Morgunblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 30
16 MORdUN'BLAÐIÐ. ÞKIÐJUDAÍiUH 13. JÚLl 1976 arnir úr HSH virðast sérlega sprettharðir. Frjálsíþróttadeild Breiða- bliks sá um framkvæmd móts- ins og gekk mótið vel fyrir sig, sérstaklega seinni daginn. Þrír fremstu í hverri grein: PILTAR: Hilmar K. Jónss. Leikni 2:21.4 Guðni Sigurjónss. UBK 2:21.4 Friðgeir Jónss. Leikni 2:22.8 Stjótkast: Unnar Barðason HSK 41.76 Sigurður Einarsson HSK 40.74 Árni Pétursson HSK 35.80 Langstökk: Sigurjón Sigurðss Leikni 5.36 Guðni Tómasson Ármanni 5.27 Haraldur Ragnarsson FH 5.26 Hástökk: Sigurður Guðjónsson FH 1.71 Árni Pétursson HSK 1.50 Unnar Garðarsson HSK 1.45 Kúluvarp: Sigurður Einaiss HSK 12.87 Karl Bjurnsson ÍBV 12.66 Haraldur Ragnarss FH 12.34 100 m htaup: Guðni Tómasson Ármanni 12.5 Hilmar Jónsson Leikni 12.6 Haraldur Ragnarsson FH 12.6 4 x 100 m hlaup: Leiknir 51.7 FH 54.0 UBK 57.1 TELPUR: 100 m hlaup: Gíslína Jónsdóttir HSK 13.9 Nína Reynisdóttir IBV 14.2 Katrín Sveinsdóttir Á 14.4 Hástökk: íris Jónsdóttir UBK 1.55 Katrín Sveinsdóttir A 1.40 Agnes Einarsdóttir IBK 1.40 Kúluvarp: Guðrún Kristjánsd. HSH 8.14 íris Grönfeldt UMSB 8.80 Ragna Aðalsteinsd. HSH 8.40 Spjótkast: Sðlveig Gunnarsd. USAH 26.76 iris Grönfeldt UMSB 24.74 Ragnhildur Sigurðardóttir UMSB 21.36 Langstökk: Iris Jónsdóttir UBK 4.58 Katrín Sveinsdóttir A 4.40 Nína Reynisdóttir ÍBV 4.25 800 m hlaup: Ásta K. Helgad. USVS 2:36.9 Guórún Arnadóttir FH 2:37.9 Arndís Sigmundsd. HSH 2:42.9 FRAMTÍÐARFÓLK íslenzkra frjálsiþrótta háði með sér skemmlilega keppni á meisl- aramóti þeirra yngstu á F’ffu- hvammsvelli í Kópavogi um heigina. Karizt var af krafti um hvern sigur og margt mjög efnilegt frjálsíþróttafólk kom þarna I fyrsta skipti fram í sviðsljósið. Verðlaun skiptust mjög á milli félaga, en Leiknir I Breiðholti, Skarphéðinn, Breiðablik og Snæfellingar fengu flest gullverðlaun, eða 4 hvert félag. F'élögin utan af landi fengu á þessu móti sízt færri verðlaun en félögin I Reykjavík og nágrenni og sýnir það vel að gott starf er unnið víða úti um land að uppbygg- ingu frjálsra fþrótta. j., Alls voru 224 krakkar skráðir til mótsins, og flest þeirra i 2—3 greinum, þannig að skrán- ingar munu hafa verið um 500 alls. Nokkrir unglingar skáru sig úr í mótinu og skal þar fyrstan nefna Kristján Harðar- son úr Stykkishólmi sem er sér- lega efnilegur iþróttamaður. Hann sigraði í langstökki, 60 m hlaupi og hástökki og í 4. grein- inni, sem hann keppti i, kúlu- varpi, varð hann í 3. sæti. Sýnir þetta vel fjölhæfni Kristjáns og er ekki að efa að hann á að geta náð langt sýni hann áhuga og fái aðstöðu til æfinga. Tvö íslandsmet voru sett á mótinu. í hástökki pilta sigraði Sigurður Guðjónsson úr F’H á 1.71 m og