Morgunblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 28
Al’GLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Jt)or0unbl«tiiÖ AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JYUrgunblabib ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLl 1976 Stöðugur titringur mælist við Kröflu Stöðugur titringur mældist á jarðskjálftamælum við Kröflu í gærdag og var um að ræða sam- felldan titring og hreyfingu frá kl. um 14.30. Að sögn Jóns Ármanns Péturssonar sem hefur eftirlit með Kröflumælinum í Reynihlíð var hreyfingin ekki meiri en svo að haldið var í fyrstu að hún stafaði af gufubornum sem í notkun er við Kröflu. Þegar hætt var að bora kom þó í Ijós að titringurinn hélt áfram. Lögreglan í Mývatnssveit ákvað í gær í öryggisskyni að loka Grjót- gjá fyrir ferðamönnum og var höfð þar lögregluvakt eitthvað fram eftir kvöldi. Að sögn Jóns Ármanns hefur ekki fundizt sam- felldur titringur með þessum hætti vió Kröflu um nokkurt skeið. Hræringar komu ekki fram á mæli á Húsavik og aðeins lítils háttar á sjálfum Keynihlíðarmæl- Verkfallið við Kröflu óleyst VERKFALL hófst við Kröfiu- I menn hafa boðað verkfall á föstu- virkjun á miðnætti f fyrrinótt og eiga að þvf aðild félagar f Byggingamannafélaginu Árvakri og Verkalýðsfélagi Húsavfkur. Nær verkfallið til flestra starfs- manna við Kröflu nema járn- iðnaðarmanna og bormanna Orkustofnunar. Járniðnaðar- Forsætisráð- herra Finna til íslands í dag FORSÆTISRÁÐHERKA Finna, Martti Miettunen, er væntanlegur til íslands í dag í einkaheimsókn. Ráðherrann verður hérlendis í nokkra daga og verður að veiðum í Víðidalsá, en þangað fer hann siðdegis f dag. Miettunen kemur hingað í fríi sínu en mun jafn- framt nota tækifærið og eiga einkasamræður við Geir Hall- grímsson forsætisráðherra og e.t.v. fleiri raðamenn. dag hafi samningar ekki tekist fyrir þann tfma. Að sögn Kristjáns Ásgeirs- sonar, formanns Verkalýðsfélags- ins á Húsavík, stóðu vonir til þess í gær að samkomulag mundi tak- ast fljótlega, en menn frá Vinnu- veitendasambandi Islands komu til Húsavikur ígærmorgunog þar voru haldnir samningafundir í gærdag og fram eftir kvöldi. Ekki lá ljóst fyrir þegar Mbl. fór í prentun hver þróunin yrði á samningafundunum i gærkvöldi. (LJósm. Mbl. Frirtþjófur). ÞESSAR tvær ungu stúlkur voru að spóka sig f góðviðrinu í Austurstræti f gær og voru of upp- teknar til að veita Ijósmyndaranum eftirtekt. 12 morfín- skömmt- um stolið BROTIZT var f fyrrinótt inn f tvo báta f Reykjavfkurhöfn og var þar stolið deyfilyfjum úr sjúkra- kössum beggja skipanna. Höfðu morffnbirgðir f báðum kössunum verið tæmdar svo og eitthvað af ópfumtöflum, sem voru f öðrum kassanum. Samkvæmt upplýsingum rann- sóknarlögreglunnar eru um sex glerhylki af morfíni i hverjum sjúkrakassa, þannig að birgðir þessar ættu að nægja þeim er stal í 12 sprautur. Hins vegar er aðeins saknað eins hylkis af ópí- um töflum en um 10 töflur munu vera í hverju hylki. Sjúkraflug úr Þórsmörk ÞYRLA frá Varnarliðinu á Kefla- vfkurflugvelli flutti sl. laugar- dagskvöld slasaðan niann úr Þórs- mörk til Reykjavíkur. Maðurinn sem slasaðist er 82 ára að aldri og var f ferð með fjölskyldu sinni f Þórsmörk. Hann hafði farið f fjallgöngu og hrapað f stórgrýtis- urð og hlotið alvarlegan heila- hristing og talsverða áverka. Var haft samband við Slysa- varnafélagið um kl. 22.30 um kvöldið og það beðið um aðstoð og Framhald á bls. 35 V-þýzkur sérfræðingur kvaddur til aðstoðar í Geirfinnsmálinu Svipað veður áfram næstu dægur LITLUM breyt- ingum á veðri er spáð fyrir næstu daga. Skv. upp- lýsingum Páls Bergþórssonar veðurfræðings má búast við áframhaldandi austan og suð- austan átt um landið og