Morgunblaðið - 07.03.1976, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1976
45
VELVAKAISIDI
Velvakandi svarar ! síma 10-100
—1 5, frá mánudegi til föstu-
dags.
0 Hervernd
Islands
H.H. skrifar:
Síðast liðinn mánudag, þegar
þátturinn úr síðari heimsstyrjöld-
inni var sýndur í sjónvarpinu,
skýrði íslenzki sögumaðurinn frá
því, hvernig Bandarfkin drógust
inn í styrjöidina í Evrópu. Hann
sagði orðrétt „að Bandarikin
hefðu notað tækifærið til að her-
nema Island". Nú langar mig að
spyrja 1) hvort sögumanni sé
ekki kunnugt um samning þann
sem íslenzka rikisstjórnin gerði
við Bandaríkin, um að taka að sér
hervernd Islands? 2) Hvort
sögumaður hafi túlkað skoðun
sjónvarpsins á þessu máli? 3)
Hvort sjónvarpið telji ekki sjálf-
sagt að beiðast afsökunar á þess-
um ummælum og hirta
viðkomandi sögumann.
0 Vísnahöfundar
Tvær konur, sem höfðu sam-
band við Velvakanda á mið-
vikudag — önnur kom en hin
hringdi — voru sammála um
höfunda að vísunum, sem birtar
voru í dálkunum þann dag. Báðar
visurnar sögðu þær svo kunnar að
óþarfi væri reyndar að vera i vafa
um höfunda. Fyrri vísan væri
eftir Pál Ölafsson en sú síðari
eftir Pál Vídalin. Þá voru þær og
sammála um, að rangt væri farið
með aðra ljóðlinu i stöku Vida-
lins. Hún væri rétt „Örlög kring-
um sveima“. Þá visu væri m.a. að
finna í afmælisdagabók frá 1916.
En ekki voru allir sammála kon-
unum „Fyrri stakan er eftir I
Káinn og er í vísnasafni hans,“
sagði maður sem hringdi og annar
hringdi og sagði að báðar vísurn-
ar væru eftir Steingrim Thor-
steinsson.
0 Forlög koma
ofan að
Þá hefur Valvakanda borist
eftirfarandi bréf:
Visan er úr Persíus rimum,
mansöng 6. rímu, 6. erindi.
Höfundur: Guðmundur Andrés-
son (d. 1654). Þar er vísan svona:
Forlög koma ofan að,
örlög kringum sveima,
álögin úr ugga stað,
ólög vakna heima.
0 Maðurinn
skapaður og
þróaður
Lesendabréf frá Björgvin Hólm
kerfisfræðingi:
Undanfarið hefur í blöðum ver-
gert yður neitt slíkt i hugarlund.
Jæja, þér eruð vissir um að rata.
Ég skal hitta vður f skrifstofu
minni eins og við töluðum um.
Klukkan hálf ellefu.
— En Mme Desgranges...
— Já. !á. Ég var búinn að stein-
glevm- íenni. Gott og vel. Ég skal
koma a gistihúsið yðar. Klukkan
níu? Finnst vður það I lagi? Góða
nótt M. Hurst.
— Hver er Marcel Carrier,
spurði David.
Gautier hrökk við.
— Hvar kemur hann við sögu?
— Ég veit ekki til að hann komi
við sögu, flýtti David sér að segja.
— Én fröken Stewart hélt
kannski að hann hefði þekkt
móður mina. Hún sagði að hann
hefði verið ein helzta hetja and-
spvrnuhreyfingarinnar hér á
þessum slóðum.
— Éinmitt, já. Ég skil. Ja, hann
var eða réttara kannski að segja
hann er hetja enn. Að minnsta
kosti leikur um hann ákveðinn
Ijómi. Hann var foringi annars af
hópunum hér f bænum. Hann
slapp undan gildrum Gestapo og
var í forsvari þegar bandamenn
ið óvenjumikið um greinar og
frásagnir um flóðið mikla og örk-
ina hans Nóa. Þó hefur enginn
minnst á þær kenningar, sem ég
hef sett fram í því efni.
Þriðjudaginn 2. marz birtist
bréf hjá Velvakanda, þar sem því
er haldið fram, að örkin hans Nóa
sé i raun og veru staðsett í
Araratsfjalli, og þar megi finna
flakið af henni í dag. Þessu til
sönnunar er bent á einhvern
spýtubút, sem Frakki á að hafa
fundið í fjallinu. Einnig er i bréf
inu rætt um hið eilífa 20 alda
þrætuepli: Hvort er réttara þróun
eða sköpun?
