Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JUNI 1976 Glæsilegt einbýlishús við Hjallabrekku, Kópavogi Hef til sölu 6 herb. húseign ásamt bílgeymslu. Fallegur garður. Sigurður Helgason hrl. Þinghólsbraut 53, Kóp., sími 42390. Falleg íbúð Blikahólar Reykjavík Hef til sölu 3ja herb. íbúð mjög vandaða um 95 fm að stærð. Fallegt útsýni. íbúðin er laus strax. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbraut 53, simi 42390. Góð íbúð Asbraut Kópavogi Hef til sölu 4ra herb. íbúð um 1 1 0 fm að stærð i góðu ástandi. Bílgeymsla fylgir. íbúðin er laus strax. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbraut 53, sími 42390. 83000 ( einkasölu Við Kleppsveg (prentara- blokk) Vönduð 4ra herb. íbúð um 1 1 7 ferm. á 5. hæð í háhýsi íbúðin er rúmgóðar samliggjandi stofur með suðursvölum, tvö rúmgóð svefnherbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi flísalagt, í kjallara góð geymsla, vélaþvottahús og mikil sameign. Útsýni fyrir sundin og flóann. FASTEIGNAÚRVALIÐ C|MI Q2O00 Sltfurtei9' 1 Sölustjóri ^ 11V11 O O \J U U Auóunn Hermannsson SÍMAR 21150 - 21370 Glæsilegt einbýlishús í Lágafellshverfi f Mosfellssveit. Húsið er 1 70 fm ein hæð með 6 herbergja íbúð. Ennfremur stór bílskúr trjágarður og mikið útsýni Úrvalseign. Við Nesveg 2ja herb. kjallaraíbúð rúmgóð í ágætu standi. Laus nú þegar Verð4,8 milljónir. Útborgun kr. 3 milljónir. 4ra herb. íbúð við Safamýri á 1 hæð í enda um 100 fm. Mjög góð með tvennum svölum Teppalögð og harðviðarinnrétting. Frágengin sameign. Góður bílskúr. Ennfremur góðar 4ra herb íbúðir við Fellsmúla, (sér- hitaveita útsýni). Furugrund (ný Verð kr 8 milljónir) Laugarnesveg (góð Verð kr. 8.5 milljónir.) 2ja herb. góð íbúð við Nýbýlaveg, Kópavogi 2 hæð um 60 fm. Næstum fullgerð Bílskúr Rauðarárstíg 2. hæð um 55 fm Mikið endurnýjuð. Útborgun kr. 4 milljónir. Ódýrar íbúðir m.a. 3ja herb. íbúð á efri hæð við Laugaveg um 65 fm. Nýleg eldhúsinnrétting. Góð kjör. Þurfum að útvega UjM • .Wl W. V • V> I iuwivlll V/ V/U í lóui ■ V/ IVl l einbýlishús með 5—6 svefnherbergjum Ný söluskrá heimsend. FASTEIGNASMAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Fastcignatorgið grofinnh DÚFNAHÓLAR 128 fm. 5 herb. íbúð á 3. hæð. íbúðin er 4 svefnh., stofa og sjónvarpshol. Bilskúr. Verð: 1 1 — 11,5 m. HVERFISGATA 90 fm. 3 — 4 herb. íbúð til sölu. Nýlegt eldhús. Tvöfalt gler. Verð: 6,5 m. Útb.: 4 m. LANGHOLTSV. EINBH 3ja hæða hús við Laugarnesveg til sölu. Á jarðhæð er mjög góð aðstaða fyrir verzlun t.d. heild- verzlun. Á fyrstu og annarri hæð er mjög góð 6 herb. íbúð. Tvö- faldur bílskúr. Upplýsihgar að- eins veittar á skrifstofunni (ekki i síma). LEIRUBAKKI 4 HB 94 fm, 4ra herb. íbúð til sölu. Rúmgóð stofa. Þvottah. í íbúð- inni. Stórar svalir. Verð: 8,5 m. Útb.: 6 m. SELJABRAUT 5HB 106 fm, 4ra — 5 herb. íbúð í Seljahverfi. íbúðin er endaíbúð rúmlega tilbúin undir tréverk, vel íbúðarhæf. Teikn. á skrifstof- unni. Útb.: 4,9 m. TÝSGATA 4HB 80 fm, 4ra herb. ibúð sem er efri hæð í tvibýlishúsi. Nýtt eldhús. Góð teppi. Verð: 6,5 m. Útb.: 4,5 m. