Morgunblaðið - 07.03.1976, Page 17

Morgunblaðið - 07.03.1976, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1976 17 Félag járniönaöarmanna AÐALFUNDUR verður haldinn þriðjudaginn 9. marz 1976 kl. 8.30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Reglugerðir styrktarsjóða 3. Önnur mál Mætið vel og stundvíslega Ath: Reikningar félagsins liggja frammi í skrif- stofunni mánud. 8. marz og þriðjud. 9. marz kl. 16.00 til 18.00. Stjórn Félags járniðnaðarmanna SKÓBÆR, Laugavegi 49, sími 22755. Fermingarskór nýkomnir. Litur: brúnt. Verð 3580. Verð 3375 Áttavitar, sérsmíðaðir fyrir vélsleða. Hita- hrað og snúningshraðamælar. Yfirbreiðslur á H.D. sleða. Kveikjarar. Verkfærasett. Speglar. Olíur. Krómaðar burðargrindur aftan á H.D. sleða. Vélsleðaskór og vélsleðafatnaður. Gísli Jónsson & Co. h.f. Sundaborg — Klettagörðum 11 — sími 86644. K^—mmmmmmmmmm—mmmmmmmmmm^mm^f

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.