Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JUNI 1976 LOFTLEIDIR n 2 n 90 2 n 88 Innilegar þakkir til allra vina minna, sem með Ijúfum kveðjum og einnig á annan hátt létu mig gleyma ellinni 27. maí síðastlið- inn. Lifið öl/ heil! Andrés Eyjólfsson Síðumúla. Ég þakka allar hlýju kveðjurnar. góðvild, gjafir og gleði veitta í sambandi við afmælið 22. maí. Gæfa og friður ríki ávalt hjá öllum mínum vinum og vanda- mönnum. Ragnheiður Bryn/ólfs- dóttir. AFL FRAM- FARA MANNHEIM 4-gengis Diesel-vélar fyrir hjélparsett 33 hesta viS 1500 sn. 39 hesta vi8 1800 sn. 43 hesta við 2000 sn. 44 hesta vi8 1500 sn. 52 hesta við 1800 sn. 57 hesta við 2000 sn. 66 hesta við 1500 sn. 78 hesta við 1800 sn. 86 hesta vi8 2000 sn. 100 hesta vi8 1 500 sn. 112 hesta vi8 1800 sn. 119 hesta við 2000 sn. með rafræsingu og sjélfvirkri stöðvun. -LnL SSMTtougwc- tí&íríiææfflOT & <S® VESTUíGOTU 16 - SÍMAK 14680 - 21480- POB 605- TRELLEB0R6V Vatnsslöngur '/2 — 3 tommur STERKAR — VANDAÐAR HEILDSALA — SMÁSALA fyu/inm Sfazehwm L.j Suðurlandsbraut 16 Útvarp Reykjavík W KVÖLDIÐ /MIÐMIKUDKGUR 2. júní MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Einar Björgvin byrjar lestur sögu sinnar „Palla, Ingu og krakkanna I Vfk“. Tilkynningar kl. 9.30. Létt Iög milii atriða. Kirkjutðnlist kl. 10.25: Páll Isólfsson leikur orgelverk eftir Buxtehude, Cléram- bault, Zipoli, Bach og Hándel. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóníuhljómsveit Utah- fylkis leikur „Hitabeltis- nótt“, sinfóníu nr. 1 eftir Louis Moreau Gottschalk; Maurice Abracenel stj. / Hljómsveit Tónlistarskólans f Parfs leikur „Árstfðarnar“, ballettmúsik op. 67 eftir Alexander Glazúnoff; Albert Wolff stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray“ eftir Oscar Wilde Valdimar Lárusson les þýð- ingu Sigurðar Einarssonar (6). 15.00 Miðdegistónleikar György Cziffra leikur pfanó- tónlist eftir Franz Liszt: Kon- sertetýðu f Des-dúr, Taran- tellu, Konsertetýðu f f-moll og Helgisögn nr. 2. Janet Baker syngur „Þrjá söngva Bilitis“ eftir Claude Debussy. Gerald Moore ieik- ur á Pfanó. Pierre Penassou og Jacque- line Robin leika Sónötu fyrir selló og píanó eftir Francis Poulenc. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir kynn- ir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 „Eitthvað til að lifa fyr- ir“ eftir Victor E. Frankl. Hólmfrfður Gunnarsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar á bók eftir austurrfskan geð- lækni, sem greinir frá athug- unum sfnum á viðbrögðum fólks í fangabúðum nazizta á strfðsárunum. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál Þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði. Umsjónar- menn Arnmundur Bachman og Gunnar Eydal lögfræðing- ur. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Þurfður Pálsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson. Ólafur Vignir Albertsson ieikur á pfanó. b. Á Jökulhálsi Hallgrfmur Jónasson rithöf- undur flytur ferðaþátt. c. Kolfreyja og Vöttur Rósa Gfsladóttir les þjóðsögu úr safni Sigfúsar Sigfússon- ar. d. Stormasöm ævi á stóli biskubs Jón R. Hjálmarsson flytur sfðara erindi sitt um Bauka- Jón. e. Um fslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand mag. flytur þáttinn. f. Samsöngur Tryggvi Tryggvason og félag- ar syngja. 21.30 Utvarpssagan: „Sfðasta freistingin", eftir Nikos Kazantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnsson-. ar (35) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sá svarti senu- 18.00 Björninn Jógi Bandarfsk teíknimynda- syrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Demantaþjófarnir Finnsk framhaldsmvnd. Lokaþáttur. Efni þriðja þáttar: Bófarnir felast úti á eyju. Einn þeirra fer f bæinn. Hann. Hann stelur peningum frá blaðsölustúlku, sem ervinkona strákanna. Hún eltir hann, en tekst ekki betur til en svo, að hún verður fangi bófanna. Þýðandi Borgþór Kjærne- sted. (Nordvision - Finnska sjón- varpið) 18.40 Giuggar Eyðimörkin f Saudi Árabfu Nautgripaþjófnaður f Japan Svifflug Andaleikur Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og vfsindi Hraðgengar járnbrautarlest- ir þjófur“, ævisaga Haralds Björnssonar. Höfundurinn, Njörður P. Njarðvfk, les (27). 22.40 Nútímatóniist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir Dagskrárlok. FIM/MTUDKGUR 3. júnf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Einar Björgvin heldur áfram sögu sinni „Palla, Ingu og krökkunum f Vfk“ (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Jóhann J. E. Kúld um útgerðarmál Norðmanna. