Morgunblaðið - 03.03.1976, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1976
LOFMIDIR
^.BÍLALEIGA
7Z 2 n 90 2 11 88
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbílar — stationbílar —
sendibílar — hópferðabílar.
Skuldabréf
Tek í umboðssölu ríkistryggð og
fasteignatryggð bréf, spariskir-
teim. og happdrættisbréf vega-
sjóðs Þarf að panta. Miðstöð
verðbréfa viðskipta er hjá okkur.
FYRIRGREIÐSLU
SKRIFSTOFAN
Fasteigna og
verðbréfasala
simi 1 6223
Vesturgötu 1 7
(Anderson & Lauth) húsið
Þorleifur Guðmundsson
heima 1 2469
Ath breytt aðsetur.
MANNHEIM
4-gengis Diesel vélar fyr-
ir hjálparsett
33 hesta við 1 500 sn.
39 hesta við 1800 sn.
43 hesta við 2000 sn.
48 hesta við 2300 sn.
44 hesta 1 500 sn.
52 hesta við 1 800 sn.
57 hesta við 2000 sn.
64 hesta við 2300 sn.
66 hesta við 1 500 sn.
78 hesta við 1 800 sn.
86 hesta við 2000 sn.
96 hesta við 2300 sn.
100 hesta við 1 500 sn.
112 hesta við 1800 sn.
119 hesta við 2000 sn.
1 26 hesta við 2300 sn.
með rafræsingu og sjálf
virkri stöðvun
SQyirOmoiJiLflir
(Q(q)
Vesturgötu 1 6,
sími 13280.
\i <;i;ysin<;asimi\n kk:
22480
Jf'ovflunblníiiti
Island viður-
kennir Angóla
HINN 23. febrúar 1976 vióur-
kenndi ríkisstjórn Islands alþýðu-
lýðveldið Angóla og ríkisstjórn
þess.
Plastos flytur
í nýtt húsnæði
Fyrirtækið Plastos h.f., sem
hefur verið til húsa að Vatnaftörð-
um 6 i Reykjavik, er um þessar
mundir að flytja í nýtt húsnæði á
Grensásvegi 7.
Fyirtækið framleiðir eins og
nafnið bendir (il eingöngu vörur
úr plasti. Eru framleiddir plast-
pokar til heimilisnotkunar og til
iðnf' rirtækja bæði til innanlands-
notkunar og útflutnings. Þá rekur
fyrirtækið prentun og getur
prentað 4 líti samtímis. — Fram-
kvæmdastjóri Plastos er Oddur
Sigurðsson.
Útvarp Reykjavlk
VMÐMIKUDIkGUR
3. marz
Oskudagur
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Olöf Jónsdóttir les sögu
sína „()skudag“. Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. I.étt lög milli atriða.
Krossfari á 20 öld kl.
10.25: Benedikt Arnkelsson
flytur annan þátt sinn um
Billv Graham. Passíusálma-
lög kl. 10.40: Sigurveig
Hjaltested og Guðmundur
Jónsson syngja; dr. Páll
Isólfsson leikur á orgel I)óm-
kirkjunnar. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Sinfóníu-
hljómsveit danska útvarps-
ins leikur Ljóðræna svítu op.
54 eftir Grieg; Firik Tuxen
stj. / Sinfóníuhljómsveitin i
Prag leikur Sinfóníu nr. 1 í
g-moll op. 13 eftir Tsjaí-
kovský; Václav Smetácek stj.
12.00 Dagskráin. Tönleikar.
Tilky nningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Hofstaöabra'öur" eftir
Jónas Jónasson frá Hrafna-
gili
Jón R. Iljálmarsson les (5).
15.00 Miðdegistönleikar
Leon Goossens og Konung-
lega fílharmoníusveitin í
Liverpool leika Obökonsert í
c-moll eftir Domenico Cima-
rosa; Sir Malcolnt Sargent
st jórnar.
Julian Bream og Cremona-
kvartettinn leika Kvintett í
e-moll fvrir gitar og strengja-
kvartett op. 50 nr. 3 eftir
Luigi Boccherini.
Kammersveitin í Prag leikur
forleikinn „Circe" eftir
Václav Praupner og Partftu i
d-moll fvrir strengjasveit
eftir Frantisek Ignac Tuma.
16.00 Fréttir. Tilky nningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Njósnir að næturþeli" eftir
Guðjón Sveinsson
Höfundur les sögulok (12).
