Morgunblaðið - 07.03.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.03.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1976 11 ASPARFELL 2 HB 60 fm 2ja herb. íbúð til sölu í fjölbýlishúsi. Verð 5m. Útb. 3,5 m. ASPARFELL 3HB 87 fm, 3ja herb. íbúð í Breið- holti til sölu. íbúðin er í mjög góðu standi. Verð 6,2 m. Útb. 4,5 m. BIRKIMELUR 3 HB 85 fm, 3ja herb. íbúð til sölu á besta stað í Vesturbænum. Útb. 6 m. HAMRAGARÐUR 3 HB 90 fm, 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. íbúðin er tilbúin undir tré- verk. Geymsla í íbúðinni. Þvotta- hús á hæð. Bílgeymsla fylgir. Verð 5,5 m. Útb. 4,5 m. HOLTSGATA 3 HB 93 fm, 3ja herb. íbúð til sölu í Vesturbænum. Stór stofa. Sér hiti. Verð 7,5 m. Útb. 5 m. HULDULAND 6 HB 1 30 fm, 5 — 6 herb. íbúð í Foss- vogi til sölu. Mjög góð íbúð. Bílskúr fylgir. Útb. 8 m. KÓPAVOGSBRAUT5HB 143 fm, 5 herb. íbúð í tvíbýlis- húsi til sölu í Kópavogi. Mjög vönduð og falleg íbúð. Bílskúr fylgir. Útb. 8 —10 m. MARKARFLÖT EINBH 330 fm, einbýlishús í Garðabæ til sölu. Teikningar og frekari upplýsingar veittar á skrifstof- unni. Fasteigna GRÖFINN11 Sími: 27444 MIÐVANGUR 3 HB 98 fm, 3ja herb. íbúð til sölu í Hafnarfirði. Mjög hagstæð lán fylgja. Verð 7,5 m. MIKLABRAUT 4 HB 130 fm, 4ra herb. íbúð í fjór- býlishúsi til sölu. Mjög falleg kjallaraíbúð. Verð 6,6 m. Útb. 5 m. Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Fasteigna GRÖFINN11 Sími:27444 vn 27750 atrsiÐ BANKASTRÆTl 11 S1MI27150 Vogahverfi snotur 2ja herb. kj. ibúð. Við Asparfell falleg 3ja herb. íbúðarhæð. Vandaðar innréttingar. Laus fljótlega. Ennfremur 3ja herb. ibúð við Eyjabakka 4ra herbergja við Kóngsbakka og Ægissiðu. Við Öldugötu nýtízkuleg 3ja herb. risibúð. Sérhæð m/bilskúr glæsíleg 5—6 herb. efri hæð i tvíbýlishúsi á góðum stað i Kópavogi. Sérhiti. Sér- inngangur. Bilskúr fylgir. Glæsilegt einbýlishús kjallari. hæð og ris um 180 fm. Allt nýstandsett, m.a. harðviðareldhús, arinrí i stofu, nýleg teppi. 4-—5 svefnherbergi, 40 fm bílskúr. Fallega ræktuð lóð. Við Flókagötu um 1 58 fm efri hæð sala eða skipti á 3ja—4ra herb. íbúð. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Fasteignasalan 1-80-40- Efstasund . . . 140 fm einbýlishús með bílskúr. Samtals 7 herb. á hæð- inni. Einstaklingsíbúð í kjallara. Stór og góður garður. Sólheimar . . . 3ja herb. ibúð á 2. hæð i háhýsi, 84 ferm. Teppalagt. Álfaskeið, Hafnarfirði . . . 2ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Sér þvottahús i ibúðinni. Bilskúrsréttur. Hitaveita. Álftanes . 140 ferm. fokhelt einbýlis- hús við Norðurtún. Allt steypt. Tvöfaldur bilskúr. Lyngbrekka, ' Kópavogi ... 114 ferm. 4ra herb. jarð- hæð. Sér hiti, sér inngangur. Hallveigarstigur . . . Hæð og ris i steinhúsi, sam- tals 6 herb. Sér inngangur. Háaleitisbraut . . . 270 ferm. einbýlishús á 2 hæðum með innbyggðum bil- skúr. Torfufell ... 127 ferm fokhelt endarað- hús með bílskúrsrétti. Aðeins i skiptum fyrir 4ra herb. ibúð. Flúðasel . . . 4ra—5 herb. fokheld ibúð á 1. hæð i blokk. Teikningar á skrifstofunni. Framnesvegur ... 5 herb. ibúð, hæð og ris i steinhúsi. Tvöfalt gler, nýjar hurðir. Njálsgata . . . 3ja herb. ibúð á 3. hæð i steinhúsi, 80 ferm. Laugarnesvegur . . . 3ja herb. ibúð ásamt óinn- réttuðu risi. 1 herb. i kjallara. Teppalagt. Dúfnahólar . . . 3ja herb. ibúð á 2. hæð i btokk. 70—80 ferm. Teppalagt. Selst með eða án bilskúr. Vegna mikillar eftir- spurnar vantar okkur íbúðir af öllum stærðum og gerðum. Málflutningsskrifstofa JÓN ODDSSON, hæstaréttarlögmaður, Garðastræti 2, Lögfræðideild sími 131 53, Fasteignadeild sími 13040, kvöldsími 40087. Til sölu: Hraunbær gullfalleg litil 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Verð 4.5 til 5 millj. 