Morgunblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JULl 1976 9 4RA HERB. M. BÍLSKÚR 108 ferm. efri hæð í 3býlishúsi við Bollagötu 2 saml. stofur, skiptanlegar og 2 svefnherbergi. Verð 9,5 millj. HÁALEITISHVERFI Höfum til sölu 5 herbergja íbúðir með og án bílskúra í Háaleitis- hverfi. VESTURBÆR Neðri hæð og kjallari í 2býlis- húsi. Á hæðinni eru 2 stofur, borðstofa, 3—4 svefnherb., eld- hús, baðherbergi, stór forstofa, anddyri og gestasnyrting. Grunnflötur hæðar er ca 180 ferm. Parket. 2falt verksmiðju- gler í gluggujm. Baðherbergi endurnýjað. Öll hæðin er í 1. flokks ástandi. í kjallara eru 4 íbúðarherbergi, mikið af geymslurými, snyrting o.fl. Loft- hæð í kjallara er 2.55 nm. Bíl- skúr fylgir. EINBÝLISHÚS Við Löngubrekku í Kópavogi á 2 hæðum, 16 ára gamalt. Hæðin er um 120 ferm. Innbyggður bílskúr, geymsla og þvottahús 1 kjallara. Vandað hús, falleg lóð. Útb. 9 millj. TJARNARBÓL 6 herb. íbúð ca. 135 ferm. á 1. hæð í 5 ára gömlu fjölbýlishúsi. 2 stofur, 4 rúmgóð svefnher- bergi. Búr inn af eldhúsi. Teppi. Suðursvalir. Verð 14 millj. STÓRAGERÐI 4ra herb. íbúð ca 110 ferm. 1 stofa, 3 rúmgóð herbergi. Miklar innréttingar. Allt teppalagt. Lítur vel út. Útb: 7 millj. 2JA HERBERGJA Sérlega vönduð íbúð á 2. hæð við Hraunbæ með miklum inn- réttingum, parket, viðarklaeðn- ingar o.fl. Útb. 4.5 millj. NÖKKVAVOGUR Mjög glæsileg og nýtizkuleg 1 30 ferm. sérhæð ásamt nýinn- réttuðu risi. Verð 16 millj. NJÖRVASUND 3ja herb. 85 ferm. jarðhæð, 10 ára gömul í steinsteyptu 2býlis- húsi. Góð ibúð. SÆVIÐARSUND 1 30 ferm. raðhús auk bilskúrs. Stofa, 4 svefnherbergi, stórt hol sem í er arinn. Lauststrax. 3JA HERBERGJA LANGAHLÍÐ 90 ferm. ibúð sem er 2 saml. stofur og 1 svefnherbergi ásamt herbergi i risi með snyrtingu. Verð: 7.5 millj. MÁVAHLÍÐ Efri hæð rúmlega 150 ferm. 2 stofur og 3 stór svefnherbergi, stórt hol, eldhús og baðherbergi. og geymsla á hæðinni. Sér hiti. Stór og fallegur garður. 2falt gler. Falleg og myndarleg eign. Verð 1 4,0 millj. SÉRHÆÐ ÓSKAST Höfum góðan kaupanda að vandaðri sérhæð i nýju eða eldra húsi. Örar og tryggar greiðslur i boði fyrir góða eign. Vagn E.Jónsson Málflulnings og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Simar: 84433 82110 I__________________________ Fasteignaviðskipti, Bankastræti 6, 3. hæð, sími 27500 Höfum til sölu eignir af ýmsum stærðum í flest- um hverfum Reykjavík- ur. Þ.á m. gömul einbýl- ishús og sérhæðir auk íbúða og húsa á bygg- ingarstigi. Eignaskipti möguleg í fjölmörgum tilvikum. Björgvin Sigurðsson Hrl. Heimasími 36747 Ragnar Guðmundsson sölusimi kvöld og helgar 71255. 