Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JUNI 1976
25
fclk í
fréttum
+ Dóttir Stalíns, Svctlana Alli-
luyeva, býr nú á Kyrrahafs-
strönd Kalifornfu ásamt fimm
ára gamalli dóttur sinni, Olgu.
Svetlana hefur tekið sérannað
nafn þvf að hún vill forðast allt
umtal og óþarfa athygli. Svetl-
ana flýði frá Rússlandi og kom
til Bandarfkjanna árið 1967 og
giftist arkitekt að nafni
William Wesley Peters. Þrem-
ur árum sfðar voru þau skilin
að skiptum..
Hjónavígsla
+ Mark Marcuda og Mary Zac-
harias eru ákaflega áhugasöm
um köfun og vita fátt skemmti-
legra en að synda innan um
kóralla og krossfiska. Það var
þvf ekki nema eðlilegt, þegar
þau ákváðu að ganga i hjóna-
á hafsbotni
band, að vfgslan færi fram neð-
ansjávar. Myndin var tekin
þegar neðansjávarpresturinn
hafði spurt þau mikillar spurn-
ingar og þau svöruðu með þvf
að bregða spjöldum á loft og á
þeim stóð skrifað - JÁ.
i ■ ■ %
■
''j/ ' ' ' ''M
Gróðafíkn ógnar dýralífi Afríku
+ Skógarnir í Kenya eru felld-
ir og kurlaðir f kolagrafir og
viðarkolin sfðan seld með mikl-
um hagnaði f Arabfu. Ef þann-
ig helaur áfram f nokkur ár
enn mun tjónið verða óbætan-
legt. Uppsprettur og ár þorna
og jarðvegurinn verður grjót-
harður, og dýralffið hverfur
með skógunum. Veiðiþjófar sjá
sfðan um að koma fyrir kattar-
nef þeim skepnum sem eftir
eru.
Á bak við þessar aðfarir
stendur hópur áhrifamikilla
manna f kenysku þjóðlffi sem
makar krókinn á þennan hátt.
Erlendir náttúruverndarmenn
eru máttlausir gagnvart þess-
um mönnum en f þess stað
reyna þeir að hafa þau áhrif á
rfkisstjórnir f öðrum löndum
að þær banni allan innflutning
á fflabeini og húðum villtra
dýra og öllum afurðum þeirra.
+ Finninn Pentii Veijola sést
hér setja heimsmet f þeirri
kynlegu fþróttagrein gúmmf-
stfgvélakasti. Nokkuð flóknar
reglur gilda um þessa íþrótta-
grein, t.d. verður stígvélið að
vera af hægra fæti karlmanns
og vera númer 43. Þessi íþrótt
sæl f Finnlandi en hefur ekki
breiðzt mikið til annarra landa
enn sem komið er. Pentii þakk-
ar árangur sinn sérstökum kast-
stfl sem hann kallar „Barra-
cuda“ en frekari skýringar
vildi hann þó ekki gefa.
Dieselbifreiðaeigendur
Þingeyjarsýslum
Ökumælaísetning verður á Húsavík
dagana 1 til 4. júní bifreiðaverkstæði
Jóns Þorgrímssonar.
VDO verkstæðið Reykjavík, sími 35200.
jazzBQLLetcekóLi búpu
Dömur
athugið
★ Nýtt 3ja vikna
námskeið hefst
8. júní.
Líkamsrækt og
megrun fyrir dömur
á öllum aldri.
líkcfefn/rakt
★ Morgun- dag- og kvöldtímar.
★ Tímar 4 sinnum eða 2 í viku.
★ Aðeins 2 námskeið fram að sumarleyfi.
★ Uppl. og innritun í síma 83730.
Jazzbaiiettskóii bópu
Fjórðungsmót
norðlenskra
hestamanna
á Melgerðismelum 9.—11. júlí
Keppt verður í eftirtöldum hlaupum:
1. verðl. 2. verðl. 3. verðl.
KR. KR. KR.
250 m stökk 350 m stökk 800 m stökk 250 m skeiS 1 500 m brokk 10.000.00 15.000.00 25.000.00 40.000.00 10.000.00 5.000.00 10.000.00 12.500.00 25.000.00 5.000.00 3.000.00 5.000.00 6.000.00 10.000.00 3.000.00
Skráningargjald kr. 1,000,00 fyrir 250 m stökk, 350
m stökk og 1500 m brokk. Kr. 1,500,00 fyrir 800 m
stökk og 250 m skeið
Skráningareyðublöð fyrir kappreiðahross og gæðinga
hafa verið send formönnum aðildarfélaganna og skal
skráning hafa farið fram fyrir 1 0, júni n.k.
Keppnishross utan fjórðungsins skulu skráð hjá móts-
stjórn.
MÓTSSTJÓRN
Til sölu
Saab 99 1971 rauður
Saab 99 1971 blár
Saab 99 E 1972 4ra dyra sjálf-
skiptur grænn
Saab 99 19 73 rauður. (Tveir
bílar)
Saab 99 1 973 4ra dyra gulur.
Saab 99 EMS 1973 Ijósbrúnn.
Saab 99 1 974 4ra dyra hvítur.
Saab 99 1 968 rauður.
Saab 96 1971 grænn (Tveir
bilar)
Saab 96 1971 rauður
Saab 96 1 972 fjólublár.
Saab 96 1973 gulur
Saab 96 1 974 grænn
Saab95 1972
Saab 95 1974 gulur.
'Smíh^ BJÖRNSSON ACO;
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
PUpa DQ»8Cp9TI!