Morgunblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JULI 1976 LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA TF 2 1190 2 11 88 CAR RENTAL o l\) Œ 28810 n Útvarpog stereo. kasettutæki LAUGAVEGI 66 24460 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga. sími 81260. Fólksbílar, stationbilar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. n f ® 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 Heyvinnuvélar — Athugasemd Vegna greinar með yfirskrift- inni „Sein afgreiðsla heyvinnu- véla“, sem birtist í Morgunblað- inu laugardaginn 10. júli, langar okkur að koma þeirri leiðréttingu á framfæri, að greinin getur ekki átt við Vélaborg, Klettagörðum 1, þar sem hjá okkur hefur enginn skortur verið á sláttuvélum, drátt- arvélum né varahlutum. — Enda benda innflutningsskýrslur til þess, þar sem Vélaborg er númer eitt í innflutningi dráttarvéla það sem af er ársinu 1976. Þorsteinn Baldursson. Leiðrétting í FRÉTT Morgunblaðsins um kveðjuhóf Maj Britt Imnander, fráfarandi forstjóra Norræna hússins, sem haldið var 28. júní s.l., var ranghermt að Birgir Þór- hallsson hefði haldið þar ræðu sem formaður stjórnar Norræna hússins. Birgir er ekki formaður, heldur meðlimur í stjórninni, og hélt ræðuna sem slíkur. For- maður stjórnar Norræna hússins er prófessor Gunnar Hoppe, rektor háskólans f Stokkhólmi. Blaðið biður viðkomandi vel- vildar á mistökunum. Dómari myrtur Róm, Reuter. KUNNUR dómari í Róm, Vittorio Occorsio, var skotinn til bana í bfl sfnum í dag og nálægt bflnum fannst flugumiði þar sem hann var fordæmdur í nafni öfgasinn- aðra hægrisamtaka, Ordino Nuovo (Nýskipan). Occorsio hafði þrfvegis höfðað mál gegn Ordine Nuovo á undan- förnum árum. Auk þess hafði hann tekið þátt f rannsókn nokk- urra mannrána að undanförnu. Hreint m tí^land I fagurt I land I LANDVERND Útvarp Reykjavik ÞRIÐJUDKGUR 13. júlf MORGUIMIMINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Örn Eiðsson les „Dýra- sögur“ eftir Böðvar Magnús- son á Laugarvatni (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Maria Chiara syngur með hljómsveit Alþýðuóperunnar f Vín arfur úr óperum eftir Puccini og Mascagni; Nello Santi stjórnar/FÍIharmoníu- sveitin f Berlín leikur Sinfónfu nr. 3 f F-dúr op. 90 eftir Brahms; Herbert von Karajan stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkv nningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug“ eftir Sterling North. Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Magnússon les (3). 15.00 Miðdegistónleikar Peter Pears, Dennis Brain og Nýja Sinfóníuhljómsveitin f Lundúnum flytja Serenöðu op. 31 fyrir tenórrödd, horn og strengjasveit eftir Benja- min Britten; Sir Eugene Goossens stjórnar. Isaac Stern og Fílharmoníu- sveitin f New York leika Konsert fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Paul Hindemith; Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Sagan: „Ljónið, nornin og skápurinn" eftir C.S. Lewis Kristfn Thorlacius þýddi. Rögnvaldur Finnbogason les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Skáldkonan I Kálfagerði Hjörtur Pálsson rifjar upp nokkrar staðreyndir um Kristínu Sigfúsdóttur á ald- arafmæli hennar og les óprentaðan minningaþátt eftir Gunnar Benediktsson rithöfund. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Þrjátfuþúsund milljón- ir? Orkumálin — ástandið, skipulagið og framtfðarstefn- an. Fyrsti þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Litli Dýrling- urinn" eftir Georges Simenon Asmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (9). 22.40 Harmonikulög Jóhann Jósefsson leikur eig- in lög. 23.00 A hljóðbergi Celia Johnson les „The Garden Party“ eftir nýsjá- lenzku sjáldkonuna Kather- ine Mansfield. