Morgunblaðið - 07.03.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.03.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1976 9 26200 6HB SAFAMYRI Sérstaklega vel hönnuð 1 60 fm sérhæð (efri). (búðin skiptist í 2 stofur og 4 svefn- herbergi, eldhús og bað. 2HB ÆSUFELL vönduð 2ja herb. Ibúð á 2. hæð I háhýsi við Æsufell. Útborgun 3,5 milljónir. RH RJÚPUFELL 1 30 fm (ekki fullgert, en vel ibúðarhæft) raðhús með fok- heldum 65 fm kjallara. Skipti koma til greina á minni eign I eldri hluta borgarinnar. EBH GARÐABÆR Einstaklega vandað og vel út- litandi einbýlishús við Ásbúð. Stærð hússins er 125 ferm. Rúmgóður bílskúr. Útborgun 8 milljónir. 3HB EYJABAKKI mjög góð og vel með farin 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Sérþvottahús á hæðinni. 2HB HÁALEITIS- BRAUT sérstaklega góð 2ja herb. íbúð á 4. hæð i snyrtilegri blokk. 2HB AUSTUR- BRÚN mjög góð 2 herb. ibúð á 5. hæð. Laus strax. 3HB KAPLA- SKJÓLSVEGUR rúmgóð og björt 95 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Góðar innréttingar. Verð 7,3 millj. Útborgun 5 millj. 6HB HAGAMELUR 120 fm íbúð á 1. hæð i þríbýlishúsi. Nýjar innrétt- ingar í eldhúsi. Eigninni fylgja 2 herbergi með snyrt- ingu i risi. 4HB MÁVAHLÍÐ góð 1 05 fm ibúð á 1. hæð (3 svefnherbergi og 1 stofa). Rúmgott eldhús. Verð 7,5 milljónir. Útborgun 5 milljón- ir. 6HB HRAUNBÆR sérstaklega björt og velútlit- andi 128 fm endaíbúð á 2. hæð. Stórar stofur, 3 svefn- herbergi m/skápum. Rúm- gott íbúðarherbergi fylgir í kjallara. Útborgun 6.5 milljónir. 6HB FAGRA- BREKKA 1 25 fm íbúð á 2. hæð (efstu) í fjórbýlishúsi. 2 samliggj- andi stofur, og 3 svefnher- bergi. Sér herbergi í kjallara. 5HB ÆSUFELL Úrvals 100 fm íbúð á 6. hæð, suðursvalir. Góð teppi. Útborgun 5 milljónir. 4HB ÆSUFELL mjög velútlítandi íbúð á 4. hæð. Góðar innréttingar. Út- borgun 5 milljónir. 8HB SKÓLABRAUT 135 fm úrvals ibúðarhæð (efri) 2 svefnherbergi, 3 stofur, eldhús og bað. Einnig fylgja 2 herbergi og stofa i kjallara. (1. flokks eign). Verð 14 millj. Útborgun ca. 10 millj. 6HB DIGRANES- VEGUR 160 fm parhýs á 2 hæðum uppi eru 4 svefnherbergi með góðum skápum og bað- herbergi. Niðri eru 2 rúm- góðar stofur, eldhús, þvotta- hús, geymsla og W.C. Eign- inni fylgir ■ bilskúr. Góður garður. Verð 14 milljónir. Út- borgun 8,5 millj. 4HB ÞÓRSGATA steinhús á 2 hæðum (2x50 fm) í góðu standi til sölu. 2 svefnherbergi, fataherbergi og baðherbergi uppi. Niðri eru 2 góðar stofur, eldhús og W.C. Verð 7,5 milljónir. Út- borgun 4,5 milljónir. FASTEIGNASALM MORGlMABSHÍfflU Öskar Kristjánsson MALFLliTMNGSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn 26600 Höfum kaupanda að stóru og vönduðu ein- býlishúsi á stór Reykjavíkursvæðinu. ★ Höfum kaupendur að húsum (t.d. timbur) í Vesturbænum. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum í Ár- bæjarhverfi, Breið- holti eða Miðbænum. ★ Höfum kaupendur að 3—4ra herb. íbúðum með bílskúr á Reykja- víkursvæðinu. ★ Höfum kaupanda að 4ra — 5 herb. hæð á góðum stað í borginni t.d. í Heimum eða Lækjahverfi. ★ Höfum kaupanda að 3ja herb. E íbúð í Asparfelli. NÝ SÖLUSKRÁ KOMIN ÚT Lítið við og takið með ykkur eintak. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Zaldi) sími 26600 FASTEIGNAVER »/r Klapparatlg 16. slmar 11411 og 12811. Æsufell góð 3ja herb. ibúð rúmlega 90 fm á 4. hæð. IVIikil sameign. Asparfell góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýleg teppi. Efstasund 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi. Álftahólar góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð i 3ja hæða húsi. Miklabraut 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt tveim góðum herb. i kjallara. Baldursgata rúmgóð 4ra herb. íbúð á 1. hæð i steinhúsi. Rjúpufell gott raðhús í smiðum. Húsið er langt komið og ibúðarhæft. Múr- húðað að utan. Verð 10.7 millj. Hraunbær góð 45 fm. íbúð á 1. hæð stofa, eldhús og gott baðherb., sér- geymsla, þvottahús á hæðinni. Hafnarfjörður mjög góð 3ja herb. ibúð i fjöl- býlishúsi i suður bænum. Verð 6.2 millj. Laus fljótlega. SÍMIMER 24300 til sölu og sýnis 7 Laus 3ja herb. íbúð snyrtileg rishæð um 90 fm i steinhúsi (þríbýlishúsi) í Voga- hverfi. Gott útsýni. Útborgun 4 milljónir 4ra herb. íbúð um 100 fm efri hæð með sér- inngangi í forsköluðu timburhúsi í eldri borgarhlutanum. Geymsluloft yfir hæðinni fylgir. íbúðin þarfnast lagfæringar. Gæti losnað fljótlega. Útborgun 4 milljónir 3JA HERB. jBÚÐ um 85 fm jarðhæð með sér- inngangi, sérhitaveitu og sér- þvottaherbergi við Löngubrekku. Bílskúr fylgir. Útborgun 3Vi milljón. NÝLEG 3JA HERB. ÍBÚÐ á 2. hæð við Álftahóla GÓÐ 2JA HERB. ÍBÚÐ um 65 fm jarðhæð með sérinn- gangi og sérhitaveitu við Unnar- braut. 2JA HERB. KJALLARAÍBÚÐ með sérinngangi og sérhitaveitu við Barónsstig. EINBÝLISHÚS, 2JA ÍBÚÐA HÚS, 3JA ÍBÚÐA HÚS OG 5—8 HERB. ÍBÚÐIR. SUMAR SÉR OG MEÐ BÍLSKÚR. EINBÝLISHÚS í HVERAGERÐI 1 0 ára steinhús um 1 35 fm 4RA HERB. SÉRHÆÐ með bílskúr i Ólafsvik. Hag- kvæmt verð. NÝLEG VEITINGASTOFA i fullum gangi i Hveragerði o.m.fl. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 utan skrifstofutima 18546 Til sölu Glaðheimar 5 herb. hæð um 137 fm. 2 stofur, 3 svefnherbergi. Eldhús, búr og bað. Bilskúrsréttur. Hraunbær 4ra—5 herb. ibúð. Útborgun um 6 milljónir. Framnesvegur hæð og ris alls 5 herb. eldhús, bað og geymsla. Sundlaugavegur 3ja herb. um 97 fm i góðu standi. Hrísateigur 2ja og 3ja herb. ibúðir. Hraunbær einstaklingsbibúð á jarðhæð. Út- borgun 1,5 milljónir. Asparfell vönduð 2ja herb. ibúð. Hverfisgata 2ja herb. ibúð i góðu standi. Garðabær einbýlishús i smiðum og full- frágengin. Einbýlishús i útjarðri borgarinnar. Húsið er um 75 fm og skiptist þannig: stofa, eldhús, 3 svefnherbergi, bað, ásamt 2 útigeymslum. Byggingarlóð i Mosfellssveit ásamt sökklum (fylltum). Allar teikningar. By99'n9a9Íö|d eru greidd. Mosfellssveit rúmlega fokhelt einbýlishús um 1 40 fm ásamt tvöföldum bílskúr Mosfellssveit fokhelt 2ja ibúða hús, afhending eftir samkomulagi. Raðhús í Fossvogi 200 ferm. raðhús m. bílskúr. Húsið er ekki fullbúið, m.a. vantar eldhúsinnrétt., skápa og fi. útb. 9.0 millj. Teikn. og I frekari upplýsingar á skrifstof- unni. (ekki í síma). [ Garðabæ Nýtt finnskt timburhús á einni hæð auk bílskúrs. Stærð um 1 20 ferm. Húsið er m.a. stofa, 3 herb. o.fl. Allt fullfrág. Útb. 8.0 millj. Einbýlishús í smíum á Álftanesi Höfum til sölu tvö fokheld einbýlishús við Norðurtún, Álfta- nesi. Húsin eru 140 ferm. m. tvöföldum bílskúr til afhendingar strax. Góð afgreiðslukjör, ef samið er strax. Teikn. og allar nánari upplýs á skrifstofunni. Við Reynimel 4—5 herb. 120 fm glæsileg íbúð á 4. hæð. Glæsilegt útsýni. Útb. 7—7,5 millj. Við Eskihlið í skiptum fyrir 2ja herb. 4ra—5 herb. 120 ferm. íbúð á 2. hæð við Eskihlíð, fæst í skipt- um fyrir 2ja herb. ibúð í Háaleiti, Hliðum eða Fossvogi. íbúðin er stofa, 3 herb. auk herb. í risi o.fl Við Háaleitisbraut 5 herb. 1 20 fm glæsileg ibúð á 1 hæð. Bilskýr fylgir. Utb. 7 millj. Við Þverbrekku Ný vönduð 4ra herb. ibúð i háhýsi. Stærð um 110 ferm. Útb. 5,8—6.0 millj. Við Hraunbæ 4—5 herb. vönduð ibúð á 3. , hæð. í sameign fylgja 2ja herb ibúð og einstaklingsibúð i kjallara. Útb. 6 