Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JUNÍ 1976 21 í TILEFNI af 100 ára afmæli Mýrarhúsaskóla á Seltjarnar- nesi var efnt til sýningar f skólanum sl. fimmtudag, uppstigningardag. Hér var um að ræða sögulega sýningu og var saga skólans rakin f máli og myndum. Meðfylgjandi mynd var tekin á sýningunni og sýnir hóp nemenda skólans, sem sungu og dönsuðu fyrir viðstadda undir stjórn tón- menntakennara skólans, Hlfnar Torfadóttur. Lengst til vinstri á myndinni má sjá Pál Guðmundsson, skólastjóra Mýrarhúsaskóla. Alls heim- sóttu um 800 manns skólann þennan dag. Ljósm. Mbl. Ól. K.M. Úr sýningu Alþýðuleik- hússins á Krummagulli. Alþýðuleikhúsið ferð- ast um með Krummagull AÐALFUNDUR Búnaðar- og garðyrkjukennarafélags íslands var haldinn á Hólum f Hjaltadal um miðjan sl. mánuð. Á fundin- um var sérstaklega rætt um þá sérstöðu búnaðar- og garðyrkju- kennara, að þeir verða sjálfir að semja það námsefni, sem kennt er við skólana að mestum hluta og var vakin á því athygli, að nauð- synlegt væri, að þeir hefðu tíma og tök á að stunda sjálfstæðar rannsóknir sem hluta af starfi og kæmu slfk störf sem endurmennt- un. Fundurinn harmaði að frum- varp til nýrra laga um búnaðar- fræðslu hefði ekki verið lagt fram á Alþingi þrátt fyrir yfirlýsingar landbúnaðarráðherra þess efnis að frumvarpið yrði lagt fram á síðasta þingi. Formaður Búnaðar- og garðyrkjukennarafélags íslands er Magnús B. Jónsson, skólastjóri á Hvanneyri. sýningunni er eftir Jón Hlöðver Áskelsson. Fjórir leikarar, þau Arnar Jónsson, Kristfn Á. Ólafs- dóttir, María Árnadóttir og Þrá- inn Karlsson fara með 11 hlut- verk, en sýningarstjóri er Ásgeir Adamsson. Aðsókn að sýningunum hefur yfirleitt verið góð og undirtektir hinar ágætustu segir i frétt frá Alþýðuleikhúsinu. Eins og áður var sagt er nU verið að sýna Krummagull á Norðvesturlandi, 27. maí var haldið á Snæfellsnes og sýndar þar 2 sýningar, þá verður ein sýn- ing í Búðardal og síðan 7 sýningar á Vestfjörðum dagana 30. maí til 5 júní. Á hvítasunnu fara leikarar Alþýðuleikhússins í sumarleyfi, en áætlað er að hefja starf að nýju þegar líður á sumarið. ALÞVÐULEIKHUSIÐ er nú á ferðalagi um landið með sitt fyrsta verk, Krummagull eftir Böðvar Guðmundsson. Leikritið var frumsýnt f Neskaupstað 28. marz, en sfðan hefur það verið sýnt nær 40 sinnum á Austur-, Norðaustur- og Suðurlandi. Nú er leikflokkurinn á Norðvesturlandi og heldur sfðan á Snæfellsnes og Vestfirði. Leikstjóri Krummagulls er Þór- hildur Þorleifsdóttir en tónlistin í Kennarar búnaðar- og garðyrkjuskóla: Verða að geta stundað sjálfstæðar rannsóknir EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU í rrVT au(;lýsin(;a- vjivtiw FP. 22480 Af Evrópu- keppni og fleiru Um þessar mundir fer fram keppni í undanrásum Evrópu- meistaramótsins í skák. en það er sveitakeppni sem kunnugt er. Enn sem f.vrr vekur ath.vgli. að ekki eru tslendingar á meðal þátttökuþjóða og eru þó margar sveitir.sem þátt taka í keppn- inni sterkari. en B. og C sveitir þær. sem við höfum gjarnan sent á Ólympíumót. I einum riðli'var keppt í Sviss. þar urðu úrslit þessi: 1. Ungverjaland. 21.5 v.. 2. Rúmenía 20 v.. 3. Sviss 16.5 v. 4. Danmörk 13.5 og 5. Belgía 8.5 v. Ungverska sveitin var skipuð eftirtöldum kempum: Portisch. Ribli. Sax. Csom. Adorjan. Barczay. Vadaz. Pinter. Lukáz. Hazai. Og Portisch átti auðvelt með 1. borðsmann Belga. Hvítt: L. Portisch Svart: De Brovker Grúnfeldsvörn 1. C4 _ K6. 2. d4 — bg7. 3. Rf3 — Rf6. 4. g3 — 0-0. 5. Bg2 — d5 6. cxd5 — Rxd5. 7. 0-0 — Re6. 8. Rc3 — Be6. 9. e4 — Rxc3. 10. bxc3 — Bc4. 11. Hel — Ra5. 12. Da4 — c5, 13. Bg5 — f6. 14. Bf4 — b5 15. Da3 — cxd4, 16. cxd4 — e5. 17. dxe5 — fxe5. 18. Hadl — Db6. 19. Rxe5! Bxe5. 20. Bxe5 — Dxf2+. 21. Khl — Rc6. 22. Bal — Hae8.23. Dc3 — Re5. 24. a3 — Hf6, 25. Hcl — Db6. 26. Hedl — Rg4. 27. Hd2 — Hef8. 28. h3 — Re3. 29. Hf2: — Rd5. 30. Hxf6 — Rxf6. 31. Hdl — De6. 32. Hd2 — Kg7. 33. Db4 — Kg8. 34. Hd6 — De7. 35. Hxf6 — Dxf6, 36. Bxf6 — Hxf6 og gafst upp um leið. Á skákmóti sem haldið var í Brasilíu f.vrir skömmu sigraði Sanguinetti (Argentínu) með 13 v. af 17. Quinteros varð 2. með 11.5 og Panno og Trois (Argentínu) í 3.—4. sæti með 11 v. Þar var eftirfarandi skák tefld. Hvftt: Panno Svart: Bravo (Perú) Enskur leikur 1. c4 — c5. 2. Rf3 — Rf6. 3. Rc3 — Rc6. 4. d4 — cxd4. 5. Rxd4 — g6. 6. Rc2 — Bg7, 7. e4 — 0-0. 8. Be2 — d6. 9. 0-0 — Bd7. 10. Hbl — Hc8. 11. b3 — Re8. 12. Rd5 — f5. 13. exf5 — Bxf5. 14. Bd3 — Dd7. 15. Bb2 — Bxd3. 16. Dxd3 — Df5. 17. Dd2 — Bxb2 18. Hxb2 — Hf7, 19. Hel — Rf6. 20. Rce3 — Dd7. 21. Rxf6 — Hxf6. 22. Rd5 — Hf7.23. Dc3 — Haf8, 24. Hbe2 — e5. 25 Hd2 — Rd4. 26. f4 — Dg4. 27. Dg3 — Dh5. 28. fxe5 — De2:: og hvítur gaf. Skák eftir JÓN Þ. Þór Þessi þáttur er að nokkru leyti helgaður kvenþjóðinni en hér verður greint frá meistara- móti Moskvu f kvennaflokki 1976. Þátttakendur í mótinu voru 15 og urðu úrslit sem hér segir: 1. L. Zaizeva 10.5 v.. 2. — 3. Fatalibekova og Zatulovskaja 9.5 v.. 4.—5. Akzarymova og Sternina 8.5 v.. 6.—7. Rubzeva og Voronova 8 v. o.s.frv. Sigurvegarinn L. Zaizeva mun vera eiginkona stór- meistarans Igor Zaizev og eins og skákin sem hér fer á eftir ber með sér kann hún vel til verka. Andstæðingurinn henn- ar. N. Furman. er aftur á móti gift stórmeistaranum Seymour Furman. þjálfara Karpovs. Hvítt: N. Furman Svart: L. Zaizeva Caro-kann vörn 1. e4 — c6. 