Morgunblaðið - 09.11.1975, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1975
6
I dag er sunnudagurinn 9.
nóvember, sem er 24. sunnu-
dagur eftir trínitatis. Árdegis-
flóð i Reykjavík er kl. 10.22
og síðdegisflóð kl. 22.52.
Sólarupprás i Reykjavik er kl.
09.34 og sólarlag kl. 16.48
Á Akureyri er sólarupprás kl
09.31 og sólarlag kl. 16.20.
(íslandsalmanakið).
Ég hefi upphafið útvaldan
mann af lýðnum (Sálm.
89 20.)
Lárétl: 1. hlóðir. 3. rófa. 4.
fisk. 8. kisu. 10. báts. 11.
púka. 12. veisla 13. ónotuð
15. mynteining.
Lóðrétt: 1. fiskur. 3. á fæti.
4. vkkar. 5. ómargar 4.
(myndskýr). 7. samstæðir
9. keyra 14. bogi.
Lausn á síðustu
Lárétt: 1. bút 3. RR. 4.
bora. 8. árevni 10. trýnið
11. vara 12. DA. 13. fs 18.
þráð.
Lóðrétt: 1. bráin 3. úr. 4.
bátur. 5. orra 6. revkir. 7.
riðar. 9. nið. 14. sá.
| FFtÉTTin |
HVÍTABANDSKONUR
halda fund annað kvöld,
mánudag, kl. 8.30 síd. á
Hallveigarstöðum.
HUSMÆÐRAFÉLAG
Reykjavíkur heldur fund í
félagsheimili sínu á
Baldursgötu 9 n.k. mið-
vikudagskvöld en þar
verður sýnikennsla í að
matbúa „Pizza.“
—
KP.ISTNIBOÐSSMIBANDIÐ
Gírónúmer
6 5 10 0
______________________J
PEIMPdAVIPJIFl
PENNAVINIR í Vest-
mannaeyjum leita eftir
pennavinum, en þeir eru
Nína Kristín Guðnadóttir,
Miðstræti 18 VE, sem vill
skrifast á við fólk á aldr-
inum 30—40 ára. Þá eru
þar stöllurnar Hugrún
Daviðsdóttir, Hvítingav. 5,
sem er 12 ára, og Hrafn-
hildur Magnúsdóttir, Hvít-
ingav. 6. Þær vilj’a skrifast
á við krakka á aldrinum
10—12 ára, Hrafnhildor þá
yngri.
Það er orðið nokkuð
síðan Dagbökin hefur birt
bréf frá pennavinum sem
óska að komast í bréfasam-
band. Við gripum þessi
upp úr staflanum:
Sigriður Björg Alberts-
dóttir, Skarðshlið 30 F,
Akureyri, sem vill bréfa-
samband við pilta og
stúlkur á aldrinum 13—15
ára. Kristín S. Hjálmtýs-
dóttir og Guðný Hjálm-
týsd., báðar til heimilis að
Barðavogi 28 R., vilja
pennavini á aldrinum
12—15 ára. Þá er penna-
vinur í Skotlandi, 11 ára,
sem óskar eftir pennavini
á tslandi. Hann heitir
Andrew Shannon, 14,
Fernlea Crescent Annan,
Dumfrieshire, Scotland. —
I Portúgal, enskuskrifandi
með margvísleg áhugamál
ungur maður utanáskrift-
in: Antonio Manuel
Madeira De Sousa, Av. 25
de Abril 18 r/c esq.,
Almada Portugal. 1 Noregi
er 35 ára gömul kona sem
óskar eftir ísl. pennavini.
— Hennar utanáskrift er:
Jorunn Welten Tonsenv.
11, Oslo — 5, Norge.
NORSKUR krystall og
handunnar norskar
gjafavörur úr smíða-
járni og messing hafa
ekki sést í mörgum
verzlunum hér á landi.
Nú hefur verið opnuð
að Laugavegi 48 hér f
borg sérverzlun með
þessar vörur. Verzlunin
heitir NORÐFOSS, og
það eru hjónin Kristján
Guðmundsson og Elsa
Baldursdóttir, sem eiga
hana og reka.
Norðfoss er fyrst og
fremst gjafavöruverzl-
un og leggur áherzlu á
innflutning og sölu
norsks krystals og gler-
vöru, en norski krystall-
inn hefur alla tíð, eins
og sá sænski, verið tal-
inn f sérflokki.
Krystallinn og gler-
vörurnar sem Norðfoss
selur eru frá fyrirtækj-
unum Hadeland Glas-
verk og Randfjorde
Glasverk, — en gjafa-
vörurnar úr smfðajárni
og messing eru allar
handunnar frá Petersen
Smie og Norway Candle
Design.
| BRIDC3E"
Eftirfarandi spil er frá
leiknum milli Ungverja-
lands og Finnlands f
Evrópumótinu 1975.