er það mjög gott afrek. í 4 x 100 m boðhlaupi pilta setti sveit Leiknis siðan nýtt met, en tími sveitarinnar var 51.7 sek. Gerði Leiknisfólk- ið marga góða hluti á þessu móti og hin unga frjálsíþrótta- deild Leiknis á örugglega eftir að verða sterk á mótum næstu árin. Ekki er hægt að geta allra þeirra ungu afreksmanna, sem gerðu góða hluti á þessu móti. Þó verður að minnast á systurn- ar írisi og Svövu Grönfeldt úr UMSB, írisi Jónsdóttur úr UBK, Thelmu Björnsdóttur UBK og Albert Imsland Leikni. Þá vakti það athygli að í kúlu- varpi stelpna sigruðu stúlkurn- ar úr USAH þrefalt og strák- KR-ingar áttu einn sigurvegara á mótinu, það var Inga dóttir Úlfars Teitssonar, sem sjálfur er gamall frjálsíþróttamaður og fvrrum formaður frjálsíþróttadeildar KR. (ljósm. RAX). Þeir máttu sennilega ekki leika sér f svampinum, en það var jafngaman að velta sér þar fyrir þvf. 60 m hlaup: Kristján Harðarson HSH 8.7 Þór Hinriksson HSH 8.9 Trausti Guðmundsson HSK 9.0 4 x 100 m boðhlaup: HSK 57.2 ÍR 60.3 Leiknir 61.3 STELPUR: Kúluvarp: Guðbjörg Gylfad. USAH 7.55 Soffía Guðmundsd. USAH 6.97 Kolbrún Viggósd. USAH 6.91 Langstökk: Thelma Björnsd. UBK 4.01 Guðbjörg Sigurðardóttir HSJ 3.98 Björk^Gunnarsdóttir FH 3.97 600 m hlaup: Thelma Björnsd. UBK 1:49.6 Björk Gunnarsd. F'H 1:56.6 Svafa Grönfeldt UMSB 1:57.0 60 m hlaup: Inga Ulfarsdóttir KR 9.0 Svafa Grönfeldt UMSB 9.0 Helga Árnadóttir UBK 9.1 Hástökk: Björk Gunnarsd. F'H 1.30 Inga B. Ulfarsd. KR 1.25 Nanna Gísladóttir HSK 1.20 STRÁKAR: Langstökk: Kristján Harðarsson HSH 4.44 Guðjón dsrRagnarsson ÍR 4.39 Borgþór Þórisson USAH 3.94 Keppendur voru ungir að árum og aðstoðarmennirnir jafnvel enn yngri. Hástökk: Kristján Haróarson HSH 1.40 Þórir Grétars. Leikni 1.25 Agnar Steinsson IR 1.25 Jón Albertsson HSK 1.25 Kúluvarp: Hermundur Sigmundsson UMSB 8.93 Geirmundur Vilhjálmsson HSH 8.42' Kristján Ilarðarson HSII 7.88 600 m hlaup: Albert Imsland Leikni 1:48.3 Bergþór Þórarinsson USAH 1:50.1 Hafsteinn Þórisson UMSB 1:57.1 Mörg efnileg ungmenni fram á sjónarsviðið á meistaramóti í Kópavogi Ármann með nám- skeið í handbolta HANDKNATTLEIKSDEILD Ármanns gengst fyrir 6 vikna námskeiði i handknattleik fyrir stúlkur á aldrinum 12—14 ára. Kennsla fer fram tvisvar i viku á mánudögum og fimmtudög- um kl. 18.30—19.30 á félags- svæði Armanns, Námskeiðið kostar kl. 1000 og greiðist við innritun. Þær stúlkur, sem áhuga hafa á námskeiðinu, skulu hafa með sér strigaskó. Luxemborgarar leika 21. ágúst á Laugardalsvelli KNATTSPYRNUSAMBANDIÐ hefur gengið frá samningum við Luxemborgara um lands- leik í knattspyrnu á Laugar- dalsvellinum 21. ágúst. Auk þess mun landsliðið svo leika gegn Southampton áður en landsleikirnir við Holland og Belgiu fara fram hér á