Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 27
Unglingadansleikur ^TAKIÐ EFTIR auglýsingunni frá Tónabæ á morgun MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. Jú'Nl 1976 INTERNATIONAL SCOUT II „TRAVELTOP" .....Venjulegur „TRAVELER" .Lengri gerð Diesel — Benzín „TERRA" ..........Pick-up" SAMBANDIÐ VÉLADEILD Ármúla 3. SÆJARBíP ■ —r Simj 50184 WILD HONEY Sexhungrende kvinder Skemmtileg og djörf ný amerisk mynd i litum frá Uranus production. Aðalhlutverk: Donna Voung, Kipp Whitman, Carol Hill, Leikstjóri: Don Edmonds. Bönnuð börnum innan 1 6. ára. Sýnd kl. 9 og 11 Siðasta sinn. Myndin verður ekki sýnd í Reykjavík. VÉLSKÓLI ÍSLANDS Eftirtaldar deildir verða starfræktar skólaárið 1976—1977: Reykjavík: 1 ., 2., 3. og 4. stig Akureyri: 1 . og 2. stig. ísafjörður: 1 . og 2. stig. Vestmannaeyjar: 1 . og 2. stig. Siglufjörður: 1 . stig (ef næg þátttaka fæst). I ráði er að stofna deildir á Akranesi, í Keflavík og á Neskaupstað er veiti þá fræðslu er þarf til að Ijúka 1. stigi vélstjóranáms, ef næg þátttaka fæst. INNTÖKUSKILYRÐI: 1 stig: a) Umsækjandi hafi náð 1 7 ára aldri. b) Umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúkdómi eða hafi likamsgalla sem geti orðið honum til tálmunar við starf hans. c) Umsækjandi kunni sund. 2. stig: a) Umsækjandi hafi náð 1 8 ára aldri. b) Sama og fyrir 1. stig. c) Sama og fyrir 1 . stig. d) Umsækjandi hafi lokið miðskólaprófi eða hlotið hliðstæða menntun. e) Umsækjandi hafi eitt af þrennu: 1 . Lokið vélstjóranámi' 1. stigs með framhaldseinkunn, 2. Öðlast a.m.k. tveggja ára reynslu i meðferð véla eða vélviðgerðum og staðist sérstakt inntökupróf við skólann, 3. Lokið eins vetrar námi i verknámsskóla iðnaðar i málmiðnaðargreinum og hlotið a.m.k. 6 mánaða reynslu að auki i meðferð véla eða vélaviðgerð- um og staðist sérstakt inntökupróf UMSÓKNIR: Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum, hjá húsverði Sjómanna- skólans, hjá Vélstjórafélagi íslands Bárugötu 11, í Sparisjóði vélstjóra Hátúni 4A og hjá forstöðumönnum deilda. Umsóknir sendist til: Reykjavik: pósthólf 51 34, Reykjavík. Akureyri: pósthólf 544, Akureyri. ísafjörður: pósthólf 127, ísafirði. Vestmannaeyjar: pósthólf 224, Vestmannaeyj- um. Upplýsingar um ráðgerðar deildir gefa: Siglu- fjörður: Markús Kristinsson, sími 96-7 1525 Akranes: Sverrir Sverrisson, sími 93-1 670 Keflavík: Ingólfur Halldórsson, sími 92-1 857. Neskaupstaður: Kristinn V. Jóhannsson, sími 97-7560 UMSÓKNIR NÝRRA NEMENDA BERIST FYRIR 10. JÚNÍ1976 Skólinn verður settur miðvikudaginn 15 sept- ember kl. 14.00 Kennsla hefst fimmtudaginn 1 6. september kl. 8.00. Endurtökupróf fyrir þá sem ekki náðu tilskilinni einkunn eða náðu ekki framhaldseinkunn, fara fram 7. — 1 0. september 1976. Sækja þarf um þátttöku í þeim á sérstöku eyðublaði. SKÓLASTJÓRI. TRELLEBORGV SLÖNGUR Heildsala smásala 'é/unnai S^ó^eiióóon h.f. Suðurlandsbr. 1 6 16 ára aldurstakmark Opið 9 — 1 RUDOLPH ásamt söngkonunni LINDU TAYLOR FRESS skemmta einmg VEITINGAHUS Hljómleikar. Samkór Selfoss heldur samsöng i Félagsstofn- un stúdenta við Hringbraut i Háskólahverfi miðvikudag 2. júni kl. 9 e.h. Stjórnandi er dr. Hallgrimur Helgason en einsöngvari Dóra Reyndal. Pianóundirleik annast Krystyna Cortes. Á efnisskrá eru m.a. íslenzk kórlög og þjóðvísu- dansar, kantata eftir Franz Schubert. Aðgöngu- miðar fást við innganginn. Vesturbær Til sölu 4ra herb. ibúð á fjórðu hæð í 10 ára gamalli biokk. íbúðin er í mjög góðu ásigkomu lagi. — Bilskúrsréttur. Getur orðið laus eftir 1 mánuð. Góð sameign. Lysthafendur leggi nöfn og simanúmer inn á augl. deild Mbl. merkt: „Vesturbær —r 3759" ■asm Simi50249 Skotmörkin (Targets) Æsispennandi hryllingsmynd. Aðalhlutverk: Boris Karloff Tim O'Kelly Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.