Morgunblaðið - 03.03.1976, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1976
' Stúdcntar hafa hinnad til ekki tapaó Irik i vfirstandandi Islandsmóti i blaki ug ævinlega fundið þau ráó
sem dugaó hafa. Hér bra‘óa þeir með sér hvað gera skuli til að stuðva Víkingana.
(Ljósm. Olafur Olafsson).
Stúðentar nokknð örnggir eftir
signr gep óhressnm Víkingnm
Tveir leikir fóru frant i I dcild
íslandsmótsins i Itlaki um hrlgina.
A Laugarvatni áttust við UMKB
og þróttur og sigraði l’róttur ti—I
Urslil hrinanna urðu |)cssi:
12—15, 7—15. 15—11. 4—15.
Tungnamenn hafa scnnilcga
trvggt scr sæli i 1. dcild því hrinu-
hlutfall þeirra er orðið þ;ið hag-
stætt að þeir gcta tapað fyrir IMA
.'5—0, ncma IMA hæti sliiðu sína í
lcikjunum scm þcir ciga cftir, cða
vinni leik.
I.iði Tungnamanna hefur farið
ntikið fram i vctur og lcikur li<)s-
ins mun hctri cn fyrripart vctrar,
og sýnir það sífcllt vaxandi gctu.
þrótlarar áttu þannig í hálfgcrðu
Fœreyingar flytja !
inn íslenzka þjálfara |
*■ íí
Vestmanneyingurinn Gisli Magnússon hefur nú 5
veriö ráöinn þjálfari hjá knattspyrnufélaginu í J.
Fuglafirði í Færeyjum, en þaö liö leikur í 1. deildinni t
. færeysku. Áður hefur verið íslenzkur þjálfari hjá \
| féiaginu — Víkingurinn Erlendur Örn Magnússon.
Annar íslenzkur þjálfari mun einnig starfa i Fær-
| eyjum á sumri komanda — Keflvíkurinn Kjartan
Sigtryggsson, sem fyrir nokkrum árum stóð i marki
1. deildarliðs ÍBK. Virðast Færeyingar hafa verið
hinir ánægðustu með íslenzku þjálfarana Eggert
Jóhannesson og Sölva Helgason, sem þar hafa
þjálfað, enda gekk liðum þeirra allvel.
Verða Skagamenn í
markmannsvandrœðum
Davíð Kristjánsson aðalmark-
vörður Islandsmrislaranna frá
Akranesi síðaslliðið sumar mun
tæpasl lcika með félögum sínum í
1. deildinni na-sla keppnislima-
bil. Meiddist Davíð í leik Víkinga
við Skagamenn f sfðasta tslands-
móti, en lék þó áfram úl keppnis-
tímabilið. Nú fyrir nokkru var
hann hins vegar skorinn upp
vegna þessara meiðsla — i öxl —
en verður læplega búinn að ná sér
fvllilega fvrr en í fvrsta lagi
næsla haust.
llörður Helgason mun ekki
ákveðinn í því hvort hann æfir
næsla keppnistímabil, en hins
vegar hefur heyrzl að Kinar Guð-
finnsson ætli að taka fótbolta-
Þrótlur
AÐALFUNDUR Knattspyrnudeildar
Þróttar verður fimmtudagmn 4 marz
nk og hefst klukkan 20 30 að Lang-
holtsvegi 124 Fundarefni venjuleg
aðalfundarstorf
Víkingur
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Vikingur
heldu- árshátíð sína í Vikingasal Hótel
Loftle.ða föstudaginn 5 marz nk Að-
göngumiðar eru seldir í Vikmgsheimil-
mu og í Sportval á Laugavegi Húsið
verður opnað klukkan 1 9 00 en borða-
pantanir eru í síma 37750
skóna og markmannsglófana af
hillunni og æfa næsta sumar. Kf
til vill leyslr hann markmanns-
vanda Skagamanna?
Valsari
þjálfari
Stjörnunnar
STJARNAN i Garðabæ ætlar sér upp
i 2. deild i knattspyrnunni næsta
keppnistimabil — eins og sjálfsagt
öfl hin liðin í 3. deildinni. Til að
undirbúa meistaraflokksleikmenn
sina sem bezt fyrir keppnistimabilið
og stjórna þeim i Sumar hafa þeir i
Garðabæ ráðið Guðmund Helgason
iþróttakennara sem þjálfara. Guð
mundur er gamall Valsari, en siðustu
árin hefur hann leikið með og þjálfað
flokka hjá Stjórnunni.
basli mcð þá í fyrstu hrinunni og
lcipuðu svo þriðju hrinunni fyrir
þcim. þróltarar lcku hins vegar
mjcig vel í fjórðu hrinu og unnu
mjög sannfærandí sigur.
