Morgunblaðið - 07.03.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.03.1976, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1976 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Útsala — Útsala — Útsala Buxur — Bútar — Vinnusloppar — rúmteppi — Mjög fjölbreytt úrval af allskonar bútum — Flauel, margir litir, selt eftir vigt. Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. Til sölu sem nýr pakkhúslyftari (handlyftari) lyfti- hæð 2,85 og lyftigeta 250 kg. Uppl. í síma 84111. Setjaravél til sölu Intertype-setjaravél í sérlega góðu ásig- komulagi er til sölu. Góð letur fylgja vélinni. Þeir sem hefðu áhuga fyrir kaup- um leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: „Setjaravél — 3972". bátar — skip Trillubátur til sölu 2V2 tonn, nýlegur, góð dieselvél, stýris- hús. Tilboð merkt: Bátur 2276 sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. Upplýsingar í síma 21712 á kvöldin. tilboö — útboö Qf ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. 1. Þenslustykki af ýmsum stærðum og gerð- um. — Opnunardagur tilboða 20. apríl 1976. 2. Loka af ýmsum stærðum og gerðum. — Opnunardagur tilboða 21. april 1976. 3. Stálpipur af ýmsum stærðum. — Opnunardagur 23. april 1976. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Einangrun Tilboð óskast í efni til pípueinangrunar (vatnsvarin steinull eða Polyuretan) fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð 26. mars 1976, kl. 1 1 :00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS . BORGARTUNI 7 SIMI 26844 Frá bæjarfógetanum á Akranesi Opinbert uppboð verður haldið á ótollaf- greiddum varningi í vöruafgreiðslu Eim- skipafélags íslands h.f. á Akranesi, föstu- daginn 12. marz n.k. kl. 2 e.h. Greiðsla við Hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akranesi, 5. mars 1976 Björgvin Bjarnason Tilboð Tilboð óskast í að grafa, fylla upp og þjappa ca 600 fm undir iðnaðarhús. Nánari upplýsingar veittar á verkfræði- skrifstofunni, Ármúla 1, sími 83844. Bílasala Alla Rúts. Reykjaneskjördæmi Orðsending til formanna sjálfstæðisfélaga og fulltrúaráða Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Áríðandi er að skýrslur og árgjöld berist nú þegar. Stjórn kjördæmisráðs. Starfshópur Heimdallar um frjálshyggju Annar fundur starfshópsins verður mánudag 8 mars kl 18 00 Fund- urinn verður haldmn í nýja Sjálf- ' ‘Ip'v stæðishúsinu við Bolholt Umsjónar- iÍ-Q-- 'i maður og leiðbeinandi er Kjartan G. s Kjartansson. ' Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í Kópavogi Félagsmálanámskeið verður haldið 9. 10. og 1 1. mars í sjálfstæðishús- inu við Borgarholtsbraut og hefst kl. 20.30. Leiðbeinandi verður Guðni Jónsson. Konur eru hvattar til að mæta sem flestar. Stjórnin. StarfshÓDur Heimdallar um varnarmálin Fundur í þessum starfshóp er á hverjum laugardegi kl. 1 4:00. Fundirnir eru einnig í Sjálfstæðishúsinu nýja við Bolholt. Umsjónarmenn eru þeir Hreinn Loftsson og Erlendur Magnús- son. tiikynningar Tollvörugeymsla Suðurnesja h/f Keflavík mun taka til starfa 30. marz n.k. Þeir, er hafa huga á, að taka á leigu geymslupláss hringi í síma 92-3500, eftir kl 1 3. Stykir til fram- haldsnáms iðnaðar- manna erlendis Menntamálaráðuneytið veitir styrki til iðn- aðarmanna, sem stunda framhaldsnám erlendis, eftir því sem fé er veitt í þessu skyni í fjárlögum ár hvert. Styrkir verða fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga kost á styrkjum eða námslánum úr lánasjóði íslenskra náms- manna eða öðrum sambærilegum styrkj- um og /eða lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á, að veita viðbótar- styrki til þeirra, er stunda viðurkennt tækninám, ef fé er fyrir hendi. Styrkirnir eru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er unnt að stunda hér á landi. Skal námið stundað við viður- kennda fræðslustofnun og eigi standa skemur en tvo mánuði, nema um sé að ræða námsferð, sem ráðuneytið telur hafa sérstaka þýðingu. Styrkir greiðast ekki fyrr en skilað hefur verið vottorði frá viðkomandi fræðslu- stofnun um, að nám sé hafið. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. apríl næstkomandi. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamá/aráðuneytið 4. mars 1976. Norrænir iðnfræðslustyrk- ■ ir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar munu á þessu ári veita nokkra styrki handa islendingum til náms við iðnfræðslustofnanir í þessum löndum. Er stofn- að til styrkveitinga þessara á grundvelli álykt- unar Norðurlandaráðs frá 1968 um ráðstafanir til að gera islenskum ungmennum kleift að afla sér sérhæfðrar starfsmenntunar á Norðurlönd- um. Styrkirnir eru einkum ætlaðir 1. þeim, sem lokið hafa iðnskólaprófi eða hliðstæðri starfs- menntun á (slandi, en óska að stunda framhaldsnám i grein sinni, 2. þeim, sem hafa hug á að búa sig undir kennslu i iðnskólum, eða iðnskólakennurum, sem leita vilja sér fram- haldsmenntunar, og 3. þeim sem óska að leggja stund á iðngreinar, sem ekki eru kenndar á (slandi. Varðandi fyrsta flokkinn hér að framan skal tekið fram, að bæði koma til greina nokkurra mánaða námskeið og lengra framhaldsnám fyrir þá, er lokið hafa sveinsprófi eða stundað sérhæfð störf í verksmiðjuiðnaði, svo og nám við listiðnaðar- skóla og hliðstæðar fræðslustofnanir, hins vegar ekki tækni- fræðinám. Hugsanlegt er, að í Finnlandi yrði styrkur veittur til náms I húsagerðarlist, ef ekki bærust umsóknir til náms á þeim sviðum, er að framan greinir. Styrkir þeir, sem í boði eru, nema í Danmörku 10.000 d.kr., t Noregi 8.100 n.kr., i Sviþjóð 6.000 skr. og í Finnlandi 6.000 mörkum, og er þá miðað við styrk til heils skólaárs. Sé styrkur veittur til skemmri tima, breytist styrkfjárhæðin i hlutfalli við tímalengdina. Til náms i Danmörku eru boðnir fram fjórir fullir styrkir, þrir i Finnlandi, fimm i Noregi og jafnmargir í Sviþjóð. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. april n.k. í umsókn skal m.a. skýrt fram náms- og starfsferli og tekið fram, hvers konar nám umsækjandi hyggst stunda, hversu lengi og við hvaða námsstofnanir. Fylgja skulu staðfest afrit prófskirteina og meðmæli. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneyt- inu. Menntamálaráðuneytið, 4. mars 1976.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.