Morgunblaðið - 03.03.1976, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1976
FASTEIGNAVER h/f
Klapparstlg 16,
slmar 11411 og 12811.
Hafnarfjörður
3ja herb. rúmlega 90 fm á 1.
hæð í fjölbýlishúsi í Suðurbæn-
um. Ibúðin er í mjög góðu standi
með vönduðum teppum. Laus
eftir samkomulagi.
Hrafnhólar
3ja herb. íbúð á 4. hæð. íbúðin
er að mestu fullbúin. Skipti á 2ja
herb. íbúð æskileg.
Hraunbær
mjög góð einstaklingsíbúð á 1.
hæð um 45 fm.
Álftahólar
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Um 80
fm. íbúðin er að öllu leyti fullfrá-
gengin. Sameiginlegt vélaþvotta-
hús í kjallara.
Símar: 1 67 67
______________1 67 68
Til Sölu:
Engjasel
6 herb. raðhús á 2 hæðum. Ekki
alveg fullgert. Bílskúrsréttur.
Rauðilækur
6 herb. íbúð á 3. hæð þar af 1
forstofuherbergi. Sér þvottahús í
íbúðinni.
Fossvogur
4ra herb. endaíbúð á 1. hæð. 3
svefnherbergi. Sér þvottahús.
Álfaskeið
4ra herb. endaíbúð á 3. hæð.
Þvottahús á sömu hæð. Bílskúrs-
réttur.
Kóngsbakki
4ra herb. íbúð á 3. hæð Sér
þvottahús. Laus strax.
Grundarstígur
4ra herb. risíbúð ca 90 fm. Sér
hiti.
Nýbýlavegur
3ja herb. íbúð. Þvottahús og búr
á hæðinni. Ekki frágengið. Bíl-
skúr.
Kleppsvegur
3ja herb. jarðhæð ca 50 — 55
fm.
Njálsgata
3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu
standi. Útb. 4 millj. sem má
skipta.
Mánagata
2ja herb. kjallaraíbúð ca 70 fm.
Sér inngangur. Útb. ca 2 millj.
Eíiiar Slgurðsson. hrl.
Ingólfsstræti 4.
SÍMAR 21150 - 21370
Til sölu
Við Bólstaðarhlíð
2ja herb. mjög góð íbúð á 1. hæð um 60 ferm. Sameign
mjög gó8, vélaþvottahús í kjallara.
Séríbúð við Ferjuvog
Séríbúð við Ferjuvog
3ja herb góð íbúð um 96 ferm. lítið niðurgrafin, í kjallara
í tvíbýlishúsi. Samþykkt. sér inngangur, sér hitaveita,
bílskúrsréttur.
Austurbær — Vesturbær
4ra herb. góðar endurnýjaðar íbúðir, rúmir 100 ferm. í
steinhúsum við Oldugötu og Bergstaðastræti. Sér
hitaveita, mjög góð lán fylgja.
Ennfremur góðar 3ja herb. íbúðir í steinhúsum við
Hverfisgötu og Bergþórugötu
Raðhús í smíðum
við Dalsel, 72x2 ferm. auk kjallara. Frágengin utan-
húss með hurðum og gleri eða fullbúin undir tréverk.
Bifreiðageymsla fylgír, traustur byggingaraðili.
Hafnarfjörður
3ja herb. mjög góð sérhæð i tvíbýlishúsi um 90 ferm. á
góðum stað. Sér inngangur, hitaveita komin, glæsilegur
trjágarður og útsýni. Verð aðeins 5,8 millj.
Ódýrar íbúðir 2ja og 3ja herb.
við Rauðarárstíg, Hörpugötu, Bauganes, Kárastig,
Lindargötu, Bjargarstíg. Útb kr. 2 — 3 millj.
M osf ellss veit
Gott einbýlishús eða raðhús óskast, þarf ekki að vera
fullgert.
NÝ SOLUSKRÁ
HEIMSEND _______________________
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Kaupendaþjónustan
Til sölu
Raðhús Fossvogi
fullfrágengið pallaraðhús 200
fm og bílskúr.
Sérhæð í Sundunum
fremur lítil sérhæð.Allt sér. Bil-
skúrsréttur. Skipti æskileg á 3ja
herb. íbúð.
Sérhæð í Kópavogi
fremur lítil sérhæð i austurbæn-
um. Bílskúrsréttur.
