Morgunblaðið - 09.11.1975, Side 45

Morgunblaðið - 09.11.1975, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NOVEMBER 1975 45 VELVAKANDS |Velvakandi svarar I síma 10-100 • kl. 14—15, frá mánudegi til föstu- dags. • Kettir og dýravinir Gréta Ösk S. Hamarsgerði 6, Reykjavík, skrifar: „Enn í sambandi viö villiketti, flækingsketti, „yndislega heimilisketti", dýravini, og síðast en ekki sizt, ófullnægjandi skýringu dagblaðs á hörmulegum atburði. Jón Magnússon, ég skil vel reiði yðax i garð allra katta eftir að dóttir yðar varð fyrir þessari hryllilegu lífsreynslu með kött- inn, og í garð ókunnugra fyrir að sletta sér fram i það, sem þeim kemur ekki við, — gætuð þér ekki reynt að misskilja ekki skrif min í sambandi við þetta mál? Ég vil byrja á þvi að biðjast afsökunar á þeirri frekju að leyfa mér að notfæra mér þennan at- burð til að undirstrika, að það er ekki bara hundavandamál hér í bæ, heldur einnig gifurlegt katta- vandamál, sem — og sennilega getum við þó a.m.k. orðið ásátt um það — verður að ráða bót á. Jú, jú, víst skal ég skammasl min. Ég sit með hendur i skauti og kalla mig dýravin. Það eina sem ég geri fyrir vini vora, kett ina — villi-flækingskettina — et að setja skál mað matarafgöngurr út á tröppur fyrir þá, i þeirri von að það geri sitt til að koma I veg fyrir þá áráttu katta að leggja sér smáfugla til munns — hvað þá mannakjöt. Sennilega er þetta enn ein vit- leysan, sem ég geri, þvi að ef kettirnir eru saddir og sælir minnka rottuveiðar þeirra til muna. „Reiði“ mín, Jón Magnússon, beindist alls ekki að litlu dóttur yðar eða öðrum börnum — ekki kettinum margumrædda heldur, þvi að kettir eru með óþarflega langar og viðkvæmar rófur og flókið sálarlíf og kötturinn var svo sannarlega óþarflega aðgangs- harður. Ástæðan fyrir skrifum mínum var sú, að í Mbl. var hvergi minnzt á að rófan á kettin- um hefði klemmzt milli stafs og hurðar. Lesi menn greinina verð- ur sú ályktun dregin, að kötturinn hafi allt i einu komið aðvífandi, t.d. þar sem börnin voru að leik og tekið upp á því að ráðast svona hrottalega á litlu dóttur yðar. Þejta fannst mér ófullnægjandi skýring og einfaldlega óréttlát. 0 Velferðarmál katta Svona blaðaskrif geta stuðlað að auknum viðbjóðslegum katta- morðum, eins og t.d. þvi þegar Einar spurði að því sama og f þriðja skiptið kvað ég nei við, það gerði hún ekki. — Hún sagði bara stuttlega að hún sæi að hún þyrftí ekki að hafa áhyggjur, hún sæi ég hefði breytt vei ofan á Lottu og svo hvarf hún á braut. Einar andvarpaði og slökkti á lampanum við rúmið sitt. — Ef við fáum ekki dáiftinn svefn, verðum við aiveg útkeyrð á morgun. Og við verðum engu nær þótt við brjótum heilann og fáum grunsemdir. Við höfum komizt að ýmsu smálegu sem við vitum ekki hvernig á að tengja saman, en ég hef þá trú að sennílega mættí gera úr þvf samfellda heild, ef við gætum dregið réttar ályktanir og ég tala nú ekki um ef við vissum dálftið meira. En eins og málin standa núna get ég hvorki séð haus né hala á þcssu öllu saman. — Það sem mér gremst mest, sagði ég út f myrkrið, — er að þetta fólk er svo ÓAÞREIFAN- LEGT! Sjáðu nú til dæmis með Hjördfsi Holm! Eða Barböru eða Connie Lundgren... Það er eins og allt renni út úr höndunum á mér, þegar ég reyni að grípa I það? Meira að segja finnst mér þrettán ára drengirnir murkuðu lífið úr heimilisketti. Og svona lagað er áreiðanlega ekki eina lausnin á offjölgun villi- flækings-katta, — það hlýtur að vera til önnur leið, og hana viljum við svo gjarnan finna. Ég verð þvi miður að frábiðja mér að skerast um ítarlegar I leikinn, þ.e. að mæta á staðinn og upplýsa eiganda þessa kattar, þvi að ég þekki kött þennan ekkert persónulega — ekki heldur sálar- lif hans nákvæmlega, en ég get mér þess til, eftir reynslu mina af öðrum köttum, að rófa hans sé álíka viðkvæm og annarra katta, hvort heldur venjulegra, yndis- legra heimiliskatta, eða villi- flækings-katta. Ég get mér til, að þér, eins og ég og Mbl., hafið ekki verið á slys- staðnum. Við höfum öll heyrt mis- munandi útgáfu af atburðinum, en nú er það komið fram, sem mér finnst aðeins réttlátt: Rófan á kettinum klemmdist á milli stafs og hurðar, en kötturinn réðst ekki á litlu stúlkuna bara svona „upp á grin.