Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1975
40
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríi
Einhver sem þú hefur ekki sf*ð lengi
skylur upp kollinum. I dag skallu Ireysta
gömul vinállubönd. Láttu ekki svart-
sýninga ná á þér lökum.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Lállu ekki lækifærin úr greipum þér
ganga í áslamálunum. Eigöu alllaf frum-
kva'ðið. I dag ga*lir þú komixt að góðum
samningum sem bæla fjárhag þinn.
k
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
N'olaðu hverl tækifæri lil að sýna hvers
þú erl megnugur. Ef áslvinir þínir eiga í
hlut skaltu minnasl þess að athafnir
segja meira en orð.
Krabbinn
<9á 21. júní —22. júlí
Ef samslarfsmenn þínir eru þér ekki
sammála f öllum greinum skuluð þið
seljasl á rökstóla. Verlu sveigjanlegur í
afsliiðu þinni bæði innan heimilis og
utun.
Ljónið
23. júlí-
22. ágúst
Vllu frá þér öllum óþarfa áhyggjum o«
láltu hverjum degi nægja sín þjáning.
Taklu þér náinn ætlingja I i I fyrir-
myndar f þfnum einkamálum.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
í dag skaltu haga seglum eflir vindi og
vera viðbúinn óvænlum Ifðindum. Leit-
aðu þér að nýjum félaga sem gæti Iffgað
upp á (ilveruna.
Efy Vogin
W/iTTÁ 23. sept. — 22. okt.
Þú erl dagdreyminn og ekki alllaf með
hugann við það sem þú erl að gera.
Beitlu sjálfan þig hörðum aga. (ierðu
ekki meiri kröfur (il annarra en þú gerir
til sjálfs þfn.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Aðslæður innan fjölskyidunnar laka hug
þinn allan. Samúð þfn með öðrum aflar
þér nýrra vina. Trúðu á sjálfan þig.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Vertu ekki með neinn asa í dag. Reyndu
að ba*ta samskiptin við vinnufélagana.
Það kann að krefjast mikils af þér en það
er þess virði.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Farðu fremur hægl í sakirnar í dag og
(aklu engar ákvarðanir að óathuguðu
ntáli. Taklu lil við bréfaskriflir sem þú
hefur lálið sit ju á hakanum.
m
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
í dag ætli allt að ganga sinn vanagang.
Hugsaðu þig tfisvar um áður en þú legg-
ur út í ný ævintýri í ástamálunum.
Njóttu heimilislífsins í kvöld.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þú hefur ef liI vili ekki þann sluðning
sem þú telur þig þurfa. Bíddu þfns tfma.
Fylgslu vel með heilsufuri þínu. Ef þú
sparar hvorki fé né fyrirliöfn munlu ná
(akmarki þínu.
{6óJa/7 </oq, qoii fó/k!
V/ó funJurn veía/f/rq/n/r //£/* úi/ / skóg//?-
un?! f/ún frafó/ \zi//si! V/Ó vi/c/u/77 fr/á/fQ
henn/, en f/ún Uar$ /rrcec/ó, i>/essa3 áarn/3
Oý fr//óp unóarr ofc/rur, /rrasaó/ oyraf: /róf-
í/3/3 /'iré! 5/6 viS fy/qdum /renn/ /re/m.
Þú eri fr/aria/r/ýr /rraÓurj
ieqoíu rrú /fii/rn pen/ng /
/oYa Og ég s&r/ fa//ega
?r/ ég e/rir/f
X-9
MURKLAND ek GENGINN
okkur úrgreipum, phil
EN HEPUR SKILIÐ EFTIR
MEGNIB AFþvi'
þ^FI SEM HANN
NÁÐI —1
[09£>
ash verð -
UR EKKI
LENGI AO
BÆTA SéR
þAf> UPP.
✓ þESSI URKUPPA
' SEGlR AÐ GALAXy KVIK-
MVNDAFElAOIÐ HAFI
N/ESTUM þvi'FULLGER-
SfeUSTU STDRMyND
INA/ HVAÐA M'ALI
SKlPTIR þAÐ
- MlG, BAXTERP
œmm
LJÓSKA
KOTTURINN FELIX