Risíbúð við Sundin
4ra herb. risíbúð i þribýlishúsi.
Parhús í Hveragerði
nýtt og vandað
Baldursgata
ný innréttuð 3ja herb. ibúð i
góðu steinhúsi.
Breiðholti III
3ja herb. nýjar vandaðar ibúðir.
Bilskúrsréttur.
Miklabraut
3ja herb. ibúð á 1. hæð, ásamt
tveimur herb. i kjallara.
Hvasaaleiti
2ja herb. stór kjallaraibúð. Sér-
þvottahús
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Við Leifsgötu
2ja herb. nýstandsett ibúð á 2.
hæð
Við Þverbrekku
2ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð
Við Jörvabakka
3ja herb. ibúð á 3. hæð
Við Austurberg
3ja herb. nýleg ibúð á 1. hæð.
Laus nú þegar.
Við Álftamýri
3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Við Leirubakka
3ja herb. ibúð á 1. hæð með
herb. i kjallara. Þvottahús á hæð
inni.
Við Álftahóla
3ja herb. falleg ibúð á 2. hæð.
Við Sæviðarsund
3ja herb. glæsileg ibúð á 1.
hæð, með bílskúr.
Við írabakka
3ja herb. ibúð á 1. hæð.
Við Jörvabakka
4ra herb. stórglæsileg ibúð á 2.
hæð með herbergi i kjallara.
Þvottahús á hæðinni.
Við Fögrubrekku
4ra herb. ibúð á 2. hæð.
Við Álftamýri
5 herb. ibúð á 4. hæð með
bilskúr.
Við Hjallabraut
5 herb. glæsileg ibúð á 1. hæð
með þvottahús og búri innaf eld-
húsi. Laus nú þegar.
Við Völvufell
Stórglæsilegt raðhús á einni
hæð. Fullfrágengið. Bilskúrs-
réttur.
í smiðum
Við Hamraborg
3ja herb. íbúð tilbúin undir tré-
verk.
Við Grænahjalla
Endaraðhús 2x140 ferm. með
innbyggðum bílskúr. Selst fok-
helt.
2ja herb. íbúð með bíl-
skúr
óvenju stór og vönduð 2ja herb.
íbúð á 3. hæð við Dalbraut. Nýtt
tvöfalt verksmiðjugler i glugg-
um. Danfoss kerfi á ofnum. Bíl-
skúr fylgir.
2ja herb.
kjallaraíbúð við Laugaveg. Sér-
hiti. Útborgun ca 1 700 þús.
2ja herb.
lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við
Skipasund. Sérinngangur. Sér-
hiti.
3ja herb.
risíbúð við Barónsstíg. Sérhiti.
Vesturbær
4ra herb. ibúð á 1. hæð í þrí-
býlishúsi við Hagamel, ásamt 2
herbergjum og snyrtingu i risi.
Skipti á góðri 3ja—4ra herb.
ibúð í vesturbænum koma til
greina.
Glæsileg sérhæð
5 herb. 146 fm glæsileg sérhæð
ásamt bílskúr á 1. hæð við
Rauðagerði. Mjög vönduð og
falleg eign. Skipti á 3ja herb.
Ibúð ! Háaleitishverfi möguleg.
Parhús
Við Hliðarveg á neðri hæð
stofur, eldhús og snyrting á efri
hæð 4 svefnherbergi og bað.
Nýlegar innréttingar. Bilskúrs-
réttur.
Glæsilegt einbýlishús
óvenju stórt og glæsilegt ein-
býlishús við Markarflöt 220 fm
efri hæð, 120 fm jarðhæð, 80
fm bílskúr. Á hæðinni eru 5
svefnherbergi, stofur 2 snyrtiher-
bergi, baðherbergi, þvottaher-
bergi eldhús og búr. Á jarðhæð
er skáli, 2 samliggjandi stofur,
herbergi, sauna-bað og sturtu-
klefar. Möguleiki á að innrétta
sérstaka ibúð á jarðhæð. Fullfrá-
gengin ræktuð lóð. Mjög
vönduð og falleg eign.
Byggingalóð
Til sölu er góð byggingarlóð, ca
2500 fm að stærð. Fyrir
iðnaðarhús við Súðavog.
Byggingarlóðir —
Hveragerði
Til sölu eru góðar byggingalóðir
fyrir einbýlishús i Hveragerði.
Teikning geti:r fylgt.
Seljendur ath.
