Morgunblaðið - 13.02.1976, Side 32

Morgunblaðið - 13.02.1976, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRUAR 1976 Sögur Bertu gömlu gjörsamlega varð ómögulegt að ráða nokkuð við þær. Þaó reyndu margar stúlkur að gæta þeirra, en það dugði ekkert, fyrr en þar kom nýtrúlofuð stúlka, hún kom svo að segja úr trúlof- unarveizlunni sinni. Þá varð allt rólegt aftur og enginn vandi að gæta nautgrip- anna lengur. Hún varð nú ein eftir í selinu og hafði ekki nokkra manneskju hjá sér, bara hund. — Þegar hún sat í selinu einn daginn, þá finnst henni allt í Teiknarinn segir hér hrakfallasögu málara nokkurs. Söguna skal þó ekki segja 1 þeirri röð sem hér getur að llta eins og sjá má. En með því að raða hinum merktu reitum f þeirri röð sem sagan gerist, er lausnin fundin. (■j ‘q ‘p ‘8 ‘v ‘3 ‘b ‘q :uiusneri) einu að unnusti sinn sé þar kominn, setjist hjá henni, og fari að tala um það, að réttast væri að þau færu að gifta sig bráðlega. En hún sat grafkyrr og svaraði enfú, því henni fannst hún veröa eitt- hvað svo undarleg. Nokkru síðar fór að koma fleira fólk inn og tók að breiða dúka á borð og bera inn mat á silfri. Síðan báru brúðarmeyjar inn brúðar- skart fagurt, sem þær færðu selstúlkuna i, og var sett kóróna á höfuð henni, eins og þá var títt við brúðkaup og hringur var settur á fingur henni. — Og henni fannst hún þekkja allt fólkið, sem þarna var viðstatt, það var af hinum og þessum bæjum, bændur, konur þeirra og börn uppkomin. En hundurinn hafði fundið á sér, að ekki var allt með felldu, því hann tók á sprett niður að Melbústað og þar gjamm- aði hann og gelti og lét fólkið engan frið hafa, fyrr en farið var með honum aftur upp að selinu. Pilturinn, sem var trúlofaður selstúlk- unni, tók þá byssu sina og reið eins hratt og bezti hesturinn komst upp að selinu. Og þegar hann kom þangað, stóð fjöldi hesta á völlunum umhverfis selið. Hann læddist þá að selinu og gægðist inn um glugga og sá allan mannfjöldann. Hann var ekki lengi að átta sig á því, að það var eitthvað óhreint við þetta, og svo skaut hann af byssunni yfir þakið á selinu. t sama bili var selsdyrunum hrundið upp og fjöldi grárra bandhnykla valt út og í allar áttir. Þegar hann kom inn, sat stúlkan hans þar í fegursta brúðarskarti, og ekki vant- aði annað en hring á annan litlafingur hennar, til þess að hún væri fullbúin til brúðkaupsins. ,,En í Jesú nafnir hvað gengur á hér?“ spurði pilturinn, þegar hann kom inn og sá allt sem þar var. Enn var allur silfur- borðbúnaðurinn á borðinu, en allur hinn ágæti matur var roðinn að mosa og skóf- um, pöddum, ormum, mykju og öðrum óþverra. „Hvernig stendur á þessu“, spurði hann unnustu sína. ,,Og hvers vegna situr þú hér í brúðarskarti?“ „Spyr þú um það?“ sagði stúlkan. „Þú sem hefur setið hér og rætt við mig um giftingu síðan á hádegi í dag“. „Onei, ég var nú að koma núna. Það hlýtur að hafa verið einhver, sem hefir tekið á sig mína mynd“. Þá fór hún að koma til sjálfrar sín MORödKl KAFF/NO detta f það þegar við bökum rommkökurnar! Er það ekki furðulegt að aldrei skuli það hafa hvarflað að krökkunum að flýja þessi hús- næðisþrengsli hér? Það er óhætt að bóka það: Þessi skepna hefur verið með risa- stóran kjaft. Eg ætla að flýja að heiman — heim til þfn? Eg verð að játa það, ég skil vel að þér dragið að yður allskonar sýkla. Svertingjar ræðast við. — Ég heyrði sagt, að elzti sonur þinn sé kominn f fang- elsi. — Já, hann hefur alltaf verið hvfti sauður ættarinnar. X Hún: — Allt, sem hér er til, húsið, peningarnir, fötin og innanstokksmunirnir, eru mfn eign. Hvað áttir þú svo sem áður en við giftumst? Hann: — Frið. X — Mamma, hvað ætlarðu að gera við eggin, sem þú sendir mig eftir? — Eg ætla að búa til úr þeim eggjaköku. — Ég hef þegar tekið af þér ómakið, mamma. X — Hvernig stóð á þvf að þú réðst á fangavörðinn? — Það gerði ég bara til þess að halda mér f æfingu. Tfu mfnútum eftir að hann hafðu fundið ráðið til að kveikja eld, gekk einhver fram- hjá og sagði: Slökktu þetta eins og skot! Dómarinn: — Þú segir að sambúð þfn og mannsins þfns hafi verið ágæt þangað til hann byrjaði að lemja þig. Hvenær var það? — A leiðinni heim frá brúð- kaupinu. X Hún: — Við hittumst aftur klukkan 8 f kvöld, og ef annað hvort okkar skyldi koma of seint... Hann: — Þá bfð ég. X — Piparsveinn er bölsýnis- maður. — Já, og giftur maður var bjartsýnismaður. X — Eg vildi heldur að dóttir mfn léki á gftar en pfanó. — Hvers vegna? — Gftarnum gæti ég hent út