Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JUNt 1976 Ályktun þing- flokks Alþýðu- bandalagsins I tilefni af þeim umræð- um sem nú fara fram um samninga við Breta er fróðlegt að rifja upp af- stöðu Alþýðubandalagsins til samninganna 1973. 17. október 1973 hafn- ar þingflokkur Alþýðu- bandalagsins I ályktun þá fyrirliggjandi samnings- drögum við Breta sem „algjörlega óaðgengileg- um". í ályktuninni segir: „Tillögur Breta eru settar fram sem úrslitakostir, þ.e.a.s., tilkynnt er, að samþykkja verði tillögurn- ar eins og þær eru eða hafna þeim. Mótmæla verður slíkum úrslitakost- um Breta sem gjörsam- lega óaðgengilegum." Eiðar og svardagar í Þjóðviljanum í forystugrein Þjóð- viljans 21. október 1973 er harkalega ráðizt að fyrirliggjandi samnings- drögum, einkum og sér I lagi varðandi heimildir Breta „til að veiða óáreittir i 5 veiðihólfum af 6, sem miðunum kringum landið er skipt , sem sé „breyting til óhagræðis fyrir okkur" og færi Bret- um tugþúsunda tonna meiri afla á ársgrundvelli en ella. Skömmu áður. eða 18. október, hafði Þjóðviljinn sagt (i leiðara) um þessi sömu samnings- drög: „Engin rikisstjórn i fullvalda riki getur sætt sig við úrslitakosti frá öðru riki. Slík rikisstjórn væri að bregðast skyldum sínum við þjóðina og það umboð sem hún hefur veitt." Aðeins örfáum dögum áður en vinstri stjórnin tók afstöðu til og með samkomulags- drögunum við Breta. eða 4. nóvember, fjallar Þjóð- viljinn enn i leiðara um málið og setur fram stór- yrta kröfu um að „hafna úrslitakostunum og standa á réttinum"! Stefnuyfirlýs- ing flokks- ráðsfundar Ályktun þingflokks Alþýðubandalagsins og leiðarasvardagar I Þjóð- viljanum dag eftir dag og viku eftir viku, nægðu þó ekki sem undanfari þess sem koma átti. Aðeins þremur dögum áður en Lúðvik Jósepsson og sam- ráðherrar hans i vinstri stjóminni lögðu fram á Al- þingi tillögu til þingsálykt- unar um heimild fyrir vinstri stjómina til að ganga fram óbreyttum samkomulagsdrögum við Breta, birti Þjóðviljinn „stjórnmálayfirlýsingu f lokksráðf undar Alþýðu- bandalagsins", þar sem enn er hert á svardögum og heitstrengingum og talið „ástæðulaust að hvika frá þessari stefnu eða veita tilslakanir á borð við þær, sem ráð er fyrir gert i fyrirliggjandi drögum að samkomulagi við Breta". Þingsályktun- artillaga vinstri stjórnar Síðan gerist það 8. nóvember 1973, að vinstri stjórnin leggur fram á Alþingi tillogu til þingsályktunar um veiði- heimildir Bretum til handa, sem svöruðu til 130.000 tonna ársafla (innan 50 mflna) aðallega af þorski, og gilda áttu tvö ár fram f tfmann. Bretar hvorki viðurkenndu rétt- mæti útfærslunnar (f 50 mílur) né gáfu nokkurs konar vilyrði um að virða landhelgina að samnings- tíma loknum. Þvert á móti vfsuðu þeir viður- kenningaratriðinu til alþjóðadómstólsins. Hins vegar féllust Bretar á úti- lokun verksmiðju- og frystiskipa frá veiðum og fækkun annarra veiði- skipa sem svaraði 25% niðurskurði frá fjölda brezkra veiðiskipa á íslandsmiðum, miðað við samsetningu veiðiflota þeirra hér árið 1971. Svardagar sem enduðu með handaupp- réttingu Þrátt fyrir alla svar dagana. stóru orðin i leiðurum Þjóðviljans, ályktun þingflokks Alþýðubandalagsins og stef nuyf irlýsingu flokks- ráðsfundar þess vóru hendur allra þingmanna Alþýðubandalagsins á lofti er samningsdrögin við Breta vóru borin undir atkvæði á Alþingi, óbreytt, með öllum „óaðgengilegu" atriðun- um, sem „engin rikis- stjórn i fullvalda riki" gat gengið að dómi leíðara- höfundar Þjóðviljans nema bregðast „skyldum sinum ví þjóðina". Og allt þinglið Alþýðubandalags- ins fór samtaka i koll- steypuna og kokgleypti öll sín fyrri orð og eiða. Og skýringin, sem gefin var, orðaðist á þann veg, að ella væri „öðrum stór- málum, sem ríkisstjórnin vinnur að, stefnt I bráða hættu. ef stjórnmálasam- vinnan klofnar", þ.e., ef Alþýðubandalagið missti raðherrastóla sina. Þetta er ekki gömul saga — en engu að siður lærdómsrik. 20/8 20/8 20/10 20/12 20/12 20/14 Eigum fyrirliggjandi VÖRUBÍLADEKK í miklu úrvali á hagstæðu verði good/Vear — Hjólbarðaþjónustan HEKLAhf Laugavegi 1 70—1 72 — Sími 21240 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? |»l AKÍLVSIR l'M ALLT LA.ND ÞEtiAR M At (iLYSIR 1 MORíil NBLADIM Erum flutt á Laugaveg (áður Skóverzlun Péturs Andréssonar) u5\.d (áður Vesturgötu 2) sími 1 3155. Stjórnunarfélag íslands Lánamál atvinnuveganna tiiarm Helgi Valur Bragi Bergs Valsson Hvernig á að beina fjármagni og starfsorku þjóðar- innar að þeim verkefnum, sem færa mesta björg i bú? Stjórnunarfélagið efnir til almenns umræðufundar um lánamál atvinriu- veganna að Hótel Loftleiðum, (Kristalssal), fimmtudaginn 3. júni n.k og hefst hann kl. 1 5.00 með sameiginlegri kaffidrykkju. Framsöguræður flytja Bragi Jónsson, hagfræðingur, Helgi Bergs bankastjóri og Valur Valssor, aðstoðarbankastjóri. Ræða Jóhannes Nordals á ársfundi Seðlabankans 6. mai sl. liggur frammi á skrifstofu SFÍ, Skipholti 37. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku i sima 82930. Stjórnunarfélag íslands. Komið og sjáið með eigin augum. Því inní þessum skáp getur þú setið og spjallað. Þannig er hægt að hafa fullt notagildi af anddyri á smekklegan og þarflegan máta. KOMIÐ, SJÁIÐ OG SANNFÆRIST. Litaver Sími 82645. Biðjið um Kalmar Kök bæklinginn. 4 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.