26600 BERGSTAÐASTRÆTI 2ja herb. lítil kjallaraíbúð i þrí- býlishúsi. Snyrtileg íbúð. Sér hiti. Verð: um 3.0 millj. BLÓMVALLAGATA 2ja herb. 69 fm risíbúð, lítið undir súð. Verð: 5.5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 3ja herb. ca 90 fm lítið niður- grafin kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Verð: 6.6 millj. Útb.. 4.3 millj. FÁLKAGATA 2ja herb. lítil íbúð á hæð í tvi- býlishúsi. Sér inngangur. Verð: 4.5 millj. Útb.: ca 3.0 millj. FLÚÐASEL 5 herb. 1 1 5 fm íbúð á 3ju hæð (efstu) í blokk. íbúðin selst tilbú- in undir tréverk og málningu. Sameign hússins frágengin. Full- gerð bilgeymsla fylgir. Verð: 8.5 millj. HÁAGERÐI 3ja herb. jarðhæð í þribýlishúsi. Sérhiti, sér inngangur. Nýleg eldhúsinnrétting og teppi. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.0 millj. HOLTSGATA Litið, gamalt einbýlishús. Laust nú þegar. Verð: 3.0 millj. Útb.: 1.400 þúsund, sem má skipta. ÍRABAKKI 3ja herb. ca 80 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. Nýleg góð ibúð. Verð: 7.0 millj. Útb.: 5.0 millj. KLEPPSVEGUR 5 herb. 1 1 8 fm ibúð á 5. hæð í háhýsi. Snyrtileg góð íbúð. Mik ið útsýni. Verð: 1 1.5 millj. Útb.: ca 7.5 millj. LANGHOLTSVEGUR 2ja herb. ca 70 fm samþykkt íbúð á jarðhæð í tvibýlishúsi. Verð: 5.5 millj. LAUGARNESVEGUR 4ra herb. ca 100 fm ibúð á 4. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð: 8.3 millj. Útb.: 6.0 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. íbúð á 8. hæð i háhýsi. Góð íbúð. Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj. MIÐVANGUR 3ja herb. ca 90 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Suður svalir. Þvottaherb. í íbúðinni. Gufubað og frystir i sameign. Verð: 8.0 rriillj. Útb.: 5.5 millj. ROFABÆR 4ra herb. 1 1 0 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Suður svalir Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj. SELVOGSGRUNNUR 5 herb. 124 fm íbúð á efri hæð. Verð: 14.5 millj. SÆVIÐARSUND Raðhús á einni hæð um 165 fm með innbyggðum bílskúr. Laust nú þegar. Tilboð óskast. VÍFILSGATA 3ja herb. ca 70 fm ibúð á efri hæð. Verð: 7.0 — 7.5 millj. Útb.: 5.0 —5.5 millj. VESTURBÆR 5 herb. 146 fm efri hæð i tví- býlishúsi. Allt sér. Glæsileg eign. Verð: 17.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræíi 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Sjá einnig fasteignir á bls. 10 SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 1 3. 3ja herb. íbúð um 80 fm i góðu ástandi á 2. hæð i steinhúsi í eldri borgar- hlutanum. Sérhitaveita. 45 fm. húsnæði á 1. hæð (jarðhæð) fæst keypt með ef óskað er en i því húsnæði er nú viðgerðarverk- stæði. Gæti hentað fyrir heild- sölu eða jafnvel verslun. 3JA HERB. ÍBÚÐIR við Barónsstig, Berg- þórugötu, Blönduhlið, Háaleitisbraut, Hjallaveg Hofteig, írabakka, Krummahóla, Langholts- veg, Laugaveg, Mjóu- hlið, Tjarnarból og Vest- urberg. Nýlegar ibúðir. 4RA HERB. ÍBÚÐIR við Álfheima, Ljósheima og víð- ar. 5, 6 og8 HERB. ÍBÚÐIR sumar sér og með bilskúr. GOTT EINBÝLISHÚS í KÓPAVOGSKAUPSTAÐ Hæð og rishæð. Alls 7 herb. íbúð ásamt kjallara sem í eru 3 herb. og nú er viðgerðarverk- stæði. Stór lóð, ræktuð og girt. Bílskúrsréttindi. Útborgun má koma i áföngum. Ný einbýlishús i smíðum i Garðabæ, Kópavogs- kaupstað og á Seltjarnarnesi. 