Morgunblaðið - 03.03.1976, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1976
Á hættu-
slóðum í
ÍsraelnlíKare
Sigurður
Gunnarsson þýddi
rumdi þar nauri. Var það kannski
úlfaldi? Hann sá líka Maríu í bjarmanum
frá brennandi tjaldinu.
iVlaría hljóp fram hjá honum hvarf
svo út i myrkrið. Var hún ef til vill
vopnuð? Hann hljóp á eftir henni en datt
um koll oíí missti af henni og nú var hann
aleinn í náttmyrkrinu. Svo kom allt í
einu einhver aftan að honurrt. Oskar
sneri sér við. Var það kannski Míron?
Nei. það var ekki hann. Uessi maður þreif
td hans óþyrmilofía ojj svo fann hann
hönd sirni ætlaði að taka hann kverka-
taki. Kn þá var nú Oskar fljótur til of*
sparkaði með hnénu í magann á
manninum, eins fast og hann j4at, en þá
féllu þeir báðir til jarðar oji veltust um i
sandinum. Maðurin reyndi aðkastasandi
i aujjun á Oskari, en hann varði sifi með
því að þrýsta andlitinu fast að brjósti
mannsins. Hann heyrði skothvelli, oji sá
út undan sér að nú stóð annað tjald í
Ijósum lojta. Og alltaf ofsótti maðurinn
hann, ojj lá ýmist undir honum eða ofan
á. Óskar kallaði út í myrkrið en enginn
svaraði. Og öðru hverju dundu við skot-
hvellir. Svo kom allt í einu stórt og þungt
dýr brokkandi til þeirra. Hað hlaut að
vera úlfaldi, — og hann hoppaði yfir þá
þar sem þeir byltust þarna í sandinum.
Oskar fann sterkan þef af dýrinu. Kn rétt
áður en það kom til þeirra, ætlaði
maðurinn að gera aðra tilraun til að
kyrkja Oskar en úlfaldinn hlaut að hafa
stigið ofan á hann og marið hann illa, því
að maðurinn hætti skyndilega öllum of-
sóknum sínum og lá sem dauður væri.
Oskar beið þá ekki boðanna og stökk
strax á fætur.
En nokkru síðar rankaði maóurinn við
og hvarf út í myrkrið. Var þá Óskar einn
eftir á ný harla illa á sig kominn eftir
harða og óvænta árás. Nú heyrðust engin
skot lengur.. . en þarna var þriðja tjaldið
í björtu báli.. . og þarna enn eitt í viðbót.
Og nú heyrói hann skerandi angistar-
öp. . . Það var stúlka sem hljóðaði. Var
það kannski María?
Hann hljóp í áttina sem hljóðið kom úr.
Þá gerðist það allt í einu. Sprengingar
dundu hver af annarri, hann sá blossana
líkt og glitrandi perlur íeyðimörkinni.Og
nú varð honum skyndilega ljóst hvað
gerzt hafði: Aöalvatnsleiðslan hafði verið
sprengd í loft upp. flann sá hóp úlfalda
hlaupa burt í bjarma hinna brennandi
tjalda. Hann heyrði karlmann reka upp
hátt öskur. hann þekkti röddina, — þaó
var Jesemel. Jesemel hafði stokkið upp í
jeppa og ætlað að aka eitthvað á honum,
en vélin fór ekki í gang. Einhver
övinanna hlaut að hafa gert hana óvirka
án þess að verðirnir yrðu þess varir.
Og þvílíkt myrkur. Og þvílíkur bjarmi
frá brennandi tjöldunum!
Nú hljóðaði stúlkan aftur einhvers
staðar langt inni í náttmyrkrinu rak upp
nístandi óp, sem síóar breyttist í ofsa-
fenginn grát. Oskar veitti öllu nánar
gætur. Arabarnir voru farnir, og þarna
voru fjögur tjöld næstum brunnin upp.
En hvar var María? Allt í einu varó hann
þess var að hann blotnaði í fæturna. Já
það var vitaskuld vatnið dýrmæta úr
leiðslunum, sem sprengdar höfðu verið.
Og nú varð honum fyrst ljóst að það
blæddi töluvert úr annarri kinn hans.
