Morgunblaðið - 09.11.1975, Síða 33

Morgunblaðið - 09.11.1975, Síða 33
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1975 33 ■ r r ■ nr* ■ / ■ Peningalán óskast Óska eftir að taka að láni 1 —2 milljónir króna í 6 — 1 2 mánuði. Öruggar tryggingar eru fyrir hendi og góðir vextir verða greiddir. Þeir, sem vildu sinna þessu vinsamlega leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Peningalán — 5478". MANAÐARGLOS Janúar Febrúar Marz Aprfl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember W ' I Kr. 495.00 Sendum í póstkröfu um allt land Laugav. 22 - Hafnarst. 1 - Bankast. 11 - Reykiavlk BUSAHÖLD Slmi 12527 GLERVÖRUR ATLAS SNJÓDEKK Hagslæftft verð! 560—13 meS hvltum hring 8.885 kr. full negld 600—13 meðhvltum hring 8.027 kr. full negld 650—13 með hvitum hring 8.538 kr. full negld 660—15 meS hvítum hring 8.860 kr. full negld E 78—14 svört 8.262 kr. ónegld 9.800 kr. negld F 78—14svört 8.759 kr. ónegld 10.297 kr. negld G 78—14 svört 9.180 kr. ónegld 10.718 kr. negld G 78—1 5 svört 9.358 kr. ónegld 10.896 kr. negld C 78—14 meS hvitum hring 8.516 kr. ónegld 10.055 kr. negld E 78—14 meS hvitum hring 8.893 kr. ónegld 10.430 kr. negld F 78—14 meS hvitum hring 8.599 kr. ónegld 11.137 kr. negld 750—16 strigal. Jeppadekk 16.498 kr. Opið: Mánud.—fimmtudag 8—19 föstudaga 8—22 laugardaga 8—17. VÉLADEILD SAMBANDSINS HJÓLBARÐAR HÖFÐATÚNI 8 SÍMAR16740 OG 38900 kvennaársmerkið Magnús E. Baldvinsson, Laugavegi 12, sími 22804, PÓSTSENDI aaaa ÖRYGGISSKOÐUN Látið yfirfara Fíatinn fyrir veturinn Eftirfarandi er athugað: 1. Athugaður og mældur rafgeymir 2. Hreinsaðir pólar og smurðir 3. Þrýstireynt vatnskerfi. 4. Viftureím athuguð 5. Kerti yfirfarin — skipt ef þurfa þykir 6. Platínur athugaðar — skipt ef þurfa þykir 7. Innsog athugað 8. Kveikjulok athugað 9. Stilltur blöndungur. 10. Loftsigti athugað og lofthreinsari stilltur á vetur. 11. Hreinsuð bensínsía. 12. Kúpling stillt. 13. Bremsustilling athuguð 14. Ljósaútbúnaður athugaður (stilltur) 15. Mældur frostlögur 16. Stillt kveikja. Verð m/söluskatti aðeins kr. 4.980.— (kerti innifalin)________________ FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f., SÍÐUMÚLA 35, SÍMAR 38845 — 38888. MEKKA Stórglæsileg ný skápasamstæða meó höfðingjasvip Nýja skápasamstæðan frá Húsgagnaverksmiðju Kristjáns Siggeirssonar hefur vakið sérstaka athygli fyrir smekklega hönnun, fallega smíði og glæsilegt útlit. Sérstök hillulýsing í kappa. Þér getið valið um einingar, sem hæfa yður sérstaklega, hvort sem þér óskið eftir plötuhillum, vín-og glasaskáp, bókaskáp, hillum fyrir sjónvarp og hljómburðartæki, o.s.frv. Mekka samstæðan er framleidd úr fallegri eik í wengelit, sem gefur stofunni höfðinglegan blæ. Mekka er dýr smíði, sem fæst fyrir sérstaklega hagkvæmt verð. Skoðið Mekka samstæðuna hjá: UTSQLUSTAÐIR: Reykjavík: Kristján Siggeirsson hf, Jón Loftsson hf. Híbýlaprýði Borgarnes: ' Verzl. Stjarnan Bolungarvík: Verzl. Virkinn, Bernódus Halldórsson Akureyri: Húsavík: Selfoss: Keflavík: Augsýn hf. Hlynur sf. Kjörhúsgögn Garðarshólmi hf. FRAMLEIÐANDI: KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. HÚSGAGNAVERKSMIÐJA argus

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.