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Jón Gunnar Zoega hdl. Jón Ingólfsson hdl. Fasteígna GROFINN11 Sími:27444 Sjá einnig fasteignir á bls. 10 28444 Garðabær Höfum til sölu glæsileg 160 ferm. raðhús á tveimur hæðum. Húsin afhendast fullfrágengin að utan. Fast verð, traustur byggingaraðili. Hraunbær 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 3. hæð. íbúðin er stofa, skáli, tvö svefnherb. eldhús og bað. Vandaðar innréttingar. IVIjög fal- leg íbúð. Kóngsbakki 3ja herb. 90 ferm. ibúð á 1 hæð. Vönduð ibúð, laus fljðt- lega. Karfavogur 3ja herb. 80 fm risíbúð. íbúðin er stofa, 2 svefnherbergi, eldhús og bað. Góð íbúð Krummahólar 2ja herb. 60 ferm. íbúð á 3. hæð. íbúðin afhendist tilbúin undir tréverk og málningu. Beð- ið eftir láni frá Húsnæðismálast. ríkisins kr. 2,3 millj. Suðurvangur Hafn. 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 3. hæð. 3ja herb. 96 ferm. íbúð á 1. hæð. Garðabær Höfum kaupanda að raðhúsi eða litlu einbýlishúsi. HÚSEIGNIR VELTUSUNDM O, CtltTID simi 28444 GL wlur BLIKAHÓLAR 92 Fl 3ja herbergja íbúð á 5. hæð með góðu útsýni. Verð 7 millj. Útb. 5,4 — 5 millj. NJÖRVASUND 95 FM 3ja herbergja skemmtileg jarð- hæð i þríbýlishúsi, góðar innrétt- ingar, Lítið áhvílandi. Verð 6,5 millj. Útb. 4,8 millj. ÆSUFELL 96 FM 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Mikil og góð sameign. Lítið áhvílandi. Verð 7 millj. Útb. 4,5 — 5 millj. ÆSUFELL 96 FM 3ja herbergja skemmtileg jarð- hæð, rrjög góðar innréttingar. Verð 7,2 millj. Útb. 5 millj. BLÖNDUBAKKI 110 FM Skemmtileg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. ÁLFTAHÓLAR 110 FM Mjög vönduð 4ra herbergja íbúð ásamt aukaherbergi á jarðhæð og innbyggðum bílskúr. Góðar innréttingar. Góð ullarteppi. Vandað, flísalagt baðherbergi með tengingu fyrir þvottavél. Gífurlegt útsýni. Suðar svalir. Lítið áhvílandi. Verð 10.5 millj. Útb. 7 millj. LANGHOLTSV. 84 FM 3ja herbergja kjallaraíbúð í tví- býlishúsi. Góð lóð. Verð 5,5 millj. Útb. 4 millj. ÁLFASKEIÐ 120FM Skemmtileg 5 herbergja íbúð á hæð, með suður svölum, bil- skúrsrétfur. Verð 9,5 millj. Útb. 6 millj. HRAUNBÆR 80FM Góð 3ja herbergja ibúð á 1. hæð. Sameign fullfrágengin. Góð ibúð. Verð 7,5 millj. Útb. 5 rnfllj. LEIRUBAKKI 106FM 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, laus strax. Verð 7,8 millj. Útb. 5,5 millj. ÆSUFELL 105FM Mjög glæsileg 4ra herbergja íbúð á 6. hæð með mjög góðu útsýni, bæði til norðurs og suð- urs. Sérlega vandaðar innrétting- ar. Verð 9,5 millj. Útb. 5,5 millj. MIKLABRAUT 126FM 5 herbergja risíbúð í tvíbýlishúsi. Rúmgóð íbúð, ný teppi, ekkert áhvííandi. Verð 8,5 millj. Útb. 6 millj. SÉR HÆÐ 154FM Neðri hæð í tvíbýlishúsi í norður- bænum i Hafnarfirði. Góður bíl- skúr. Verð 14,5 millj. Útb. 9 millj. FLJÓTASEL 240FM Fokhelt raðhús á 2’/2 hæð. Til afh. í dag, með plasti í gluggum, opnanlegum fögum og pússað að utan. Verð 7 millj. SELFOSS 120FM Viðlagasjóðshús á einni hæð. Bílskúrsréttur. Verð 7 millj. Útb. 4 millj. GARÐABÆR 248FM Mjög skemmtilegt einbýlishús á tveimur hæðum. 