Maðurinn sem hann hafði barizt við
hlaut að hafa bitið hann eða rifið. Og án
þess að gera sér það íullkomlega ljóst,
stóð hann allt í einu við vélbyssuna, sem
komið hafði verið fyrir uppi á hæðinni
bak við vinnubúóirnar.
Þar fékk hann skýringuna á þessum
ógnaratburði. Tveir spellvirkjar, úr hópi
óvinanna höfðu gert árás á varðmanninn
rétt eftir að myrkrið skall á. Þeim hafði
tekizt að slá hann niður, en í einhverju
hræðslufáti höfðu þeir þó ekki svipt
hann lífi. flann náði sér fljótlega aftur en
var eðlilega í öngum sinum út af þessum
VtEÍ)
MORöJKí
XflFflNU
Jú, auðvitað gleður mig að
hevra rödd þina! — En hvers
rödd er þetta annars?
Já, ég kem örugglega með
mína handavinnu. — Ég er bú-
in að ganga frá því örugglega
að Snúlli verður heima I
kvöld!!.. .
Læknirinn: — Þú verður að
varast allt, sem kemur þér í
geðshræringu. Drekktu ekki
áfengi og helzt ekkert annað
en vatn.
Sjúklingurinn: — Já, en hugs-
unin um að mega aðeins
drekka vatn kemur mér í gíf-
urlega geðshræringu.
X
Helga: — Ætli Jón viti að ég
er rík?
Gunna: — Hefur hann beðið
þín?
Helga: —Já, í gærkveldi.
Gunna: — Þá hlýtur hann að
vita það.
X
Kobbi litli fékk tvær gjafir á
afmælinu sínu, dagbók og leik-
fangabvssu. Hann byrjaði
strax á að skrifa dagbók.
Fyrstu þrír dagarnir voru
þannig:
Sunnudagur: — Þoka og
súld.
Mánudagur: — Þoka og súld.
Þriðjudagur: — Þoka og
súld. Skaut ömmu.
X
Gamall piparsveinn hafði
það fvrir venju að fara aldrei
ófullur I rúmið. Þetta gekk svo
fram af einum kunningja
hans, að hann hélt yfir honum
þrumandi bindindisræðu
Arangurinn varð sá, að sá
gamli drakk ekkert þann dag-
inn og fór edrú heim.
En þegar hann opnaði úti-
dyrnar og gekk inn í anddyrið
brá svo við að hundurinn hans
beit hann.
X
Hluthafar fyrirtækis voru á
fundi, þegar þeim var til-
kynnt, að sendisveinninn hefði
hnuplað nokkrum krónum frá
fyrirtækinu. Þeir urðu mjög
hneykslaðir á þessu þar til
framkvæmdastjórinn sagði:
— En munið það nú, herrar
mínir, að við byrjuðum einnig
I smáum stíl.
8tengt og hann gekk um í róleg-
heitum, kveikti ljós og skimaði í
kringum sig. Svefnherbergin
— Má ég hitta vður seinna I voru Ijómandi rúmgóð hugsaði
staðinn? hann með sér. Baðherbergið var
— Efþérviljið. ágætt. Hér þyrfti ýmislegt að
Einhver brevting hafði orðið á endurbæta, dálítið af veggfóðri
henni — það var engu Ifkara en og málningu mvndi breyta svip-
hún hefði skvndilega orðið hon- móti herbergjanna Allt var held-
um fjandsamleg. Hann vissi ekki ur subhuiegt og illa um gengið,
almennilega hvernig bezt væri að en húsið var hreint ekki óvisttegt
koma fram við hana. hugsaði hann með sér.
