Morgunblaðið - 09.11.1975, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1975
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, simi 31 330.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan brota-
málm, langhæsta verð. Stað-
greiðsla.
Jólin nálgast
Húsgagnaáklæði i miklu úr-
vali alullar 100% dralon
pluss munstruð og einlit.
Áklæðissalan, Bárugötu 3.
Rafmagnsorgel
Gott rafmagnsorgel óskast til
kaups. Nauðsynlegt að hægt
sé að nota heyrnartæki við
það. Upplýsingar i sima
34231.
Folöld til sölu
Nokkur folöld flest leirljós af
Hindisvíkurkyni til sölu.
Uppl. i síma 71 650.
Notað mótatimbur
til sölu, borðviður og uppi-
stöður. Uppl. i síma 73866.
Unglingaleðurjakki
ásamt enskri drengjaregn-
kápu og ýmiss konar táninga-
fatnaði, jökkum og buxna-
settum til sölu. Upplýsingar i
síma 1 3208 frá kl. 1 —6.
Scania Vabis 76 super
árg '67, búkkabíll, með ný
upptekinni vel og 6 nýjum
dekkjum, litur orange/rauð-
ur. Uppl. i síma 93-1842
eftir kl. 7 á kvöldin.
Fiat 850 Sport Coupé
árg. '67
til sölu. Góð vél og góður að
innan. Frambretti og hurð
ónýtt.
Citroen Ami '72 st.
Fallegur bill til sölu má borg-
ast með 1 —2 ára skulda-
bréfi eða eftir samkomulagi,
simi 36081.
Bíll
Volkswagen árgerð 1972 í
sérflokki hvað gæði snertir til
sölu. Greiðsluskilmálar.
Uppl. i sima 1 7888.
Saab 96 árg. 1969
skoðaður '75 i góðu standi til
sölu. Skipti á dýrari bil koma
til greina.
Austin Mini '70 —
'71
óskast keyptur. Borgast upp
á 4—5 mán. eða eftir sam-
komulagi. Uppl. i s: 15522
og 1 6336.
Cortina '65
Góður bill selst ódýrt — þarf
lagfæringu. Hátúni 1 7, simi
12203.
21. árs stúlka
óskar eftir atvinnu. Hefur
stúdentspróf og tækni-
teiknarapróf. Upplýsingar i
sima 81 834.
Atvinna óskast
Kona óskar eftir vinnu. Er
vön verzlunar- og skrifstofu-
störfum. Margt kemur til
greina. Tilboð merkt: D —
5484 sendist Mbl. f. 15.
þ.m.
Bifvélavirki
óskar eftir atvinnu. M:rgt
kemur til greina. Tilboð send-
ist Mbl. merkt: B — 7223".
Atvinnurekendur
Vanti einhvern góðan starfs-
kraft 4 til 5 tima e.h. Vinsam-
legast hringið i sima 85351.
Atvinna
Ungur reglusamur maður
óskar eftir vel launaðri vinnu
strax. Uppl. í s. 32289.
Atvinnurekendur
Vanur maður við toll- og
verðútreikn. óskar eftir at-
vinnu. Margt kemur til
greina. Tilb. sendist Mbl.
merkt: „Traustur — 5485" f.
14.1 1.
húsns®01
Litil íbúð
til leigu í Ytri-Njarðvík., simi
18745.
Keflavík — Njarðvik
Barnlaus amerisk hjón óska
eftir ibúð til leigu strax. Upp-
lýsingar i s. 7142 Keflavikur-
flugvelli.
íbúð óskast á leigu
Hjúkrunark. og skrifstofust.
óska eftir 3ja herb. ibúð á
léigu. Uppl. i sima 3261 1.
íbúð til leigu
Til leigu er 4ra herb. ibúð við
Fellsmúla. Laus nú þegar. Til-
boð merkt „(búð 5488"
sendist afgr. Morgun-
blaðsins.
Kenns,a
„Afslöppun"
Námskeið i afslöppun,
líkamsæfingum o.fl. fyrir
barnshafandi konur. hefst um
miðjan nóvember, uppl. í
sima 22723 kl. 1 1—12 f.h.
