Morgunblaðið - 03.03.1976, Síða 29

Morgunblaðið - 03.03.1976, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1976 29 VELX/AKAIMPI Hávaðinn frá þotu, sem er að hefja sig til lofts, getur I 50 metra fjarlægð orðið svo mikill að það valdi sársauka. Velvakandi svarar í síma 10-100 kl 1 4— 1 5, frá mánudegi til föstu- dags 0 Alltof hávær poppmúsik Og hér er bréf frá ungling- um. sein vilja skrifa undir n a f n i n li Pop p að d áe n d u r: Við erum hér tvter 15 ára stelpur lir Reykjavík. seni notuin stundum t;ekif;erið og skreppuin i Túnabie. þá ni.a. til að hlusta á ..nnisikina". Okkur finnst nuisikin alltof hátt stillt og popað- dáendutn eins og okkur linnst þeir ekki njúta tónlistarinnar vegna þess að Inin er of hátt stillt. Það heyrist ekki nokkurt lag. heldur satnansafn af hávaða. Knnfretnur líkar okkur ekki hið svokallaða ströpljús. en það eru siblikkandi fjúlubláir geislar. sem verka blindandi á augun. Þótt inikils sé uin vert að hafa til- burðina sein mesta. verður skyn- semin þú að ráða. Undarlegt er að heilbrigðisyfirvöld skuli leyfa slíka skemmd á sjón og heyrn u ngmenna. Aftur á móti þykir okkur Tóna- b;er frálner staður og fráb;ert starfsfólk. Viö erum kannski gamaldags. en okkur finnst þetta nú samt. Til að hafa þetta bréf ekki alltol' neikv;ett. viljtim við veita sjónvarpinu koss fyrir að fjiilga nýjum poppþáttuni í dagskránni. 0 Listaniannalaun „Listunnandi í K-höfn" sendir okkur tilskrif frá Dan- iiiörku: Nú hafa listanienn í Iandinu fengið laun fyrir vinnu sina. Alveg er það með eindæniuin hvað nefndin er glögg á hverjir hafa þörf og hverjir hafa uiinið til þessa heiöurs. Mér er það ljóst hversu mikillar ábyrgðar og yfirsýnar er krafizt i sliku starfi. Hinu er ekki að leyna að ýmsir ungir listamenn spenna bogann of hátt og hitta þar af leiðandi ekki markið. Þegar á allt er litið, hefur úthlutunarnefnd- in sýnt farsælni á undan- förnuin áruin í starfi sinu. ()ll þjöðin harmar hversu margir stórkostlegir listamenn hafa fallið frá á siöustu áruin. Þetta er ekki til að auðvelda störf nefndar- innar. en hvað sein öðru liður. verður ekki annað sagt en að nefndin sjái alltaf hvar hið list- ræna gildi liggur hjá þjóðinni. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna, listunnandi i K-höfn. hinnar látnu. Hún var ekki bara eitthvað Ifk... einhver hafði lagt hana til hér og hagrætt henni, hvernig sem nú i ósköpunum gat á þessu staðið. Hann gekk fram á stigapallinn og kallaði nafn frú Desgranges. En hann fékk ekkert svar. Hann hljóp niður stigann en sá að hún var öll á bak og burt og hafði gengið frá öllu snyrtilega áður en hún fór. 1 anddvrinu var sfmi en hann hafði verið lokaður. Hann fór aftur upp í svefnherbergið og leit cnn einu sinni á dánu kon- una. Hann var ekki að dreyma. Hann hlaut að hafa komið við hana þegar hann lyfti lakinu þvf að hann sá að höfuð hennar hafði færzt til. Og þá sá hann sér til ægilegrar skelfingar hvernig hún haiföi dáið... Hann skundaði út úr húsinu og heim til Gautiers. — Hún var hálsbrotin, sagði hann. — Rg ætlaði að fara beint til lögreglunnar, cn mér fannst ég þurfa að koma tíl yðar fyrst. — Stórfurðulegt! tautaði (íautier eins og hann trvði