Morgunblaðið - 13.02.1976, Page 23

Morgunblaðið - 13.02.1976, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRUAR 1976 23 — Observer Framhald af bls. 16 flokki, sem hefur svo litinn þingstyrk, sem raun ber vitni. Frjálslyndi flokkurinn hefur einnig reynt að ryðja helztu hindruninni úr vegi og hefur barizt fyrir breyttum kosninga- lögum, þannig að upp verði tekin hlutfallskosning i stað einmenningskjördæma. Þar er vitaskuld við ramman reip að draga, en hvað sem þvi liður eru það persónulegar vinsældir Thorpe sem hafa ráðið tals- verðu um hækkandi gengi flokksins í undanförnum kosn- ingum. En það er lítið réttlæti í stjórnmálum. Margir baráttu- menn i Frjálslynda flokknum telja, að það þurfi að hressa flokkinn við. Samkvæmt skoðanakönnunum er kjörfylgi hans aðeins 12—13%, enda þótt hann hljóti um27% atkvæðaog vinni menn i aukakosningum og til héraðs- og sveitarstjórnar. Og ofan á allt bætist það, að flokkurinn er í fjárþröng. 1 mjög harðorðri skýrslu, sem birt var á sl. ári um ástand flokksins, var það fullyrt, að skipulag flokksins væri að hruni komið, og ýmsir styrktar- sjóðir og efnaðir kaupsýslu- menn, sem hingað til hafa styrkt hann dyggilega með fjár- framlögum, héldu nú að sér höndum vegna þess glundroða, sem rikti. Starfsemi aðalstöðva flokksins er haldið í lágmarki. Einn helzti styrktaraðili flokks- ins, Rowntree Trust, sem lagt hefur fram fé til flokksins í hálfa öld og reiddi fram 50 þúsundir sterlingspunda árið 1974, hefur nú aðeins greitt þúsund sterlingspund fyrir þetta ár, að þvi er segir i skýrsl- unni. I næsta mánuði verða haldnar þrennar aukakosn- ingar, og af úrslitum þeirra má væntanlega ráða, hver staða Frjálslynda flokksins er gagn- vart kjósendum. Ef þeir hafa góðan hljómgrunn, er ekki ólik- legt, að Thorpe styrkist i þeirri trú, sem hann hefur áður látið i ljós, að honum beri að halda áfram eins og ekkert hafi i Selfoss — Suðurland Til sölu m.a. Á SELFOSSI: Einbýlishús af ýmsum stærðum bæði fullbúin og í smíðum. Raðhús í smíðum og fullbúið endaraðhús á hagstæðu verði. Enn- fremur nokkrar fullbúnar íbúðir m.a. ný glæsi- leg tveggja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi. í HVERAGERÐI: Einbýlishús í smíðum m.a. glæsilegt hús tilbúið undir tréverk. í ÞORLÁKSHÖFN: Fokheld einbýlishús af ýms- um stærðum. Nokkur ný einbýlishús á einni hæð. Tvær íbúðir í tvíbýlishúsum. Á HVOLSVELLI: Nýtt einbýlishús. Á HELLU: Tvílyft eldra einbýlishús. Á EYRARBAKKA: Tvö eldri einbýlishús. Höfum kaupendur að góðum bújörðum á Suðurlandi. Fasteignir s.f. Austurvegi 22, Selfossi. sími 99-1884 e.h. Sigurður Sveinsson, lögfr. heimasimi 99-1682. sýningarsalur Tökum allar notaðar bifreiðar í umboðssolu Til sölu Fiat 126 Berlina árgerS '75. Fiat 1 25 Special árgerð '71. Fiat 1 25 Berlina árgerð '72. Fiat 1 25 P árgerð '72. Fiat 1 25 P station árgerð '73. Fiat 125 P station árgerð '75. Fiat 1 27 3ja dyra árgerð"74. Fiat 1 27 2ja dyra árgerð '75. Fiat 128 2ja dyra árgerð '71 Fiat 1 28 2ja og og 4ra dyra árgerð '74. Fiat 1 28 2ja og 4ra dyra árgerð '75. Fiat 128 station árgerð '74. Fitat 1 28 Rally árgerð '73. Fiat 1 28 Rally árgerð '74. Fita 128 Rally árgerð '75. Fita 132 special árgerð '73. Fiat 1 32 special árgerð '74. Fita 132 GLSárgerð 75 Lada Topas árgerð '75. Willys Wagoneer árgerð '72. Opið á morgun laugardag frá kl. 10—3. Fiat umboðið — GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. FIAT EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f.f SÍÐUMÚLA 35. SÍMAR 38845 — 38888. skorizt. Ef illa fer má hins vegar búast við því, að hann víki fyrir nýjum manni, sem þarf að kljást við það mikla vandaverk að berjast fyrir áhrifum frjálslyndra eftir leik- reglum, sem eru þeim mjög i óhag. Eigum fyrir- liggjandi glæsileg roccocó speglasett á mjög hagstæðu verði. Valhúsgögn, Ármúla 4. ísafjörður — Einbýlishús Til sölu er 138 fm nýlegt einbýlishús ásamt bílskúr, frágengin og gyrt lóð. Laust fljótlega. ArnarG. Hinriksson hdl. ísafirði sími 94-3214. Það er ýmislegt, sem mælir með því að þú gistir frekar hjá okkur. Við erum heimilislegt, lítið hótel, sem gerir sér far um að veita gestum sínum persónulega þjónustu i þægilegu og kyrrlátu umhverfi. Hótel Holt hæfir þeim, sem vilja gista við hjarta borgarinnar og njóta dvalarihnar. Bergstaðastræti 37 sími 21011 Mallorkaferðir 1975 ENDURFUNDIR GRÍSAVEIZLA í Þjóðleikhúskjallaranum kl. 19.30 Far- þegar 1975 og gestir þeirra sumaráætlun 1976 kynnt. 13.febrúar Farþegar I ferðum 4. jull — 18. júll — 1. ágúst 15. febrúar Farþegar I ferðum 15. ágúst — 22. ágúst — 29. ágúst 22. febrúar Farþegar i ferðum 5. sept. — 12. sept. — 26. sept. — 10. okt. Borðapantanir á skrifstofunni FERÐASKRIFSTOFAN URVALnjUjr Eimskipafélagshusinu simi 26900 STALTÆKI s.f. Audbrekka 59 Kopáv. S'imi 42717 UEÐAR-«»" M !!! FjARSTYRtl \ ÁBYRGÐ 2 ARA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.