Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2, JUNl 1976 3 Yfir milljón eintök af bókum frá AB Bókaklúbburinn í örum vexti AÐALFUNDIR Almenna bóka- félagsins og styrktarfélags þess Stuðla h.f. voru haldnir 26. maf s.I. Formaður Almenna bóka- félagsins Karl Kristjánsson gerði grein fvrir störfum stjórnar s.l. starfsár. Þá ræddi hann fram- samvinnu við Styrktarfélag van- gefinna og Nútíma stjórnun í samvinnu við Stjórnarfélag íslands. Á vegum Bókaklúbbs AB sem hóf starfsemi sína síðla árs 1974 voru gefnar út 7 bækur: Þrjár í flokknum Fjölfræðisafn AB: Uppruni mannkyns eftir Michael H. Day, Fornleifafræði eftir Francis Celoria og Rafmagnið eftir D.R.G. Melville. Tvö bindi af íslenzku ljóðasafni undir rit- 111 #t I IIús AB og Sigfúsar Eymundssonar f Austurstræti. kvæmdastjóraskipti en Baldvin Tryggvason lögfræðingur, lét af starfinu eftir 16 ára starf. Brynjólfur Bjarnason, rekstrar- hagfræðingur, hefur nú tekið við framkvæmdastjórastarfi AB. Fyrrverandi framkvæmdastjóri gerði grein fyrir reikningum félagsins og rekstri. Verða nú birtir nokkrir kaflar úr ræðu hans. „Á árinu gaf Almenna bóka- félagið út 22 ársbækur. í flokkn- um „íslenzk fræði, þjóðlegur fróðleikur“ komu út 3. bindi af Land og lýðveldi eftir Bjarna Benediktsson. Fjórar nýjar ísl. skáldsögur komu út: Segið nú amen séra Pétur eftir Guðmund G. Hagalín, Stjörnuskipið eftir Kristmann Guðmundsson, Utrás eftir Jóhönnu Þráinsdóttir og Óratóría ‘74 eftir Guðmund Danielsson'. Þá kom út i 6 bindum Skáld- verk Jakotís Thorarensen. Fimm ljóðabækur komu út, tvær af þeim myndskreyttar: Stjörnur vorsins eftir Tómas Guðmundsson myndskreytt af Steinunni Marteinsdóttur og Dagur ei meir eftir Matthías Johannessen myndskreytt af ERRO. Gleymd stef en geymd eftir Símon Jóh. Ágústsson, Leið- in heim eftir Þóru Jónsdóttur og Sunnan í Móti eftir Helga Sæmundsson. Sex þýddar bækur voru gefnar út: Suðrið eftir J.L. Borges í þýðingu Guðbergs Bergssonar, Menn og múrar endurminningar Hiltgunt Zassenhaus í þýðingu Tómasar Guðmundssonar og Njósnari nazista í þjónustu breta eftir Dusko Popov þýdd af Birni Jónssyni, Hindenburgslysið eftir Macdonald Mooney i þýðingu Hauks Ágústssonar og tvö fræðslurit Andlegur vanþroski í söluaukningin hjá félaginu hafi ráðið mestu hér um auk hag- kvæmari rekstrar á verzluninni og væntanlega fyrirtækinu í heild. En af hverju jókst salan? í fyrsta lagi vegna bókaklúbbsins, en einnig vegna þess, að á þessu ári tókst að verulegu leyti að bægja i burt þeirri andúð eða jafnvel andstöðu sem bóksalar almennt höfðu gegn AB frá fyrstu tið. Sú andstaða stafaði af því að bækur félagsins voru áður fyrr seldar á tvennskonar verði, annars vegar félagsmannaverði og hins vegar bókabúðarverði sem var 20—30% hærra en fé- lagsmannaverðið. Bóksalar voru þvi lítið hrifnir af að selja bækur okkar á hærra verði en félags- menn gátu keypt bækur okkar beint frá umboðsmönnum okkar og höfðu þær því lítt í frammi i verzlunum sínum. Nú hefur þetta breytzt og allar bækur okkar eru seldar á einu og sama verði nema klúbbbækurnar sem ekki eru til sölu í bókaverzlunum. Salan i bókabúðum jókst því verulega á þessu ári.