Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1975 15 8. Eno (synthesiser) 9. Rick Wakeman (synthesiser) 10. Dave Swarbrick (fiSia) Útsetjarar 1. YES 2. Jimmy Page 3. Paul McCartney 4. David Bowie 5. David Bedford 6. Rick Wakeman 7. Mike Oldfield 8. ELP and Genesis 10. lOcc Litlar plötur 1. I'MNOTINLOVE 10cc, MERCURY 2. Trampled Unrfoot ......... ... Led Zeppelin,, Swan Song, 3. Autobahn .. Kraftwerk, Vertigo 4. Good Lovin' Gone Bad. Bad ...............Company, Island 5. You Ain't Seen Nothing Yet Bachman Turner Overdrive, Mercury 6. Carpet Crawler .... Genesis, Charisma 7. Killer Queen ...Queen, EMI 8. How Long .......Ace, Anchor 9. Pick up The Pieces, Average White Band, Atlantic 10. Listen To What The Man Said, .....................Wings Apple Stórar plötur 1. PHYSICAL GRAFElTI, LED ZEPPELIN, SWAN SONG 2. Relayer ........ Yes, Atlantic 3. The Lamb Lies Down On Broadway ........... Genesis, Charisma 4. Captain Fantastic and th Dirt Cowboy ............. Elton Joh, DJM 5. Blood On the Tracks ....... .............Bob Dylan, CBS 6. Venus And Mars ............. ...............Wings, Capitol 7. Original Soundtrack ....... ............... lOcc, Mercury 8. Dark Side Of The Moon ...... ........... Pink Floyd Harvest 9. Straight Shooter, .......... ........ Bad Company, Island 10. Rubycon .................... ......Tangerine Dream, Virgin Herbert kveðnr - Framtíð Pelfkan GREINT var frá þvf f popfrétt Vikunnar fyrir stuttu, að Herbert söngvari hljðmsveitarinnar Pelfkan, hefði f hyggju að yfir- gefa hana. t samtali Stuttsfð- unnar við þrjá meðlimi Peifkan, þá Herbert, Ómar og Jón, laugar- daginn fyrsta þessa mánaðar var þessi frétt borin til baka og sögð tilbúinn uppspuni. Aðeins þrem- ur dögum sfðar 4. nóv. fréttist það svo að Herbert hafi sagt upp störfum þrátt fyrir allt. t samtali við Ómar Óskarsson þennan sama dag kom fram, að hann teldi ástæðuna fyrir upp- sögn Herberts byggjast á því, að hann hafi ekki getað staðið undir þeim stöðuga þrýstingi, er beind- ist að honum jafnt sem hljóm- sveitinni allt frá upphafi Pelíkan- ferils hans. Ennfremur er haft eftir Ómari, að hljómsveitin muni f framtfðinni að ölfum Iík- indum starfa án nokkurs sérstaks söngvara, og mun hann þvf og Jón Ólafsson skipta sönghlutverkinu á milli sfn. Herbert tjáði okkur aftur, að meginorsökin fyrir skilnaðinum væri ósamkomulag hans við einn hljómsveitarmeðlim um lagaval og tónlistarstefnu hljómsveitar- innar. Herbert telur einnig, að aldrei hafi verið litið á sig sem fullgildan meðlim og því aldrei verið tekið fullt tillit til hug- mynda hans. Um framtíðina sagði Herbert, að hann ætli að einbeita sér að eigin lagasmfðum og vel gæti farið svo að lög hans verði gefin út á plötu fyrr en síðar. Að lokum um skilnaðinn og að sögn beggja aðila mun þó hafa verið ákveðið f mesta bróðerni, að Herbert starfi með hljómsveit- inni út þennan mánuð. Eins og áður sagði átti Stutt- sfðan viðræður við nokkra af með- Iimum Pelfkan laugardaginn I. nóv. sfðastliðinn. Kom þá fram, að ýmislegt er á döfinni hjá hljómsveitinni, sem þó kann að breytast að einhverju leyti eftir síðustu atburði. Þeir í Pelíkan æfa nú stfft f bakhúsi á Spftalastfgnum enda mun nú bæði vera f bfgerð stór og Iftil plata. Litlu plötunni stefna þeir á jólamarkaðinn og mun hún vera nokkurs konar prófsteinn á það sem gera skal. Annað þessara laga verður sungið á fslenzku og nefnist það „Aðeins eina nótt“. En lag og texti eru eftir Ómar Óskarsson. Lagið mun annars vera f léttum dúr og með góðu dansbíti. Bakhliðin mun aftur verða mjög ólfk og sérstök að mörgu leyti. Ásgeir trommu- leikari mun algerlega sjá um hana cnda er hér um nokkurs konar trommusóió