Morgunblaðið - 03.03.1976, Side 3

Morgunblaðið - 03.03.1976, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1976 3 Þrefað um loðnu- löndun í FirSnum I TALSVERÐU þrefi stóð í Hafnarfjarðarhöfn í gær þegar fyrsti loðnubáturinn kom þar á þessari vertíð með 400 tonn til löndunar hjá Lýsi og mjöl h.f. Bátur- inn, Gullberg VE 292, ætlaði að hefja löndun upp úr kl. 14 í gær þegar nokkr- ir hafnfirzkir sjómenn komu á bryggjuna og sögð- ust mundu stöðva löndun- ina. Guðjón Pálsson, skip- stjóri á Gullberginu, tjáði Morgunblaðinu í samtali í Gullbergið drekkhlaðið með 400 tonn af loðnu f llafnarf jarðarhiifn f gærkvöldi, en þar biðu þá nokkrir loðnubátar löndunar frá þvf fyrr um daginn. Málið leystist með samkomulagi °g hafnfirzkir sjómenn frestuðu verkfalli gærkvöldi, að málið hefði allt leystst á friðsamlegan hátt og hefði hann fallizt á að bíða með löndun til kl. 22 í gærkvöldi til þess að smiðjustjóra hjá Lýsi og mjöl var verksmiðjan til- búin til að leggja fram tryggingarfé fyrir lög- banni á aðgerðir sjómann- Ljósmynd Mbl. HAX. Guðjðn Pálsson skipstjóri á Gullberginu VE 292 (t.v.) ásamt einum skipverja sfnum um borð f Gullberginu f gærkvöldi. ekki þyrfti að fara í hart en Guðjón krafðist þess af sjó- mönnunum, að þeir kæmu með það skriflegt að þeir væru á vegum sjómannafé- lagsins í þeirri framkvæmd að stöðva löndun eða reka skipið út úr höfninni. Kváðust mennirnir vera á eigin vegum, en að sögn Árna Gíslasonar verk- anna við höfnina. „Til þess kom þó ekki,“ sagði Árni, „úr því að skipstjórinn á Gullberginu vildi fallast á að bfða í nokkrar klukku- stundir með löndun. Enda var þetta fyrst og fremst þref þar sem við vorum búnir að semja við verka- lýðsfélagið og sjómenn- irnir á loðnubátnum búnir Kvikmyndagerðarmenn setja bann á sjónvarpið EELAG ÍNlenzkra kvikmvnda- gerðarmanna hefur gripið til aðgerða gegn sjónvarpinu. Samn- ingur, sem gerður var milli kvik- mvndagerðarmanna og sjónvarps, er það hóf útsendingar, rann út árið 1970 og hefur enginn samn- ingur verið milli þessara aðila sfðan. Samningaviðræður höfðu staðið yfir um skeið en þeim var nýlega hætt af hálfu sjónvarpsins. Hefur Félag ísl. kvikmyndagerðar- manna því séð sig tilneytt að grípa til mótaðgerða, sem eru í því fólgnar að félagar i FlK munu ekki selja sjónvarpinu myndir sem þeir hafa gert, og ekki taka að sér nein „free-Iance“-störf á vegum sjónvarpsins. Félag isl. kvikmyndagerðarmanna pripur til þessara aðgerða að höfðu sam- ráði og með stuðningi Bandalags ísl. listamanna, og forseti banda- lagsins hefur þegar gengið á fund útvarpsstjóra, þar sem hann kynnti honum afstöðu BÍL. Drei fbýllsstyrkir hækka Nokkur hækkun hefur orðið á svokölluðum dreifbýlisstvrkjum til námsmanna á gagnfræðaskóla- stiginu. A s.l. ári var veitt 110 milljónum króna til þessa á fjár- lögum og á þessu ári er fjárveit- ingin 130 milljónir króna, þannig að hækkunin á milli ára nemur 20 millj. kr. Örlygur Geirsson í menntamála- ráðuneytinu sagði i gær, að 20 millj. kr. hækkun milli ára þætti kannski ekki mikil aukning í verðbólgunni, en það sem gæti orðið til þess að hægt væri að hækka styrkina, væri að fjöldi þeirra, sem sæktu um styrki á þessu ári, virtist a.m.k. ekki ætla að vera meiri en í fyrra og jafnvel fækkaði þeim um 100. Kvað hann margar ástæður vera fyrir þessu, fleiri grunn- skólar væru nú úti á landi en áður og því sæktu nemendur ekki eins ríkt á höfuðborgarsvæðið. að fallast á gerða samn- inga, svo það var ekki verið að brjóta á neinum. Hins vegar var miðað við að löndun hæfist kl. 