Morgunblaðið - 03.03.1976, Side 10
10
MORCUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1976
Hrekkvís heiðursgestur
ÞAÐ BAK \ irt a<> á niánu-
daR sídast lidinn héldu
noniondur mcnntaskól-
ajis vió ilamrahlirt árshá-
tírt sína Þ<*tta <‘r í sjállu
sór eriRan v<‘RÍnn svo
fréttnænit, <‘nda l'ór árs-
hátírtin hirt hezta l'ram.
Þart þvkja þó tírtindi art
heirtursgestur skemmt-
unarinnar var enginn
annar en llögni hrekk-
vísi seni alþjórt er kunn-
u r al' sinni sérstöku
„Högnahrekkvísi".
Arshátíð MH-inga fór þannig"
l'rani að ski'innitiatriði voru um
daginn i Austurhæjarhiói en
dansU'ikur i Sigtúni um kvöld-
íð. Fjöldi mynda af sómakettin-
um Hiigná'pi'jddi veggi og svið
Austurhæ'jarhiós og niátti þar
líta ýmis svipbrigði heiðurs-
gestsinsí mismunandi gervum.
Högni hrekkvísi var að von-
um töluvert rogginn með þenn-
an heiður þó hann fa-ri ákaf-
lega dult með það eins og hans
er vandi. Örlögin höguðu þvi
hins vegar þannig til að Högni
er núna i húmor-og menningar
reisu og var staddur á Borðeyri
þegar skemmtunin fór fram.
Hann gat engan veginn komið
því við að komast á skemmtun-
ina (fyrirlestrar, ráðstefnur
o.þ.h.) og var hann því fjarri
góðu gamni. Kins og sönnum
heiðursketti sæmir heiðraði
hann þó skemmtunma með þvi
að senda henni skeyti (shr.
m.vnd)
Morgunhlaðið ræddi stutt-
lega við Jörurid Guðmundsson
formann Jóhannesarvöku-
yh
jr(i(tsía
hr
VOK
ar
r-.ri
st
bir
yk
re
shatid sir\v.
ir.
akk
ikPi
r.urn
car
di
ar
sk
borc
merm
arr
iri
Skeytið sem sómakötturinn Högni sendi nemendum MH.
i
Skóla-
fólk
hjá
Morgun
blaðinu
ÞRJÁR Kvennaskóla-
meyjar, þær Ása Líney
Siguröardóttir, Hrafn-
hildur Jónsdóttir og
Oddbjörg Ragnarsdótt-
ir, voru virt starfskynn-
ingu á Morgunblartinu í
sírtastlirtinni viku. Þær
brugrtu sér mertal
annars bak virt tjöldin í
Þjórtleikhúsinu og færöu
okkur eftirfarandi frétt
og fróðleik.
Nokkur veggspjaldanna af Högna hrekkvísa.
1 viðtali við hana kom fram,
að henni þótti fólk vera farið að
fylgjast betur með ballett nú
síðustu árin og taldi hún að
mikið hefði unnist með því að
taka þátt í söngleikjum eins og
Carmen. Sagði hún vinnu-
tímann vera langan og erfiðan
bæði andlega og líkamlega, en
þetta væri samt þroskandi og
ánægjulegt starf. Þær eru 1 'A
tima á dag i þjálfunaræfingum,
einnig kenna þær í ballet-
„Úr borgarlífi”
fmmsýnt á morgun
Á morgun verrtur frumsýndur í Þjórtleikhúsinu
ballettinn IJr Borgarlífi. Af því tilefni fórum virt
nirtur í Þjórtleikhús og litum inn á æfingu hjá íslenska
dansflokknum.
Hann var stofnartur vorirt 1973. I honum eru nú átta
fastrártnar stúlkur, fjórar af þeim hafa starfaö frá
upphafi, þa>r eru Ingibjörg og (íurtrún Pálsdætur,
Aurtur Bjarnadóttir og Helga Bernhard.
Iljá dansflokknum eru nú 3
balle.lar á dagskrá, Þyrnirós,
Unga stúlkan og dauðinn og Ur
borgarlifi. l/r borgarlifi <-r
fyrsti alislenski ballettinn sem
saminn <-r fyrir dansllokkinn
og hafa á'fingar slaðið ylir í 1'//
rnánuð.
Þ.'lla er núlimahallett eftir
Unni Guðjónsdöltur s<'in jafn-
framt <-r dansstjóri flokksins.