2JA HERB. ÍBUÐIR við Álfheima, Hjallaveg, Njáls- götu, Langholtsveg og Kópa- vogsbraut. Lægsta útborgun 2 milljónir. HÚSEIGN af ýmsum stærðum o.m.fl. Nýja fasteignasalaa Laugaveg 1 2 Simi 24300 Láíkí C.udbrandsson. hr!.. Magnús Þórarinsson framkv.stj. ufan skrifstofuffma 18546. Til sölu Háaleitisbraut Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi (blokk) við Háaleitisbraut. Mjög gott útsýni. Tvennar svalir. Góðar innrétting- ar. Útborgun 8 milljónir. Dalsel Mjög rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi (blokk) við Dalsel. íbúðin er íbúðarhæf, en ekki fullgerð. Veðdeildarlán áhvílandi. Svalir snúa í suðvest- ur. Skemmtileg íbúð. Verð kr. 7,5 milljónir. Karfavogur Hæð í sænsku timburhúsi við Karfavog. Hæðin er um 120 ferm., 2 samliggjandi stofur, 3 herbergi, eldhús, bað og forstof- ur. Hæðinni fylgir herbergi i kjallara auk hlutdeildar í sameign þar. Yfir hæði nni er gott geymsluris. Sér inngangur. Sér hiti. Bilskúrsréttur. Húsið er í góðu standi. Mjög góður garður. Útborgun 9,5 —10 milljónir. Meistaravellir 5 herbergja ibúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Meistaravelli. Er i ágætu standi. Vandaðar inn- réttingar. Sér hiti. Suðursvalir. Gott útsýni. Góður staður i borg- inni Útborgun 9,5 milljónir. Hraunbær 5 herbergja ibúð á 3. hæð i sambýlishúsi. íbúðarherbergi i kjallara fylgir. íbúðin er alveg sérstaklega vönduð og skemmti- leg. Viðarveggir. Suðursvalir. Gott útsýni. Allt fullgert. Útborg- un 7,5 milljónir. Skipti á 4ra herbergja ibúð koma til greina. Jörfabakki 4ra herbergja endaibúð á 1. hæð. Sér þvottahús á hæðinni Vönduð ibúð. Útborgun 6,5 milljónir. Bólstaðarhlíð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð, Er í ágætu standi. Útborgun 5 milljónir. Árnl Stefánsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 Kvöldsími: 34231. ÍBÚÐIR í SMÍÐUM í SELJAHVERFI Höfum til sölu örfáar 4ra herb. íbúðir u. tréverk og málningu við Engjasel. íbúðirnar afhendast í april 1977. Beðið eftir 2.3 millj. kr. Veðdeildarláni. Fast verð. Teikn. og allar nánari upplýs. á skrifstofunni. VIÐ ÁLFHÓLSVEG í SMÍÐUM Höfum til sölu tvær 3ja herb. íbúðir m. bílskúr í fjórbýlishúsi við Álfhólsveg. íbúðirnar afhend- ast fokheldar í sept.—okt. n.k. Húsið verður pússað að utan og glerjað. Fast verð. Beðið eftir 2.3 millj. frá Húsnæðismálastjórn. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni. HÆÐ VIÐSIGTÚN Höfum til sölu 147 fm. ibúðar- hæð (1. hæð) við Sigtún. Ný eldhúsinnrétting. Teppi. Bíl- skúrsréttur. Útb. 8.2 millj. VIÐ KLEPPSVEG 4 — 5 herb. 120 fm. vönduð i íbúð á 3. hæð (efstu) þvottaherb. innaf eldhúsi. Herb. i kjallara fylgir. Allar nánari uppl. á skrif- stofunni. 