2. d4 — d5. 3. exd5 (Uppskiftaafbrigðið er miög öruggt. en gegn réttri tafl- mennsku svarts býður það ekki uppá mikla möguleika). 3. — cxd5. 4. Rf3 — Rc6. 5. c3 — g6. 6. Bd3 — Bg7. 7. Bf4 — Bf5. (Tekur á sig tvípeð til þess að trevsta tökin á miðborðinu ). 8. Bxf5 — gxf5.9. Re5 (9. 0-0 kom ekki síður til greina). 9. — Rxe5. 10. dxe5 — e6. 11. Rd2 — Re7. 12. Rf3 — Rg6. 13. h4 (13. Ðd2 var ekki síðra). 13. — Da5. (Svartur hefði ekki hagnast á 13. — Rxf4 14. Da4+ ). 14. Dd4 — Hc8! (Hótar Hc4 og síðan He4 +). 15. Rd2 — Rxf4 16. Dxf4 — I)b5. 17. Hbl (Eða 17. Rb3 — Hc4 o.sv.frv.). 17. — h5. 18. Hh3 (Eða 18. Rb3 — Dd3. 19. Hdl — De4+ og peðið á e5 fellur). 18. — Bh6. 19. Dd4 — Hg8. 20. Rf3 (Skárra var 20. Hg3). 20. — Hg£, 21. a4 — Da6 og hvítur gaf. Hann hlýtur að missa drottninguna. LAUSAR SKOLASTJORA- OG KENNARASTOÐUR IIMSÖKN ARFRKSTUB TIL I. JCNl 1976: Skólastjórastaða vió Barnaskóla Akureyrar. Skólastjórastaða vió Barnaskólann Mýraskólahverfi. A.-Skaft. Kennarastöóur vió: bama- og gagnfræóaskólana í Reykjavfk Barna- og gagnfræóaskólana á Akureyri Barnaskólann Garóabæ Keykhólaskóla. Barna- og gagnfræðaskólann Eskifirói. Æskilegar kennslugreinar stærðfræði. eðlisfræði, islenska og íþróttir. UMSOKNARFRESTUR TIL 4. JÚNÍ: Skólastjórastaóa vió Barna-og miðskólann Búðum Fáskrúósfirði. Kennarastöóur vió: Barna- og gagnfræðaskólana i Kópavogi. Mýrarhúsaskóla Seltjarnarnesi. Barnaskólann Akranesi. Æskilegar kennslugreinar, handavinna pilta, tónmennt og kennsla 6 ára barna. Gagnfræðaskólann Akranesi. Æskilegar kennslugreinar, danska enska og stærðfræði. Barna- og miðskólann Dalvfk. Húsabakkaskóla. Æskilegar kennslugreinar enska og islenska. Barnaskólann Hrafnagili, Eyjaf. Barna- og unglingaskólann Raufarhöfn. Æskilegar kennslugreinar íslenska, eðlisfræði og handmennt. Barna- og unglingaskólann Þórshöfn. Barnaskólann Neskaupstað. Æskileg kennslugrein eðlisfræði. Gagnfræðaskólann Neskaupstað. Æskilegar kennslugreinar íslenska og verslunargreinar. Barnaskóla Vestmannaeyja. Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja. Æskilegar kennslugreinar tungumál og handavinna pilta. Barna- og unglingaskólann Þorlákshöfn. Æskileg kennslugrein handavinna pilta. UMSÓKNARFRESTUR TIL 8. JÚNl: Skólastjórastaóa vió Barnaskóla Geithellnaskólahverfis, Suður-Múlasýslu. Kennarastöóur vió: Barna- og gagnfræóaskólana Hafnarfirði. Barna- og miðskólann Grundarfirði. Barua- og unglingask. Barðastrandarskólahverfi, V.