Kinnig teiknaði hún leiktjöld
og búninga. Þorkell Sigur-
björnsson sam<li tónlistína
Kr þetta svipmynd úr borgar-
lífinu eins og nafnið bendir til
og fjallar um vandamál fjöl-
skyldu þar sem faðirinn er höf-
uð fjölskyldunnar og í stað þess
að bregðast við vandanum fer
hann að heiman...
Seinna, er fað-
irinn vill koma aftur heim
vaknar sú spurning hvort
mæðgurnar vilji fá hann aftur
þvi það væri eins vist að hann
endurtæki fyrri aðgerðir.
Þetta er ádeila á að fjölskylda
nefndar MH sem hélt árshátíð-
ina.
— Hvað olli því fremur öðru
að Högtii hrekkvisi var heiðurs-
gestur árshátíðarinnar?
— Nú, hann hefur staðið i þvi
siðustu mánuði að vera leiðtogi
húmorista á Islandi. Hann dreg-
ur fram ýmsar dýrslegar húm-
oristískar hliðar mannlífsins
þar sem hann birtist bæði sem
maður og köttur.
— Telurðu að Högni hrekk-
vísi sé almennt mjög vinsæll í
MH?
— Tvímælalaust, þetta er
ímynd fólksins. Högni er sá sem
kemur þeim húmor á framfæri
seni býr i hugum fólksins og
hefur ekki náð útrás.
— Telurðu að „Högna-
húmorinn" lúti einhverjum
ákveðnum stefnum?
— Já, Högna-húmorinn er í
anda raunsæistefnunnar, segir
Jörundur. — Það er nefnilega
með Högna að hann er upphaf-
inn yf.r þetta alþýðlega. Til
dæmis þetta: ,,Nei, Högni fer
ekki út i kvöld." (Tilvitnun
Mbl. 37. tbl. 63. árg. sunnud. 15.
feb. 1976). Og með því var sam-
talinu um Högna hrekkvisa lok-
ið enda Jörundur önnum kaf-
inn i undirbúningi Jóhannesar-
vökunnar.
Þarna eru þau að horfa á útskvringar stjórnandans. Til vinstri eru þær Ingibjörg og Guðrún
Pálsdætur, en til hægri eru Randver Þorláksson og Nanna Ólafsdóttir. (Ljósm. RAX)
byggir yfirleitt á einum aðila og
þá oftast heimilisföður.
Helstu hlutverkin eru í hönd-
um Auðar Bjarnadóttur sem
fer með hlutverk barnsins og
Nönnu Ólafsdóttur sem fer með
hlutverk móðurinnar, Randver
Þorláksson leikari fer með hlut-
verk föðurins en það háir
flokknum mjög að engir karl-
dansarar eru í honum.
Stjórnandi ballettsins Unnur
Guðjónsdóttir er gestur flokks-
ins hér á landi. Hún kemur frá
Svíþjóð þar sem hún hefur
stjórnað Felix-ballettinum sið-
astliðin 5 ár. Hún telur æfinga-
salinn of lítinn til æfinga þar
sem hann ætti að vera jafnstór
sviðinu. Sagði hún að andinn
væri mjög góður í flokknum og
sér þætti skemmtilegt að vinna
með honum.
Erfitt en ánægjulegt
VID brugðum okkur niður á
kaffistofu Þjóðleikhússins og
hittum þar að máli Helgu Bern-
hard sem er í lslenska dans-
flokknum. Hún byrjaði að æfa
ballett 8 ára i sérskóla Katrínar
Guðjónsdóttur og var þar í 'A
ár. Síðan fór hún í Þjóðleikhús-
ið. Hún byrjaði í Islenska dans-
flokknum er hann var
stofnaður og hefur verið í hon-
um siðan.
skólanum fyrir utan æfingar á
hinum ýmsu hlutverkum sem
oft standa langt fram á kvöld.
Þó sérstaklega rétt fyrir frum-
sýningar vegna þess að þær
þurfa að deila æfingasainum
með leikurum og listdansskóla
Þjóðleikhússins. Af því leiðir
að þær hafa yfirleitt lítinn tima
til einkaafnota og fara því á mis
við ýmislegt félagslif vegna
óreglulegs vinnutíma. Vegna
þess hve fáar þær eru i dans-
flokkunum sagði hún að þær
fengju betri tækifæri til
sólódansa en ella.