Morgunblaðið - 07.03.1976, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1976
raöwiupÁ
Spáin er fyrir daginn ( dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Ymsar blikur eru á lofli f einkalffinu og
hætt er vid að þú lendir í deilum ef þú
gætir ekki tungu þinnar. Gleymdu þvf
ekki at> stundum geta adrir haft rétt fyrir
sér.
Nautið
20. apríl — 20. mai
Reyndu ad vera hlutlaus í ágreinings-
máli sem upp kemur hjá einhverjum þér
nánum. Þ6 ad álits þfns verði leitað
skaltu ekki taka ákveðna afstöðu.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Félagar þinir eru Ifklega orðnir þreyttir
á sérhlffni þinni svo að þú verður að taka
til hendinni og kippa ýmsu i liðinn sem
aflaga hefur farið.
Krabbinn
21. júní — 22. júlí
Mjög fjörlegur og skemmtilegur dagur.
Þegar liður að kvöldi skaltu hafa sam-
hand við kunningja sem þú hefur ekki
heyrt f lengi. Ilann gæti þarfnast þess.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Þú ert mjög hikandi og það gæti orðið
afdrifaríkt i máli sem mikla þýðingu
hefur fyrir þig. Taktu nú af skarið og
láttu slag standa.
Mærin
V^J// 23. ágúst — 22. sept.
Ef þér finnst þú órétti heittur ættirðu að
skoða hug þinn vel áður en þú kveður
upp fljótfærnislega dóma. Það er ekki
víst að þú sjálfur hafir hreinan skjöld i
þessum efnum.
Vogin
Pv/rra 23. sept. — 22.okt.
Reyndu að færa þér það í nyt hve aliir
eru þér velviljaðir þessa dagana. Þú skalt
þó ekki gera ráð fyrir að látið verði að
vil ja þinum i einu og öllu.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Ef þú heldur þig vel að verki nærðu mjög
góðum árangri f dag. Þú gætir gert ýmis-
legt i dag til að lífga upp á heimilisbrag-
inn. Reyndu að bæta samkomulagið við
ætt ingjana.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú verður að aka seglum eftir vindi f dag
og leggja við hlustir og einbeita þér að
því að verða þeim að liði sem þurfa þess
með.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Það er ekki Steingeitinni líkt að vera
hikandí og á háðum áttum. Vertu ekki
feiminn við að láta óskir þinar í Ijós á
þann hátt er allir skilja.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Illédrægni getur verið ágæt þótt of mikið
megi af öllu gera Gerðu upp við þig
ákveðið mál sem þú hefur áhuga á að nái
fram að ganga
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Láttu hverjum degi nægja sín þjáning og
vertu ekki með áhyggjur af morgundeg-
inum. Þú ert laus undan einhverri
pressu og ættir að njóta þess.
TINNI
Het! Ha 'Ha i Hrf/ík /áta -
Jasí/ oci Wf//k/ //f///<et/f
L&tur e//7$ úq e/ckert,
^ ' i r. r . / V / _ -r
/,/ t'/fku /júfurín'i
X-9
EN HANN TALAÐl UM HANDRITIÐ
ElNS OG HVERN ANNAN LEIRBUKB,
þAÐ ÆTTI FREKAR AOfiPCAfMA
þVl'EN S'j'NA pA-D/ ^
pAÐ
Gæti Atf
við Bdx-
menntalegt
GlLDl...
AMBROSE ST. CLOUD
TULLyRTI AÐ SAGAN
VÆRI SÖNN,
TRISHA...
VIÐGERUM
RAÐFyRif? ao
orinn
KOMISr
ÐEINHVER
SVIPUÐU?
SMÁFÓLK
I COULP WI?ITE
5QWETHIN6 0N IT AB0UT
THE BICENTENNIAL
IF I K'NEUI FOR
CERTAIN THAT I HAP
RA0IES, l'P 0ITE HERÍ
1
— Heyrðu, viltu að ég áriti
gipsið þitt?
— Almáttugur.
— Nei, ég vil ekki að einn eða
neitt áriti þetta skramhans
gips.
— Eg gæti skrifað eitthvað um
byggðarafmælið á það.
— Ef ég væri viss um að ég
væri með hundaæði, myndi ég
bita hana.