17.30 Framburðarkennsla í
dönsku og frönsku
17.50 Tónleikar. Tilkvnn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Vinnumál
Þáttur um lög og rétt á
vinnumarkaði. úmsjónar-
menn: Arnmundur Backman
og Gunnar Evdal lögfræð-
ingur.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur
Eiríkur Stefánsson svngur ís-
lenzk lög. Kristinn Gestsson
leikur á píanó.
b. A ferð fyrir tuttugu árum
Agúst Vigfússon flvtur ferða-
þátt eftir Jóhannes Asgeirs-
son.
c. Tvö kvæði eftir Benedikt
Gfslason frá Ilofteigi
Gunnar Valdimarsson les.
d. Lárus gamli
Torfi Þorsteinsson bóndi i
Haga í Ilornafirði flytur frá-
sögu.
e. Þar dali þrýtur
Oskar Ilalldórsson lektor
flvtur síðari hluta frásög-
unnar um skáldin á Arnar-
vatni eftir Jón Kr. Kristjáns-
son á Víðivöllum í Fnjóska-
dal.
f. Körsöngur
Karlakórinn Fóstbræður
svngur lög við miðaldakveð-
skap eftir Jön Nordal. Söng-
stjóri: Ragnar Björnsson.
21.30 Útvarpssagan: „Kristni-
hald undir Jökli" eftir Ilall-
dör I.axness
Höfundur les (16).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passiusálma (14).
22.25 Kvöldsagan: I verum",
sjálfsævisaga Theódórs Frið-
rikssonar
Gils Guðmundsson les síðara
bindi (26).
22.45 Djassþáttur
Jóns Múla Arnasonar.
23.30 Fréttir.
Dagskrárlok.
FIM41TUDKGUR
4. marz
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Magnea J.
Matthiasdóttir les fvrri hluta
ítalska ævintýrisins „Gattó
pabbi" í þýðingu sinni.
Tilkvnningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Sinfóníuhljómsveitin í
Boston leikur „Hafið",
sinfóníska svítu eftir
Debussy; Charles Miinch stj.
/ Lamoureux hljómsveitin í
París leikur „Opinberun",
myndrænt hljómsveitarverk
op. 66 eftir Ljadoff; Igor
Markevitsj stj. / Mstislav
Rostropovitsj og Sinfóníu-
hljómsveitin í Fíladelfíu
leika Sellókonsert í Es-dúr,
op. 107 eftir Sjostakovitsj;
Eugene Ormandv stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkvnningar.
SÍÐDEGIÐ
A frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kvnnir óskalög sjómanna.
14.30 Póstur frá útlöndum
Sendandi; Sigmar B. Hauks-
son
15.00 Miðdegistónleikar
Svjatoslav Rikhter leikur á
pianó Ballöðu nr. 4 í f-moll
op. 52 eftir Chopin. Dietrich
Fischer-Dieskau syngur lög
eftir Schumann við ljóð úr
„Spænskri ljóðabók" eftir
Geibel; Jörg Demus leikur á
píanó. /Gervase de Peyer og
Daniel Barenboim leika
Sónötu í Es-dúr op. 120 nr. 2
fyrir klarínettu og píanó
eftir Brahms.
16.00 Fréttir. Tilky nningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Barnatimi: Kristín Unn-
steinsdóttir og Ragnhildur
Helgadóttir stjórna.
Að lcsa hús: Magnús Skúla-
son arkitekt talar um gildi
gamalla húsa og Júlíana
Gottskálksdóttir talar um
bvggingarlag þeirra. Lesnir
verða kaflar úr „Ofvitanum"
og „1 sálarháska" eftir Þór-
berg Þórðarson, svo og úr
minningum Agústs Jóseps-
sonar. Jón Múli minnist
bernsku sinnar í Grjóta-
þorpi.
17.30 Framburðarkennsla í
ensku
17.45 Tónleikar. Til-
kvnningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Lesið í vikunni
Haraldur Ólafsson talar um
bækur og viðburði Ifðandi
stundar.
19.50 „Angelus Domini", tón-
verk eftir Leif Þórarinsson
Sigriður Ella Magnúsdóttir
og Kammersveit Reykja-
víkur flytja; höfundur
stjórnar.
20.00 Leikrit: „1 skjóli
myrkurs" eftir Frederick
Knott
Þýðandi: Loftur
Guðmundsson
Leikstjóri: Rúrik Haralds-
son.