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmóníusveit Vfnarborg- ar leikur „Sögu“, sinfónfskt Ijóð op. 9 eftir Sibelius; Sir Malcolm Sargent stjórnar / André Jaunet, André Raoult og hljómsveitin Collegium Bronx-dýragarðurinn Veðrið Opinn skóli Hjálpartæki handa fötluð- um. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.05 Bflaleigan Þýskur myndaflokkur, Páskavatn Þýðandi Brfet Héðinsdóttir. 21.30 Höfuðtrúarbrögð heimsins Kanadfsk fræðslumynd um helstu trúarbrögð heimsins, hindúasið, búddatrú, múhameðstrú og kristindóm. Brugðið er upp myndum af helgiathöfnum og helgistöð- um og rætt við hinn kunna sagnfræðing Arnold Toynbee. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 22.25 1 kjallaranum I þessum þætti skemmta tvö söngtríó Við þrjú: Sturla Erlendsson, Haraldur Baldursson og Ingi- björg Ingadóttir, og Þremill: Sverrir Guðjónsson. Sæmundur Grétar Haralds- son og Kjuregej Alexandra Árgunova. Stjórn upptöku Egiil Eðvarðsson. 23.00 Dagskráriok 7 Musicum f Ziirieh leika Kammerkonsert fyrir flautu, enskt horn og strengjasveit eftir Honegger; Paul Sacher stj. / Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Gæsa- mömmu“, ballettsvítu eftir Ravel; Ernest Ansermet stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar SÍÐDEGIÐ_____________________ Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray“ eftir Osc- ar Wilde Valdimar Lárusson les þýð- ingu Sigurðar Einarssonar (7). 15.00 Miðdegistónleikar Kammersveit Emils Seilers leikur Konsert f B-dúr fyrir þjrú óbó, þrjár fiðlur og sem- bal eftir Georg Philipp Tele- mann. Daniel Barrenbiom, Pinchas Zukerman og Jaque- line du Pré leika Trfó í B-dúr fyrir pfanó, fiðlu og selló „Erkihertogatrfóið“ op. 97 eftir Ludwig van Beethoven. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 Litli barnatfminn Sigrún Björnsdóttir sér um tfmann. 17.00 Tónleikar 17.30 „Eitthvað til að lifa fyr- ir“ eftir Victor E. Frankl Hólmfrfður Gunnarsdóttir les þýðingu sfna á bók eftir austurrískan geðlækni (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Öperuflutningur Þjóð- leikhússins: Aldarfjórðungs- afmæli Öperan „Rigólettó“ eftir Giu- seppe Verdi Hljóðritunin var gerð á sviði Þjóðleikhússins árið 1951. Flytjendur: Else Muhl, Stef- án Islandi, Guðmundur Jóns- son, Guðmunda Elíasdóttir, Kristinn Hallsson o.fl. ásamt félögum úr karlakórn- um Fóstbræðrum og Sin- fónfuhljómsveitinni. Leikstjóri: Simon Ed- wardsen. Stjórnandi: Dr. Victor Urbancic. Þorsteinn Hannesson ræðir við Stefán Islandi, Guðmund Jónsson og Jón Þórarinsson — og kynnir óperuna. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sá svarti senu- þjófur“, ævisaga Haralds Björnssonar Ilöfundurinn, Njörður P. Njarðvík, lýkur lestrinum (28) 22.40 Kvöldtónleikar: Þættir úr klasssískum verkum 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mm MIÐVIKUDAGUR 2. júnf Athyglisverð bók eftir þekktan geðlækni Klukkan 17.30 í dag byrjar Hólmfríður Gunnarsdóttir að lesa bókina „Eitthvað að lifa fyrir“ eftir Victor E. Frankl. Hólmfriður sagði að þetta væri ekki saga, heldur sálræn athug- un á viðbrögðum fólks í fanga- búðum nasista á stríðsárunum Höfundurinn Frankl var sjálf- ur fangi bæði í Dachau og notar hann tíma sinn þar til að athuga hvernig hann og aðrir finna til og bregðast við vist- inni. Að styrjöldinni lokinni varð hann yfirlæknir i Vín og mótaði þá nýjan skóla í sálar- fræði og höfuðtema þess skóla er að það sem sé manninum mest um vert sé löngunin til að hafa tilgang í lífinu. Hólmfrið- ur sagði að bókin hljómaði í upphafi likt og frásögn, en væri þó öll til að kasta ljósi á þær kenningar, sem hann byggir upp smám saman. Hólmfríður sagðist telja að bókin höfðaði til okkar allra og hann hefur ekki hvað sízt beitt kenningu sinni — logoterapi — til meðferðar á nevrósum. „Þessi bók þyrfti að mínum dómi að koma út á prenti,“ sagði Hólmfrlður „þar sem fólk þarf áreiðanlega að fá tíma til að melta þetta betur með sér en hægt er með því einu að hlusta á frásögnina lesna upp.“ Bókin er þýdd úr sænsku og heitir þar „Livet máste ha mening“. Hún hefur einnig Hólmfrfður Gunnarsdóttir. verið gefin út á mörgum öðrum tungumálum og þótt að henni hinn mesti fengur. Leiðrétting Þau leiðinlegu mistök urðu í gær að samtímis birtist kynn- ing á dagskrárefni fyrir þriðju- dag og miðvikudag og er því miðvikudagsefni birt aftur. Þá féll niður kynning á smásög- unni „Volaðs vera“ eftir Elías Mar, sem lesin var I hljóðvarpi i gærkvöldi. Er beðið velvirðing- ar á þessu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.