Morgunblaðið - 12.06.1976, Side 6

Morgunblaðið - 12.06.1976, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JUNÍ 1976 i DAG er lauyardagurmn 1 2 júní Árdeyisflóð i Reykjavík e kl 06 14 og siðdegisflóð kl 18 39 Sólarupprás í Reykja vík er kl 03 00 og sólarlag kl 23.56 Á Akureyri er sólar- upprás kl 0151 og sólarlag kl 24 37 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 0121 (íslands alrnanakið) i Sælir eru þeir þjónar, | sem húsbóndinn fmnur vakandi. ef hann kemur | (Lúk 12. 37.). |KRDSSGATA Lárétt: I. starta 5. eignast 7. þvottur 9. tangi 10. rugg- ar 12. klaki 13. svelgur 14. eins 15. tuskur 17. mæla. Lóðrétt: 2. reiður 3. leit 4. þenjast 6. ósléttir 8. sk.st. 9. lélegt tóbak ll.skera 14. harm 16. síl LAUSN A SÍÐUSTU Lárétt: I. rakkar 5. rið 6. sá 9. krakka 11. AA 12. auð 13. ór 14. inn 16. la 17. renna Lóðrétt: I. raskaðir 2. KR 3. kinkar 4. að 7. ára 8. naðra 10. NF, 13. ónn 15. NF 16. la. 0 VINKONUR þessar efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir félagið Hevrnarhjálp og afhentu þa*r í skrifstofu félagsins ágóðann, krónur 5.600. Telpurnar heita Guðríður Björg Gunnarsdóttir og Þóra Firfksdóttir. f FRA HÖFNINNI j ÞESSI skip komu og fóru frá Reykjavikurhöfn í fyrradag og í gær: Flutningaskipið Svanur fór á ströndina, svo ogLax- á, Þá för Esja i strandferð; Togarinn Þormóður goði för á veiðar. Bakkafoss kom frá útlöndum. Hvassa- fellið sem kom af strönd- inni mun hafa farið aftur í gær. — Og i gær fóru togararnir Hjörleifur og Ögri á veiðar. Þá fóru úr höfninni Uðafoss, Mána- foss og Brúarfoss. Loksins er farið að hugsa fyrir stétfum í þjóðfélaginu sem eru með sérþarfir os hafa ekki getað hlaupið frá sínu í suðræna sól. ÁRIMAO HEIULA GULLBRUÐKAUPSAFMÆLI eiga í dag, laugardag- inn 12. júní, frú Margrét Guðmundsdóttir og Ingi- mundur Einarsson í Borgarnesi. í DAG gefur séra Ólafur, Skúlason saman í Lága- fellskirkju ungfrú Ragn- heiði Hinriksdóttur, Vesturbergi 143, og Örn Andrésson, Hlyngerði 11. Heimili ungu hjónanna verður að Arahólum . _____ Í dag verða gefin saman í hjónaband Guðný Ása Sveinsdóttir Goðatúni 20 Garðabæ og Hafliði Pétur Gíslason Grænahlíð 6. Séra Garðar Þorsteinsson gefur brúðhjónin saman. NÝLEGA hafa opinberað trúlofun sína Jadwiga Michalska frá bænum Jedlnia-Radom í Pöllandi og Hilmar Sigurjón Peter- sen Reykjavík. ást er . . . ... dans — dans — dans. TM R*fl U.S. P»l. Olf.—All righti i*Mn«t 1976 by Lot Ang*l*s Tlm«t [ fréttTr AUSTUR í Neskaupstað hefur verið stofnað Stanga- veiðifélagið Vopni, er það hlutafélag með hlutafé að FYRIR nokkru voru gefin saman í hjónaband í Sænsku kirkjunni í Kaup- mannahöfn Anna Guð- mundsdóttir og Ulf Bjernstál. Heimili þeirra er að Tránsgötan 1, Helsingborg, Svíþjóð. upphæð ein milljón kr. Tilgangur félagsins er að afla félagsmönnum stang- veiðiréttinda í ám á Aust- urlandi með leigu eða kaupum á veiðivötnum. Formaður félagsins er Guðmundur Ásgeirsson. í LÖGBIRTINGABLAÐ- INU er tilk. frá hrepps- nefnd Fljótshlíðarhrepps um takniörkun á búfjár- haldi I sameiginlegu beiti- landi hreppsins. Er visað til búfjárræktarlaga, en hreppsnefndin hefur ákveðið að öllum hrossa- eigendum í hreppnum sé skylt að hafa hross sín í vörzlu frá 1. júní til 20. septeróber n.k. HUSMÆÐR AORLOF Kópavogs verður á Laugar- vatni 21.—28. júní. — Skrifstofan f félags- heimilinu, efri sal, verður opin 14.—16. júní milli kl. 3—5. Uppl. má fá í síma: 40168 (Fríða), 41142 (Pálína), 40567 (Katrin) og 41391 (Helga). DAGANA frá og með 11. júní til 17. júni er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i borg- inni sem hér segir: i Reykjavikur Apóteki en auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardógum og helgidógum, en hægt er að ná sambandi við lækni á góngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardógum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu deild er lokuð á helgidogum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeíns að ekkí náist i heimitistækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230 Nánari upp lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð inni er á laugardögum og helgidógum kl 17—18. HEIMSÓKNARTÍM AR Borgarspitalinn Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18 30—19. Grensásdeild: kl 18 30—19 30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud Heilsuverndarstóðin: kl. 15—16 og kl 18 30—19 30. Hvita bandið Mánud — fóstud. kl. 19—19 30. laugard — sunnud. á sama tima ag kl 15 —16. —- Fæðingarheimili Reykja-ikur Alla dao-. 