Morgunblaðið - 07.03.1976, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1976
zz öm vmsm
BNN BINN EVMDAR-
DA6UR Fyi?lR V£SUN6S
ÖSKUBUSKU.BKKBRT
NJEMA STRIT06 PÚL...
Djúpur og grunnur Verð
diskur 860.— tertudiskur
Bolli með disk 826.— sykursett
súputarlna 2732.— teketill
sósukanna 773.— pipar og salt
steikarfat 1076.—
Verð
965 —
1395 —
2563,—
760 —
6—8—1 2 manna matar og kaffistall.
Litir: blátt og bleikt.
Sendum i póstkröfu.
Búsáhöld og gjafavörur,
Miðbæ og Glæsibæ,
símar 35997 og 86440.
KAUPMANNASAMTÖK
ISLANDS
Félag Kjötverzlana
Aðalfundur félagsins verður haldinn að
Marargötu 2, þriðjudaginn 9. marz kl. 8.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
INNANHÚSS-ARKITEKTUR
í FRÍTÍMA YÐAR — BRÉFLEGA.
Engrar sérstakrar menntunar er krafizt af þátttakendum.
— Skemmtilegt starf, eða aðeins til eigin persónulegra
nota. Námskeiðið fjallar m.a. um húsgögn og skipulag
þeirra, liti, lýsingu, list þar undir listiðnað, gamlan og
nvian stíl, plöntur, samröðun, nýtízku eldhús, gólflagn-
ingar, veggfóðrun, vefnað þar undir gólfteppi, áklæði og
gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl. Sendið afklippinginn —
eða hringið (01) 131813 — og þér fáið allar upplýsing-
ar.
Námskeiðið er á dönsku og sænsku.
Ég óska án skuldbindinga að fá sendan bækling yðar um
innanhússarkitekturnámskeið.
Nafn: .....*.............................
Staða: ..................................
Heimili: ................................
Akademisk Brevskole,
Badstuestræde 13, DK 1209 Köbenhavn, K.
M D 7/3 '76.
Námshópar um
myndlistá20. öld
LISTASAFN Islands mun i apríl
og maí n.k. stofna til námshópa
um mvndlist á 20. öld. I hverjum
hópi verða u.þ.b. 10 manns og er
áætlað að hver hópur komi saman
alls átta sinnum, eitt kvöld í viku.
Leiðbeinandi verður Ölafur Kvar-
an listfræðingur.
Þeir sem hefðu áhuga á að ger-
ast þátttakendur eru beðnir að
tilkynna þátttöku sína fyrir 15.
marz n.k. til Listasafns Islands.
CrtQ'/TV/TY/TV/TV/TN-/r\ o
Montemario Handsaumaöar ítalskar leður 4
V. karlmannamokkasíur
m Sérlega mjúkar og vandaöar.
Reimaðar og óreimaðar.
mkm. Litir: Brúnt, svart, ryðrautt,
Verð: kr. 7 550.—
Skór í sérstöku
JSfe. Líæðaflokki
Laugavegi 69 simi168bU ^
Miðbæjarmarkaði — sími 19494.