Höfum fjársterka kaupendur að
ibúðum, sérhæðum, raðhúsum
og einbýlishúsum.
Málflutnings &
L fasteignastofa
Agnar Gústafsson. hrl.,
Austurstrætt 9
LSímar22870 - 21750,
Utan skrifstofutima:
— 41028
Fasteignir til sölu
4ra herbergja íbúð I Vesturbæ Kópavogi.
Hagstætt verð. Laus strax.
5 herbergja raðhús við Vallartröð, ásamt
stórum bílskúr.
2ja herbergja íbúð við Vallartröð. Laus
strax.
Einbýlishús við Vallartröð um 120ferm.
+ 4ra herbergja ásamt stórri bílgeymslu.
Sigurður Hetgason hrl.
Þinghólsbraut 53, sími 42390.
í gamla bænum
2ja herb. ódýraríbúðir
26200
Vegna mikillar sölu hjá
okkur að undanförnu
vantar okkur allar stærð-
ir íbúða á söluskrá
Eyjabakki
mjög góð og vel með farin 3ja
herb. Ibúð á 2. hæð. Sérþvotta-
hús á hæðinni.
Laugarnesvegur
ágæt 95 fm 3 herbergja íbúð á
3. hæð Verð 6 millj. Útb. 4,2
millj.
Háaleitisbraut
sérstaklega góð 2ja herb. ibúð áj
4. hæð i snyrtilegri blokk.
Austurbrún
mjög góð 2 herb. ibúð á 5. hæð.
Laus strax.
Kaplaskjólsvegur
rúmgóð og björt 95 fm 3ja herb.
íbúð á 1. hæð. Góðar innrétting-
ar. Verð 7,3 millj. Útborgun 5
millj.
Mávahlið
góð 105 fm ibúð á 1. hæð (3
svefnherbergi og 1 stofa). Rúm-
gott eldhús. Verð 7,5 milljónir.
Útborgun 5 milljónir.
Hraunbær
sérstaklega björt og velútlítandi
1 28 fm endaibúð á 2.hæð. Stór-
ar stofur, 3 svefnherbergi m/
skápum. Rúmgott ibúðarher-
bergi fylgir i kjallara. Útborgun
6,5 milljónir.
Fagrabrekka
125 fm ibúð á 2. hæð (efstu) i
fjórbýlishúsi. 2 samliggjandi
stofur, og 3 svefnherbergi. Sér
herbergi i kjallara.
Æsufell
mjög velútlitandi íbúð á 4 hæð.
Góðar innréttingar. Útborgun 5
milljónir.
Skólabraut
1 35 fm úrvals ibúðarhæð (efri) 2
svefnherbergi, 3 stofur, eldhús
og bað. Einnig fylgja 2 herbergi
og stofa í kjallara. (1. flokks
eign). Verð 14 millj. Útborgun
ca. 10 millj.
Digranesvegur
1 60 fm parhús á 2 hæðum uppi
eru 4 svefnherbergi með góðum
skápum og baðherbergi. Niðri
eru 2 rúmgóðar stofur, eldhús
þvottahús, geymsla og W.C.
Eigninni fylgir bilskúr. Góður
garður. Verð 14 milljónir
útborgun 8,5 millj.
Þórsgata
steinhús á 2. hseðum (2 X 50 fm)
1 góðu standi til sölu. 2 svefnher-
bergi fataherbergi og baðher-
bergi uppi. Niðri eru 2 góðar
stofur, eldhús og W.C. Verð 7,5
milljónir. Útborgun 4,5
milljónir.
FASTEIGNASALAN
MORGUniBLABSHÍSIItll
Oskar Kristjánsson_
I MALFLUMGSSKRIFSTOFA'
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
kvöldsimi eftir kl. 19.30
34695.
JtUrewnblabiÖ
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
Skipti
5—6 herb. ibúð eða sérhæð 1
Reykjavik óskast i skiptum fyrir
fremur litla sérhæð i Hlíðunum.
Kvöld og helgarsimi
30541
Þingholtsstræti 15,
sími 10-2-20 -
Seljendur athugið
VEGNA MIKILLAR EFT-
IRSPURNAR HÖFUM
VIÐ JAFNAN KAUP-
ENDUR AÐ FLESTUM
STÆRÐUM OG GERÐ-
UM ÍBÚÐA, RAÐHÚSA
OG EINBÝLISHÚSA.