2ja herb. íbúð á 1. hæð rúmlega 60 fm. Verð kr. 5.5 millj Kvisthagi snyrtileg 2ja herb. íbúð á jarð- hæð. Verð 4.8 til 5 millj. Vesturberg þrjár 3ja herb. ibúðir á 1. 3. og 6. hæð. Verð frá 6.5 til 7 millj. Gaukshólar 2ja herb. íbúð um 70 fm mjög vönduð íbúð. Verð 5.5 millj. Dúfnahólar 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Verð 6 millj. EIGNAVAL- Suðurlandsbraut 10 85740 Togvír 3V2" og3V«" Snurpuvír 3" og 23A", fyrirliggjandi. Hagstætt verð. Jónsson og Júlíusson Ægisgötu 10, simi 25430. Verzlunarráð íslands AÐALFUNDUR 1976 Dagsetning: g. marz 1976, þriðjudagur Fundarstaður: Hótel Saga, Súlnasalur. Dagskrá: Formaður verzlunarráðsins Gisli V. Kl. 10.30 Einarsson setur fundinn með ræðu. Jónas Haralz, bankastjóri, ræðir um frí- verzlunina og þróun efnahagsmála. Kl. 12.00 Hádegisverður Kl. 13.30 Ályktanir nefnda. Framkvæmdastjóri V.í. Þorvarður Elíasson flytur skýrslu um störf ráðsins. Kosning formanns V.í. árin 1976 og 1977 Kl. 15.30 Kaffi Skýrsla um fjárreiður ráðsins. Lýst kjöri formanns. Lýst kjöri stjórnar. Kosin 7 manna kjörnefnd. Kosnir 2 endurskoðendur og 2 til vara. Starfsáætlun V.í. 1976 — 77 og tillögur um árgjöld. Almennar umræður Kl. 18—20 Móttaka að Þverá. — Glæpir Framhald af bls. 19 sem velja úr sjónvarpsdagskránni beztu bitana. Þeir eru þeirrar skoð- unar, að sjónvarp sé til ýmissa hluta nytsamlegt, en menn verði að gjalda varhuga við því. Sýnileg áhrif sjónvarps eru marg- visleg. Kvikmyndahúsum í Bretlandi hefur fækkað um tvo þriðju. Fjöl- mörgum leikhúsum i sveitum hefur verði lokað. Færri áhorfendur sækja iþróttakeppni nú en fyrir daga sjón- varps. Menn eru latari en áður að sækja hvers kyns námskeið og kvöldskóla. Kirkjusókn hefur minnkað og þeim fækkar alltaf, sem gefa sig fram til sjálfboðastarfa. Margir bókaverðir kvarta sáran. Segja þeir sjónvarpsáhorfendur þre- falt fleiri en skráða viðskiptamenn bókasafna. Þó segja aðrir, að fram- haldsþættir i sjónvarpi hafi stóraukið sölu margra bóka. Kennarar hafa ýmsar skoðanir á áhrifum sjónvarps. Sumir telja það stuðla að ólæsi. Aðrir segja, að það örvi börn heldur til lestrar og auki við almenna þekk- ingu þeirra. Einhvern tíma kallaði einn and- stæðingur sjónvarpsins það „erki- óvin menningararfsins". Hann á vist marga skoðanabræður. En þeir eru flestir menn, sem finnst þeir verða að hafa vit fyrir almenningi. Almenn- ingur hefur nefnilega ekki þessar skoðanir á sjónvarpi. Það mun óhætt að segja, að öllum þorra manna finnst sjónvarpið ágætt, jafnvel þótt þeir viðurkenni það, að dagskráin sé „oft léleg". Það má raunar fullyrða, að flestum þyki sjónvarp nauðsyn- legt. Menningarvitarnir mega sin litils gegn fjöldanum. Þeir benda á ofbeldið i sjónvarpinu. Menn svara þvi þá bara til, að ofbeldi sé alls staðar. Einn menningarvitinn komsl svo að orði, að sjónvarpið birti mönnum „grófa og grunnfærnislega mynd af lífinu". Þá var því svarað, að einmitt þannig væri lifið viðasl hvar nú á dögum. Það kann að vera En gæti ekki verið, að sjónvarpiS ætti einhvern hlut að þvi máli. . .? Lorella Handsaumaðar ítalskar leður- kvenmokkasíur| í mörgum litum og gerðum Einstaklega vandaðir og þægilegir skór. Litir: Svart, brúnt, ryðrautt. Verð kr. 6.980 Skór 3 • $ ) i 3 í sérstökum ð gædaflokki í Laugavegt 69 simi168b0 Midbaejarmarkaði — simi 1 9494 ,Vl/. vi/. vl/.ví/. c/ .'y.v/.v/. V7.vy.vy.v7.v7, i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.