Morgunblaðið - 03.03.1976, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1976
7
Þung byrði
Þórarinn Þórarinsson
fjallar um hina nýju kjara-
samninga í forystugrein í
Tímanum i gær og segir
þar m.a.: ,, Það er áreiðan-
lega öllum Ijóst að hinir
nýju kjarasamningar
leggja þungar byrðar á at-
vinnufyrirtækin. Hjá því
verður ekki komizt, að
kauphækkunin fari meira
eða minna út í verðlagið.
Það mun því verða veru-
leg verðbólga hérlendis á
þessu ári, en vonir standa
þó til að hún verði nokkru
’minni en á síðastliðnu ári
og þannig verði byrjað á
þvi að feta sig niður verð-
bólgustigann. Það mun að
sjálfsögðu ráða miklu um
framvinduna nú eins og
endranær hver þróun við-
skiptakjaranna verður.
Vonir standa til þess, að
þau fari heldur batnandi
og því verði komizt hjá
erfiðum aðgerðum sem
oft hafa fylgt i kjölfar
kjarasamninga sem hafa
haft miklar hækkanir í för
með sér."
Sáttastarf
Síðan vikur Þórarinn
Þórarinsson að skipulagi
kjaraviðræðna sem svo
mjög hefur verið til um-
ræðu að undanförnu, og
segir: ,,Þótt farsælt sátta-
starf á vegum ríkisvalds
ins ætti góðan þótt i
því að verkföllin stæðu
ekki lengur eru þau
eigi að síður visbend
ing um að þörf er mik-
illa umbóta á tilhög-
un vinnulöggjafarinn-
ar. Sáttastarfið þarf að
byrja miklu fyrr. Raun-
verulega fóru aðilar
vinnumarkaðarins ekki að
talast við í alvöru fyrr en
eftir að verkfallið hófst og
sennilega hefði þetta
dregizt enn lengur ef miðl-
unartillaga sáttanefndar-
innar hefði ekki komið til
sögunnar. Það er orðið
óhjákvæmilegt að taka til
rækilegrar endurskoðunar,
öll þau atriði vinnulög-
gjafarinnar sem eiga að
tryggja það að sættir séu
reyndar til hins ýtrasta
áður en til verkfalls kem-
ur. Það á að sjálfsögðu að
vera verkefni aðila vinnu-
markaðarins að koma sér
saman um breytingar í
þessum efnum, en takist
þeim það ekki verður lög-
gjafinn að skerast f leik
inn."
Skæruhernaður
smáhópa
Loks víkur Þórarinn Þór-
arinsson í þessari forystu-
grein að verkföllum smá-
hópa og vandamálum
bænda f sambandi við
verkföll og segir: ,,Jafn-
hliða þessu verður að leita
að leiðum til að koma I
veg fyrir tíð verkföll smá-
hópanna Það er mikill
kostur við kjarasamning-
ana nú að þeir eru mjög
viðtækir. Forystumenn
verkalýðssamtakanna
hafa bersýnilega góðan
skilning á að verkalýðs-
hreyfingin standi að
samningum sem ein heild.
Þess vegna þarf að koma i
veg fyrir skæruhernað
smáhópanna sem oft á
tiðum er ekki sízt skaðleg-
ur fyrir verkalýðs-
hreyfinguna og áhrif
hennar. Þetta mál ætti þvi
að mega leysa i góðu sam-
starfi við leiðtoga hennar.
Það er svo sérstakt
vandamál bændasamtak-
anna og verkalýðshreyf-
ingarinnar að finna leiðir
til lausnar á þvi vandamáli
að verkföll valdi bændum
meira tjóni . en öðrum
stéttum. Bændur og laun-
þegar þurfa að hafa náið
samstarf og gerðu það áð-
ur fyrr. Þá gjá sem hefur
myndazt milli þessara að-
ila þarf að brúa að nýju."
Hver er hvað?
Hver selur hvað?
HER ER ÞAÐ
Þegar þú þarft að afla þér upplýsinga um hver selji hvað, hver sé hvað eða
annað sem varðar íslensk fyrirtæki, félög og stofnanir, þá er svarið að
finna í uppsláttarritinu „ÍSLENSK FYRIRTÆKI" sem birtir víðtækustu
upplýsingar sem fáanlegar eru á einum stað og eru jafnframt þær
aðgengilegustu
„ÍSLENSK FYRIRTÆKI" er skipt niður í þrjá megin flokka:
— Fyrirtæki, stofnanir og félög.
— Viðskipta- og þjónustuskrá.
— Umboðaskrá.
í „ÍSLENSK FYRIRTÆKI" er að finna m.a.:
Nafn,
heimilisfang
simi,
pósthólf..
stofnár.
nafnnúmer
söluskattsr
simnefni
telex
stjórn .
starfsmenn
starfsmannafjöldi
dagbók_
starfssvið
þjónusta
framleiðandi
innflytjandi
----smásala
starfssvið
ráðuneyta og
embættismenn
þeirra.
sveitastjórnarmenn.
stjórnir félaga og
--------— samtaka
sendiráð og ræðismenn |
hér og erlendis.
„ÍSLENSK FYRIRTÆKI" veitir upplýsingar um fyrirtæki á öllum sviðum
viðskipta um allt land.
Sláið upp í „ÍSLENSK FYRIRTÆKI"
og finnið svarið.
Fæst hjá útgefanda.
Frjálst framtak h/f.
Laugavegi 1 78, símar 82300 og 82302 ]
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
Þl' Al'GLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR I MORGUNBLAÐINU
L
0STRATFORD
E N S K I R
PENINGASKÁPAR
þjófheldir — eldtraustir
heimsþekkt —
viðurkennd framleiðsla.
E. TH. MATHIESEN H.F.
STRANDGÖTU 1—3, HAFNARFIROI. — SÍMI 51919.
sýningarsalur
Tökum allar gerðir notaðra bifreiða t umboðssölu
Okkur vantar allar Ffat 127 3ja dyra '74
gerðir notaðra Fíat 127 Berfína '75 Fíat 128 Berlína '71
bifreiða til endur- Fíat 128 Berlfna '74
Fíat 128 Berlfna '75
sölu. Fíat 128 Rally '73 Ffat 128 Rally '74
Til sölu Fíat 128 Rally 75 Fíat 1 28 Sport SL '74
Fíat 1 500 árgerð '67 Fíat 132 Special '73
Flat 850 special '71 Fíat 132 Special '74
Flat 126 Berlina '75 Fíat 132 GLS '75
Fiat 125 Special '71 Toyota Carfan '74
Flat 125 Special '72 Lda Topaz 2103 '75
Flat 125 P '72 Ffat 1 25 P station '75.
Flat 1 25 P Station '73 Óekinn verð kr. 897.000.00
Flat 125 P '75 GÓÐIR GREIÐSLU-
Flat 1 24 Station '73
Fiat 127 Berlin a '72 SKILMÁLAR.
FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI
Davíð Sigurðsson h.f.,
SÍÐUMÚLA 35. SÍMAR 38845 — 38888.
ÖTSÖUf
MARKABUR
er að
□
□
ENN BETRI KJÖR,
EN Á VETRAR
ÚTSÖLUNNI
ALLT NÝJAR OG
NÝLEGAR VÖRUR
ÓTRÚLEGT
VÖRUÚRVAL
□ LATIÐ EKKI HAPP
ÚR HENDI SLEPPA
Laugavegi 66, sími 28155