154 fm. að grunnfleti. Innbyggður 60 fm. bilskúr. Húsið er rúmlega tilbúið undir tréverk og íbúðarhæft. Teikningar á skrifstofunni. GARÖABÆR 150FM Einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföldum 60 fm. bílskúr. Húsið er fokhelt að innan, en tilbúið undir tré GARÐABÆR 150FM Einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföldum 60 fm. bílskúr. Húsið er fokhelt að innan, en tilbúið undir málningu að utan, með gleri í gluggum og útihurðum. Verð 10 millj. Útb. 7,7 millj. RAÐHÚS 158FM Mjög vandað og skemmtilegt raðhús i Lundunum i Garðabæ. Tvöfaldur bilskúr, hitaveita. 1 flokks eign. Verð 16 millj. Útb. 10 millj. r V ▲ V TT1 A FASTEIGNASALA L/EKJARGATA6B S: 15610 SIGUROUR GEORGSSON HDL. STEFAN RÁLSSON HDL BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR Austurstræti 7, Símar: 20424 — 14120 Heima: 42822 —30008 Kleppsvegur Til sölu 1 14 fm. 4ra herb. íbúð ásamt herbergi í risi. íbúðin er lítið niðurgrafin, nýleg teppi. Verð kr. 6.5—8.0 millj. Kleppsvegur Til sölu mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg ásamt herb. og geýmslu í kjallara. Laus fljótt. íbúðin er mjög rúmgóð, þvottaherb. inn af eldhúsi, tvennar svalir. Teppi og harðvið- arklæðning í holi. Herbergið í kjallara er 18 ferm. Harðviður í lofti, góðir skápar. Mjög góð eign. Fossvogur Til sölu mjög góð ca 140 fm íbúð á 2. hæð, 4 svefnherbergi. Góðar innréttingar. Rauðalækur Til sölu 133 fm ibúð á 3ju hæð. íbúðin er gott forstofuherbergi þar er m.a. innb. snyrtiaðstaða, hol, eldhús saml. stofur, á sér- gangi eru þrjú svefnherb. og bað. Yfir hæðinni er ágætt geymsluris og sér geymsla í kjallara. (búðin er mjög björv teppalögð, lítið áhvílandi. Sæviðarsundshverfi Til sölu er ca 124 fm lúxus blokkaríbúð á 1. hæð. Íbúðín er rúmgott sjónvarpshol, góð stofa með fallegum arni, 2 — 3 svefn- herbergi, sérlega vandað bað með sturtuklefa, rúmgott og vel innréttað eldhús, inn af eldhús- jnu er þvotta- vinnukrókur og búr. Geymsla i kjallara. Seltjarnarnes Til sölu 198 fm endaraðhús, á mjög góðum stað á Seltjarnar- nesi, innbyggður bilskúr. í hús- inu eru fjögur svefnherb. Mjög góðar og stórar suður svalir. Gott útsýni sem byggist ekki fyr- ir. Uppl. um þessa eign ekki gefnar 1 síma. Álfheimar Til sölu góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Hraunbær Til sölu 2ja herb. ibúð á 1. hæð., herb. með snyrtiaðstöðu fylgir í kjallara. Getur verið laus fljótt. Norðurmýri Til sölu einstaklingsíbúð, stór stofa, eldhús og bað. Góð kjall- araibúð. Laus fljótt. Hlíðahverfi Einkasala Hafin er bygging á tveim stiga- húsum á mjög góðum stað í Hlíðahverfi. í hvoru húsi verða 6 3ja herb. íbúðir. Gert er ráð fyrir að ibúðum verði skilað að mestu fullbúnum á næsta sumri. Þeir sem hafa áhuga á að fryggja sér ibúð hafi samband við okkur sem fyrst, nokkrum ibúðanna er ráðstafað nú þegar. Teikning og nánari upplýsíngar á skrifstofunni. 3) HÚSEIGNIN 2837 Hjallabraut 5—6 herb. íbúð á 3. hæð 140 fm Verð 11—11.5 milljónir. Útborgun 7,5 millj. Hólabraut 3ja herb. falleg jarðhæð 85 fm. Laus fljótlega. Verð 6,7 millj. Útborgun 4,5 milljónir. Laugateigur 1 1 6 fm íbúð á 1. hæð 5 herb. Verð 12 milljónir. Útborgun 8 millj. Miðvangur 3ja herb. falleg íbúð á 2. hæð 96 fm. Verð ca. 8 millj. Sjafnargata Sérhæð með stórum stofum Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.