landi í byrjun september. Hefur þvi rætzt allvel úr með verkefni fyrir landsliðið i sumar, en á tímabili leit svo út að leikirnir við Belgíu og Holland yrðu þeir einu sem fram færu hér á landi i sumar. Örn hlaut gull- merki Samtaka íþróttafréttamanna 1 FYRRAKVÖLI) var Örn Eiðs- son, formaður Frjálsfþrótta- sambands tslands, sæmdur gullmerki Namtaka iþrótta- fréttamanna f tilefni fimmtugs- afmælis sins. Flr Örn áttundi Örn Eiðsson maðurinn sem sæmdur er gull- merkinu, en aðrir sem það hafa hlotið eru: Atli Nteinarsson, Nigurður Nigurðsson, F'rfmann Helgason, Einar Björnsson, Benedikt G. Waage, Gfslí Hall- dórsson og Hallur Simonarson. Það var Jón Asgeirsson, nú- verandi formaður Samtaka íþróttafréttamanna, sem af- hentí Flrni Eiðssyni gullmerk- ið. Örn var um langt árabil íþróttaritst jóri Alþýðublaðsins, auk þess sem hann var um tima ritstjóri Iþróttablaðs ISI. Norræni Menninga- mátasjóðurinn styrkir KSÍ KNATTSPYRNUSAMBAND tslands hefur fengið um 1200 þúsund krónur í styrk frá Norræna menningamálasjóðn- um vegna Norðurlandamóts pilta i knattspyrnu sem fram fer hér á landi f byrjun ágúst. Islenzkt íþróttasamband hefur ekki áður fengið beinan styrk frá þessum sjóði, en F’RI þó notið góðs af styrkjum sem veittir hafa verið vegna Kalott- keppninnar. Unglingameistara- mótið í sundi linglingameistaramót is- lands í sundi fer fram í Sund- höll Reykjavíkur dagana 28. og 29. ágúst 1976. Keppnisgreinar: Laugardagur 28. ágúst kl. 15.00: 400 m skriðsund drengja f. 00—01. 200 m fjórsund sveina f. «2—4)2. 50 m skridsund sveina f. 64 og sídar. 50 m bringusund (elpna f. 64 og sfðar, 100 m skridsund stúikna f. 60—61, 200 m bringusund drengja f. 60—61, 100 m skritVsund telpna f. 62—63, 100 m baksund sveina f. 62—63, 100 m baksund stúlkna f. 60—61. 50 m baksund sveina f. 64 og síðar, 50 m flug- sund telpna f. 64 og síðar, 100 m flugsund drengja f. 60—61, 100 m fiugsund telpna f. 62—63, 100 m bringusund sveina f. 62—63, 200 m fjórsund stúlkna f. 60—61. 4x100 m fjúrsund drengja f. 60—61, 4x100 m skriðsund telpna f. 62—63. Sunnudagur 29. ágúxt kl. 15.00: 400 m skridsund stúlkna f. 60—61, 200 m fjórsund telpna f. 62—63, 50 m skríðsund telpna f. 64 og síðar. 50 m bringusund sveina f. 64 og sfðar, 100 m skriðsund drengja f. 60—61. 200 m hringusund stúlkna f. 60—61, 100 m skriðsund sveina f. 62—63, 100 m haksund telpna f. 62—63. 100 m haksund drengja f. 60—61, 50 m baksund Mona f. 64 og síðar. 50 m flug- sund sveina f. 64 og sfðar. 100 m flugsund stúlkna f. 60—61. 100 m flugsund sveina f. 62-63, 100 m bringusund telpna 62—63. 200 m fjórsund drengja f. 60—61, 4x100 m íjórsund stúlkna f. 60—61. 4x100 m skrið- sund sveina f. 62 —63.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.