ekki sfnum cigin eyrum og undrunar- 0 Tryggvagötu- hnúturinn Halldói' Sigurðsson skrifar: Kg er einn þeirra sem nota bíl mikið i sambandi við vinnu tnina. \'il ég af því tilefni nefna lítiö d;emi um shema umferðai- tnenningu. sem á sér stað beint fyrir frainan nefið á okkar ágætu lögreglu. Tryggvagötulög- reglunni. Alla daga. frá morgni. til kvölds. er þai' alger jarðarfarar- untferð og er ást;eðan sú. að bila- st;eði freista allra. en fáir fá. Sumir ökiimenn stanza þá og bíða og skeyta ekki um það þó 10—20 bilar þurfi að bíöa. Kr þetta svona allan liðlangan daginn. þó svo að okkar ágætu lögreglumenn reyni að liðka til og reka skussana áfram. Þó svo þeir geri sitt bezta, er þetta ..hniitur". sem okkar háa umferðarráð verður að le.vsa. Skora ég nú þegar á umferðar- snillinga þjóðarinnar. þá Fétur Sveinbjörnsson og Arna Kymundsson. að leggja höfuðin í bleyti og reyna að finna lausn á þessum voðalega Tryggvagötu- hniit. 0 Vísur í leit aö höfundi Kona ein sendi Velvakanda tv;er stiikur. sem hal'a verið að sækja á hana. eða réttara sagt hiifundarnir. sem luin ekki veit hverjir eru. Og þvf biður luin þá sem geta feðrað vísurnar að gera það: Satt og logið, sitt er hvað Sönnu er bezt að trtia. Kn hvernig á að þekkja það. þegar flestir ljúga. 0 Ólög fa'óast heima Hin vísan er svona. Korlög koma ofan að. Örlög kringum streyma. Alögin lirýmsum stað. Kn ólög fæöast heima. HÖGNI HREKKVÍSI „Högni er aö yfirhe.vra vitni vegna yfirgangs Snata!“ B2P SlGeA WöGA £ \iLVtl4W %m mi m yiva? fí?ll 00 OSKRAK UN rOúAK AKK/ OKV QfQK WONOW taMdleÉd ffledWbii imhverf ihugun Kynningarfyrirlestur verður haldinn í húsakynnum íslenzka íhugunarfélagsins, Hverfisgötu 18, (beint á móti Þjóðleik- húsinu) miðvikudaginn 3. mars kl. 20.30. Öllum er heimill aðgangur. mdoishi mahesh 735 j GÖNGUSKÓR frá Clarks Brúnt leður mjúkur og sterkur sóli. Breiðir og þægilegir. SKÓBÆR, 1H53ÍÍ" AUGLÝSING frá Menntamálaráði íslands um styrki árið 1976 Kvikmyndagerð Til íslenzkrar kvikmyndagerðar verður veitt kr 1 000.000 , einum aðilja eða skipt milli tveggja samkvæmt ákvörðun Menntamálaráðs. Tónverkaútgáfa Til útgáfu íslenzkra tónverka, einkum á hljómplöt- um, verður veitt kr 500.000. Dvalarstyrkir Veittir verða 8 styrkir eða þvi sem næst, kr 150.000., hver. Þeireru ætlaðir listamönnum, sem hyggjast dveljast erlendis um a.m k tveggja mánaða skeið og vinna þar að listgrein sinni. Þeir, sem ekki hafa hlotið styrk frá Menntamálaráði undanfarin fimm ár, ganga fyrir að öðru jöfnu Styrkir til fræðimanna og til náttúrufræði- rannsókna Til ráðstöfunar eru kr. 800.000., sem skipt verður samkvæmt ákvörðun Menntamálaráðs. Umsóknir um alla framan greinda styrki skulu hafa borizt Menntamálaráði, Skálholtsstig 7 í Reykjavik, fyrir 31. marz n.k. Hverri umsókn skal fylgja greinargerð um fyrirhugaða ráðstöfun þess styrks, sem um er sótt. Nauðsynlegt er, að nafnnúmer umsækjanda fylgi umsókninni. Umsóknareyðublöð fyrir alla styrkina liggja frammi á skrifstofu Menntamálaráðs að Skálholtsstig 7 i Reykjavik. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 w v/K9/sá nö mvifr vm W S£M 4 49 5AMN9RÓVA U0N4/ |||

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.