Morgunblaðið - 13.07.1976, Page 16

Morgunblaðið - 13.07.1976, Page 16
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐ.JUDAGUR 13. JULÍ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Kennarar íþróttakennara vantar við skólana á Akra- nesi. Handavinnukennara vantar við Gagn- fræðaskólann á Akranesi. Umsóknarfrestur til 25. júli. Upplýsingar gefur form. skólanefndar Þorvaldur Þorvaldsson sími 93-1408. Skólanefnd A kraneskaupstaðar. Skrifstofustörf Ríkisendurskoðun óskar að ráða skrif- stofufólk: 1 Vélritunarstarf. Góð kunnátta í vélritun og íslensku ásamt starfsreynslu áskilin. 2. Starf í tolladeild. Verslunarmenntun og starfsreynsla æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Ríkisendur- skoðun Laugavegi 1 05 fyrir 1 ágúst n k Staða skjalavarðar við Héraðsskjalasafnið á Akureyri er laus til umsóknar. Innifalið í starfinu eru rann- sókna- og fræðistörf í þágu bæjarins. Laun samkvæmt kjarasamningi starfs- manna Akureyrarbæjar. Staðan veitist frá 1 5. september 1976. Frekari upplýsingar um starfið veitir for- maður bókasafnsnefndar, Gísli Jónsson, í símum 96—1 1141 og 96 — 23352. Umsóknum skal skilað til undirritaðs fyrir 1 . ágúst næstk. Akureyri, 6. júlí 1976 Bæjarstjóri. Framtíðarstarf Viljum ráða duglegan og áreiðanlegarr mann til starfa í varahlutaverzlun. Ráðn- ing til stutts tíma kemur ekki til greina. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt „Atvinna 1 228". Rafvirki óskast Sementsverksmiðja ríkisins Akranesi. Lausar stöður Umsóknarfrestur um áður auglýstar tvær kennarastöður við Menntaskólann á ísafirði er hér með framlengdur til 1 5. ágúst n.k. Kennslugreinar eru íslensk fræði og náttúrufræði (líffræði, lífefnafræði, haf- og fiskifræði, j. fðfræði). Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um nám námsferil ogstörf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 7 júlí 1976. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða rafmagnstækni- fræðing eða mann með hliðstæða menntun til starfa við rafveiturekstur í N,- Þingeyjasýslu með búsetu þar. Laun eru skv. kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Upplýsingar veitir Ingólfur Árnason, raf- veitustjóri á Akureyri. Rafmagnsveitur ríkisins. Píanókennara vantar að Tónlistarskólanum á Akranesi. Ársráðning frá 1. sept. n.k. Laun sam- kvæmt kjarasamningum F.Í.H. eða Félags tónlistarkennará. Umsóknarfrestur til 1. ágúst. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, sími 93-1098. Skó/anefndin. Fóstru vantar að leikskóla Jósefssytra Hafnarfirði frá 1 . sept. Uppl. í síma 50198. Forstöðukona. Starf skrifstofustúlku á sýsluskrifstofunni á Húsavík er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 15. júlí nk. Starfið hefjist 1 . ágúst nk. Sýslumaður Þingeyjarsýslu Bæjarfógeti Húsavíkur. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast nú þegar, ekki yngri en 20 ára. (Ekki um sumarstarf að ræða). Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) klukkan 10—12 &2 — 4. BIFRING Laugavegi 6. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Föstudaginn 16. þ.m. kl. 15 fer fram að Dalshrauni 4, Hafnarfirði, nauðungarupp- boð hjá Jóni V. Jónssyni s.f. á eftirtöldum vélum: Jarðýtu, Caterpillar D-8, Jarðýtu, Inter- national DT-14, Beltakrana, Priestman, Loftpressu. Uppboðshaldarinn í Hafnarfirði. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir júnímán- uð er 1 5. júlí. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu- skattsskýrlu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 5. júlí 1976. Lokun vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 1 9. júlí n.k. til og með fimmtudeginum 19. ágúst n.k. Vinsamlegast sækið pantanir fyrir 16. júlí. GLERSLÍPUN & SPEGLAGERÐ HF. K/apparstíg 16. r< UDVK ÍTORI Innilegar þakkir færi ég öllum ættingjum og vinum sem sendu mér kveðjur og heimsóttu mig á 80 ára afmæli mínu. Þá þakka ég einnig höfðinglegar gjafir sem mér voru gefnar. Guð blessi ykkur Magnús Guðjónsson Hjallavegi 2. Húseigendur Nú er tækifærið til að fá malbik á heim- keyrsluna. Leggjum malbik á heimkeyrsl- ur innan við 120 fm. að stærð. Önnumst einnig almennan lóðafrágang. Gerum föst verðtilboð. Verkva! sími 2 1 184. Mold til sölu Heimkeyrð. Einnig mokað á bíla. Upplýsingar í síma 83957 eftir kl. 1. Bílskúrshurðarjárn fyrir hurðir 1 85 — 345 cm. á hæð Þéttilistar fyrir hurðir og glugga, ný gerð, sem allir geta sett á sjálfir. Sími 52784 eftir kl. 6. Akarn h. f. deijum i aag: 1976 Austin Mini 1975 Austin Mini 1 975 Vauxhall Viva de luxe 1 975 Ford Cortina XL 1 974 Chevrolet Nova Hatsback 1 9 74 C Scout II V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1 974 Vauxhall Viva de luxe 1 974 Austin Mini 1 973 Chevrolet Blazer Custom 1973 Chevrolet Laguna 4ra dyra sjálfskiptur, vökvastýri 1 973 Chevrolet Laguna Cupe 1 972 Opel Rekord Cupe 19 72 Opel Rekord 4ra dyra 1972 Saab96 1971 M. Benz 280 SE 1971 Chevrolet Nova 1971 Opel Rekord 4ra dyra 19 71 Citroen Ami 8 1971 Volkswagen Fastbak TL 1 600 Véladeild ÁRMÚLA 3 • SlMI 38900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.