bjart- viðri á Norð- austurlandi, Vestfjörðum Vestur og Suð- vesturlandi t en dumbungi og e.t.v. rigningu á suðausturlandi og Norðvestur- landi. Dómsmálaráðherra hafði frum- kvæði að því að útvega hann KUNNUR sakamálasérfræðingur frá Bonn hefur nú til athugunar hvort hann geti orðið rannsóknarmönnum Geirfinnsmálsins svonefnda að liði. Að tilhlutan dómsmálaráðherra, Olafs Jóhannessonar, kom sérfræðingur þessi, Karl Chiitz, hingað til lands fáeina daga f kringum sfðustu mánaðamót til skrafs og ráðagerða við þá sem unnið hafa að rannsókn Geirfinnsmálsins. Hann er nú að athuga málið frekar en afráðið er að Chiitz komi aftur til landsins að þvf búnu. Að sögn Baldurs Möllers, ráðu- neytisstjóra í dómsmálaráðuneyt- inu, var það að frumkvæði dóms- málaráðherra, að þessi v-þýzki sér- fræðingur stóð hér til boða og gekkst ráðuneytið fyrir því að fá hann hingað til lands eftir að ís- lenzku rannsóknarmennirnir höfðu þegið að fá hann til við- ræðna. Chiitz er nýlega kominn á eftirlaun en hefur að baki áratuga- Vandkvæði á loðnu- vinnslu vegna átu SIGURÐUR RE landaói í I rtióti um 4000 tonnum af loðnu á j helming þess magns í verksmiðj- gær um 250 tonnum af ' s'glufirði °g er buið að vinna um j Unni. reynslu í ýmsum meiriháttar saka- máium að sögn Baldurs. Halldór Þorbjörnsson, yfirsaka- dómari, tjáði Morgunblaðinu að ChUtz hefði komið til landsins í kringum sfðustu mánaðamót og dvalist hér fram á mánudag í sl. viku. Sakadómi hefði veriðgefinn kostur á að fá hann hingað til skrafs og ráðagerða í sambandi við rannsókn sakamála og sérstak- lega hafi honum verið gefið yfirlit í mannhvarfamálum. Niðurstaðan af þessum við- ræðum milli ChUtz og fulltrúa sakadóms varð sú, að hann verður sakadómi áfram til ráðuneytis f sambandi við þessi mál. Að sögn Halldórs mun ChUtz fá frekari gögn varðandi þetta mál og verða þau væntanlega send honum bráðlega. Enda þótt ChUtz hafi látið af störfum mun hann eftir Framhald á bls. 35 loónu á Siglufiröi, en Súlan landaði þar á sunnudag um 530 tonnum. Nokkur vand- kvæói hafa orðið viö að bræða sumt af loðnunni sem borizt hefur á land, því fiskurinn er fullur af rauð- átu og þarf ekki nema minnsta hnjask til að hann rifni og verði að mauki, sem erfitt er að pressa í fiskimjölsverksmiðju SR. Lá bræðsla niðri í verksmiðj- unni um hríð af þessum sökum, en að sögn Jóns Reynis Magnús- sonar hjá SR var unnið að því að leysa þessi vandamál í gær og hreinsa vélarnar og var vonast til að verksmiðjan færi í gang á ný í gærkvöldi. Alls er búið að taka á Brendan djúpt suð- ur af Reykjanesi IRSKI húðbáturinn Brendan, sem siglir nú í koma við f Vestmannaeyjum, en kom að landinu kjölfar frsku munkanna var f gærkvöldi staddur svo djúpt úti að skipverjar, 4 frar og einn færey- um 70 mflur suður af Reykjanesi á gömlu 50 ingur, Trándur Patursson listmálari, ákváðu að mflna landhelgismörkunum. Brendan ætlaði að reyna landtöku á Revkjanesi. I gærkvöldi voru austan 2 dag haf,)i Brendan heldur nálg- sigla á móti bátnum og kvik- ast Reykjanesið, en byrinn var óh^gstæður. Allt var i lagi um borð. vindstig á slóðum Brendans, en þeir voru þá að reyna að nálg- ast Reykjanesið. Von er á hæg- viðri og breytilegri átt á þess- um slóðum, en vandamál Brendans er nú að komast að landinu áður en þeir taka stefn- una áfram til Grænlands. í gær- Kvikmyndagerðarmennirnir Ernst Kettler og Ásgeir Long ásamt fleirum hafa ráðgert að mynda hann í landsýn. Urðu þeir að hætta við siglingu frá Vestmannaeyjum og Grindavík vegna þess hve langt undan landi báturinn sigldi, en þeir félagar bíða nú færis að sigia á móti Brendan þegar hann kem- ur nær landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.