15—16 og 18.30—19-30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 —19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—-17. -— SOFN SJUKRAHUS Kópavogshælið E. umtali og kl. 15—17 á helgidógum. — Lai. bikot: Vlánud —föstud. kl 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud kl 1 1 5— 1 6 Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.19.30 Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19 30—20 Barnaspítali Hrings ins kl 15—16 alla daga. — Sólvangur. Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19 30—20 — Vif ilsstaðir: Daglega kl. 15 15—16 15 og kl 19 30—20. BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar daga kl. 9—18 Sunnudaga kl. 14—18 Frá 1 mai til 30. september er opið á laugardög um til kl 16. Lokaðá sunnudogum — STOFNUN Arna Magnússonar Handritasýn ing í Arnagarði Sýningin verður opin á þriðju dögum kl. 2—4. Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóðarinnar á fyrri öldum. í myndum eru meðal annars sýnd atriði úr islenzku þjóðlífi, eins og það kemur fram í handrita skreytingum. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 síðdegis. Aðgangur er ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagotu 16 Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21 BÓKABÍLAR bækistóð í Bústaðasafni, sími 36270 — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í síma 36814 — — FARANDBÓKASOFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASOGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar haga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204 — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS INS: Bókasafnið er ollum opið, bæði lána deild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — fostudaga kl. 14—19, laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljómplötur, tímarit er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti tímarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19 — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1 30—4 siðd alla daga nema mánudaga — NATTURUGRIPASAFNIO er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ ER opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1 30—4 síðdegis SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT ToIgÞaJ°raTn: svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 2731 1. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs manna. í Mbl. fyrir 50 árum Landspítalinn heitir fréttagrein I blaðinu sem birtíst einn fyrstu daga júní- mánaðar. Þar segir í upphafi: ,,Sé gengið suður Laufásveg get- ur að líta ofarlega á Grænuborgartúni umrót mikið og jarð- rask.. . Þarna suður frá er Landspitalinn að rísa upp. Stærsta bygging sem enn hefur reist verið hér á landi. Framhlið hans, 100 álna löng, liggur að sólaráttum, suðri og suðvestri.“ . . . og síðar í fréttinni segir: „Hornsteinn spítalans er enn ólagð- ur. GENGISSKRÁNING NR. 108 — 11. júnl 1976. Kininu Kl. 12.00 kaup sala 1 1 Bandaríkjadollar 183.60 184.00 1 I Sterlingspunn 325.10 326.10’H I 1 Kanadadollar 187,45 187.95 100 Danskarkrónur 3004,60 3012,80* 100 Norskar krónur 3322.20 3331,30* 100 Sænskár krónur 4136,50 4147,80 1 100 Finnsk mörk 4704,00 4716,80' 1 100 l'ranskir frankar 3880.35 3890.95 100 BeU. frankar 463.95 465.25* 100 S' irsn. frankar 7368,50 7388.60* 100 (i.vllini 6709.45 6727,75* 1 100 V.-Þ<zk mörk 7126.50 7145.90* 1 100 IJrur 21,49 21,55* | 100 Austurr. Sch. 995,40 998.10* 100 Kscudos 593.05 594,65 100 Pesetar 270.30 271.10 ' 100 Yen 61.20 61.37* . 100 Keikningskrónur — Vöruskiptalönd 99.86 100,14 1 Keikningsdollar — Vöruskiptalönd 183.60 184.00 1 Brevting frá sfdustu skráninj'u.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.