að ræða, sem þó er sérstakt að þvf Ieyti að hægt verður að dansa eftir þvf. Hinir hljómsveitarmeðlimirnir munu þó e.t.v. aðstoða Ásgeir með ýmis- konar slagverksleik. Lfkt og fyrr segir er Pelfkan einnig að undirbúa stóra plötu, sem að öllum líkindum verður búið að leggja drög að fyrir ára- mót. Þessi plata verður að mestu unnin með hliðsjón af tveimur fyrri plötum hljómsveitarinnar og þá hvernig þær gengu. En á sölu þessara tveggja platna var geisilegur munur, þar sem „Uppteknir“ seldist f um 7000 eintökum en „Iftil fluga“ f aðeins um það bil 2000 eintökum. Litla flugan er nú búin að benda þeim f Pelíkan á margt og svo þegar þeir eru búnir að gefa út litlu plötuna telja þeir sig hafa tvo ólfka póla til að miða við f gerð stóru plöt- unnar. Fyrir um það vil mánuði hóf Pelíkan inngöngu sfna f listaheim kvikmynda. Af og til þennan Framhald á bls. 31 ViNSÆLDALISmwí Bandaríkin | Vikan 1.11—6.11.1975 litlar plötnr Bill Board ISLAND GIRL Eiton John CALYPSO/I'M SORRY John Denver MIRACLES Jefferson Starship LYIN' EYES Eagles THEY JUST CAN'T STOP IT (The Games People Play) Spinners WHO LOVES YOU Four Seasons FEELINGS Morris Albert BAD BLODD Neil Sedaka HEAT WAVE/LOVE IS A ROSE Linda Ronstadt THISWILL BE Matalie Cole BRAZIL The Ritchie Family DO IT ANY WAY YOU WANNA Peoples Choice SOMETHING BETTER TO DO Olivia Newton-John THE WAY I WANT TO TOUCH YOU Captain & Tennille LADY BLUE Leon Russel LOW RIDER War SOS Abba ITONLYTAKESA MINUTE Tavares SKY HIGH Jigsaw YOU George Harrison WHAT A DIFF'RENCE A DAY MAKES Esther Phillips NIGHTS ON BROADWAY Bee Gees BORN TO RUN Bruce Springsteen DANCE WITH ME Orleans FLY, ROBIN, FLY Silver Convention I ONLY HAVE EYES FOR YOU Art Garfunkel ROCKIN' ALL OVER THE WORLD John Fogerty THAT'S THE WAY (I like it) K.C. & The Sunshine Band BLUE EYES CRYIN' IN THE RAIN Willie Nelson MY LITTLE TOWN Simon & Garfunkel w o Bandarfkin 9 Vikan 1.11— 6.11. 1975 | STÓRAR PLÖTUR |j Bill Board 3 = RED OCTOPUS Jefferson Starship WINDSONG John Denver WISH YOU WERE HERE Pink Floyd ONE OFTHESE NIGHTS The Eagles PRISONER IN DISGUISE Linda Ronstadt BORNTO RUN Bruce Springsteen MINSTREL IN THE GALLERY Jethro tull ESTRA TEXTURE George Harrison ATLANTIC CROSSING Rod Stewart WIND ON THE WATER David Grosby/Graham Nash I PICK OF THE LITTER Spinners BLUES FOR ALLAH Grateful Dead WIN, LOSE OR DRAW Allman Brothers Band I BETWEEN THE LINES Janis lan : STILL CRAZY AFTER ALL THESE YEARS Paul Simon I GLEARLY LOVE Olivia Newton-John I HONEY Ohio Players l CAPTAIN FANTASTIC & THE BROWN DIRT COWBOY Elton John 1 SEARCHIN' FOR A RAINBOW Marshall Tucker Band ! BY MUNBERS Who ) SO FINE Loggins & Messina 1 MELLOW MADNESS Quincy Jones 8 WHY CAN'TWE BE FRIENDS? War 4 KC & The Sunshine Band 5 DESOLATION BOULEVARD Sveet 3 RHINESTONE COWBOY Glen Campbell 2 BREAKAWAY Art Garfunkel 4 Barry Manilow I 4 Flettwood Mac 3 Al Green is Love O £ <0 £ ’> a a ■ ’> n ■<0 5 w 3 o i 3 JC n. tn > i (8) 4 2 (2) 12 3 (3) 11 4 (4) 8 5 (5) 13 6 (7) 11 7 (6) 20 8 (U 8 9 (12) 9 10 (16) 10 11 (11) 14 12 (14) 11 13 (15) 7 14 (18) 6 15 (17) 14 16 (19) 7 17 (20) 9 18 (10) 15 19 (25) 10 20 (23) 7 21 (24) 12 22 (30) 5 23 (26) 7 24 (23) 16 25 (32) 4 26 (27) 11 27 (28) 9 28 (50) 2 29 (31) 10 30 (47) 3 Pelikan eins og þeir verða skipaðir innan mánaðar. O £ ’> w > o *o "3> </> o w 3 o *o -X H </) > 1 (3) 16 2 (1) 5 3 (2) 6 4 (4) 19 5 (5) 5 6 (9) 8 7 (7) 6 8 (8) 4 9 (10) 9 10 (14) 4 11 (11) 1: 12 (12) s 13 (6) 8 14 (13) 3; 15 (64) 2 16 (19) t 17 (18) 1 18 (15) 2: 19 (23) f 20 (79) 21 (22) i 22 (16) 1 23 (27) 1! 24 (24) 1 25 (25) 1 26 (17) 1 27 (99) 28 (28) 1 29 (29) 1 30 (31)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.