“ Ég' tel að ríkið eða slíkir aðilar verði að taka málið í sínar hend- ur, villi-flækings-kettir eru illa settir, svangir og kaldir á veturna og bezta lausnin fyrir þá og börn, sem stafar af þeim hætta, er að mínu mati sú, að þeir verði svæfðir svefninum langa, en ekki drepnir á hroðalegan hátt, eða þá, að Gréta Osk taki einn kött — köttinn margumtalaða — upp á arma sina, gangi milli húsa, banki upp á, og geri fyrirfram glataða tilraun til að finna eiganda hans. í fullri vinsemd og von um að reiðin í minn garð sé sjötnuð. Gréta Ósk E.S. Víst er þetta dýrt spaug. Ég er kornung, einstæð alveg nýbök- uð móðir, og til að koma í veg fyrir að kettirnir fái sér blund í barnavagninum, varð ég að kaupa 750 króna kattavarnanet. Sama.“ Við gerum þennan sunnudag að sannkölluðum kattavinadegi, og helgum dálkana þessu þurftar- máli. Þannig vildi til fyrir nokkrum vetrum, myrka janúarnótt þegar frostið fór niður í 14 eða 15 stig, að Velvakandi heyrði til ferða þessarar umtöluðu villidýrateg- undar fyrir utan gluggann sinn. Það er raunar ekki sjáldgæft, en venjulega höfðu hljóðin verið öllu þróttmeiri en í þetta skipti, því að nú heyrðist ámátlegt og vesældar- legt mjálm í staðinn fyrir hin staffirugu heróp. Velvakandi lyfti gardinunni og sjá: A tröppum hússins á móti lá þorri villikatta hverfisins i hnipri. Myrkursins vegna varð ekki komið tölu á þá alla, en sjö var hægt að greina með góðu móti, þótt ljóst væri að þeir voru allmiklu fleiri. Þarna höfðu þessi kvikindisgrey leitað í gaddinum til að halda á sér hita — með því að hima þarna og hafa hita hvert af öðru á tröppunum, sem sennilega voru sizt freðnar af þeim stöðum í nágrenninu, sem komu til greina. Er ekki að orðlengja það, að Velvakandi tók ástfóstri við ketti á þessari stundu — bæði villiketti og velmegandi heimilisketti. Aður en dagur rann, þvi að þetta var i svartasta skammdeg- inu, leitaði Velvakandi fyrir hönd kattanna á vit hins opinbera, — hélt í einfeldni sinni að þannig væri hægt að stuðla að brýnum velferðarmálum þessarar um- töluðu dýrategundar. I sima meindýraeyðis borgarinnar fengust þau svör, að því miður væri ekkert hægt að gera — þeir hefðu ekki mannskap til að senda á kattaveiðar, en reynandi væri að snúa sér til lögreglunnar — hún hefði á sinum vegum mann, sem stundum færi á kattaskytterí. Lögreglan lofaði að taka málið til athugunar, en benti Vel- vakanda á , að fljötlegra væri, að hann hefði samband við skyttuna, sem byggi inni i Blesugróf. Þegar hér var komið sögu, missti Vel- vakandi móðinn og hafði ekki geð f sér til að fara að hóa inn i Blesugróf. Siðan eru nú liðin nokkur ár — breytt hefur verið skipulagi lög- gæzlu sem nú heyrir undir sjálft ríkið. Nú er spurningin bara sú, hvort það sé dómsmálaráðherra, sem eigi að sjá um útrýmingu katta i Reykjavik. HOGNI HREKKVISI Nudd- og snyrtistofa Ástu Baldvinsdóttur Hrauntungu 85, Kópavogi Andlitsböð. húðhreinsun, fót- og handsnyrting Megrunar- og afslöppunar- nudd og nudd við vöðvabólgum. VIL VEKJA SÉRSTAKA ATHYGLI Á: 10 tíma megrunar- og afslöppunarkúrum. Nudd, sauna, vigtun, mæling og matseðill. OPIÐ TIL KL. 10 ÖLL KVÖLD. Bflastæði. Sfmi 40609. Tökum lax í reykingu og útbúum graulax. ^ Kaupum einnig frosinn lax til reykingar. Póstsendum um allan heim. Vacoum pökkum ef A-**-* — m •••• ••••• SlGGA V/GGA í ‘ÍiLVERAU SföNfoJVÍ TIAINST vtt vtm 49 lwa wr, s 1&&A

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.