Furðulegast við það rifrildi er
það, að engum skuli geta dottið
það í hug, að hvort tveggja sé rétt,
þ.e. að maðurinn sé bæði þróaður
og skapaður. Það sem gleymist
alltaf i þessum heitu umræðum,
er sú staðreynd, að maðurinn er í
sérstöðu meðal allra dýranna.
Hann einn talar tungumál. Og það
er tungumálið, sem færir hann
upp á það plan, sem setur hann
ofar öllum öðrum dýrum. Getum
við ekki sagt eftirfarandi? —
Maðurinn hefur þróast eins og
önnur dýr, en hann er skapaður í
Guðs mynd, og Guð er Orðið
(Málið).
0 Kristur
smíðaði örkina
Þeir sem hafa lesið þær grein-
ar, sem ég birti nýlega í Alþýðu-
blaðinu, muna það ef til vill, að
þar segi ég meðal annars, að örkin
hans Nóa sé nafn á því kerfi, sem
hugsun mannsins og hugtaka-
myndun byggist á í heilastarfsemi
hans. Þar segi ég einnig, að táknið
A sé frumtákn Arkarinnar. Tákn-
ið A er það stófmerki í stafrófi
mannsins, sem minnir mest á
fjallið, og I fjallinu ArArAt kem-
ur það þrisvar sinnum fyrir. Er
nokkur furða, þótt menn trúi því,
að þar sé strandstaður Arkarinn-
ar?
Sá maður, sem siðast vann við
smíði Arkarinnar, og gerði tákn
og stórmerki, var krossfestur, því
hann tók á sig syndir mannanna.
Og hver ber svo syndir mann-
anna? Heitir hann Kristur eða
heitir hann Satan? Hver ber i
raun og veru syndir mannanna?
Líklega verðum við að spyrja
Sæmund fróða að því, er hann
samdi ræður undir nafninu: Ég,
Nói Nóason...!
Frá því að Kristur vann við
smíði Arkarinnar eru nú liðin
nærri 2000 ár, og margt hefur
breyst á þeim tíma, sérstaklega á
yfirstandandi öld. Spurningin er,
hvort ekki þurfi að fara að lappa
upp á örkina, eftir allan þennan
tima.
Með þessu bréfi læt ég fylgja
mynd af nýrri örk, svona til
gamans. Það er mynd af nýju
stafrófi, sem ég er búinn að leggja
mikla vinnu i. Þeir sem óska eftir
því að fá nánari skýringar á þessu
stafrófi, geta haft samband við
mig. En til þess að útskýra fyrir
mönnum, hverju ég trúi, þá trúi
ég því, að nú sé maðurinn orðinn
nægilega þróaður og skapaður til
þess að skilja. Og þegar
skilningurinn tekur við af trúnni,
þá er tilgangi Guðs náð.
B.H.
HÖGNI HREKKVÍSI
Tann
ENSKIR
PENINGASKÁPAR
eldtraustir — þjófheldir
heimsþekkt
framleiðsla.
E. TH. MATHIESEN H.F.
STRANDGÖTU 1—3, HAFNARFIRÐI. — SÍMI 51919
Bingó Bingó
GLÆSIBINGÓ
í dag í Glæsibæ, kl. 3 e.h.
Góðir vinningar fyrir alla
fjölskylduna
Fjöldi aukavinninga
Spilaðar 14 umferðir
Safnaðarfélög Langholtssafnaðar
scr TEMPLARAHÖLLIN sgt
FELAGSVISTIN í KVÖLD KL. 9
3JA KVÖLDA SPILAKEPPNI
Heildarverðmæti vinninga kr. 15.000. —.
Góð kvöldverðlaun.
Diskótek — Gömlu dansarnir.
Miðaverð kr. 300. —.
Aðgöngumiðasala frá kl. 20.30. Sími 20010.
SSííf
Accy'ænn
°p»ð i /,á. .
frá kl. ?*de9'r'u
°9U^oldi6^°7
Allar
veitingar
B&3 SlGeA V/öGA « TiLVEgAM
tá MANH Tlí. AR)
$R0SA \ VlOttGUN TN NÚ
m tá WblNO WA
IKKI AV VÍOMOH AVTo^
WMN SKO
vim /W
ALIXI& .
Aft YAtf A A
HOT/