:1 Guðmundur S. 5. Viggó 1:1 6. Magnús 2:1 9. Viggó 3:1 9. Páll 4:1 10. 4:2 Viðar 11. Viggó 5:2 12. Erlendur 6:2 13. 6:3 Guðmundur St. 14. Viggó 7:3 14. 7:4 Viðar 17. ólafur 8:4 19. 8:5 Þórarinn 20. Stefán (v) 9:5 23. 9:6 Þórarinn (v) 23. Viggó 10:6 25. Skarphéðinn 11:6 26. Stefán 12:6 28. Páll (v) 13:6 20. 13:7 Þórainn (v) hAlfleikur 31. Stefán 14:7 32. 14:8 Geir 33. Stefán 15:8 35. Viggó 16:8 37. 16:9 Þórarinn (v) 39. 16:10 Þórarinn (v) 40. 16:11 Geir 43. Páll 17:11 45. Erlendur 18:11 45. 18:12 Gils 48. 18:13 Guðmundur St. 50. 18:14 Þórarinn (v) 50. Stefán 19:14 52. 19:15 Geir 52. Skarphéðinn 20:15 53. 20:16 Gils 55. Stefán 21:16 56. Páll (v) 22:16 57. 22:17 GuðmundurSt. 58. Stefán 23:17 ss Til samanburðar og minnis Vöruheiti SS verð Verzl. H. Verzl. V. Kremkex Fourre Royal ... 99,— Paxo Rasp 50,— Blönduð Saft Dönsk 128,— Snap Corn Flakes 198,— Tómatsósa Del Mont 165,— Eldhúsrl. Scot Towels ... 190,— Coop Búðingar 65,— Havrefras 264,— 24 rl. WC Pappír Mjúkur 500. Bómull 1.499,— 390,— Fun Appelsínu Juice 238,— 0.941 Tropicana 130,— Verzlið í skemmtilegu umhverfi Búðir fyrir fólk sem gerir kröfur AUSTURVERI, Framhald á bls. 39

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.