Morgunblaðið - 07.03.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 07.03.1976, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1976 "N Myndagáta Lausn síðustu myndagátu: olíusjóðs ' r-, Niðurfelling [ FRÉTTIR~ J SYSTRAFÉLAGIÐ Alfa sér um fataúthlutun á þriðjudaginn kl. 2 siðd. að Ingólfsstræti 19. K VENFELAG Bústaðar- sóknar minnir á fundinn annað kvöld kl. 8.30 í safnaðarheimilinu. Eldri konur eru sérstaklega vel- komnar áfundinn. PRENTARAKONUR eru minntar á aðalfundinn. P'undurinn er í húsi H.I.P. og hefst kl. 8.30. Snyrti- fræðingur kemur á fund- inn. DAG er sunnudagurinn 7. marz, fyrsti sunnudagur i föstu, 67. dagur ársins 1 976. Árdegisflóð er i Reykjavik kl 09.40 og siðdegisflóð kl. 22.12. Sólarupprás er i Reykjavik kl 08.14 og sólar- lag kl. 19 05 Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.01 og sólarlag kl. 1 8 47. Tunglið er á suðurlofti yfir Reykjavik kl. i 18 23. (íslandsalmanakið) Og er Drottinn sá hana, kenndi hann i brjósti um hana og sagði við hana: Grát þú eigi (Lúk. 7, 1 3.) 1006 n— X J 3 m m M 5 6 8 9 lo II ■ IX ■ '5 ■ ■ '5 ■ LARÉTT: 1. (myndskýr) 3. 2eins 4. væl 8. fuglana 10. slangan 11. ósamst. 12. skóli 13. 2eins 15. hálffalla LODRETT: 1. litar 2. ha>tta 4. starir 5. fuglar 6. jarðaði 7. eggjar 9. lærði 14. 2eins Lausn á síðustu LARÉTT: 1. GSt 3. ak 5. hrak 6. obbi 8. RE 9. frá 11. kistan 12. an 13. þrá LOÐRÉTT: 1. gabb 2. skriftar 4. skrána 6. orkan 7. bein 10. Ra SJÖMANNSKVINNU Hringurinn— sem er kristilegt félag færeyskra kvenna í Reykjavík, og ná- grannabæjum efnir 14. marz n.k. til hins árlega basars til eflingar bygging- arsjóði Færeyska sjó- mannaheimilisins við Skip- holt. Konurnar biðja þá sem vildu styrkja basarinn á einhvern hátt með mun- um að hafa samband við Maju Pétursson, simi 43208, Justa Mortensen sími 38247 eða Skóverzl. Þórðar Péturssonar. KVENFÉLAG Grensás- sóknar minnir á fundinn annað kvöld í safnaðar- heimilinu kl. 8.30 síðd. SJÁLFSBJÖRG minnir á spilakvöldið að Hátúni 12 á þriðjudagskvöld kl. 8.30. ÞJÖÐLEIKHUSFERÐ á vegum félagsstarfs eldri borgara í Reykjavík er ráð- gerð (Óperan Carmen) 19. þ.m. Væntanlegir þátttak- endur í leikhúsför, þessari eru beðnir að gera viðvart i síma 18800. ARNAD HEILLA 1 dag er áttræð frú Anna Áskelsdóttir frá Bassa- stöðum Strand., nú til heimilis að Frumskógum 14 í Hveragerði. Hún er að heiman í dag. BLÖO OG TIIVIARIT TÍMARIT Lögfræðinga, 3. hefti 25. árg., sem Þór Vil- hjálmsson ritstýrir, fjallar m.a. um: Virðing almenn- ings fyrir lögum og rétti eftir Pál S. Pálsson. Þá skrifar Guðmundur Ingvi Sigurðsson um uppsögn vinnusamninga. Sagt er frá skipulagi og starfsemi verkalýðsfélaga og sam- taka þeirra í grein eftir Jón Þorsteinsson. í dálkn- um „A víð og dreif" er m.a. sagt frá embættaveitingum samkv. uppl. dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. ást er . . . A morgun, mánudaginn 8. marz, verður sjötugur Öli Bieltvedt Antonsson yfirskólatannlæknir, Tjarnarbóli 6B Seltjarnar- nesi. Afmælisbarnið er er- lendis um þessar mundir. Frá höfninni 3P Þeir hafa lítið að gera á móti atvinnumönnunum, Ellert minn. ... að fara saman til Kanarieyja. TM R*g U.8. Paf. 0*».—All rlflhf* rM*rv«d 1876 by Lo» Ang»l«» Tlm>« ÞESSI skip hafa komið eða farið frá Reykjavíkurhöfn, föstudaginn: Goðafoss fór. Þýzkt eftirlitsskip Minden kom. Irafoss fór og Hekla fór. Bv. Ögri kom frá út- löndum. Bv. Narfi fór á veiðar. Þáfóru Reykjafoss, Mánafoss og Bakkafoss. Askja kom frá útlönduni. Þá áttu að fara: Bakkafoss, Uðafoss, Disarfell og Hvassafell. Bv. Júní var væntanlegur og þýzka eftirlitsskipið átti að fara á laugardaginn. I dag sunnu- dag er hið nýja skip Skeiðs- foss væntanlegur til Reykjavíkur — í fyrsta skipti, — og Skaftafell var sömuleiðis væntalegt í dag. DAGANA frá og með 5.