“ Á umliðnum árum hefur AB tekið þátt í hinni miklu bóka- sýningu í Frankfurt og hefur ýmist eitt sér kynnt þar íslenzkar bækur eða í samvinnu við aðra. Nú síðastliðin ár með tilstyrk Ut- flutningsmiðstöðvar islenzks iðnaðar. Á sínum tíma seldi AB á slíkri sýningu um 30.000 eintök af bók 'sinni Surtsey til nokkurra erlendra útgefenda. Frá stofnun Bókaútgáfu AB eða frá árinu 1955 hefur félagið gefið út rúmlega 400 bækur, auk fjölda bóka i endurútgáfum. Láta mun nærri að seld eintök séu nokkuð yfir 1 milljón, sem þýðir að hvert heimili á íslandi á að meðaltali um 20 AB bækur. I stjórn félagsins voru kjörnir: Karl Kristjánsson formaður Baldvin Tryggvason Davíð Oddsson Erlendur Einarsson Gylfi Þ. Gíslason Halldór Halldórsson Jóhann Hafstein og í varast jórn Davið Ólafsson Erna Ragnarsdóttir Eyj. Kon. Jónsson. Formaður útgáfuráðs er Tómas Guðmundsson og aðrir i útgáfu- ráði eru: Birgir Kjaran Guðmundur G. Hagalin Höskuldur Ólafsson Indriði G. Þorsteinsson Jóhannes Nordal Kristján Albertsson Matthías Johannessen Sturla Friðriksson A aðalfundi Stuðla hf. gerði framkvæmdastjóri félagsins Eyjólfur K. Jónsson grein fyrir reikningum félagsins og starf- semi þess. í stjórn Stuðla h.f. voru kosnir til eins árs þeir Geir Hallgrímsson formaður Geir Zoéga Kristján Loftsson Magnús Víglundsson Sveinn Benediktsson stjórn Kristjáns Karlssonar og tvær þýddar skáldsögur Máttur- inn og dýrðin eftir Graham Greene og Bjargvætturinn í gras- inu eftir J.D. Salinger. Tvær af útgáfubókum félagsins 1975 seldust upp á árinu Dagur ei meir eftir Matthías Johannessen og Segið nú an en séra Pétur eftir Guðmund G. Ha,. alín. Á þessu ári 1976 eru komnar út 3 bækur á vegum Bókaklúbbs AB þær eru: Jörðin eftir J.O. Evans, Bróðir minn Húni skáldsaga eftir Guðmund Daníelsson og Papillon eftir Henri Charriére. Almennt má segja að sala bókanna hafi tekizt vel. Sérstak- lega vil ég þó benda á, að á árinu seldust gersamlega upp bækur Gunnars Gunnarssonar 7 bindi, sem prentuð voru í 5000 eintökum hvert. Nú er því unnið að endur- prentun þessara bóka og að auki eru i prentun nú 7 bindi af verkum Gunnars Gunnarssonar til viðbótar. Mikil söluaukning var á árinu 1975 hjá Bókaútgáfu AB. Stafar hún umfram allt af því að á þessu ári tók Bókaklúbbur AB að skila þeim árangri sem að var stefnt með stofnun hans í september 1974. Hann hóf starfsemi sina í október það ár með um 1700 með- limum en brátttókþeim að fjölga og eru nú í maímánuði orðnir um 4600. Enn vantar þó mikið á að bókaklúbburinn hafi náð þeirri útbreiðslu sem hann verður að fá til þess að geta gegnt því markmiði að halda niðri bóka- verðinu i landinu frekar en nú er. En aðalatriðið er að klúbbnum vaxi áfram fiskur um hrygg eins og að undanförnu og það tekst ef saman fer gott val bóka, góður frágangur bókanna «g lágt verð þeirra. Hér á undan hef égbentá að NO VA LIN veggfóðrið er ofið. Það hefur því alveg sérstaka áferð sem einkennir aðeins NO VA LIN veggfóður frá Kinnasand. Þau eru til í mörgum gerðum og litum. Sænsk gæðavara. Því vandlátir velja NOVALIN. FRIÐRIK BERTELSEN, LÁGMÚLA 7, SÍMI 86266

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.