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. yMIÐMIKUDKGUR 14. júlf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Smásagnasnill- ingur á hljóðbergi Kl. 23 er þátturinn „Á Hljóðbergi“ i umsjá Björns Th. Björnssonar. í kvöld verður lesin smá- saga eftir nýsjálenzku skáldkonuna Katherine Mansfield. Katherine Mansfield fæddist í Well- ington á Nýja Sjálandi árið 1888 og lézt í Evrópu, þar sem hún bjó allan síðari hluta ævi sinnar, árið 1923. Fyrsta bókin hennar, smá- sögusafnið In a German Pension, kom út árið 1911 en hún hafði áður birt smásögur i timaritum og blöðum. Með smá- sagnaheftinu Prelude, sem út kom 1916, öðlaðist hún viður- kenningu sem einn af meistur- um smásögunnar. The Garden Party er nafn á sögu í sam- nefndu sagni smásagna, sem fyrst kom út árið 1922 og var það siðasta bókin, sem Kather- ine sendi frá sér. Þátturinn á Hljóðbergi byrjar eins og áður sagði kl. 23.00 og honum lýkur kl. 23.35. HEVRR ÍP Nýr þáttur um orku mál hefst í kvöld „ORKUMÁLIN — ástandið, skipulagið og framtíðarstefnan" er samheiti fjögurra út- varpsþátta, sem hefja göngu sína í kvöld og ber sá fyrsti yfirskriftina „Þrjátíuþúsund milljón- ir?“ en það er upphæð- in, sem gert er ráð fyrir til orkuframkvæmda hér- lendis næstu fimm árin. Páll Heiðar Jónsson, umsjónarmaður þátt- anna, sagði Morgunblað- inu, að hér væri um að ræða málefni, sem lengi hefði staðið til að fjalla ýtarlega um í útvarpinu, enda til þess drjúg ástæða, meira væri fjár- fest í orkuframkvæmd- Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Örn Eiðsson lýkur lestri á „Dýrasögum" eftir Böðvar Magnússon á Laugarvatni (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða Kirkjutónlist kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Konunglega Fílharmoníu- sveitin I Lundúnum leikur „Stúlkuna frá Arles“, svítu nr. 1 eftir Bizet; Sir Thomas Beecham stjórnar / John All- dis kórinn syngur með Sinfónluhljómsveit Lund- úna „Óð sorgar og sigurs“ op. 15 eftir Hector Berlioz. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug“ eftir Sterling North Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Magnússon les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Evelyne Crochet leikur á pfanó Noktúrnur eftir Gabriel Fauré. Janet Baker syngur lög eftir Henri Duparc; Gerald Moore leikur með á pfanó. Sinfóníuhljómsveitin f Liége leikur „Iberia", myndræna hljómsveitarþætti eftir De- bussy; Paul Strauss stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. -fcZ,30 „Bækur, sem breyttu heiminum" — V. „Draumaráðningar" eftir Sigmund Freud. Bárður Jakobsson lögfræð ingur tekur saman og flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Almenn umræða Björg Einarsdóttir, Erna Ragnarsdóttir og Linda Rós Michaelsdóttir sjá um þátt- inn. 20.00 Einsöngur f útvarpssal Hreinn Lfndal svngur ftalsk- ar óperuarfur. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Gamla koffortið mitt Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga í Hornafirði flytur frá- söguþátt. b. Ljóð f gamni og alvöru Skúli Guðjónsson bóndi á Ljótunnarstöðum við Hrúta- fjörð fer með Ijóð eftir Örn Arnarson og sjálfan sig. c. Grasa-Þórunn Rósa Gísladóttir f Krossgerði vi Berufjörð les frásögn af Þórunni Gfsladóttur úr sagnasafni Sigfúsar Sigfús- sonar; fyrri hluti. d. Kórsöngur: Þjóðleikhus kórinn syngur fslenzk lög. Carl Billich stjórnar og leik- ur á píanö. 21.30 Utvarpssagan: „Æru- missir Katrfnar Blum“ eftir Heinrich Böll. Franz Gfsla- son les þýðingu sfna (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Litli dýrling- urinn“ eftir Georges Simenon Asmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (10). 22.40 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. verður í kvöld fjallað um orkumál. um en á nokkru öðru sviði. Páll Heiðar mun m.a. tala við fulltrúa allra stjórnmálaflokkanna, forstöðumenn helztu stofnana, t.d. Landsvirkj- unar, Rafmagnsveitna ríkisins og Orkumála- stofnunarinnar, en þætt- inum í kvöld lýkur með hringborðsumræðu um Kröfluvirkjun. Þátturinn byrjar kl. 21 og er klukkutíma langur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.