Morgunblaðið - 12.06.1976, Page 2

Morgunblaðið - 12.06.1976, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGÚR 12. JUNÍ 1976 Fyrsti STÓRI þangmjölsfarmur- inn sendur utan EINSKIPAFÉLAC.SSKIP- IÐ Álafoss er nú að lesta 500 tonnum af þangmjöli á Reykhólum og er þetta fyrsti farmurinn, sem fluttur er út frá verksmiðj- unni þar, ef frá er talin tilraunasending, sem send var utan í fyrrasumar. P> Álafoss jafnframt stærsta skipið, sem komið hefur inn á höfnina á Reykhól- um. Sveinn Guðmundsson, í Míð- húsum, fréttaritari Mbl, sagði í gær, að veKna þess að hafnar- ari sagði að nauðsynlegt væri að gengið yrði frá höfninni eins fljótt og hægt væri. 1 sumar kvað hann verða boraðar fleiri holur að Reykhólum og hitavatnsþörf verksmiðjunnar þar með full- nægt. Aðalfundur B.í. AÐALFUNDUR Blaðamannafé- lags tslands verður haldinn að Hótel Loftleiðum, Leifsbúð, í dag og hefst kl. 2. A dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. framkvæmdum væri ekkí lokið á Reykhólum, hefði orðið að sel- flytja mjiilið um borð i Alafoss. Fyrst var þvi ekið fram á bráða- birgðabryggju og síðan flutt með m.s. Karlsey út að Alafossi. Erfiðlega gekk að tæma svokall- að síló, þar sem mjölið var geymt í, þar sem sniglar náðu þvi ekki upp, Eru verkfræðingar að at- huga þennan galla, svo að unnt sé að lagfæra hann. Þangmjölsverksmiðjan á Reyk- hólum er nú starfrækt 10 klukku- stundir á dag, en vegna vatns- skorts getur hún ekki gengið lengur. 1 fyrra konriu úr borholum um 33 sekúndulítrar, en nú munu aðeins koma um 27 tíl 28 se- kúndulitrar úr holunum. Ciangi verksmiðjan lengur á sólarhring minnkar vatnið meira. Sveinn Guðmundsson fréttarit- Frá aðalfundi Sölusambands fsl. fiskframleiðenda f gær. Vertíðarframleiðslan á salt- fiski varð um 25 þúsund tonn FRAMLKIÐSLA á saltfiski á tímahilinu frá áramótum fram til I. júní sl. varð um 25 þúsund lestir af þorski og 1500 lestir af ufsa, sem er lítið eitt minna en í fyrra. Þegar hefur verið afskipað um 9.782 lestum af framleiðslu þessa árs, þar af 7.897 lestum til Portúgals en hitt hefur farið til Spánar og Astralíu. Um helgina lýkur lestun tveggja skipa með um 3 þús. Iestir til Spánar og Portúgals en 4 önnur skip eru væntanleg tii lestunar næstu tvær vikur og taka þá um 7 þúsund lestir. Þessar upplýsingar komu m.a. fram í skýrslu stjórnar Sölu- sambands ísl. fiskframleiðenda á aðalfundi samtakanna sem hald- inn var í gær. Þar kom einnig fram, að markaðsaðstæður varð- andi blautverkaðan fisk voru þokkalegar í ár og náðust fram Símasambandsleysið við útlönd: Nú fær Landssíminn tekj- urnar í stað Mikla norræna ENN var tsland svo til sambands- laust við umheiminn í gær, en þó var unnt ef sérstaklega stóð á að ná samhandi um fjórar Ifnur, sem varnarliðið lánaði Landssíman- um. Jón Skúlason. póst- og síma- málastjóri, sagði f gær, að búast mætti við að sæsíminn til Amerfku kæmist í lag eftir sólar- hring, en Mikla norræna sfma- félagið, sem á Scottice, kapalinn til Skotlands, hafði í gær gert ráðstafanir til þess að fá hrezkt skip til þess að gera við kapalinn f þeirri von að unnt yrði að koma honum fyrr í lag. Lágmarksverð ákveðið á kola VERÐLAGSRAÐ sjávarút- vegsins ákvað f gær lágmarks- verð á kolategundum og gildir það frá og með 15. júní til 31. desember 1976. Verðflokkun kolans byggist á gæðaflokkun Framleiðslueftirlits sjávar- afurða og miðast verðið við að seljendur afhendi fiskinn á flutningstæki við hlið veiði- skips. Fyrsti flokkur skarkola og þykkvalúru, 453 g til 1.250 g, Framhald á bls. 20 Veðurútlit á bilunarstaðnum á Icecan, við Grænland, hafði í gær versnað. í fyrstu var búizt við að skipið, sem er á leið til þess að gera við bilunina, yrði fljótara i ferðum, en sakir veðurs hefur því seinkað. Var tilkynnt með skeyti í gær að vegna seinkunar á viðgerð Icecan yrði reynt að fá brezkt skip til viðgerða á Scottice. Sagði Jón Skúlason að alltaf tæki dálítinn tíma að fá skip til slíkra verkefna. Meðan á þessu stendur hefur Landssími íslands fengið lánaðar fjórar línur í kapli, sem varnar- liðið á, og hefur lánað af miklum velvilja — eins og Jón Skúlason komst að orði. Eins og kunnugt er hefur Mikla norræna talsíma- félagið haft allar tekjur