Morgunblaðið - 13.02.1976, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRUAR 1976
LOFTLEIDIR
fíBÍLALEIGA
n 2 11 90 2 11 88
<g
BlLALEIGAN
51EYSIRÓÍ
■ •^■■^ (VI O
CAR Laugavegur 66 'Jt o
RENTAL .2446Q
28810 n,!
Utvarp og stereo kasettutæki , ,
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miðborg
Car Rental i q a ool
Sendum l-V4-V2|
Ættingjar, vinir -— nær og fjær
— samstarfsfólk i ísbirninum og
góðkunningjar. Innilegar þakkir
fyrir vináttu ykkar og hlýhug á
afmæli minu.
Þorbjörn
Sigurhansson.
Kaupmenn
Kaupfélög
Fiskbollur
Fiskbúðingur
Grænar baunir
Gulrætur
og grænar baunir
Blandað grænmeti
Rauðrófur
Rauðkál
Rauðkál
Lifrakæfa
Hrognakæfa
Agúrkusalat
Asíur
Saxaður sjólax
Sardínur
í oliu og tómat
Síldarflök
í olíu og tómat
Svið
Rækjur
Fyrirliggjandi
Ora h.f.
Símar 41996—6.
BELLA
Laugavegi 99
(gengið inn
frá Snorrabraut)
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
Utvarp ReykjavíK
FÖSTUDAGUR
13. febrúar.
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristján Jónsson held-
ur áfram að lesa söguna
„Leyndarmál steinsins" eftir
Eirfk Sigurðsson (8).
Tiikynningar kl. 9.3o. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Spjallað við bændur ki.
10.05.
(Jr handraðanum kl. 10.25:
Sverrir Kjartansson sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
André Navarra og Jeanne-
Marie Darré leika Sónötu f
g-moll fyrir celló og pfanó
op. 65 eftir Chopin / Rena
Kyriakou og Pro Musica
hljómsveitin f Vfn leika
Pfanókonsert í d-moll op. 40
nr. 2 eftir Mendelssohn;
Hans Swarowsky stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónieikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sagan
af Birgittu", þáttur úr end-
urminningum eftir Jens Otto
Krag-
Auðunn Bragi Sveinsson les
þýðingu sfna (6).
15.00 Miðdegistónleikar
Félagar f Dvorák-
kvartettinum leika „Minia-
tures“ op. 75a fyrir tvær fiðl-
ur og lágfiðlu eftir Antonin
Dvorák.
Wolfgang Schneiderhan og
Walter Klien leika Sónötu f
Es-dúr fyrir fiðlu og pfanó
op. 18 eftir Richard Strauss.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 (Jtvarpssaga barnanna:
„Njósnir að næturþeli“ eftir
Guðjðn Sveinsson
Höfundur les (4).
17.30 Tónleikar. Tilkvnning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál
Guðni Kolbeinsson flytur
þáttinn.
19.40 Þingsjá
Umsjón. Kári Kónasson.
20.00 Tónleikar Sinfónfu-
hljómsveitar Islands
f Háskólabíói kvöldið áður.
Stjórnandi Karsten Ander-
sen,
Einleikari á klarinettu: John
McCaw frá Lundúnum.
a. Brandenborgarkonsert nr.
3 eftir Johan Sebastian Bach.
b. Concertino í Es-dúr eftir
Karl Maria von Weber.
c. Concertino eftir Mátyás
Seiber.
d. Sinfónfa nr. 7 eftir Anto-
nin Dvorák.
21.30 (Jtvarpssagan: „Kristni-
hald undir jökli“ eftir Hall-
dór Laxness
Höfundur les (9).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Leiklistarþáttur
Umsjón: Sigurður Pálsson.
22.50 Afangar
Tónlistarþáttur I umsjá As-
mundar Jónssonar og Gpðna
Rúnars Agnarssonar.
23.40 Fréttir.
Dagskrárlok.
13. febrúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Kastljós
Þáttur um ínnlend málefni.
Umsjónarmaður Ólafur
Ragnarsson.
21.30 Vfsnasöngur
Upptaka frá móti
vísnasöngvara á Skagen sl.
sumar.
Söngsveitirnar Ramund og
Autumn Rain og Per Dich,
Eddie Skoller og Cornelis
Vreeswijk o.fl. skemmta.
Þýðandi Stefán Jökuisson.
(Nordvision-Danska sjón-
varpið)
22.05 Frá vetrarólympfu-
leikunum I Innsbruck
Meðal annars sýndar mynd-
ir frá keppni f svigi karla.
Kynnir Úmar Ragnarsson.
(Eurovision-Austurrfska
sjónvarpið. Upptaka fyrir
fsland: Danska sjðnvarpið)
00.05 Dagskrárlok
Þrjú efni íKasttjósi í kvöld
— dómsmál, dreifing valds og þjón-
ustu í borginni og kjör sjómanna
í KASTLJÓSI í kvöld eru þrjú
mál á dagskrá að sögn Ólafs
Ragnarssonar, umsjónar-
manns þáttarins. Þar verður
fjallað um dómsmál i landinu
og skipulag þeirra. Ekki
verður farið út í neina um-
fjöllun á einstökum málum,
heldur gerð grein fyrir hvern-
ig dómkerfi er byggt upp hér
og skýrður gangur þessa
kerfis. Ekki eru öllum Ijósar
þessar hliðar og er þvi full
ástæða til að gera grein fyrir
því meðal annars hvað er
sakadómur og hvert er starfs-
svið hans, hvað er svo aftur
saksóknari og hvenær kemur
hann til skjalanna. Hvert er
hlutverk réttargæzlumanna?
og svo mætti lengi telja. Má
ætla að þetta geti orðið hin
gagnlegasta upplýsing.
Ólafur sagði að einnig væri
farið inn í fangelsið í Síðu-
múla, rætt við forstöðumann
þess, Gunnar Guðmundsson,
og hann lýsir hvernig fangar
verja deginum, en þar dvelja
bæði menn sem eru i gæzlu-
varðhaldi og menn sem eru
að afplána dóma og er
nokkur munur á hvernig
dagurinn gengur fyrir sig
eftir því hvers eðlis dvöl
þeirra er.
I öðru lagi verður Helgi
Helgason fréttamaður með
úttekt á kjörum sjómanna
eins og þau eru nú. Verður
rætt við sjómenn á Suður-
nesjum um kaup og kjör og
væntanlega koma þar fram
hugmyndir þeirra um hverjar
kjarabætur sjómenn telja
mikilvægastar. Siðast talar
Hjálmar W. Hannesson,
kennari, við Birgi ísl. Gunn-
arsson, borgarstjóra, um
hugmyndir um hugsanlega
dreifingu þjónustustofnana
og stjórnunaraðila borgarinn-
ar út í hverfin, svo að ekki sé
allt meira og minna þjappað
saman á einum stað.
Ólafur Ragnarsson
Ólafur sagði að einnig yrðu
lesnar upp yfirlýsingar vegna
siðasta þáttar, m.a. frá Hauki
Guðmundssyni, Bjarka Eltas-
syni og Baldri Möller.
ÞÁTTUR frá Innsbruckleikunum er kl. 22.05 f kvöld og mun standa í um það bil tvo tíma. Mikil ánægja hefur verið með þætti þessa hjá
fjölda sjónvarpsáhorfenda og Omar Ragnarsson sem hefur verið þulur á sinn þátt í að auka áhugann. Myndin er af Hans George
Aschenbach frá Austur-Þýzkalandi í skfðastökki en fyrir frammilstöðu sína hlaut hann gullverðlaun f greininni.