Morgunblaðið - 03.03.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1976
27
Sími50249
Guðfaðirinn— II
óskarsverð taunamyndin
Al Pacino, Robert De Niro.
Sýnd kl. 9
Ókindin
Sýnd kl. 10
Allra síðasta sinn
Bönnuð innan 1 6 ára.
Leikur við dauðann
Æsispennandi litmynd frá
Warner Brothers
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl. 8.
Allra siðasta sinn
BREIÐHOLTSBÚAR BREIÐHOLTSBÚAR
Menningarkvöld —Tónleikar
Stjórn félags sjálfstæðismanna í Fella og
Hólahverfi hefur ákveðið að efna til menningar-
kvölds, fimmtudaginn 4. marz n.k. kl. 20.30 í
húsakynnum sínum að Seljabraut 54, (uppi,
húsnæði Kjöt og Fiskur).
Tvær kunnar listakonur munu kynna og spila á
hljóðfæri sín.
Helga Ingólfsdóttir, leikur á sembal. Manuela
Wiesler leikur á flautu.
Breiðholtsbúar eru hvattir til að fjölmenna á og
eiga saman ánægjulega kvöldstund á menning
arkvöldinu.
Aðgöngumiðaverð kr. 350 —
Allir velkomnir.
stjórnin.
Flauelsbuxurnar
margeftirspurðu nýkomnar
Tvíhleypt efni, vönduð vara, nr. 28—35 kr. 2060. —.
Karlmannaföt, nýkomin kr. 10.975.— tækifæris
kaup. Á útsölunni: terylenebuxur kr. 1975. —, úlpur
kr. 2675.—, nærbuxur kr. 1 50.— einnig bútasala.
Opið föstudag til kl. 7 og laugardag til kl. 12.
Andrés, Skólavörðustíg 22.
E]E|g|E]E]E]E|E|ElE]E]E]E|B]E]B]ElE|ElE]|fn
1 Sýtútt i
KdI B1
Bl Bingó í kvöld kl. 9.
Bl Bl
g| Bingó í kvöld kl. 9. Aðalvinningur kr. 25 þús. j-j
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g)E]
Við höfum opið
frá kl. 12—14.30
f hádegi alla daga.
Á kvöldin
er opið frá kl. 19.00.
Blaðburðarfólk
óskast_______________
AUSTURBÆR: Sóleyjargata Óðinsgata.
VESTURBÆR:
Skólabraut.
UPPL. I SIMA 35408
í Óðal í kvöld?
7i
Þeim fjölgar, sem nota
SAM HAE þorskanetin.
Hdótón C.dLlaAonF
» Hverfisgötu 6, sími 20000.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
STJÓRNUN ARFÉLAG ÍSL.ANDS
Um þjóðarbúskapinn
8. —12. marz
BStjórnunarfélagið hefur ákveðið
að gangast fyrir nýju námskeiði,
sem hlotið hefur nafnið
„UM ÞJÓÐARBÚSKAPINN".
Námskeiðið stendur yfir mánudaginn 8.
marz til föstudagsins 12. marz kl.
1 5.00— 1 8.30 dag hvern.
Tilgangur námskeiðsins er að kynna ýmis
þjóðhagfræðihugtök sem oft er getið 1 opin-
berri umræðu. Ætlast er til, að þátttakendur
geti, að námskeiðinu loknu, hagnýtt sér
betur en áður ýmsar upplýsingar, sem eru
birtar um þjóðarbúskapinn. Þá er vænst, að
námskeiðið auðveldi þátttakendum að meta
umræður um efnahagsmál.
Fjallað verður um helstu hugtök og stærðir
þjóðhagsreikninga og -áætlana svo sem
þjóðarframleiðslu, þjóðarútgjöld og
utanríkisviðskipti. Dæmi verða tekin úr hag-
tölum liðándi stundar og síðustu ára.
Ennfremur verður drepið á skýrslur um
afkomu atvinnuvega og ríkisbúskapar. Þá
verður gripið á áhrifum efnahagsaðgerða,
svo sem i fjármálum, peningamálum, gengis-
málum og launa- og verðlagsmálum.
Námskeiðið er ætlað öllum þeim, sem hafa áhuga á
þjóðmálum.
Leiðbeinendur eru: Jón Sigurðsson, hagrannsóknar-
stjóri, Ólafur Daviðsson, hagfræðingur og Hallgrímur
Snorrason, hagfræðingur.
Cherrox
herra
.^ETSP^
%
h
Cherrox
barna
Skóbúð Keflavíkur h/f.
Staðarfell h/f., Akranesi
Axel Ó. Lárusson,
Skósalan Laugavegi 1
Skóhornið Glæsibæ
Skóverzlun Kópavogs
Skóverzlun M.H. Lyngdal hf. Vestmannaeyjum
Akureyri
u * a
S «I á t á * $