Morgunblaðið - 09.11.1975, Page 42

Morgunblaðið - 09.11.1975, Page 42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1975 42 Spennandi og viðburðarik ný, barnarisk kvikmynd tekin i Afriku. ROD TAYLOR, ANNES HEYWOOD, JEAN SOREL. (slenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 2 ára. ÞYRNIRÓS barnasýning Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 1.30. Meistaraverk mestu snilldarverkum meistara Chaplins, og af flestum talin ein- hver hans bezta kvikmynd. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari: CHARLES CHAPLIN, ÁSAMT: CLAIRE BLOOM, SIDNEY CHAPLIN. íslenzkur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 5.30. 8.30 og 11.15. (Ath. breyttan sýningartima) Allra síðustu sýningar Flápsjóöup múmíunnap Sýnd kl. 3. TÓNÆBÍÓ Sími 31182 Heimsfræg, ný, frönsk kvikmynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuella Arsan. Leikstjóri Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir í Evrópu og viðar. Aðal- hlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green, Enskt tal, islenzkur texti Stranglega bönnuð innan 1 6 ára Nafnskirteini Miðasalan opnar kl. 12.30 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. ENGIN BARNASÝNING í DAG EKKI SVARAÐ í SÍMA FYRST UM SINN gerð af eftir rokkóperunni „TOMMY", sem samin er af Peter Towns- hend og The Who. Þessi kvik- mynd hefur alls staðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagn- rýni. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Ann- Margret, Roger Daltrey, Elton John, Eric Clapton, Paul Nicholas. Jack Nicholson, Tina Turner. (slenzkur texti Sýnd með STEROE-segultón. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. SÝND KL. 5, 7.10 og 9.1 5 Síðasta sýningarhelgi Teiknimyndasafn Bleiki pardusinn og ýmsar skemmtilegar teiknimyndir. Kl. 3. ;i,YSIN(.ASIMINN EK: 22480 Bingó Bingó BINGÓ í Glæsibæ í dag kl. 3 e.h. Spilaðar 14 umferðir. Vinningar vöruúttekt fyrir 70 þús. S.P.Y.S. DONAID SUTHERLAND ELUOTT &G0ULD Einstaklega skemmtileg bresk ádeitu og gamanmynd um njósn- ir stórþjóðanna — Breska háðið hittir i mark i þessari mynd. Leikstjóri: Irvin Kershner Aðalhlutverk: Donald Suterland Elliot Gould íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Emil og grísinn Ný sænsk framhaldsmynd um Emil frá Kattholti. Emil er prakkari, en hann er líka góður strákur. Skýringar á islensku Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin. Ávaxtasalinn Frábærlega leikin, þýzk mynd um gæflyndan mann, sem er kúgaður af konum þeim, sem hann komst i kynni við. Leikstjóri: Rainer Werner Fassbinder. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuð innan 16. NAFNSKÍRTEINI Sjá einnig skemmtanir á bls. 22 Lokaorrustan Spennandi ný. bandarisk lit- mynd. Myndin er framhald myndarinnar Uppreisnin á Apapl&net- unni og er sú fimmta og síðasta i röðinni af hinum vinsælu mynd- um um Apaplánetuna Roddy McDowall Claude Akins, Natalie Trundy Bönnuð innan 1 2 ára Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 32075 Bamsránið k SIEGEL Film A ZANUCK/BROWN Production MKHAELCAINEin THE RLACh WINDMILL ÍSLENZKUR TEXTI Katate-myndin fræga með BRUCE LEE. Bönnuð inna 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. Lína í Suðurhöfum Úr blaðadómum: „Mjög glæsileg, ný útgáfa á hinni sígildu skáldsögu eftir Emily Bronté". Los Angeles Times. „Frábært afrek allra. sem við sögu komu — mynd, sem sker sig úr — býr yfir spennu, lif- andi stíl og ástrfSum, og stjórn- a8 meS listrænu aððhaldi. World Cinema. „Hrlfandi . . . ógleymanleg ást- arsaga" Fabulous Las Vegas Mag. „Hartnæm . . . ofsafengin . . . Ungfrú Marshall er framúrskar- andi hæfileikamikil". Heald Examiner. Endursýnd kl. 9 í klóm drekans (Enter The Dragon) LAUGARAS B I O AllSTURBÆJARRifl ÍSLENZKUR TEXTI Fýkur yfir hæðir Wuthering Heights íslenzkur texti Sýnd kl. 3 ao Wk Skjaldhamrar i kvöld. Uppselt Saumastofan þriðjudag kl. 20.30 6. sýning, gul kort gilda. Fjölskyldan miðvikudag kl. 20.30 Skjaldhamrar fimmtudag kl. 20.30 Saumastofan föstudag kl. 20.30 7. sýning, græn kort gilda. Fjölskyldan laugardag kl, 20.30. fáar sýningar eftir. Aðgöngusalan í Iðnó er opin frá kl. 14, slmi 16620. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. 7MORO I KOBENHAVN Ný spennandi sakamálamynd i litum og cinemascope með is- lenskum texta. Sýnd kl. 1 1. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Vinur indíánanna Spennandi indjánamynd I litum. Barnasýning kl. 3. sgt TEMPLARAHÖLLIN scr Félagsvistin í kvöld kl. 9. Ný 4ra kvölda spilakeppni. Heildarverðmæti vinninga kr. 20 þús. Góð kvöldverðlaun. Hljómsveitin Stormar leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðasala frá kl. 20.30. -Sími 20010.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.