Hulda Jensdóttir.
Safnarar
Tilboð óskast í 3 aura
frimerki með Matthíasi
Jochumson frá 1935 yfir-
stimplað i 25 aura
grá/grænt. Skákumslag
29—8 1 972 áritað af Bobby
Fisher. Tilboð sendist Mbl. f.
14/11 merkt: Frimerki —
5486.
□ Gimli 59751 1 107 — 1.
I.O.O.F. 3 = 1571 1 108 =
FL
□ MÍMIR 59751 1 107 = 2
Frl.
Sunnud. I.O.O.F.Rb. 1 —
12511 91 'h — 2. I. Heim-
sókn Rb. 2. 9. nóv.
I.O.O.F. 10 = 1571 1 10816
Kvenfélag Bústaðar-
sóknar
heldur fund mánudaginn 10.
nóv. kl. 8.30 i Bústaðar-
kirkju. Snyrtisérfræðingur
kemur á fundinn.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Fundur verður haldinn mið-
vikudaginn 12. nóv. kl.
20.30, í félagsheimilinu
Baldursgötu 9. Dröfn
Faresveit húsmæðrakennari
hefur sýnikennslu „pizza".
Stjórnin.
Hjálpræðisherinn
Kl. 11.00 helgunarsamkoma
deildarstjórahjónin stjórna.
Kl. 14.00 sunnudagaskóli.
Kl. 20.30 hjálpræðissam-
koma
Unglingasönghópurinn „Blóð
og eldur’ syngur. Brig. Ingi-
björg og Óskar Jónsson
stjórna og tala.
Foringjar og hermenn taka
þátt.
Allir hjartanlega velkomnir.
Bibliusöfnuðurinn
Immanúel
Boðun fagnaðarerindisins í
kvöld kl. 20.30, að Fálka-
götu 10. Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið
Samkoma i kvöld kl. 20.30 i
húsi K.F.U.M. og K. við
/Wntmannsstig.
Herra Sigurbjörn Einarsson,
biskup talar.
Kórbrot syngur.
Tekið verður á móti gjöfum til
Kristniboðsins.
Allir velkomnir.
Hörgshlíð
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins i kvöld,
sunnudag kl. 8.
Fíladelfía
Sunnudagaskólarnir byrja kl.
10.30. Kveðjusamkomur
fyrir Gunnar Sameland kl. 1 4
og 20. Förn tekin fyrir
kristniboðið. Fjölbreyttur
söngur.
Kvenfélag Lágafells-
sóknar.
Fundur 1 boði kvenfélagsins
Seltjörn, verður miðvikudag-
inn, 12. nóv. í félags-
heimilinu á Seltjarnarnesi.
Rútuferð verður frá Brúar-
landi kl. 8 síðdegis.
Bænastaðurinn Flóka-
götu 10
Sunnudagaskóli kl. 11
sunnudag, bænastund virka
daga kl. 7 eftir miðdag.
Kristinboðsfélag karla
Fundur verður i Kristniboðs-
húsinu, Laufásvegi 13,
mánudagskvöldið 10.
nóvember kl. 20.30. Gisli
Arnkelsson sér um fundarefn-
ið. Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
Frá Sjálfsbjörg
Reykjavik
Spilum i Hátúni 12 þriðju-
daginn 11. nóv. kl. 8.30
stundvislega.
Fjölmennið.
Nefndin.
Fíladelfía, Keflavik
Sunnudagaskóli kl. 1 1 f.h.
Öll börn velkomin.
Almenn samkoma kl. 2 e.h.
Allir hjartanlega velkomnir.
Kvenfélagið Keðjan
heldur fund að Bárugötu 1 1
fimmtudaginn 13. nóv. kl.
20.30. Spiluð verður félags-
vist. Stjórnin.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 9/11. ki. 13
Undirhliðar. Fararstj.
Gisli Sigurðsson. Verð 600
kr. Brottfararstaður B.S.Í.
(vestanverðu). Allir vel-
komnir.