-Barð. Barna- og unglingaskólann Tálknafirði. Barna- og miðskólann Fatreksfirði, æskileg kennslugrein, tónmennt. Barna- og miðskólann Bolungarvfk. Barna- og unglingaskólann Hólmavfk. Barna- og unglingask. Hvammstanga. Æskilegar kennslugr. íslenska, enska og handmennt. Varmahlíðarskólann, Skagafirði. Æskilegar kennslugr. íslenska og handmennt. Varmahliðarskólann, Skagafirði. Æskilegar kennslugr. islenska og handmennt. Barnaskólann Grenivík, S.-Þing. Stórutjarnaskóla, S.-Þing. Barna- og unglingaskólana Vopnafirði. Æskileg kennslugr. tungumál. Miðskólann Reyðarfirði. Barna- og gagnfræðaskólann Búðum. Fáskrúðsfirði. Kennarastaóa vió: Barna- og unglingaskólann Þingeyri, V-ls. Barna- og unglingaskólann Flateyri. Æskilegar kennslugreinar, stærðfræði og eðlisfræði. Barnaskólann Fells- og Ospakseyrarskólahverfi, Strand. Barnaskóla Ripurskólahverfis, Skag. Gagnfræðaskólann Hvolsvelli. Æskileg kennslugrein, islenska. UMSÓKNARFRESTUR TIL 14. JÚNl: Skólastjórastaóa vió Hafralækjarskóla, S.-Þing. Kennarastöður vió: Barna- og gagnfræðaskólann Stykkishólmi, Barna- pg unglingaskólann Suðureyri, V.ís. Barna- og miðskolann Egilsstöðum.Hafra- lækjarskóla. S.-Þing. Æskilegar kennslugr., enska og handmennt. Barnaskól- ann Selfossi, Gagnfræðaskólann Selfossi. Æskil. kennslugr., danska, enska og stærðfræði. Kennarastaóa við: Barna- og unglingaskólann Sandgerði, Brunnastaðaskól- ann, Vatnsleysuströnd, Héraðsskólann Reykjanesi, æskileg kennslugrein. íslenska. Barnaskóla Saurbæjarhrepps, Eyjafirði. Barnaskóla Svalbarðs- strandarskólahverfis, S.-Þing., Barna- og unglingaskólann Borgarfirði, N - Mú!.. Ljósafossskóla, Ámessýslu. UMSÓKNARFRESTUR TIL 15. JUNl: Skólast jórastaóa vió: Barna- og unglingaskólann Súðavfk. Barnaskóla Staðarskólahverfis, V.-Hún., Skjöldólfsstaðaskóla, N.-Múl., Kennarastöóur viö: Varmárskóla, Mosfellssv. Æskilegar kennslugr., eðlisfr., stærðfr. og tónmennt. Barna- og unglingaskólann Súðavík, Laugabakka- skólann, Miðfirði, Barna- og miðskólann Blönduósi. Æskilegar kennslugr . stærðf. og eðlisf. Barna- og miðskólann Skagaströnd. Æskileg kennslugrein. iþróttir. Barna- og unglingaskólann Hrísey. Æskileg kennslugr. tungumál. Þelamerkurskóla Eyjafirði. Æskilegar kennslugreinar. tungumál og teikn- ing, Gagnfræðaskólann Húsavík. Æskilegar kennslugr.. stærðfræði, eðlis- fræði og liffræði. Barna- og miðskólann Hellu. Æskilegar kennslugr. tungu- mál, tónlist og handmennt, Reykholtsskóla Biskupstungum. Flúðaskóla Árnessýslu. Kennarastaða við. Barnaskóla Staðarskólahverfis. V.