Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JUNl 1976 Stmi 11475 Gamli kúrekinn 'he’» beautlful... Bráðskemmtileg og spennandi ný DISNEYMYND gerist í „villta vestrinu'' nú á dögum. BRIAN KEITH MICHELE CAREY Tónlist: ROD McKUEN Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Coffy , I , Hörkuspennandi bandarísk lit- mynd um hefndarherferð hinnar harðskeyttu Coffy Pam Girier. íslenskur texti. Bönnuð innan 1 6 ára Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. #ÞJÓflLEIKHÚSIfl ímyndunarveikin í kvöld kl. 20 föstudag kl 20 2. hvitasunnudag kl 20 Næst siðasta sinn. LITLA SVIÐIÐ Litla flugan fimmtudag kl 20.30. Næst síðasta sinn. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1 200. LEIKFEIAG Itl REYKIAVIKUR Skjaldhamrar í kvold. UPPSELT Föstudag kl 20.30. Tvær sýn- ingar eftir. Saumastofan fimmtudag. UPPSELT. Listahátíð í Reykjavik Sagan af dátanum frumsýning II hvítasunnu- dag.UPPSELT. 2. sýning þriðjudag kl. 20.30. Miðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — 20.30. Sími 1 6620. TONABIO Sími31182 Neðanjarðarlest í ræningjahöndum THE TAKING Or PELHAM DNE TWOTHHEE WALTEH MATTHALJ • HOBERT 5HAW HECTOH ELIZONDO- MAHTIN HALFIAM Spennandi ný mynd, sem fjallar um glæfralegt mannrán í neðan- jarðarlest. Leikstjóri: Gabriel Katzka. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Robert Shaw (JAWS), Martin Balsam. Bönnuó börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI 18936 Bankaránið (The Heist) | Islenzkur texti Æsispennandi og bráðfyndin amerísk sakamálakvikmynd í lit- um. Leikstjóri, Richard Brooks, Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. Endursýnd kl. 1 0 Bönnuð börnum 5. sýningarvika Fláklypa Grand Prix ÁffhóB f slenskur texti Afar skemmtileg og spennandi ný norsk kvikmynd i litum. Sýnd kl.-6 og 8. Miðasala frá kl. 5. Reyndu betur, Sæmi (Play it again Sam) Itsstill the same old story, a fight for love and glory:* Sprenghlægileg bandarísk gamanmynd með einum snjallasta gamanleikara Banda- ríkjanna Woody Allen í aðalhlut- verki. Leikstjóri: Herbert Ross Myndin er í litum. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 AIISTURBÆJARRÍfl ÍSLENZKUR TEXTI BLAZING SADDLES Úr blaðaummælum: Fólk er hvatt til að láta þessa mynd ekki fram hjá sér fara því að hún er um margt athyglisverð fyrir utan það að vera bráð- skemmtileg og drepfyndin. . . DAGBLAÐIÐ 17/5 Myndin er öll hin furðulegasta, mjög fjörug og fyndin. . . VÍSIR 22/5 Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn. Jörð til sölu á góðum stað á vesturlandi, nýlegt íbúðarhús, nýbyggt 20 kúa fjús, um 20 ha ræktun. Veiðiréttur í á og vatni. Vélar og áhöld geta fylgt. Skipti á gúðu einbýlishúsi kemur til greina. Uppl. í síma 73687 e. kl. 1 . Laxveiðijörð á vatnasvæði Hvítár í Árnessýslu er til sölu. Allmikið ræktarland, en húsakynni úfullkomin. Væntanlegur kaupandi þyrfti að vera vanur laxveiði í lagnir. Silungsveiði er einnig nokkur. Fjarlægð frá Reykjavík tæpir 100 kílúmetrar Tilboð merkt „Kostajörð 3760" sendist Morgunbl. Orkustofnun úskar eftir að taka á leigu nokkrar jeppabif- reiðar. Uppl. í síma 28828 frá kl. 9—10 og 13 —14 næstu daga. Lóð óskast Byggingarlúð úskast til kaups undir einbýlis- hús, helst á Arnarnesi sunnanverðu eða í Laugarás. Lysthafendur sendi nafn og síma- númer til Mbl. fyrir 9. júní merkt: Byggingarlúð — 2132. THE MAN WHO MADE THE TWENTIES ROAR Hörkuspennandi ný bandarísk litmynd, um einn illræmdasta glæpaforingja Chicagoborgar. Aðalhlutverk: Ben Gazzara, Suan Blakely. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 7-og 9. B I O Sími 32075 EINVÍGIÐ DUEL Óvenju spennandi og vel gerð bandarísk litmynd, um æðislegt einvigi á hraðbrautum Kali- forníufylkis. Aðalhlutverk: Dennis Weaver (McCloud). Leik- stjóri: Steven Spielberg (gerði JAWS) Islenzkur texti Endursýnd kl. 5, 7 og 1 1.1 5 Bönnuð innan 14 ára. Siðasta sinn Skuldabréf fasteignatryggð og spariskirteini til sölu. Miðstöð verðbréfavið- skipta er hjá okkur. Fyrirgreiðslu- skrifstofan Fasteigna og verð- bréfasala Vesturgötu 1 7 simi 16223 Þorleifur Guðmundsson heimasimi 12469. RYMINGARSALA 25% afsláttur Vegna flutnings og breytinga veröur rýmingarsala á öllum vörum okkar í nokkra daga. Hansa h.f. Grettisgötu 16—18 sími 25252

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.