22 þvi þá átti að vera lokið fundi sjó- manna í Hafnarfirði þar sem reiknað var með að verkfallinu yrði frestað eins og í öðrum verstöðv- um þar sem samningarnir voru felldir." Árni sagði að staðið hefði í þessu þrefi vegna loðnu- löndunarinnar frá því klukkan þrjú í gær og til klukkan 5 er samkomu- lagið náðist, en í gærkvöldi biðu um 1400 tonn af loðnu löndunar í Hafnarfirði, en Lýsi og mjöl hefur þróar- rými fyrir 5500 tonn. Ekki náðist tal af for- svarsmönnum sjómanna í Hafnarfirði í gærkvöldi vegna þessa máls. Veiðisvæðum skipt Sjávarútvegsráöuneytið hefur sent frá sér reglugerö um skipt- ingu veiðisvæöa eftir veiðarfær- um fyrir Suövestur- og Vestur- landi fyrir timabilið 1. marz til 15. maí 1976 n.k. Svæðið takmarkast af línu, sem dregin er réttvísandi suður frá Hafnarnesi að 63° 32 N.brd. þaðan í réttvísandi vestur í punkt 63° 32 N og 22° 00 ’V, þaðan réttvisandi suður í punkt 63° 25’2 N og 22° 00’V og þaðan í vesturátt að línu sem dregin er í réttvís- andi suðvestur 25 sjómílur frá Reykjanesaukavita Þó er skipum heimilt að veiða á svæði, er mark- ast af lengdarbaugum 21° 57 0 V og 22° 32 ’V innan línu, sem dregin er milli þeirra þrjár sjómilur frá ströndinni i sam- ræmi við ákvæði laga um veiðar með botnvörpu og flotvörpu í fiskveiðilandhelginni. Stálu sendibíls- farmi af vörum Kannsóknarlögreglan hefur upplýsl tvö innbrot, sem framin voru f skýli tseargo á Reykjavíkurflugvelli eftir ára- mótin. I báðum tilvikunum hiifðu þjófarnir á brott með sér mikið af vörum. sem flug- félagið hafði flutt hingað til lands. Fyllti þýfið sendiferða- bfl. Þrír menn játuðu á sig innbrotin. Víni stolið úr heimahúsum UNDIR lok áfengisbannsins virðist skortur á áfengi hafa leitt einhverja menn til inn- brota. A laugardagsniorgun voru tilkvnnt um innbrot í 3 einkaheimili og i öllum til- fellunum var áfengi stolið en engu öðru. Alls mun hafa verið stolið 25 flöskum. Málin eru óupplýst. 72 vínflöskum stolið á af- greiðslu FÍ A MEÐAN verkfallið stóð yfir var broti/.t inn í afgreiðslu Flugfélags Islands á Reykja- vfkurflugvelli og stolið þaðan 6 kössum af áfengi, samtals 72 flöskum. Verðma'ti áfengisins er um 225 þúsund krónur. Málið er í rannsókn hjá Saka- dómi Reykjavíkur. Stórbætt ástand á Slysadeild í vínafgreiðslu- banni ,,ÞAD minnkaði mjög mikið átroðningur hér á slysadeild- inni þegar vínafgreiðslubann var sett á,“ sagði Haukur Kristjánsson yfirlæknir á Slysadeild Borgarspítalans f spjalli við Morgunblaðið. „Þessi átroðningur, sem ég er að tala um,“ hélt Haukur áfram, „stafar af drukknu fólki. Slys héldu áfram, en ástandið hér gjörbreyttist þar til vínafgreiðsla var aftur leyfð, þvi þá fór að færast i fyrra horf.“ Ölvaður öku- maður stór- skemmdi 5 bíla ÞAÐ bar til tíðinda á sunnu- dagskvöld, að ölvaður öku- maður olli tjóni á fimm bif- reiðum, þar af eru tvær nánast ónýtar. Fyrst ók maðurinn, sem var á störri amerískri bifreiö. á bifreið sem var að aka á Miklatorgi. Ekki nam hann staðar heldur hélt áfram á fullri ferð upp Miklubraut- ina. Þegar hann kom að mótum Miklabrautar og Kringlu- mýrarbrautar urðu á vegi hans nokkrar bifreióar og skipti engum togum, að maðurinn ók á fjórar þeirra. Enn á ný stakk hann af árekstrarstað. Seinna um kvöldið fannst billinn og hafðist uppi á eigandanum. Sá hafði lánað kunningja sínum bílinn og fannst hann einnig og var þá ölvaður. Hann hefur harð- nedað að hafa ekið bilnum í þessari sögulegu ferð en lög- reglan er nú að kanna sann- leiksgildi frásagnar mannsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.