Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNI 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vana beitingamenn
vantar á Birgir GK sem rær frá Patreks-
firði Uppl. í síma 94-1305 og 92-8329
á kvöldin.
Skrifstofustúlka
Innflutningsfyrirtæki vill ráða strax stúlku
til starfa á skrifstofu einkum við bókhalds-
störf (vélabókhald). Stúlkan þarf að hafa
reynslu í slíkum störfum eða góða
verzlunarskólamenntun. Umsóknir með
uppl. um aldur menntun og fyrri störf
sendist Mbl sem fyrst merkt Bókhald —
2121 .
Maður óskast
til ýmiss konar starfa og kona til ræstinga
í brauðgerðarhús vort.
G. Ólafsson & Sandholt,
Laugavegi 36
Kona óskast
til starfa á dömuræstingu um helgar.
Upplýsingar veittar á staðnum. Þarf að
geta byrjað strax.
Veitingahúsið Óðal,
v / Austurvöll
Vélgæzlumaður
óskast til afleysinga í sumar.
Isbjörninn, h.f.,
sími 17312.
Vanan matsvein
vantar á m/b Árna Magnússon SU 17.
Uppl. í síma 99-3208.
Hraðfrystihús Stokkseyrar.
Beitingamenn
óskast
Vanir beitingamenn óskast á M.b. Sigur-
von frá Suðureyri. Upplýsingar hjá 1.
vélstjóra um borð í bátnum er verður í
Reykjavíkurhöfn miðvikudag og í síma
94-6106 og 6160
Skipstjóra
og skipshöfn vantar á 230 rúml. línubát
frá Vestfjörðum. Uppl. hjá Landssam-
bandi ísl. útvegsmanna.
Skrifstofustjóri
Fiskvinnslufyrirtæki á Suðurnesjum vill
ráða skrifstofustjóra. Hann þarf að geta
hafið störf fyrir 15. júlí n.k. Umsókn,
ásamt uppl. um menntun og fyrri störf
sendist afgr. Mbl. fyrir 10. júní n.k.
merkt: Skrifstofustjóri 969.
Múrarar óskast
Tilboð óskast í utanhúss-múrverk raðhús-
anna að Vesturströnd 21, 23, 25 á
Seltjarnarnesi.
Upplýsingar í símum 1 1692 og 26658
næstu kvöld og helgi.
Hitaveita Suðurnesja
óskar að ráða starfsmann sem allra fyrst.
Pípulagningaréttindi eða önnur hliðstæð
kunnátta áskilin.
Umsóknir sendist skrifstofu Hitaveitu
Suðurnesja, Vesturbraut 10, A, Keflavík
fyrir 1 2. júní.
Trúnaðar-
tannlæknir
Staða trúnaðartannlæknis er auglýst til
umsóknar. Umsóknir, er greini menntun
og fyrri störf, sendist Tryggingastofnun
ríkisins fyrir 28. júní n.k.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
veitir stöðuna.
Reykjavík, 25. maí 19 76.
Tryggingastofnun ríkisins
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK í
ÞU AUGLÝSIR UM ALLT
LAND ÞEGAR ÞÚ AUG-
LÝSIR í MORGUNBLADINU
Járnsmiðir
Málarar
Rafsuðumenn
Málmhúðunarmenn
Til vinnu við uppsetningu á þrýstipípum,
lokum o.s.frv. viljum við kanna möguleika
á ráðningu fagmanna með reynslu til eftir-
farandi starfa:
Járnsmiðir
æskileg reynsla við stálvirki vatnsorkuvera.
Málarar
æskileg reynsla í meðhöndlun ryðvarnar-
málningar, slitþolinnar málningar og sem
einnig gætu unnið við sandblástur á innra
stályfirborði þrýstipípna (tæki fyrir hendi).
Rafsuðumenn
með reynslu og vottorð um próf sam-
kvæmt síðustu útgáfu „Standards
Qualification Pjocedure" frá American
Welding Society eða samkvæmt DIN
8560 og 8563. Vottorð sé ekki eldra en
þriggja mánaða.
Málmhúðunarmenn
með þriggja ára reynslu í Zink-
sprautuhúðin til þess að vinna við húðun
þrýstipípna að innan.
Áæt/aður verktími:
Júní — ágúst 1976
Dag/egur vinnitími:
mánudaga — fimmtudaga 8.00—17.30
föstudagar 8.00—17.00
laugardagar (stöku sinnum) 8.00—1 7.00
Tímakaup:
samkvæmt gildandi kjarasamningi.
Þeir sem áhuga hafa á ofangreindum störf-
um, vinsamlegast hafi samband við Stál-
smiðjuna h.f. sími. 24400.
Enskukunnátta æskileg.
SOREFAME
Sociedades Reunidas de Fabricacoes
Metá/icas, S.A.R.L.
Steelworkers
Painters
Welders
Metalizers
For work at Sigalda, in connection with
erection of penstocks, gates, etc., we are
checking the availability of skilled workers
for the following jobs:
Steelworkers
preferably with experience in erection of
steel constructions for Hydroelectric-
Power-Stations.
Painters
preferably with experience in handling of
rust protection and wear resistant paints,
and who can undertake the sandblasting
of steel surface inside penstocks
(equipment at hand).
Welders
with experience and certificate not less
than required by latest edition of „Stand-
ards Qualification Procedure" of the
American Welding Society or DIN 8560
and 8563. Certificate not older than 3
months.
Metalizers
with three years experience in spray-
zink-metalizing for metalization of
penstocks inner surface.
Daily working hours:
Monday through Thursday 8.00—17.30
Fridays 8.00—17.00
Saturdays (occationally) 8.00—1 7.00
Hourly wages:
in accordance with latest labour
agreement applicable at site.
Those who are interested please contact
Stálsmiðjan h.f., telephone: 24400.
English speaking persons prefered.
SOREFAME
Sociedades Reunidas de Fabricacoes
Metálicas, S.A.R.L.