af Scott- ice, allt frá Vestmannaeyjum og til útlanda. Jón Skúlason var því spurður að því, hvort samband sem þetta um varnarliðskapal væri ekki hagkvæmara fyrir Landssíma tslands en sambandið Framhald á bls. 20 verðhækkanir í viðskiptalöndun- um á þeirri framleiðslu, en að- stæður hins vegar allar örðugri varðandi markað fyrir þurrfisk. Kemur þar til að eitt helzta mark- aðslandið, Brasilía, hefur tekið upp árs innborgunarskyldu sem nemur öllu andvirði vörunnar sem flutt er inn. Einnig er við- sjárvert ástand í nokkrum stórum viðskiptalöndum á blautverkuð- um fiski, svo sem á Spáni þar sem spænskir kaupendur verða að sækja um innflutningsleyfi fyrir hverju kílói sem inn er flutt auk beins tolls, og ítalir hafa sett á 50% innborgunarskyldu til þriggja mánaða. i skýrslunni kemur fram, að í upphafi þessa árs þegar farið var að huga að sölu- og markaðshorf- um fyrir framleiðslu ársins 1976, hafi þurft að gera sér grein fyrir því hversu mikið magn yrði til að selja en spár um það hversu salt- fisksframleiðslan yrði mikil í ár hafi verið mjög mismunandi og reyndar ýmsir talið að hún myndi dragast verulega saman, sérstak- lega framan af vertíð i ljósi upp- lýsinga Svörtu skýrslunnar og hagstæðra markaðsaðstæðna fyrir skreið í Nígerfu. Sú hafi þó ekki orðið raunin, en engu að síður hafi stjórnin ákveðið að bíða með að leita eftir sölum þar til ein- hverjar upplýsingar lægju fyrir um framleiðsluna framan af ver- tíð. Þess vegna hafi ekki verið farið i söluferð fyrr en undir miðjan marzmánuð. Fór þá sendinefnd frá SlF til Portúgais og eftir nær hálfsmán- aðar samningaviðræður tókust samningar af svipuðum toga og árið 1975 — þ.e. fast magn, 8 þús lestir, og að vali SÍB' aðrar 8 þús- und lestir af þorski, um 500 tonn Framhaid á bls. 20 Fundur Geirs Hallgrímsson- ar á Akureyri FJÓRÐI kjördæmafundur Geirs Hallgrímssonar forsælis- ráðherra verður í Sjálfstæðis- húsinu á Akureyri í dag kl. 14.00. Fundurinn er öllum op- inn og að lokinni inngangs- ræðu forsætisráðherra svarar hann fyrirspurnum fundar- manna. Fyrr í vikunni efndi forsætisráðherra til funda á Sauðárkróki, Blönduósi og Húsavfk. Allt við sama hjá útvarpi EKKERT hefur gerzt í málefnum Starfsmannafélags ríkisútvarps- ins og rfkisins, en eins og kunn- ugt er hafa starfsmennirnir lagt á bann við yfirvinnu. Dóra Ingva- dóttir, formaður starfsmannafé- lagsins, sagði að málið væri í kjaranefnd innan BSRB og ekk- ert hefði miðað til lausnar því. Á meðan þetta ástand varir eru eng- ir fréttaaukar og útdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna er ekki lesinn. Þá kvað Dóra dagskrá út- varpsins geta raskazt frídaga, sem væru sérstakir, þannig að al- mennar vaktir næðu ekki yfir þá. Næsti slíkur dagur er 17. júní. Þingi Bandalags fatlaðra á Norðurlöndum er lokið 1 GÆR lauk fundum á 9. þingi Bandalags fatlaðra á Norðurlönd- um, en í dag fara þingfulltrúar I kynnisferð austur fyrir fjall. Þingið sóttu 110 fulltrúar og þar af voru 80 frá hinum Norðurlönd- unum. Mbl. ræddi f gær við Theo- dór A. Jónsson, formann Sjálfs- bjargar, landssambands fatlaðra, um þingið og sagði Theódót, að almenn ánægja rfkti með þetta þinghald hér og það hefði tekizt vel f alla staði og orðið starfi Sjálfsbjargar mikil lyftistöng. Á þinginu var fjallað um marga málaflokka og má þar nefna tryggingamál, hjálpartæki og bílamál. Theódór sagði að í um- ræðum um bílamál fatlaðra hefði komið fram að til muna er betur búið að fötluðum í þeim efnum í Noregi, Svíþjóð og Danmörku en í Finnlandi og á Islandi. I fyrr- nefndu löndunum þremur fá fatl- aðir mun meiri afslátt af tollum auk þess sem þeir eiga aðgang að hærri lánum og helmingur hvers láns er vaxtalaus. Aðspurður um hvaða afslátt fatlaðir hér á landi fengju við bifreiðakaup sagði Theódór, að ef nefnt væri dæmi um Volkswagen, þá fengist 260 þúsund króna afsláttur af tollum og leyfisgjöidum, auk þess ættu fatlaðir kost á 150 þúsund krðna láni hjá Tryggingastofnun ríkis- ins. TRYGGINGAMAL fatlaðra voru meðal umræðuefna á 9. þingi Bandalags fatlaðra, og það er einmitt sá málaflokkur, sem var til umræðu þegar Ijósm. Mbl., RAX, leit inn og tók þessa mynd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.