-Hún., Barnaskóla Sauð- árkróki, Gagnfræðaslcólann Sauðárkróki. Æskileg kennslugrein, raungrein- ar. Steinstaðaskóla Skagafirði, Barnaskólann Hólum. Hjaltadal, Barnsskól- ann Sólgarði, Haganesvik, Skjöldólfsstaðaskóla. N.-Múl., Barna- og unglinga- skólann Staðarborg, Breiðdal. Seljalandsskóla Rangárvallasýslu. Lauga- landsskóla. Rangárvallasýslu. UMSÓKNARFRESTUR TIL 18. JÚNl: Skólast jórastaóa við Barnaskóla Þverárskólahverfis. V.-Hún. Kennarastöður við: Barnasjcólann Keflavik. Gagnfræðaskólann Keflavik. Barna- og miðskólann Grindavík. Barna- og unglingaskólann Njarðvik. Gagnfræðaskólann tsafirði. Æskileg kennslugrein stærðfræði. Revkjaskóla Hrútafirði. Laugabakkaskólann Miðfirði. Æskilegar kennslugr. íþróttir og handmennt. Barnaskólann Siglufirði. Héraðsskólann Skógum. Æskilegar kennslugreinar. erlend mál og raungr. Barna- og unglingaskólann Stokks- eyri. Gagnfræðaskólann Hverag. Æskil. kennslugr. erlend mál og raungrein- ar. UMSÖKNARFRESTUR TIL 18. JÚNÍ: Kennarastaóa vió: Barna- og unglingaskólann Búðardal Barnaskólann ísafirði Húnavallaskól- ann Austur-Húnavatnssýslu Gagnfræðaskólann Siglufirði, Æskil. kennslugr raungreinar Barna- og unglingaskólann Djúpavogi, Suður-Múlasýslu Barna- skólann Skógum, Rangárvallasýslu. Iþróttakennarastaóa vió: Gagnfræðaskólann í Mosfellssveit Barna-og unglingaskólann Hvammstanga Barna- og gagnfræðaskólann Blönduósi Varmahlíðarskólann Skagafirði Hafralækjarskólann Suður-Þingeyjarsýslu Barna- og unglingaskólann Rauf- arhöfn Barna- og unglingaskólann Vopnafirði Barna- og gagnfræðaskólann Seyðisfirði Barna- og gagnfræðaskólann Eskifirði Barna- og unglingaskólann Vík í Mýrdal Ljósafossskóla Árnessýslu UMSÓKNARFRESTUR TIL 21. JÚNÍ: Skólastjórastaóa vió: Tunguholtsskóla, Fáskrúðsfirði, Bæjarskólahverfi. Austur-Skaftafellssýslu. Nesjaskóla, Austur-Skaftafellssýslu. Kennarastöóur viö: Barna- og unglingaskólann Hofsósi. Barnaskólann Ólafsfirði, Árskógsskóla. Eyjafirði, Nesjaskóla. Austur-Skaftafellssýslu. Kennarastaóa vió: Barnaskólann Gaulverjabæjarskólahverfi. Árnessýslu IJMSÓKNARFRESTUR TIL 25. JÚNl: Skólastjórastaða við: Laugalækjarskólann, Reykjavík, Heppuskóla. A.-Skaft , Hafnarskóla. A - Skaft. Kennarastaða vió: Ásgarðsskóla, Kjós., Heppuskóla. A.-Skaft, aðalkennslugr. ísl. og enska Barnaskólann Eiðum. S.-Múl. Þingborgarskólann, Árn. Iþróttakennarastaða vió: grunnskóla. Höfn Hornafirði Sérkennarastaóa vió: Þingborgarskólann. Árn. Nánari upplýsingar veita skólastjórar og formenn skólanefnda viókomandi skóla. fræðslustjórar og fræóslumáladeild menntamálaráóunevtisins. Menntamálaráóunevtió 31. maí 1976.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.