Morgunblaðið - 07.03.1976, Side 5

Morgunblaðið - 07.03.1976, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1976 A1bNUD4GUR 8. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Bjarman flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Vilborg Dagbjartsdótt- ir byrjar lestur sögunnar „Afsakið, ég heiti Trana" eftir Gunvor Hákansson i þvðingu Grétu Sigfúsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Edvard B. Malmquist ráðu- nautur flytur erindi: Tækni og veðurfar valda vandkvæð- um við kartöfluræktun. Islenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Gunn- laugs Ingólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Fílharmoniusveitin í New York leikur „Galdra- nemann" eftir Dukas: Leonard Bernstein stjórn- ar / Sinfóníuhljóm- sveit Islands, Elíasabet Erlingsdóttir og Gunnar Eyjólfsson flytja tónverkið „Athvarf" eftir Herbert H. Agústsson; Páll P. Pálsson stjórnar. / Itzhak Perlman og Fílharmoniusveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 1 eftir Wieniawski; Seji Ozawastjómar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissaga: „Hofstaðabræður" eftir Jónas Jónasson frá Hrafna- gili Jón R. Hjálmarsson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar Maxance Lariet og Paillard- kammersveitin leika Flautukonsert op. 29 eftir Stamitz. Vladimfr Ashkenazy leikur á pianó tilbrigði eftir Rakhamninoff um stef eftir Corelli. Sinfóníuhljómsveitin í Utah leikur „Hitabeltisnótt“, sinfóníu eftir Gottschalk; Maurice Abravanel stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphbrn 17.00 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Aðtafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÓLDIÐ 19.35 Daglegt mál Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gestur Guðmundsson for- maður stúdentaráðs talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Svipleiftur úr sögu Tyrkja Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur flytur sfðari hluta erindis sins: Sjúklings við Sæviðarsund (Hljóðrit- un frá 5. nóv. s.l.). 21.00 Píanókonsert í F-dúr eftir Georg Gershwin Eugene List og Eastman- Rochester hljómsveitin leika; Howard Hanson stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Sfðasta freistingin" eftir Nikos Kazantzakis Kristinn Björnsson þvddi. Sigurður A. Magnússon byrjar lestur- inn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passsíusálma (18) Lesari: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.25 Myndlistarþáttur í umsjá Þóru Kristj ánsdóttur. 22.55 Trfó í f-moll op. 65 eftir Antonin Dvorák Kurt Gunter, Angelica May og Leonard Hokanson leika. (Hljóðritun frá tékkneska útvarpinu). 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Fullt farpjald fyrir einn, hálft fyrir hina MÁNUDAGUR 8. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Skíðakapparnir Norskt sjónvarpsleikrit. Höfundur Odd Selmer. Leikstjóri er Jon Heggedal, en aðalhlutverk leika Vidar Dandem og Randi Koch. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision-Norska sjón- varpið) 22.10 Heimsstyrjöldin sfðari 8. þáttur. I Eyðimörkinni I þessum þætti er m.a. lýst átökunum í Norður-Afríku og orrustunni við E1 Alamein. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.05 Dagskrárlok. f---------------------------- FERMINGARGJAFIR 103 Davíös-sálmur. Lola þú Urottin, sála mín. <>!' alt, som i inúr cr. hans hcilaga nafn ; lofa þú Drottin. sála min. <>g glc.vm cigi ncinnm vclgjiiröum hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunu m og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (fmbbranböötofu Hallgrimskirkja Reykjavík simi 17805 opið3-5e.h. 1. nóvember til 31. mars er í gildi fjölskyldu- afsláttur af fargjöldum okkar til Norðurland- anna.Luxembourg og Bretlands. Þegar fjölskyldan feröast saman, þá greiðir einn fullt gjald, en allir hinir í fjölskyldunni aöeins hálft. Þannig geta þeir sem fara utan í viöskipta- erindum tekið með, ef ekki alla fjölskylduna, þá aö minnsta kosti maka sinn. Þetta er rétt aö hafa í huga. wgfielac lOFTLEIBIR ISLANDS Felög sem greiða götu yðar erlendis ^ 1 rW ]

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.