Morgunblaðið - 13.02.1976, Page 33

Morgunblaðið - 13.02.1976, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1976 33 VELVAKAIMDI Velvakándi svarar í síma 10-100 kl. 14—15, frá mánudegi til föstu-. dags 0 Snjórinn á gangstéttunum G. Á. skrifar og gerir aö umræðuefni snjóinn á gangstétt- unum i Reykjavíkurborg, segir að meira sé hugsað um bilana en gangandi vegfarendur. Þó kveðst hann ekki vilja ganga svo langt að segja að gangstéttir eigi að ganga fyrir akbrautum, því þá mundi fólk ekki komast til vinnu og i skólana og auðvitað verði fyrst og fremst að hugsa um að halda strætisvögnum gangandi þegar veður versnar, þó svo það kosti það að moka verði snjónum upþ á gangstéttarnar. Kveðst G. Á hafa búið á Norður- löndum, þar sem mun betur sé mokað af gangstéttum þegar snjóar. 0 Lóðahafar moka gangstéttir Það mun rétt vera að í borg- um á Norðurlöndum er yfirleitt mokað betur af gangstéttum en hér. Þar er lóðahöfum viða gert að skyldu að leggja opinberum aðilum lið við moksturinn. Fyrir tveimur árum gerði Páll Lindal borgarlögmaður athugun á því hvaða reglur giltu um þetta á Norðurlöndum og komst að þeirri niðurstöðu að tvær meginreglur giltu um slika þátttöku, önnur fæli i sér skyldu til þátttöku i almennum snjómokstri og væri sú á undanhaldi, og hin felur í sér skyldu til að annast hreinsun á gangstétt við hús aðila og jafnvel götu að vissu marki. Gildir þetta t.d. i Danmörku. í lögreglusam- þykkt Kaupmannahafnar er eig- anda fasteignar meira að segja gert skylt að halda gangstéttinni hreinni, svo og götu allt að miðju. í Noregi gildir þetta lika um eign- ir, sem liggja að götu, og í lög- reglusamþykkt Óslóar er eiganda skylt að ljúka mokstri á gangstétt fyrir hádegi ef snjóað hefur að nóttu og einnig á hann að bera sand á ef hálft er. Svipaðar reglur gilda í Finnlandi og i lögreglu- samþykkt fyrir Vesteraas i Svi- þjóð, að því er borgarlögmaður segir. Ekki lagði hann þó til að þessar reglur yrðu teknar upp hér, sem betur fer. Enda aðstæður ólíkt verri og erfiðari, hver sem i hlut á, en á Norðurlöndum, og fram- kvæmd yrði vafalaust erfið. i Norðurlandalögunum er gert ráð fyrir því að heimilt sé að vinna verkið, t.d. annast snjómokstur á kostnað þeirra, sem vanrækt hafa skyldur sinar að þessu leyti. Yrðu borgaryfirvöld þá að vera tilbúin til að framkvæmda verkið og hreinsa gangstéttirnar og rukka þér stóðuð þarna með eldspýtuna unz hún var næstunt farin að brenna gómana og loks kallaöi frú Missal á yður og þér snéruð víð að bílnum. — Svo ókuð þér heim. Þér höfðuð gert það sem þér höfðuð ætlað yður og þér vonuðuð að með smá- vegis heppni myndi engínn setja yður í samband við frú Parsons. En seinna þegar ég nefndi nafnið Doon f yðar viðurvist fóruð þér að hugsa um hækurnar. Kannski voru einhver bréf lfka. En það var langt um liðið. Þér komust að þvf að Parsons myndi ekki vera heima og þar af leiðandi notfærð- uð þér yður að lykill hinnar látnu var f yðar fórum. til að komast inn f húsið til að athuga hvað Doon gæti hugsanlega hafa skilið eftir sig. — Þetta hljómar allt Ijómandi skemmtilega, sagði Quadrant. llann strauk blfðlega um hár konu sinnar og herti takið utan um hana. — Það eru að sjálf- sögðu engir möguleikar á að þetta verði tekið gott og gilt sem sönn- un, en ég hef ekkert á móti þvf að leyfa vkkur að reyna. Hann var svo kæruleysislegur f röddinni að það var eins og hann svo borgarana eða sekta, ef ekki væri greitt. Og húseigendur sjálf- ir að að gangast undir að taka á sig slíka kvöð. Borgarlögmaður bendir m.a. á, að skipan lóðamála sé hér tölu- vert frábrugðin því sem gerist í nágrannalöndunum. Þar er yfir- leitt einn eigandi hverrar fast- eignar, en hjá okkur margir og jafnvel