Morgunblaðið - 03.03.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1976
25
félk í
fréttum
Sjúklingarnir gera uppreisn á geðveikrahælinu í myndinni „One Flew Over The Cuckoo’s Nest“.
+ „One flew over the Cuckoo’s
Nest“ — farsi um
upphlaupsmann meðal
sjúklinga á geðveikrahæli — er
efst á lista vfir þær kvikmvnd-
ir sem tilnefndar hafa verið til
Oskarsverðlauna á þessu ári.
Verðlaunaveitingin fer fram I
Hollywood I 48. skipti 29. mars
n.k.
Tilnefningunni lauk fyrir
skömmu og meðal annarra
mynda sem tilnefningu hlutu
má nefna „Barry Lyndon”
(drama um Irskan ævintýra-
Upphlaupsmenn
(e.Lv.) Oskarinn
mann), og „Dog Day After-
noon“ (hasarmvnd um kyn-
villtan bankaræningja).
Walther Matthau, Jack
Nickolson, A1 Pacino,
Maximilian Schell og James
Whitmore hafa verið tilnefndir
til Oskarsverðlauna fyrir karl-
hlutverk, en Glenda Jackson
þykir Ifklegastur verðlaunahafi
fyrir kvenhlutverk.
Italinn Frederico Fellini,
sem I fyrra vann til verðlauna
fyrir bestu erlendu kvikmynd-
ina (Amacord) er fremstur I
flokki þeirra leikst jóra sem til-
nefndir hafa verið að þessu
sinni. Hörðustu keppinautar
hans eru Stanley Kubrik
(Barry Lyndon), Sidney Lumet
(Dog Day Afternoon) og Milos
Forman (One Flew over the
Cuckoo's Nest).
fá
Þrfr af lfklegum verðlaunahöfum fyrir karlhlutv^rk: Maximilian
Schell f „The Man in the Glass Booths” (að ofan til vinstri) AI
Pacino f „Dog Day Afternoon” (til hægri) og Walther Matthau f
„Sunshine Boys“.
BO BB & BO
V03//-7S
^fQ-MÚKlD
Lfklegir óskarsverðlaunahafar
fyrir kvenhlutverk: Isabelle
Ajani f „The Story of Adele H“
(efst), þá Carol Kane í „Hester
Streeet”, Ann-Margaret f
„Tommy", Louise Fietcher f
„One flew over the Cuckoo’s
Nest“ og neðst Glenda Jackson
f „Hedda”.
Bóka
mark
aður
inn
Góöar bækur
Gamalt
veró
l'i
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Laugardaginn
Mánudaginn
Þriðjudaginn
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Laugardaginn
3. marz frá kl. 9—18
4. marz frá kl. 9—18
5. marz frá kl. 9—22
6. marz frá kl. 9—18
8. marz frá kl. 9—18
9. marz frá kl. 9—18
10. marz frá kl. 9—18
11. marz frá kl. 9—18
12. marz frá kl. 9—22
13. marz frá kl. 9—18
Bókamarkaóurinn
Í HÚSI IÐNAÐARINS
VIÐ INGÓLFSSTRÆTI