Persónur og leikendur:
Mike / Sigurður Skúlason
Croker / Hákon Waage
Roat / Heigi Skúlason
Susy Henderson / Anna
Kristfn Arngrimsdóttir
Sam Henderson / Flosi
Ólafsson
Aðrir leikendur eru: Lilja
Þórisdóttir og Guðjón Ingi
Sigurðsson.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (15)
22.25 Kvöldsagan: „1 verum",
sjálfsævisaga Theódórs
Friðrikssonar
Gils Guðmundsson les síðara
bindi (27)
22.45 Létt músik á siðkvöldi
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKÚDAGUR
3. mars
18.00 BjörninnJógi
Bandarfsk teiknimynda-
syrpa.
Þýðandi Jón Skaptason.
18.25 Robinson-fjölskyldan
Breskur myndaflokkur
byggður á sögu eftir Johann
Wyss.
4. þáttur. Arás kattarins
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.50 Ballett er fyrir alla
Breskur fræðslumynda-
flokkur.
Lokaþáttur.
Þýðandí Jón Skaptason.
19.15 Ballett er fyrir alla
1. þáttur endursýndur af
• sérstökum ástæðum.
Þýðandi Hallveig Thorlacius.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Vaka
Þátturinn fjallar að þessu
sinni um leikstarfsemi á
Akureyri og Húsavfk.
úmsjón Egill Eðvarðsson.
21.20 Úr sögu jassins
Lokaþáttur.
Rakin saga jassins sfðasta
aldarf jóröunginn. Meðai
þeirra, sem koma fram, eru;
Art Blakey, Dave Brubeck,
Ornette Coleman, Gil Evans,
Milt Jackson, John Lewis og
Gerry Mullingan.
Þýðandi og þulur Jón
Skaptason. '
(Nordvision-Danska sjón-
varpið)
21.55 Baráttan gegn þræla-
haldi
5. þáttur. Þakklátir bændur
Efni 4. þáttar.
Arið 1791 hófu þrælar á
vesturindfskum plantekrum
uppreisn, en hún var bæld
niður með harðri hendi.
Þeir, sem börðust fyrir af-
námi þrælahalds, fengu
litlu áorkað, og William Pitt
forsætisráðherra átti við
annan vanda að etja, strfðið
við Frakka. Samt var sam-
þykkt á þingi, að þrælahald
og þrælasala skyldi afnumið
f áföngum.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
22.45 Dagskrárlok.
Að tjaldabaki
ÞATTÚRINN VAKA hefst í sjónvarpinu KL. 20.40 í kvöld. Að
þessu sinni er grein frá heimsókn í leikhús á Akurevri og á
Húsavfk. Er reynt að draga upp sem skýrasta mynd af leiklistar-
starfseminni á þessum stöðum og þá ekki síður að tjaldabaki. F:ins
og Egill Eðvarðsson umsjónarmaður þáttarins sagði þá flæktust
sjónvarpsmenn fyrir á bak við tjöldin og reyndu að festa á filmu þá
stemmningu sem þar rfkir. Sýnd verða atriði úr þremur leikritum
Rauðhettu; barnaleikrit á Akureyri, Gierdýrunum, einnig á Akur-
eyri og frumsýningu á Pétri Gaut á Húsavík. Ekki er ætlunin að
gera þessum leikritum skil, heldur fremur að fylgjast með því sem
fram fer utan sviðsins.
Baráttan gegn þrælahaldi. Doran Godwin leikur lafði Nugent
landstjórafrú, sem olli hneyksli er hún dansaði við svartan þjón á
dansleik þjónustuliðsins.
Hvers vegna verkfall?
ÞATTURINN Vinnumál er á
dagskrá hljóðvarps kl. 19.35 í
kvöld. Fjallar þátturinn um !ög
og rétt á vinnumarkaði og eru
umsjónarmenn Arnmundur
Backman og Gunnar Eydal lög-
fræðingar.
Aðalefni þáttarins i kvöld er
nýafstaðið verkfall og verður
rætt við fulltrúa frá ASI og
VSl. Verður tekin fyrir spurn-
ingin hvers vegna komið hafi
til verkfalls.
Þá verður fjallað
um það hvort hægt hefði verið
að koma í veg fyrir verkfall og
hvort það sé raunin að ekki
komist verulegur skriður á
samningaviðræður fyrr en
verkfall er skollið á. Einnig
verður rætt um þá kjarasamn-
inga sem voru gerðir og hverjar
verði afleiðingar þeirra. Tíma-
setning verkfallsins verður
einnig tekin fyrir, hvort hún
hafi verið vaiin rétt með tilliti
til þeirra verðmæta sem í húfi
eru.