Morgunblaðið - 07.03.1976, Síða 10

Morgunblaðið - 07.03.1976, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1976 Glæsileg eign Hef til sölu parhús, 5 herbergja við Digranes- veg í Kópavogi, ásamt litlum bílskúr. Falleg lóð. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbraut 53, Kópavogi sími 42390. Sumarbústaðalönd í Grímsnesi Til sölu sumarbústaðalönd í Grímsnesi. Selst í einu lagi eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 72629 á kvöldin, eða 28248 á mánudag og út þessa viku. 1200 fm verzlunarhúsnæði á bezta stað við Laugaveginn og að auki talsvert geymslupláss, verður til leigu í vor. Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn og heimilisfang á afgr. Mbl. fyrir 15..þ.m. merkt: „Laugavegur — 3973". Frá Laufási Breiðholt Við höfum verið beðnir að selja í einkasölu 72 fm. ibúð í nýrri Breiðholtsblokk við Krumma- hóla. íbúðin er fullbúin með máluðum gólfum og öllu tréverki. Sérgeymsla fylgir íbúðinni á sömu hæð, en sérfrystiklefi og þvottahús eru á jarðhæð. Bílskýli fylgir með íbúðinni og sam- eign, lóð og bílastæði fullfrágengin. íbúðin stendur auð og getur kaupandi fengið umráð hennar strax við undirritun kaupsamnings. Áhvílandi er húsnæðismálastj.lán kr. 1.700.000. Húsbyggjendur — sveitarfélög Við undirritaðir höfum tekið við rekstri á ein- ingahúsaverksmiðju Verks h.f. Frá þessari verksmiðju bjóðum við eftirtalda verksmiðjuframleidda húshluta: Steyptar útveggjaeiningar. Glugga með tvöföldu gleri. Kraftsperrur. Steypta stiga. Hús byggð samkvæmt byggingarkerfi eininga- hú§a er ódýr og fljótleg byggingaraðferð. Einingarnar eru í hagkvæmum stærðum til flutnings hvert á land sem er. Sjáum um uppsetningu húsanna að öllu leiti eða að- stoðum við uppsetningu eftir óskum. Við bjóðum fjölbreytt úrval byggingarnefnda- teikninga og allar vinnuteikningar. Hafið samband við solumenn okkar í síma 86365. HÚSASMIÐJAN HF.# Súðarvogi 3—5. Einbýlishús til sölu Til sölu er fokhelt einbýlishús á Álftanesi við Norðurtún. Stærð 142 fm. Bílskúr 36 fm. Uppl. í síma 44309. Húsbyggjendur Einangrunar- plast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavíkursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆMT VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Borgarplast hf. Borgarnesi sími: 93-7370 Kvöldsimi 93 7355. 2ja herb. í Fossvogi Höfum í einkasölu 2ja herb. íbúð á 1 . hæð við Markland um 60 fm. Harðviðarinnréttingar. íbúðin er teppalögð og teppalagðir stigagang- ar. Laus samkomulag. Verð 5,5 milljónir. Út- borgun 4 milljónir, sem má skiptast. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10 A, 5 hæð sími 24850 og 21970 heimasimi 37272 Einbýlishús í Garðabæ. Glæsilegt nýtt 120 ferm. finnskt timburhús á einni hæð auk 40 ferm. bílskúrs. Húsið er m.a. 3 stór herb. stofa, bað sauna o.fl. Vönduð fullfrág. eign. Lóð ræktuð og girt. ÚTB. 8,0 MILLJ. Eignamiðlunin. Vonarstræti 12, Sími 27711. Til sölu — Iðnvogar Til sölu vandað iðnaðarhúsnæði í Iðnvogum ca 500 fm. lofthæð 4 m. stórar innkeyrsludyr. FASTEIGNASALA Lækjargötu 2 (Nyja Bió) Simi 21682 heimasimar 42885 og 52844. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU ÍM AUGLÝSINíiA- SÍMINN KR: 22480 Kaupendaþjónustan Til sölu Við Ægissiðu 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Bíl- skúrsréttur. Parhús i Hveragerði Nýtt hús 78 ferm. Raðhús i Kópavogi austurbæ, vandað hús skipti æskileg á 3ja—4ra herb. ibúð með bílskúr. Sérhæð i Kópavogi Austurbæ fremur lítil hæð. Bíl- skúrsréttur Við Baldursgötu 3ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin er með nýjum innréttingum, í góðu steinhúsi. Við Miklubraut 3ja herb. úrvalsíbúð. Bílskúrs- réttur. Við Álftahóla 3ja herb. úrvalsibúð. Bílskúrs- réttur. Við Nýbýlaveg 3ja herb. ibúð i fjórbýlishúsi, ekki fullgerð. Bílskúr. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Æsufell 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Asparfell 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Þverbrekku 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Við Vesturberg 3ja herb. ibúð á 4. hæð. Við Austurberg 3ja herb. íbúð á 1. hæð, laus nú þegar. Við Hjallabraut 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Við írabakka 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Álftahóla 3ja herb. sem ný íbúð á 2. hæð, gott útsýni. Við Asparfell 3ja herb. ibúð á 6. hæð. Við Blikahóla 3ja herb. íbúð á 7. hæð, með innbyggðum bílskúr. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Jörvabakka 4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð, með þvottahúsi og búri innaf eldhúsi og 1 herb. i kjallara. Við Kóngsbakka 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Við Fögrubrekku 4ra herb. ibúð á 2. hæð i fjórbýl- ishúsi Við Ljósheima 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Við Hjallabraut 4ra herb. ibúð á 1. hæð, laus nú þegar. í Smíðum Við Byggðarholt 140 fm. einbýlishús með tvö- földum bilskúr á einni hæð. Húsið er frágengið að utan með gleri, öllum útihurðum og mið- stöðvarlögn. 85009 — 85988 Til sölu Furugrund Fossvogsdal 3ja herb. íbúð, afhent tilbúin undir tréverk á árinu. Fast verð. Endaíbúð, stórglæsileg teikning. BLIKAHÓLAR 2ja herb. íbúð á 1. hæð + ibúðarherb. á jarðhæð. DALBREKKA Rúmgóð 2ja herb. ibúð á jarð- hæð í 3býlishúsi. EINBÝLISHÚS I KÓPAVOGI Eldri hús á gúðum lúðum. FRAMNESVEGUR Steinsteypt einbýlishús með byggingarétti. Samþ. Teikning- ar. VANTAR Sérhæð eða einbýlishús á Sel- fossi. Eldri sérhæð i Hliðum eða Teig- unum. UPPLÝSINGAR HJÁ SIGURÐI S. VIUM, ÁR- MÚLA 21. ATH: OPIÐ í DAG. S. 85009 — 85988. Við Gaukshóla 2ja herb. sem nýjar íbúðir. Eignaskipti 5—6 herb. íbúð i Reykjavík óskast til kaups, skipti möguleg á fremur lítilli vandaðri sérhæð í Hlíðunum. Eignaskipti Raðhús tilbúið undir trévjrk úskast i skiptum fyrir 4ra herb. nýlega ibúð. Kvöld og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15, sími 10220.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.