— Hinn helgarleikurinn var á
millí Víkinga jog ÍS. Víkingar
hcifðu heðið unt frestun á leiknum
vegna veikinda leikmanna en var
synjað þó svo að mótanefnd hefði
ákveðið að fara skyldi fram
læknisskoðun og ef hún yrði Vík-
ingum neikvæð, þ.e. mennirnir
væru veikir, þá skyldi leiknum
frestað. Svo virðist sent formaður
mótanefndar hafi tekið sér
ákvcirðunarvald í málinu og
hunsað þcssa samþykkt möta-
ncfndar og ákveðið að leikurinn
skyldi fara fram, að einhverju
leyti á þeini forsendum að ÍS
neitaði að leiknum skyldi frestað.
— Hað má spyrja hvort forsvars-
menn IS séu valdameiri í þessu
máli en sjálf mótanefnd?
Ilvernig var svo leikurinn? Vík-
ingar mættu þarna með lið sitt og
var aðeins einn leikmaður fjar-
verandi. hins vegar mætti einn
með hita og tveir mjcig slappir. —
l>að sást strax á leik Vikinga að
þeir höfðu ekki fengið æfingu allt
verkfallið og voru mjög slappir.
Kyrstu tvær hrinurnar vann IS
auðveldlega 15—2 og 15—4 og var
mótstaða Víkings engin. Þriðju
hrinu vann Vikingur öllum á
óvart 15—8, og sýndi þá þokka-
legan leik, en svo var dregiö af
mönnum í fjórðu hrinu að IS
vann auðveldan sigur 15—3. —
Stúdentar keyrðu þennan leik á
fullu og náðu á köflunt mjög
sterkum leik með Júlíus Kristins-
son sem besta mann. — PÓL
Körfuknattleikur
yngri flokkanna:
Það fer ekki framhjá þeim
sem eitthvaö hafa fylgst með
keppni i vngri fl. Isiandsmóts
ins f körfuknattleik að í liðun-
um eru mjög margir efnilegir
körfuknattleiksmenn, og mikla
athygli vekur hversu hávaxnir
margir piltanna eru. Það er
ekki óalgengt að sjá I 4. fl. pilta
sem eru allt upp undir 1,90 m
— og I 3. fl. eru nokkrir piltar
vel yfir 1,90 á hæð — og eru
enn að sta'kka.
Hugmyndin er að birta á
na'stunni viðtöl við nokkra
efnilega lejkmenn úr yngri
flokkunum, og í dag er hér á
síðunni kvnning á tveimur
leikmönnum í 3. fl. og við segj-
um frá stöðunni í mótinu þar.
Garöar Jóhanncsson, KR.
Garðar, sem er nýlega orðinn
17 ára, er miðherji hjá 3. fl. KR
og hefur vakið mikla athygli i
leikjum sínum í vetur, enda eitt
mesta efni sem lengi hefur
Atta liða úrslit Evrópukeppninnar:
Netzer gegn fgrri
félögum í Borussia
FYRSTI leikurinn í átta-liða úrslitum Evrópukeppni
bikarhafa fór fram í gærkvöldi. Sigraði þá v-þýzka liðið
Eintracht Frankfurt Sturm Graz frá Austurríki 2:0 á
útivelli. Þeir Wenzel og Holzenbein skoruðu mörkin og
ætti Eintracht Frankfurt að vera öruggt með að komast
áfram í keppninni.
Kyrri leikirnir í átta liða úr-
slitum Evrópumótanna þriggja í
knattspyrnu fara almennt fram í
kvöld. Meðal leikjanna sem fram
fara má nefna viðureign
Jóhannesar Eðvaldssonar og fé-
laga hans í Celtic og a-þýzka liðs-
ins Sachsenring Zwickau.
I Dússeldorf fer fram athyglis-
verður leikur, en þar mætast
Borussia Mönchengladbach á
heimavelli og spánska liðið Real
Madrid. Það sem gerir leik
þennan meira spennandi en það
eitt að þarna eigast við tvö frábær
knattspyrnulið er að Gúnther
Netzer, sem fyrst hlaut frama
sinn með Borussia, leikur nú gegn
sínu gamla félagi með Real
Madrid.