— Jæja... hvernig og hvenær Hann lauk upp hurðinni að
get ég haft samband við yður? fjórða og síðasta svefnherberginu
— Ég kem hingað á hverjum og hugsaði um leið og hann
degi. Það cr engum erfiðleikum opnaði að Pinethjónin hefðu sýnt
bundið að finna mig. það kæruleysi að gleyma að
Svo leit hún beint framan f slökkva á náttborðslampanum.
hannogsagði: En það scm virtist þó enn sér-
—• Ef þér eruð á förum, sagði kennilegra var að til þeirra hafði
hún — gangið vinsamlegast úr . komið gestur eftir öllu að dæma.
skugga um að dyrnar séu læstar. Allar hugsanir hans þessar
— Ég skal gera það. sekúndur voru ákaflega ruglings-
En hann ákvað að skoða efri legar og rákust hver á aðra f
hæð hússins áður en hann færí. kollinum á honum... Gesturinn
Slárnar voru alls staðar fyrir var nefnilega á staðnum enn. Hún
gluggunum en rafmagnið var enn lá f rúminu og lakið dregið upp að
Helen var leikkona. Hún var sú
sem Gautier hafði átt við, þegar
hann tilkvnnti David að hann
mvndi sjá til þess að kvöldið vrði
honum ánægjulegt. Hún var af-
2. kafli.
Helen sagðist aldrei gleyma því
þegar hún sá hann fyrsta sinni.
— Þú komst inn i stofuna og
Mmde Gautier reyndi að brosa til
yðar þótt hún botnaði grcinilega
ckki neitt í neinu. Og þú virkaðir
svo hár og rólegur og ofboðslega
enskur eins og þú værir að Ifta við
til að fá þér tesopa — þegar þú
sagðir: M. Gautier... því miður
verð ég að tjá yður að þér hafið
skilið dána konu eftir i húsinu
mínu...
— Hamingjan sanna, sagði
David. — Minntu mig ekki á
ósköpin. Ég var enn f hálfgerðu
taugarusli.
— Alls ekki. Við dáðumst af-
skaplega mikið að þér. Veslings
Jacques hnykkti dálftið við. En
hann reis þó á fætur og gekk til
móts við þig.
Arfurinn í Frakklandi
Framhaldssaga eftir Anne Stevenson
Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi
höku. Það tók hann óeðlilega
iangan tfma að skvnja að hún var
dáin...
kvæmi franskrar móður og skozks
föður. Skemmtileg tilviljun fyrir
David, hafði Gautier hugsað með
sér.
Helen var með rauðgullið hár.
— Ég hélt þú héldir við
Gautier, sagði hann. — Allan
tfmann sem ég var að tala og
revna að segja hvað hefði komið
fyrir, var ég mér ákaflega með-
vitandi um návist þfna og ég
hugsaði með mér hvflfkur
lukkunnar pamffll hann væri.
— Og þegar þú loksins upp-
götvaðir að ég var ekki viðhald
Gautiers, sagði hún — þá hélztu
að ég væri ástkona Marcels?
— Mér fannst rökrétt að álvkta
sem svo að þú værir ástkona ein-
hvers ákveðins manns. Annað var
of gott til að það gæti verið satt.
Þessar samræður fóru ekki
fram fyrr en löngu löngu seinna,
þegar þau óku dimma nótt eftir
endalausum vegi og einstöku bfl-
Ijós komu þjótandi á móti þeim
og Helen taiaði i sfbylju til að
revna halda honum vakandi,
vegna þess að leiðin var fjarska
löng og hann hafði verið særður.
Hver var konan f rúminu?
Hann hafði staðið við rúmstokk-
inn í þöglu húsinu og starað niður
á dáið andlit hennar og hann
trúði ekki sfnum eigin augum.
Var hún ættingi síðustu
leigjanda? Frænka frú Pinet?
Eða móðir húsbóndans? Hún lá
þarna og svipurinn var friðsæll
eins og hún svæfi en köld sem
steinn. Hún var miðaldra, hárið
grátt og andlitið slétt og ekki
markað rúnum Hfsreynslu. Úr
hverju hafði hún dáið? Myndi
hjartaáfall eða heilablóðfall
skilja við hana svona vel út-
Iftandi. Þvf að hann var sannfærð-
ur um að hún var nýlega dáin.
Hafði hún fundið að hún var að
deyja og stigið stillilega upp f
rúmið, dregið Ifnlakið upp að
hiiku og dáið rétt si svona eins og
ekkert væri sjálfsagðara?
Hann lyfti lakinu og sá að kon-
an var allsnakin en hendurnar
höfðu verið krosslagðar vfir
brjóstið. Hann flýtti sér að breiða
yfir hana aftur eins og hann hefði
gerzt sekur um að rjúfa friðhelgi