3ja HERB. GLÆSILEG ÍBÚÐ VIÐ TJARNARBÓL Höfum til sölu mjög vandaða 3ja herb. ibúð á 3. hæð við Tjarnar- ból. Sérteiknaðar innréttingar. Teppi. Gott skáparými. Útsýni Allar nánari uppl. á skrifstofunni. VIÐ ARNARHRAUN 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Þvotta- herb. i ibúðinni. Laus fljótlega. Góð greiðslukjör. Útb. 4.8 millj. VIÐ LÆKJARKINN, HF 3ja herb. snotur kjallaraibúð i tvibýlishúsi. Útb. 3.8-4 millj. VIÐ ÓÐINSGÖTU 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Sér inng. og sér hiti. Utb. 3.2—3.5 millj. BERGSTAÐASTRÆTI 3ja herb. ibúð i kjallara. Góður bílskúr fylgir. Nýtt verksmiðju- gler. Útb. 4.5 millj. VIÐ MIÐVANG 2ja herb. ný ibúð á 3. hæð. Laus 9 strax. Útb. 4 millj. LÍTIÐ STEINHÚS VIO HVERFISGÖTU Höfum til sölu lítið steinhús ca. 50 fm. samtals. Hér er um að ræða 3 herb., eldhús, WC og geymslu. Útb. 4 millj. EINSTAKLINGSIBÚÐ í FOSSVOGI Höfum til sölu einstaklingsíbúð við Snæland. Útb. 2.5 millj. VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 Sölustjóri: Swerrir Kristinsson LAUFAS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B .S:15610&25556 EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS i Garðabæ. Húsið er 1 52 ferm. á einni hæð, auk tvöfalds bílskúrs um 60 ferm. Húsið skiptist i stofur og 5 svefnherb., m.m. Selst fokhelt. RAÐHÚS I Seljahverfi. Húsið er alls um 200 ferm. á 2 og hálfri hæð. Möguleiki að útbúa sér íbúð á 1. hæð. Selst fokhelt. ENGJASEL 4ra herb. ibúð 104 ferm. sér þvottahús og búr á hæðinni. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Verð 6.8 millj. SÉR HÆÐ 140 ferm. ibúðarhæð á góðum stað í Austurborginni. Bílskúr fylgir. KRÍUHÓLAR 127 ferm. 5 herbergja vönduð og skemmtileg íbúð i nýju há- hýsi. Mikil sameign. Gott útsýni. RAÐHÚS 220 ferm. pallaraðhús við Ósa- bakka. 5 svefnherb. m.m. Inn- byggður bílskúr. Húsið allt sér- lega vandað. Fallegur garður. Mjög gott útsýni. EINBÝLISHÚS í Stekkjahverfi. Húsið er 150 ferm. að grunnfleti og fylgir að auki 100 ferm. fokheld jarðhæð Aðalhæðin fullgerð og öll vönd- uð. Bilskúr fylgir. Gott útsýni. Ræktuð lóð. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 1. júli söluskráin er komin út. Heimsend ef óskað er. Kaupend- ur athugið að á söiu- skrá okkar er fjöldi eigna, sem enn hafa ekki komist i auglýs- ingu. Seljendur athugið að það stóreykur mögu- leika á sölu eignar yð- ar, að hafa hana i söluskrá okkar. Eigna- Imarkaóurinn p Austurstræti 6 sími 26933 2ja—3ja herb. ibúðir Hjarðarhaga, Drápuhlið, Lauga- veg, Hraunbæ, Nýbýlaveg m/bilskúr, Stóragerði, Asparfell í Kópavogi, Garðabæ, Hafnar- firði, norðurbæ. 4ra—6 herb. íbúðir Hjarðarhaga, Eskihlið, Hraunbæ, Holtsgötu, Drápuhlið, Álfheima, Breiðholti, Hafnarfirði, Kópa- vogi. 4ra herb. ibúð — Vest- urbæ góð cg þægileg ibúð á 1. hæð sér hiti sér rafm. 2 stofur, 2 herb., fataherb. hall. Nánari uppl. á skrifstofunni. íbúðasalan Borg Laugaveg 84 — sími 14430 Finnur T. Stefánsson hdl. Heimasími 14537.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.