margir tugir, og sums staðar eru mörg hús á einni lóð, auk þess sem erfitt sé að afmarka moksturssvæði hvers og eins. Mundi slikt vafalaust ekki bæta sambýlið ef eigendur þyrftu að skipta á sig snjómokstrinum og jafnvel ákveða hvenær hver og einn eigi að moka á morgnana. Slíkar skyldur yrðu okkur æði þungbærar i vetri eins og nú, með öllum þeim umhleypingum sem hér eru að vetrinum. Iðulega snjóar jafnóðum og búið er að moka, og þá væri ekki annað en að byrja aftur. Sennilega ættum við ekkert að vera að bera okkui saman við Norðurlönd að þessu leyti. Aðstæður okkar eru allt aðr- ar. 0 Margfaldaður fasteignaskattur Herdis Hermóðsdóttir skrif- ar frá Eskifirði og er bréfið dag- sett 9. des. 1975: Enn heilsa ég þér, Velvakandi. Ástæðan er sú, að ég er að velta því f.vrir mér, hvort það þ.vki nú bezta ráðið gegn verðbólgunni að margfalda fasteignaskattinn. Mun það þykja skarpasta ráðið, til hagsbóta fyrir láglaunafólk- ið, að ræna það nú líka, ofan á allt annað, hinu eina verðmæti, sem það hugði á nokkurn máta verðtryggt. Það er ibúðarhús- næðið, sem það hafði, oft með ofurmannlegu erfiði, komið sér upp. Eða ætli hinir kjörnu full- trúar þess þykist i vizku sinni sjá, að þ«.u sé eina fólkið sem ekki hefur orðið fyrir svipu verðbólg- unnar. Fólkið, sem þó er látið sæta ríkisverndaðri einokun og okri á aðal neyzluvörum sínum, og virðist þar engan forsvars- mann eiga i þvi máli. 0 Hálaunamenn búa nær leigufrítt Á sama tima og þetta svi- virðilega ranglæti er borið fram á Alþingi til að öðlast lögfestu, búa hálaunamenn ríkis og bæja, svo til leigufrítt, i húsnæði þvi, sem komið hefur verið upp með skatt- peningi almennings, til slíkra þarfa. Og aiþingismenn ákveða sjálfum sér í húsaleigustyrk hærri upphæð á mánuði hverjum en hinum almenna skattgreið- anda er eftir skilið á hvern fjöl- skyldumeðlim, til lífsframfæris. Það má sannarlega sjá að sveitarstjórnarmenn hafa nýlega komið saman til skrafs og ráða- gerðar. Mennirnir, sem ætla að launa á þennan hátt fylgi kjós- endanna. Mennirnir sem fólkið kaus til þess að sjá hag sínum borgið og ætla að gera það á þann hátt, að ræna það þeim eina arði, sem það hafði af elju sinni og erfiði á liðnum árum. Mennirnir, sem virðast gera sér það að skyldu, að rýra hlut heimil- anna á allan hátt, til þess eins að þurfa ekki sjálfir að draga saman seglin og hafa hagkvæmni i rekstri sveitarfélaganna. En hús- móðirin má og skal þurfa að velta hverri krónu og neita sér um flest, til að heimilisfólkið geti haft i sig og á. Hvar er svo réttlætið? Senni- lega hefur það brunnið í verð- bólgubálinu. En af þvi að gera verður ráð fyrir að sveitarstjórnarmenn séu þó vitsmunaverur, verður mér á að spyrja: Hvort sitja þeir á vitinu? HÖGNI HREKKVÍSI C) 1976 McNaughl Svndirate, Inr. „Ég fékk einkunnirnar mfnar i dag. yfirfara þær.“ Högni er að 53? SIG6A V/öGA £ WEmúb.tltöA ÁWAVlM'bOftdA H1 SNÚOA Á S)AG w Odýr stereosett og plötuspilarar með magnara og hátölurum. Úrval ferðaviðtækja og kasettusegulbanda. Margar gerðir bílasegulbanda fyrir kasettur og áttarása spólur. Plötustatíf, töskur, hylki og hreinsikasettur fyrir kasettur og áttarásasegul- bönd. B.A.S.F. kasettur einnig cromdioxid ódýrar segulbandspólur. Músikkasettur og átta- rásaspólur gott úrval. Póstsendum. F. Björnsson. RadiRadíóverslun Bergþórugötu 2, sími 23889. OOÉL 214 §é ■ KOKKA FÖTIN komin aftur íúrvali V E R Z LU N I N G Efsil Við afgreiðum litmyndir yðar á 3 dögum Þér notið Kodak filmu, við gerum myndir yðar á Kodak Ektaco/or-pappir og myndgæðin verða frábær Umboðsmenn um land allt — áva/lt feti framar HANS PETERSEN HF Bankastræti 3 - S: 20313 Glæsibæ - S: 82590 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.