—11. marz er kvold , nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavlk sem hér segir: í Vesturbæjar Apóteki. en auk þess er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 þessa daga, nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM eropin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardógum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidógum. Á virkum dógum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i síma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAK'f á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafíð með ónæmisskirteini. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍM- AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og surnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kL 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma . og kl. 15—16. — Fæðíngarheimili Reykja- víkur: Alla daga kl. 15:30—16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 1 9— 1 9.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud,- — laugard. kl. 15—16 og 19.30^20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19 30—20 Qfjraj BORGARBÓKASAFN REYKJA OUNM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 — 22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16, Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i síma 36814 — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASOGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d.., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóxasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bóka- sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu- daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm- plötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útlána, og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I slma 84412 kl. 9—10) ÁS- GRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNS- SONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud., þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opíð alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I' ayipi dagbókinni fyrir 50 árum: IVIDLi.Sú flugufregn gekk um bæinn að kviknað hefði í húsi á Akranesi. „Sem betur fer reyndist þetta vitleysa ein. Mun það hafa verið sólin sem glampaði á glugga Akurnesinga." Þá var komið fisk- tökuskip (saltfisk) til Viðeyjar. Kaup- maðurinn Hannes Ólafsson Grettisg. 1 var að opna í nýju verzlunarplássi þar og ákvað að arðurinn af dagsviðskiptunum fyrsta daginn færi til byggingar Gamal- mennaheimilisins. Þá messuðu í Dóm- kirkjunni: séra Friðrik Hallgrímsson og séra Bjarni Jónsson og þeir: séra Harald- ur Níelsson og séra Árni Sigurðsson í Fríkirkjunni. Tvær messur voru í Landa- kotskirkju. BILANAVAKT CENCISSKRÁNING n • H .45 - 5. marz 1976. | inin^ Kl. 13.00 K»'»p Sa 1 a j I rfk jHtlul la r 171,90 172,30 * l Sttr linqspunrl 345, 05 346,05 * I KanaHadolla r 173,70 174,20 * ' ! 00 I)anska r króuir 2766, 50 2774,60 * 1 I00 Norsk.ir króm.r 3090,00 3099.00 ' I00 S.r nbka r krun'i r 3894, 80 3906,10 * 1 !ú0 Kinr.-k nmrk 4476,40 4489, 40 * 1 I 00 I ra nski r ) r<i nk.ir 3796, 90 3808,00 * ! ICIO Bt ln . í ra r.k.t r 436,15 437,45 * 1 100 Svissn. frar.k.i r 6628,20 6647,50 * J •i.o f/yllini 6384,85 6403, 45 10:, V. - I>v/k nn.rk 6658, 30 6677, 65 * K") Lfrur 21, 30 21,53* ' I0O Aiistarr. St h. 929, 90 932,60 | 100 Kst ’idos 611, 10 6 1 2, 90 * 1 100 IVscta r 256, 80 257,60 | I00 Vcn 56, 99 57, 1 5 * • I 00 Ht'ikr.ingskronur - V.. riiskipta I, .r.d 99, 86 100, 14 I Hcik ningsdolla r . 1 Vnriiskiptti li'iid 1 7 V, 90 172, 30 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.