um gluggann. Meö kveöju frö hvrtum gesti Jóhanna Kristjóns- 46 sem Doon gaf henni — hafi um tfma farið nánast alveg úr jafn- vægi. Doon gat veitt henni hiuti sem hún fengi sjálf aldrei ráð á og þess vegna gat Doon um drjúga stund keypt kærleika hennar — eða öllu heldur vináttu — þetta var andleg ást og aldrei neitt hoidlegt við hana. Quadrant revkti f sffellu og sog- aði djúpt að sér reykinn. — Ég hef sagt að Doon var vel gefinn, hélt Wexford áfram. — Kannski ætti ég að bæta við að gáfur eru þó engan veginn ein- hlítur gæfugjafi.... og miklum gáfum fylgir oft mikil sfngirni. Þetta átti sannarlega við þegar Doon var annars vegar. En Minna gerði sér grein fvrir að samband- ið við Doon var að komast á eitt- hvað stig sem henni féll ekki. Þvf að ég skal segja vkkur.. Hann horfði hugsandi á konur- nar tvær og manninn. — Þið vitið að Doon hafði einn ákaflega erf- iðan vankant.... Helen Missal kinkaði kolli. Fabia Quadrant grét hljóðlega og þrýsti sér enn fastar að eigin- manni sfnum. — Þegar Dudley Drury skaut upp kollinum gaf Minna Doon upp á bátinn. Allar dýru bækurnar sem Doon hafði gefið henni lagði hún nú miskunnarlaust til hliðar og leit ekki f þær upp frá því. Drury var leiðinlegur maður og undur hversdagslegur.... ópersónuleg- ur er kannski rétta orðið yfir hann. Hvað segið þér um þá lýs- ingu frú Quadrant? — og hann var hvorki eigingjarn né ástrfðu- fullur. Það voru hins vegar þau Jýsingarorð sem ég myndi nota um Doon. En Drury hafði ekki vöntun Doons og það var ástæðan fyrir þvf að Drury varð hlutskarp- ari — ég vona þið skiijið hvað ég er að fara. Burden minntist orða Drurys, sem hann hafði sagl sigri hrós- andi —Hún valdi mig! Wexford hélt áfram frásögn- inni. — Þegar kærleikur Minnu kóln- aði — eða réttara sagt fúsleiki hennar til að láta elska sig ef við orðum það svo — hrundi tilvera Doons til grunna. 1 augum ann- arra hafði þetta aðeins verið eins konar unglingsást, en vissulega hafa tilfinningarnar verið sann- ar. Þegar þarna var komið sögu, f júlf 1951, leiddi þetta til alvar- legra veikinda Doons á sál- inni, og enda þótt allt hjaðn- aði og hyrfi i skuggann um tfma, blossaði allt upp aftur, þegar Minna sneri hingað á ný. Minna og Doon voru ekki lengur ungiingar, heldur fullorðið fólk. Nú myndi Minna kannski vera nógu þroskuð til að geta gefið sig alla að Doon og endurgoldið þann kærleika sem allan tfmann hafði blundað með Doon. En f ljós kom að hún hvorki gat það né vildi. Þess vegna varð hún að deyja. Wexford sté feti framar og stóð nú fast upp við manninn sem reykti eins og óður maður. — Og þá er komið að þætti vðar, Quadrant. — Ef ég sæi ekki að þér gerið konuna mfna óróiega með þessu röfli f yður, myndi ég segja að það væri hægt að skemmta sér við þetta eins og hvað annað, sagði Douglas Quadrant og hrokinn f rödd hans leyndi sér sannarlega ekki. — Haldið þér bara áfram. — Þegar við komumst að þvf að Minna var horfin. vissuð þér það þegar. Skrifstofan yðar er skammt frá brúnni og þér hafið áreiðanlega séð, þegar verið var að slæða f ánni. Til að vernda sjálfan yður í sérstöðu yðar ( ég vítna í yðar eigin orð ) þar sem þér þekkið aðferðir okkar urðuð þér að finna tilefni til að aka bflnum aftur eftir hliðarvegin- um. Það hefði verið of hættulegt að aka þangað að deginum til en sama kvöld voruð þér búnir að ákveða að hitta frú Míssal. Helen Missal stökk upp og hrópaði. — Nei, það er ekki satt! Það er ails ekki satt. — Setjizt niður, sagði Wexford hörkulega. — Ætlið þér að reyna að halda f það dauðahaldi að hún viti ekki um vður og hinar kvens- urnar. Ilann snéri sér aftur að Quadrant. — Þér höfðuð ekkert á móti þvf Þótt við vissum um ævintýri vðar og frú Missal. Ef við settum vður á einhvern hátt í samband við glæpina og rannsökuðum bflinn yðar gátuð þér haft uppi hávær mótmæli og allt það en ástæðunni fyrir þvf að þér fóruð á bflnum yðar var aftur á móti ekki ætlað að koma fyrir hvers manns eyru. En þegar þér komuð út f skóg- inn þurftuð þér nauðsynlega að kanna málið. Þér vilduð vera viss. Eg veit ekki hvaða átyllu þér haf- ið gefið til að vilja ganga inn f skóginn. — Ilann sagðist hafa séð héra, sagði Helen Missal og rödd henn- ar var full af beizkju.... —.... hvað sem þvf Ifður — fór- uð þér inn f skóginn og kveiktuð á eldspýtu til að skoða lfkið betur. Þér urðuð heillaðir af þeirri sjón sem við yður blasti og það er vitaskuld ntjög svo náttúrulegt að

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.