Útivist.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin
mánudaga og fimmtudaga kl.
3—7 e.h., þriðjudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl.
1—5. Sími 1 1822. Á
fimmtudögum kl. 3 — 5 er
lögfræðingur FEF til viðtals á
skrifstofunni fyrir félags-
menn.
Sunnudagur
9. nóvember kl. 13.00
Gönguferð um Rjúpnadali,
Sandfell að Lækjarbotnum.
(Auðveld gönguleið). Far-
gjald kr. 500.— greitt við
bílinn. Brottfararstaður Um-
ferðarmiðstöðin (Að austan-
verðu).
Ferðafélag íslands.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
bátar — skip
Fiskiskip
Höfum til sölu fiskiskip af eftirfarandi
stærðum.
Stálskip. 28, 45, 74, 75, 76, 103, 104,
105, 1 19, 125, 136, 140, 142, 148,
150, 157, 184, 192, 193, 207, 210,
217, 228, 229, 260, 265, 443.
Tréskip: 12, 16, 20, 21,27, 29, 34, 37,
38, 39, 41,42, 43, 44, 48, 50, 51, 52,
53, 55, 56, 57, 58, 60, 63, 65, 66, 68,
71, 72, 73, 74, 75, 76, 80, 82, 85, 87,
89, 92, 93, 101, 102, 103, 104, 144.
Landsamband íslenzkra útvegsmanna,
Skipsala — Skipaleiga
sími 16650.
Fiskiskip
Höfum til sölu 28 rúmlesta frambyggðan
stálbát, smíðaður 1970 með 235 hp.
Cummins vél frá 1 973.
Góður rækjubátur. Hagkvæm áhvílandi
lán.
Landsamband ís/enzkra útvegsmanna,
Skipsala — Skipaleiga
sími 16650.
tilkynningar
Jólasala á handavinnu
vistmanna Arnarholts
verður haldin sunnudaginn 9. nóv. 1975
kl. 3 — 7 í Langholtskirkju.
Margt góðra mun.
Verið velkomin. GeðdeildArnarholts.
Styrkveitingar til
norrænna gestaleikja.
Af fé því, sem Ráðherranefnd Norður-
landa hefur til ráðstöfunar til norræns
samstarfs á sviði menningarmála, er á
árinu 1976 ráðgert að verja um 950.000
dönskum krónum til gestaleikja á sviði
leiklistar, óperu og danslistar.
Umsóknir um styrki til slíkra gestasýninga
eru teknar til meðferðar þrisvar á ári og
lýkur fyrsta umsóknarfresti vegna fjárveit-
ingar 1 976 hinn 1. desember n.k. Skulu
umsóknir sendar Norrænu menningar-
málaskrifstofunni í Kaupmannahöfn á til-
skildum eyðublöðum, sem fást í mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja-
Menntamálaráðuneytið,
7. nóvember 1975.
kennsla
Kópavogur
Námskeið í kvikmyndun
hefst miðvikudaginn 12. nóv. kl. 8, í
Víghólaskóla. Kennsla fer fram einu sinni
í viku og lýkur námskeiðinu 14. janúar
nk. Kennd er kvikmyndataka, klipping og
meðferð sýningarvéla. Æskilegt er, að
þátttakendur eigi kvikmyndatökuvélar.
Þátttökugjald er kr. 1500. Innritun fer
fram á mánudag og þriðjudag kl. 9 —12
og 1—3 í síma 41570, þar fást einnig
nánari upplýsingar.
Tómstundaráð.
nauöungaruppboó |
sem auglýst var í 2, 4 og 7. tbl. Lögbirt-
ingarblaðsins 1 975 á fasteigninni Borgar-
hraun 10, Grindavík, þinglesin eign
Magnúsar K. Ásgeirssonar, fer fram á
eigninni sjálfri að kröfu Einars Viðar hrl.,
Tryggingastofnunar ríkisins, og Veð-
deildar Landsbanka íslands, fimmtudag-
inn 1 3. nóv. 1 975 kl. 13.
Bæjarfógetinn í Keflavík.