Morgunblaðið - 03.03.1976, Side 6

Morgunblaðið - 03.03.1976, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1976 FRÉTTIR NYTT frimerki verður gefið út 18. þessa mánaðar i tilefni af aldarafmæli As- grims Jónssonar list- málara. Krímerkið er að verðgildi 150 krónur. A því er mynd af einu af mál- verkum hans. Frá þessu er skýrt i fréttatilk. frá Póst- og símamálastjórn. Þar er þess ennfremur getið að 27 króna frímerki sem út voru gefin 19. nóv. hafi verið gefin út i milljón ein- tökum og upplag 35 kr. frímerkja, sem út kom sama dag, hafi sömuleiðis verið ein milijón. KVENFÉLAGIÐ Hrönn minnir félagskonur á „Peysufatafundinn" í kvöld kl. 8.30 að Bárugötu 11. BÆNADAGUR kvenna. Hinn alþjóðlegi „Bæna- dagur kvenna er á föstu- daginn kemur. Konur um allt land munu þá taka þátt í bænastund. Sama ritningargreinin er lesin um viða veröld þennan dag. Hér í Reykjavík verður „Bænadagur kvenna" i Hallgrímskirkju kl. 8.30 á föstudagskvöldið. KVENNADEILD Styrktar- fél. fatlaðra og lamaðra minnir á fundinn annað kvöld að Háaleitisbraut 13, klukkan 8.30. ARIMAO MEILLA í dag er miðvikudagurmn 3 marz Óskudagur. — Jóns- messa Hólabiskups á fóstu — 63. dagur ársins 1976 Árdegisflóð er i Reykjavik kl. 07 51 og siðdegisflóð kl. 20 05 Sólarupprás i Reykjavik er kl. 08.28 og sólarlag kl 18.53. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08 1 6 og sólarlag kl 18.34. Tunglið er á suðurlofti yfir Reykjavik kl. 15.23 (Íslands- almanakið) S t j órn arfr umv arp um sjóefnaverk- smiðju á Reykjanesi Framleiði fínsalt, fiskisalt, kalí til áburðar, kalsíum klóriðogbnim til notkunar íiðnaði I lf>N.\«>/\KKA«)('NFVTINI' ; !il!/IHHjl! 11 /1 f I} I í / • il( , ."[‘l|í 'W 1 ‘ II I' !'!'! ' Því að ekki erum vér eins og hinir mörgu, er orka með Guðs orð, heldur tölum ver eins og af hreinleik, eins og af Guði frammi fyrir augliti j Guðs. með því að vér til heyrum Guði. (2. Kor. 5, 17.) m IO Lárétl: 1. 3 eins 3. jökull 5. krass 6. skóflu 8. veisla 9. lúr II. skvldir 12. ending 13. fugl Lóðrétt: 1. kla-ði 2. ha kur 4. fugl 6. hásar 7. (mvndskýr.) 10. sérhlj. LAUSN AslÐUSTU Lárétt: 1. smá 3. tá 4. lami 8. ölulli 10. lurkur 11. UMK 12. RR 13. at 15. brár Lóðrétt: 1. stilk 2. má 4. tölur 5. átum 6. murkar 7. firra9. lúr 14 tá. -rr- Tab\e .5alt Kannski förum við að eignast salt í grautinn. GEFIN hafa verið saman i hjónaband Sigríður Baldursdóttir og Gunnar Hjartarson framkvæmda- stjóri. — (Stúdió Gests Laufásv. 18a) GEF'IN hafa verið saman í hjónaband ungfrú Kristín Grímsdóttir og Einar Helgason. Heimili þeirra er að Austurgötu 8 Hafn. (Ljósmyndast. Iris). GEFIN hafa verið saman i hjónaband Guðbjörg Sig- fúsdóttir og Einar Kristjánsson. Heimili þeirra er að Akraholti 14, Mosfellssv. (Stúdíó Guðmundar). Ifráhófninni ~| Þessi skip komu og fóru frá Reykjavíkurhöfn á mánudag fram til kl. 16: Hofsjökull fór; Hvassafell kom frá útlöndum, Mæli- fell fór, Ljósafoss kom frá útlöndum. Herjólfur fór. Múlafoss fór, Laxfoss fór, Litlafell fór. Föstu- messur HALLGRIMSKIRKJA. Föstumessa I kvöld kl. 8.30. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Annað kvöld. fimmtudagskvöld og föstu- dagskvöld eru kvöldbænir og lesið úr Passíusálmun- um kl. 6. LANGHOLTSPRESTA- KALL. Föstumessa i kvöld kl. 8. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA. F'östumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. FRIKIRKJAN Reykjavik. Föstumessa í kvöld kl. 8.30 Séra Þorsteinn Björnsson. GEFIN hafa verið saman i hjónaband ungfrú Kristjana Laufey Asgeirs- dóttir og Guðmundur Gunnarsson. Heimili þeirra er að Höfðabraut 3 Akranesi. (Ljósmynda- stofa Þóris) að kveðjast með kossi' DAGANA frá og með'27. febrúar til 4. marz er kvóld . nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavlk sem hér segir: í Lyfjabúð Breið- holts, en auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 þessa daga. nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUIVI er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200 — Lækriastofur eru lokaðar á laugardógum og helgidógum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardógum frá kl 9—12 og 16—17, simi 21230 Göngu deild er lokuð á helgidógum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í siina Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i síma 21230. Nánari upp lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA VAKT á laugardógum og helgídögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAOGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16 30—17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Q HIVDAUMQ HEIMSÓKNARTÍM OJUlMlMnUd AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðíngarheimili Reykja- vikur: Alla daga kl 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— —17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud,- — laugard kl 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19 30—20 SOFN BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9-—18. Sunnudaga kl. 14-—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardóg- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til fóstudaga kl. ■■ 6—19. — SÓL- HEIMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til fóstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir bórn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl 19. — KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.d , er opið eftir umtali. Simi 12204 — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bóka- sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu- daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur. hljóm- plötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útlána, og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtaii (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁS- GRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNS- SONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10— 19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkyr.ningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I MBL: að sýna i Nýjabíói „stórfeng- legan sjónleik í 9 þáttum,“ — Ouo Vadis. „Þýzki leiksnillingurinn Emil Jannings var fenginn til að leika aðalhlutverkið (Neró)“ Myndin var bönnuð yngri en 16 ára og í auglýsingunni bætt við: „Það er heldur ekki gerlegt fyrir taugaveiklað fólk að sjá hana.“ Síðdegis þennan dag, sýndi Reykjavíkurannáll hf. í Iðnó „Eldvígsluna“ og Leikfélagið augl. sýningu á sjónleiknum „A útleið — Outward bound" eftir Sutton Vane, í þrem þáttum. Og þennan sama dag var augl. eftir tilboðum í að grafa fyrir „Gamla Bíói“ bið Ingólfsstræti. , CENGISSKRÁNING NR.42 - 2. mari 1976. BILANAVAKT ining Kl. 13.00 Ka up Sala 1 Handa rrkjadolla r 171,20 171,60 * 1 Stf r hngspund 346, 45 347,45 1 Ka nadadolla r !72, 75 173,25 * 100 Da nska r krónur 2761,45 2769. 55 i* 100 Norska r króm.r 3081, 15 3090,15 * 100 S.rnskar krónur 3892,65 3904,05 * 100 Kimisk n.ork 4465, 50 4478, 60 100 Kranskir franka r 3806. 90 3818,00 * 100 lU-lg. frankar 435, 70 437,00 * loo Svissn. frank,. r 6614,50 6633, 80 * 100 riylhni 6365,30 6383,90 * 100 V . - Þýy.k niork 6647,90 6661, 30 * 100 Lírur 21,93 22, 07 * 100 Austurr. Sch. 926, 15 928,85 * 100 Kst udos 609, 80 611,60 * 100 Peseta r 256, 00 256, 80 * 100 Yen 56, 74 56, 90 * 100 Reikningskrónur - Voruakiptalónd 99.86 100,14 * 1 Reikningsdolla r - Vorus kipta lond 171, 20 171, 60 Hreyting írá sTCustu skráningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.