millj. Við Bogahlíð 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð. Útb. 6 millj. Við Eiríksgötu með stórum bílskúr 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Herb. í risi fylgir. Auk þess fylgir stór iðnaðarbilskúr ca 60 — 70 fm. Útb. 5,5—6 millj. Við Kársnesbraut 3ja herb. góð ibúð á 1. hæð. Herb. fylgir í kjallara. Bilskúr. Útb. 5,5—6 millj. Við Leifsgötu 2ja herb. góð ibúð á 2. hæð Útb. 3,5 millj. Við Þverbrekku 2ja herb. vönduð ibúð á 4. hæð. Laus strax. Útb. 3,6 millj. Við Þórsgötu 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb. 2,5—3,0 millj. Við Ásbraut 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Utb. 3 millj. Við Hraunbæ 2ja herb. góð ibúð á jarðhæð Utborgun 3,3 milljónir. Við Blönduhlíð 2ja herb. góð kjallaraibúð. Utb. 3,3 millj. Við Álfhólsveg 2ja herb. góð ibúð i kjallara; Sér inng. og sér hiti. Utb. 2,8—3 millj. Staðgreiðsla Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð i Hlíðum, Háaleiti, Fossvogi eða Vesturbæ. Staðgreiðsla Sérhæð í Kópavogi óskast Höfum fjársterkan kaupanda að sérhæð i Kópavogr. Eicnfimmun m VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 Sotustjóri: Sverrir Wristinsson EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti S HAGAMELUR Rúmgóð 2ja herbergja jarðhæð. íbúðin er um 80 ferm. Sér inn- gangur, sér hiti. Ný teppi fylgja. HRAUNBÆR 2ja herbergja lítil snotur jarðhæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Þvottahús j á hæðinni. KÓPAVOGUR 2ja herb. nýleg ibúð á 3. hæð i 1 háhýsi. Gott lán áhvílandi. VESTURBERG 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í j nýlegu fjölbýlishúsi. Allar inn- ! réttingar vandaðar, gott útsýni. j Fullfrágengin sameign. HRAUNBÆR 3ja herbergja ibúð á 2, hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Mikil sam- eign. MÁVAHLÍÐ Lítil en snotur 3ja herbergja jarð- hæð. Sér inngangur. BÚÐARGERÐI 4 — 5 herbergja íbúð á 2. hæð í ca. 6 ára steinhúsi. íbúðin skipt- ist í stofur og 3 svefnherb. Suð- | ur-svalir. Góðar innréttingar. TJARNARBÓL Nýleg og sérlega vönduð 4ra herbergja íbúð á II. hæð í fjölbýl- ishúsi. GRUNDARGERÐI 4ra herbergja íbúð á I. hæð, ásamt einu rúmgóðu herb. i kjallara. Eignin öll í mjög góðu standi, Sérinngangur, sér hiti. Gott útsýni. Rúmgóður bilskúr fylgir. HÆÐ OG RIS Við Efstasund. Eignin öll ný end- urnýjuð með vönduðum innrétt- ingum. Möguleiki að fá allt húsið keypt, þ.e. einnig 3ja herb. ibúð í kjallara. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Kvöldsími 53841 81066 Kvisthagi 1 30 fm efri hæð i fjórbýlishúsi. íbúðin er 3 svefnherb. 2 stofur Bilskúrsréttur. Jörfabakki 1 1 5 stórglæsileg 4ra herb. ibúð á 1 hæð. Harðviður i stofu. Sérþvottahús og búr. (búðinm fylgir eitt herb. i kjallara. íbúð í sérflokki. Hlíðarvegur Kópavogi 1 60 fm parhús á tveimur hæð- um. Á efri eru 4 svefnherb., niðri er stofa, hol, eldhús, þvottahús og geymslur. Holtsbúð Garðahreppi Fokhelt 140 fm einbýlishús með bilskúr. Fæst i skiptum fyrir 4 — 5 herb. ibúð i Reykjavik eða Hafnarf. Eyjabakki 2ja herb. glæsileg 70 fm ibúð Harðviðarinnréttingar. Asparfell 2 herb. ibúð á 1. hæð. Parket á stofu. Falleg ibúð Álfhólsvegur Kópav. 2 herb. góð ibúð á jarðhæð Fossvogur Stórglæsileg 4—5 herb. íbúð á 1. hæð. í skiptum fyrir raðhús i Fossvogi. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð i Fossvogi. Höfum kaupanda að 80p—1000 fm iðnaðarhús- næði fokheldu eða á öðru bygg- ingarstigi í Hafnarf. &HÚSAFELL FASTEIGNASALA Ármúla42 81066 LúðvikHalldórsson Pétur Guðmundsson BergurGuðnason hdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.