Meistarar Bayern Múnchen
mæta liði Benfica og það verður
tæpast léttur róður, þvi þó stjörn-
urnar Gerd Múller og Uli Höness
séu búnir að ná sér af meiðslum
þá er lið Benfica ekkert til að gera
grín að.
Það verður leikið á mörgum
ólíkum stöðum í Evrópukeppn-
inni í kvöld. I Simferopol í
Ukraínu leikur landslið Sovét-
ríkjanna — öðru nafni Dinamo
Kiev — gegn frönsku meistur-
unum St. Etienne. Þó svo að
Onichenko, sem skoraði tvö mörk
gegn Akurnesingum i haust, leiki
ekki með i kvöld vegna meiðsla,
þá er almennt búizt við að Blok-
hin og co sigri auðveldlega.
Brúgge-liðið sem hefur forystu
i belgísku 1. deildinni hafði ekki
skorað mark í tveimur leikjum í
röð er þeir gerðu sér litið fyrir og
unnu andstæðinga sína i bikar-
keppninni belgisku 9:0 um sið-
ustu helgi. Þeim veittist örugg-
lega erfiðara að skora hjá mark-
verði AC Milan en það lið verður
andstæðingur Belganna á heima-
velli þeirra í Brússel í kvöld.
Brezku liðin, sem enn eru eftir í
keppninni, eru Liverpool, West
Ham og Celtic. Jóhannes Eðvalds-
son er því einn Islendinga enn
eftir í keppninni og leiki lið hans
eins vel í kvöld og um síðustu
helgi ætti Celtic að geta komizt
áfram.
Reiðir við Cnrrv
BREZKIR fréttamenn reiddust
íþróttagarpinum John Curry illa eftir
að keppni í listhlaupi karla á skaut-
um á Ólympiuleikunum í Innsbruck
lauk Venjan var sú, að sigurvegarar
í emstökum greinum mættu á fundi
með fréttamönnum. og yfirleitt voru
þeir fúsir til að ræða við fréttamenn,
enda lögð áherzla á það af hálfu
mótsstjórnarinnar John Curry hafði
hins vegar ekki fyrir sliku Strax og
keppninni lauk og hann hafði haft
fataskipti fór hann heim á hótelher-
bergi sitt og lokaði sig þar inni,
ásamt vini sinum Gerðu brezkir
fréttamenn ítrekaðar tilraunir til þess
að ná sambandi við kappann, en án
árangurs Sögðu þeir síðan, að það
væri hart, að Curry skyldi meta
meira að eyða stundum sínum með
..ástmanni" sínum heldur en að gefa
fréttamönnum nokkrar mínútur og
saka þeir hann um sjálfselsku og
öfuguggahátt
Meðfylgjandi mynd var ein af
fáum sem tókst að taka af Curry eftir
keppnina, en þegar hún var tekin
var móðir hans, sem kom frá Birm-
mgham til þess að fylgjast með
syninum, að óska honum til
hamingju
Efnitegir risar
Garðar
komið fram. Garðar er 1,92 m á
hæð, hann er jafnan stighæsti
maður KR-liðsins og drjúgur í
vörninni.
,,Ég byrjaði að iðka körfu-
knattleik í minni-bolta hjá KR,
og hef stundað þetta síðan.
Okkur hefur ekki gengið virki-
lega vel fyrr en nú í vetur, enda
æfum við vel og höfum frábær-
an þjálfara sem er Guttormur
Olafsson. Við unnum Reykja-
víkurmótið nokkuð auðveldlega
og höfum ekki tapað leik í Is-
landsmótinu. Við eigum einn
leik eftir í riðlakeppninni við
Selfoss og ef við vinnum hann
þá erum við komnir í úrslitin.
Og við ætlum okkur að sigra í
þeim úrslitum, enda mikil sam-
staða í liðinu og vel æft.“ Þess
má geta, að Garðar æfir nú með
unglingalandsliðinu sem á að
keppa fyrir Islands hönd á
Norðurlandamóti unglinga á
næsta ári.
Guðhrandur Sigurðsson,
Kram. Guðbrandur hefur einn-
ig vakið talsverða athygli i vet-
ur, enda er hér á ferðinni ung-
ur og efnilegur leikmaður.
Hann varð 16 ára i fyrradag, og
þrátt fyrir þennan unga aldur
er hann nú þegar 1,94 m á hæð
— og stækkar enn.