Norður
S. G-9-8-2
H. A-D
T. 10-7-4
L. A-9-7-5
Vestur
S. K-6-5
II. G-10
T. A-9-8-5-3
L. D-G-2
Austur
S. A-D-10-3
R K-9-8-5-3
T. D-G-2
L. 3
Suður
S. 7-4
H. 7-6-4-2
T. K-6
L.K-10-8-6-4
Finnsku spilararnir sátu
A-V og sögðu þannig:
V ' A
P lh
2t 3t
3g P
Norður lét út laufa 5,
suður drap með kóngi, lét
aftur lauf, norður drap
með ási, lét enn lauf og
sagnhafi drap heima. Nú
var spaði látinn út, drepið í
borði, tfgul drottning látin
út og án þess að hika gaf
suður og sama gerði sagn-
hafi. Með þessu villti suður
illilega fyrir sagnhafa, því
venjulega er drepið með
kóngi í þessari stöðu. Nú
getur sagnhafu auðveld-
lega unnið spilið með því
að láta út tígul 2 og þá
fellur kóngurinn. Sagnhafi
fann ekki þessa leið heldur
lét næst út tígul gosa,
drepið var með kóngi og
ási og nú var sagnhafi
varnarlaus. Hann reyndi
við spaðann, en þar sem
hann féll ekki þá missti
hann vald á spilinu og varð
3 niður. Við hitt borðið
varð lokasögnin einnig 3
grönd, en þar vannst spilið
og Ungverjaland græddi 14
stig á spilinu.
ÁRIMAO
HEILLA
Gefin hafa verið saman i
hjónaband ungfrú Ragn-
hildur Guðrún Ragnars-
dóttir og Pétur Mogen Lúð-
viksson. Heimili ungu
hjónanna er að Fiskhóli 3,
Höfn í Hornafirði.
(Stjörnuljósmyndir Garða-
hreppi)
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Védís
Ölafsdóttir og Jóhann Þór-
ir Jónsson. Heimili þeirra
er að Gunnarssundi 5,
Hafnarfirði,
(Ljósmyndastofan Iris)
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Lilja
Guðmundsdóttir og Finn-
bogi Helgi Theódórsson.
Heimili þeirra er að
Hverfisg. 32 R.
(Liósmvndastofa
Suðurnesja)
LÆKNAROG LYFJABUÐIR
VIKUNA 7. til 13. nóvember er kvöld-, helgar-
og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavík í
Laugarnesapóteki en auk þess er Ingólfs
apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALAN
UM er opin allan sólarhringinn Sími 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, sími 21230 Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni \
síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því
aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt í síma 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar i símasvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardögum og helgidögum er I
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS-
AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam-
legast hafið með ónæmisskirteini.
SJUKRAHUS
HEIMSÓKNARTIM
AR: Borgarspltalinn.
Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30,
laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19 30
alla daga og kl. 13—17 á laugard og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18 30—19.30. Hvlta bandið: Mánud.----
föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á
sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30.
-— Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16: Heim-
sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl.
15—16. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16
og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.-----
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19 30—20
" BORGARBÓKASAFN REykjA-
SOFN VÍKUR: Sumartlmi — AÐAL-
SAFN Þingholtsstræti 29, slmi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. —
BÚSTAÐASAFN, Bustaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN, Sólheimum 27, slmi 36814
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
BÓKABÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, slmi
36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 I slma 36814. — FARANDBÓKA-
SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholts-
stræti 29A, slmi 12308. — Engin barnadeild
er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS-
STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir
umtali. Slmi 12204. :— Bókasafnið I NOR-
RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl.
14—,19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIO er opið alla virka daga kl.
13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir
umtali (uppl. 1 sima 84412 kl. 9—10)
ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga. þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud., þriðjud , fimmtud. og
laugard. kl 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA
SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 slð-
degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl.
10—19.
BILANAVAKT T^a—
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 slðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg-
arinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
í n A T*er dánardagur Ara fróða
I U/\\J Þorgilssonar, sem talinn er
fyrstur rithöfundur á íslenzku. Hann
fæddist árið 1067, en lézt 9. nóv, 1148. Af
ritum Ara, sem var prestur, hefur ekki
varðveitzt svo vist sé utan íslendingabók.
Ari fróði nam hjá Halli afa sinum í Hauka-
dal. 1 dag er einnig dánardagur Skúla
fógeta Mágnússonar, en hann lézt árið
1794 en var fæddur árið 1711. Hann varð
landfógeti 1749 fyrstur íslendinga og sett-
ist að í Viðey 1751 og var þar til æviloka.
r~
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
CENGISSKRÁNINC
NR. 207 - 7. nóvember 1975.
Kini ng Kl.13.00 Kaup Sala
1 Banda rfkjadolla r 166,30 166,70
1 Ste r hngbpurid 344,00 345, 00 *
1 Kanadadolla r 163, 60 164,10 *
100 Danskar króriur 2778,40 2786,70 *
100 Norskar krónur 3031,70 3040, 80 *
100 Saenskar krónur 3817,20 3828,70 *
100 Finnsk mork 4333,90 4347, OÖ*
100 Franskir f ranka r 3807,80 3819,30 *
100 Bt'lg. frankar 429, 70 431,00 *
100 Svissn. frai.kar 6315, 90 6334,90 *
100 Gyllini 6317,10 6336, 10*
100 V. - Þýzk niork 6487,20 6506,70 *
100 Ltrur 24,64 24,72 *
100 Austurr. Sch. 917,00 919,70 *
100 Escudos 626, 75 628,65 *
100 Peseta r 280, 70 281, 50
100 Yen 55, 08 55, 24 *
100 Retkningskrónur - Voruskiptalond 99,86 100,14
1 Reikningsdollar - Vóruskiptalónd 166,30 166,70
* Breyting Írí sTCustu skráningu
1
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I