Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JUNI 1976 radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Harley — Davidson bifhjól Af sérstökum ástæðum höfum við til ráðstöfunar þrjú bifhjól af gerðinni Harley Davidson SX 17 5 Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni Isarn h.f., Reykjanesbraut sími 20720. Útgerðarmenn — Skipstjórar Til sölu 8 handfærarúllur vökvadrifnar. Einnig þorsknót á sama stað. Sími 96-61417. húsnæöi óskast íbúð í Mosfellssveit Óskum að taka ibúð á leigu í Mosfells- sveit nú þegar. Upplýsingar í síma 66595 eða á skrifstofu okkar 66200 Reykjalundur. Fjögurra herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. júlí n.k fyrir einn starfsmanna okkar. Innkaupadeild L. I. <7, sími 16650, en eftir kl. 18.00 eru uppl. í síma 15343. Fræðslunámskeið Nemendasambands stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins. Félagar í Nemendasambandi Stjórnmálaskóla Sjálfstæðis- flokksins eru mmntir á fræðslunámskeiðið, sem haldið verður föstudaginn 4. júní og laugardaginn 5. júní n.k. Námskeiðið er tvíþætt. Annars vegar verður fjallað um ein- staka þætti efnahagsmálanna s.s. helztu markmið hagstjórnar í blönduðu hagkerfi, peningamál, verðbólgu, vísitölu o.fl., en hinsvegar erindi og síðan umræður um rithöfundinn Solzhen- itzyn og sovéska andófsmenn. Nauðsynlegt er, að þeir, sem áhuga hafa á þátttöku, láti skrá sig sem allra fyrst eða í siðasta lagi miðvikudaginn 2. júní. I tengslum við námskeiðið hefur verið ákveðið að halda árshátíð Nemendasambands Stjórnmálaskóla Sjálfstæðis- flokksins laugardaginn 5. júní n.k Verður árshátíðm haldin að Siðumúla 1 1 og hefst kl. 20.30. Ýmis skemmtiatriði verða, bögglauppboð o.fl. Þátttaka í fræðslunámskeiðinu og árshátíðinni tilkynmst i síma 82900, 3561 7 (Stell) eða 16513 (Hrönn). Stjórn Nemendasambands Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins. Hvatar-konur Vinsamlegast greiðið ársgjald ykkar sem fyrsj, þar sem allir póstgiróseðlar hafa nú verið sendir út. Stjórnin. Keflavík Þeir sem hafa fengið senda happdrættismiða Sjálfstæðis- flokksins vinsamlegast gerið skil sem fyrst. Skrifstofan í Sjálfstæðishúsinu verður opin frá kl. 1 7—22 öll kvöld til og með 4. júní. Simi 2021. Heimdallarferð í Heiðmörk Heimdallur efnir til gróðursetningarferðar i Heiðmörk fimmtu- daginn 3. júní. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu við Bolholt kl. 7.30 e.h. Þátttaka tilkynnist í síma 82900. Félagar fjölmennið og vinnið að grænu byltingunni. Stjórnin. Mosfellshreppur Stofnfundur sérstaks sjálfstæðisfélags i Mosfellshreppi verður haldinn að Hlégarði fimmtudaginn 3. júni n.k. kl. 20.30. Sjálfstæðisfólk i Mosfellshreppi er hvatt til að mæta á stofn- fundinum. .... . Undirbunmgsnefndin. Félög sjálfstæðismanna i Nes- og Melahverfi og Vestur- og M iðbæjarhverfi Frjáls blaðamennska Almennur fundur verður haldinn miðvikudaginn 2. júni i Átthagasal, Hótel Sögu. Fundarefni: Frjáls blaðamennska. Fundurinn hefst kl. 20.30. Þátttakendur i háborðsumræðum verða eftirtaldir: Alfreð Þor- steinsson ritstjórnarfulltrúi Tímanum, Árni Gunnarsson, rit- stjóri Alþýðublaðsins, Jónas Kristjánsson ritstjóri Dagblaðsins, Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgunblaðsins, Svavar Gests- son ritstjóri Þjóðviljans, Þorsteinn Pálsson ritstjóri Visis. Fundarstjóri verður Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi. Fundurinn er öllum opinn og er áhugafólk kvatt til að mæta vel og stundvíslega. Stjórnir sjálfstæðisfélaganna í Nes- og Melahverfi og Vestur og Miðbæjarhverfis. — Minning Framhald af bls. 23 mi eru misjafnlega kunnir. öfnum sumra er haldið á loft agna verðleika þeirra — myndir jirra mæta okkur daglega í blöð- m og sjónvarpi. Nöfn annarra ást þar sjaldan eða aldrei, jafn- '1 þótt þau ættu ekki síður að anda þar ásamt frásögn um jrðleika og góðar eigindir, sem ættu vera samborgurum þeirra ; fyrirmyndar o<> eftirbreytni. Irður var einn þeirra manna. I þau mörgu störf, sem hann nn á lífsleiðinni, voru svo 1 og svikalaust af hendi leyst m auðið var og heimili sitt : fjölskyldu annaðist hann af o miklu ástriki og ínnsæi að fágætt má telja, og heima- byggð hans var honum svo kær, að hann vildi ekki aðeins að vegur hennar og viðgangur væri sem mestur, heldur fylgdist hann gjörla með öllum breytingum, sem til hagsældar og metnaðar- auka voru fyrir Akureyri. Hús sem risu af grunni, fyrir- tæki sem sett voru á stofn, kapp- leikir og íþróttaviðburðir. Allt var þetta honum lifandi áhugaefni. Og því nær daglega mátti sjá hann aka um götur og umhverfi Akureyrar með sonabörnin, sem hrifust með af gleði og hlýleika afa, sem þekkti ekki aðeins það, sem sást heldur einnig alla sorg og gleði og gat leyst úr vanda, sem enginn annar kunni skil á. Ég held að við gerum okkur sjaldan grein fyrir, hversu mikið atvinnulíf okkar og samfélag eiga slíkurr mönnum að þakka — störf þeirra marka spor til hagsældar og uppeldis, dýpri en við gerum okkur grein fyrir í fljótu bragði. I Og þó nöfn þeirra og myndir, mæti okkur ekki daglega í fjöl- miðlun, þá hafa þeir ritað þau í huga og hjörtu samferðamann- anna. Starfsgleði þein a,' vinaþel og elskusemi eru gjafir, sem þessir menn útbýta. Hijóðlátlega dafna þær innra með okkur og bera ávöxt í störfum okkar og um- hverfi. Og Hörður gaf þeim, sem næst honum stóðu ekki aðeins allt, sem hann gat látið af hendi rakna, heldur og einnig þá vin- áttu og handleiðslu, sem ungur hugur þarfnast svo mjög, þegar fyrstu sporin eru stigin. Þegar hann er kvaddur hópast minningarnar að. Við sjáum hann hlúa að grösum og trjám á björt- um sumardegi. í fylgd með hópn- um sínum á hjóli eða i bifreið — og heima á Hlíðargötu í glöðum vina- og ættingjahópi, þar sem kona hans bjó honum fagurt heimili og var honum trú og traust. Þannig hljótum við að kveðja Hörð og þakka honum fyr- ir samfylgdina um leið og við vott- um frú Pálínu og öðrum ástvinum hans innilegustu samúð. Björn Bessason. Fiskvinnsluskólinn Umsóknarfrestur um skólavist er til 15. júní. Inntökuskilyrði eru að nemandi hafi staðist landspróf eða gagnfræðapróf. Ljósrit af prófskírteini fylgi umsóknum, sem sendist til Fiskvinnsluskólans, Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Skólastjóri. -y—r Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann: .................. “Athugið 5 TjÍA AAnf.j , , . Skrifið með prentstöfum og <■ „ setjið aðeins 1 staf í hvern reit. , Áriðandi er að nafn, heimili r ÚAjtWf '/>, > JS/t M£Jt.A /Aue ./ 6A/UA > JA.J.t/j./. M£./m/.l./ \ l .‘//’/’XJJ./Ma./fA' / áJ/tA t.ðcoA K ogsimifylgi. - J I I-----------L. J I I I I I I-------1--L I I I I Fyrirsögn i8o Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: J I I------------------L J I I L I L J I I I I L I I I I I J I L I I—L J I I I L I L J I I--1 I I—L I I I I I I I I L J I I I L J__I__I__I_I__I__I_I 360 REYKJAVIK: J I L i i i i J 540 HAFNARFJORÐUR: J I I I I I I I I I I L J I I I I I I L KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, LJÓSMYNDA- 720 SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS 06 GJAFAVÖRUR Háaleitisbraut 68, Reykjavíkurvegi 64, 900 KJÖTBÚÐ SUOURVERS, Stigahlíð45—47, VERZLUN J I I I L J I I I L I I I I I I I I I I I I 1 1080 HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2 — 6 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Álfheimum 74, Hver lína kostar kr. 1 ðO Meðfylgjandi er greiðsla kr. NAFN: ....................................... HEIMILI: ....................................SÍMI: ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, J\___A—i___«_ ð ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2 BORGARBÚOIN, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. _____A.___4_____A_____a_______*__A A * * . » •*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.